Efling hefur ekki stuđning fyrir kröfugerđ um "nýju stjórnarskrána" á útifundi dagsins og ađ tengja ţađ mál öđrum mótmćlum

FRÁLEITT er af Sólveigu Önnu Jónsd. og stjórn Eflingar ađ styđja ţá gervistjórnarskrá međ Stjórnarskrárfélaginu og Samtökum kvenna um nýja stjórnarskrá (örsamtökum). Ólögmćtt "stjórnlagaráđ" tók sér bessaleyfi, umbođslaust frá ţjóđ og ţingi, til ađ ráđast á alla stjórnarskrá landsins, stokka öll mál upp og skila af sér plaggi sem var svo hlađiđ mótsögnum og óskýrum atriđum, ađ Feneyjanefndin taldi sér skylt ađ gera ótal athugasemdir viđ tillögu stjórnlagaráđs, og eins tók stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd  Alţingis sér leyfi til ađ yfirfara og lagfćra plaggiđ. Ţó hefur ţađ hvergi fengiđ neina sam­ţykkt, sem bindandi sé, hvorki frá Alţingi né ţjóđinni, enda var hún ekki spurđ, hvort hún samţykkti plaggiđ í heild!

Kjör 25 fulltrúa til stjórnlagaţing var ógilt af Hćstarétti Íslands vegna alvarlegra annmarka á kosningunni. Landskjörstjórn aftur­kallađi ţá kjörbréf hinna 25 meintu fulltrúa. Viđ blasti, skv. gildandi lögum, ađ endurtaka átti kosninguna, en ţađ var ekki gert, ţví ađ ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms greip ţá ţađ hálmstrá ađ sniđ­ganga dóm Hćstaréttar og ađ bjóđa, í trássi viđ hann og gildandi lög, ađ skipa nefnd, sem kölluđ var stjórnlagaráđ, til ađ taka ađ sér ţau verkefni sem stjórnlagaţingi voru ćtluđ. Var hinum 25 kjör­bréfa­sviptu ţá faliđ, af 29 alţingis­mönnum (af 63!) ađ vinna ađ stjórn­ar­skrár­málunum!

Vegna útbreiddrar óánćgju međ vinnubrögđ stjórnvalda var afar lítil kjörsókn, 48,9%, ţegar kosiđ var um 6 tillögur, sem ţjóđinni var skammtađ ađ taka afstöđu í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu 20. okt. 2012.

Ţađ var örugglega engin tilviljun, ađ ESB-ţjónninn Jóhanna Sig­urđar­dóttir vildi halda í ţá 25, sem kosnir höfđu veriđ (ólöglega) til stjórnlagaţings og ađ bjóđa ţeim ađ taka sćti í sínu kolólögmćta "ráđi", ţví ađ ESB-sinnar höfđu leynt og ljóst gert í ţví ađ smala sem flestum af eigin mönnum í frambođiđ og tókst ađ ná ţar um helmingi ţeirra sem seinna fengu sćti í ráđinu löglausa.

Hér hefur ađeins í litlu veriđ vikiđ ađ sjálfu ólögmćti hins svo­kall­ađa stjórn­lagaráđs og broti 29 alţingis­manna á lögunum um stjórn­lagaţing, sem og jafnvel e.k. mútustarfsemi (áhrifa­kaupum) ţess sama hóps á Alţingi, ţegar 25 kjörbréfa­sviptum einstak­lingum, sem bođiđ höfđu sig fram til stjórnlaga­ţings, var ekki einasta (ţvert gegn ákvörđun full­skipađs Hćstaréttar Íslands) bođiđ ađ fjalla um stjórnarskrána í til ţess stofnuđu "stjórn­lagaráđi" (ólöglegu apparati), heldur var ţeim bođin tvöföld launa­ţókkn­un miđađ viđ ţađ, sem auglýst hafđi veriđ um fyrirhuguđ laun fulltrúa ţjóđarinnar á stjórnlaga­ţingi!

Frekur til fjörsins var hinn ramm­pólitíski Ţorvaldur Gylfason í "stjórn­lagaráđi", var fljótur ađ ćtla ţví langtum stćrra hlutverk en hinu fyrirhugađa stjórn­laga­ţingi, og ein ađferđ hans til ađ ná sínu fram var ađ leggja til, ađ fyrir fram skyldu "fulltrúarnir" sam­ţykkja, ađ ţeir skyldu allir greiđa atkvćđi eins um ţeirra lokatillögu!

"Lýđrćđi, ekki auđrćđi!" auglýsir Efling um ţennan útifund, og í auglýsingu frá ASÍ er talađ gegn arđráni í takt viđ gamlan sósíal­isma. En ţessi samtök áttu aldrei ađ brenna sig á ţví ađ taka ţátt í kröfugerđ um lögtöku hinnar óhafandi "nýju stjórnar­skrár" frá ógildu nefndinni "stjórn­laga­ráđi"! (Fulltrúi Jóhönnu­stjórnar sem formađur stjórn­skipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Valgerđur Bjarnadóttir, talađi sjálf um ráđiđ sem "nefnd Alţingis", og ţađ var hún, nefnd skipuđ ólöglega af 29 alţingismönnum, annađ ekki og sízt kosin af ţjóđinni.)

Fundarbođendur í dag reyna ađ nýta sér eđlilega hneykslun ţjóđ­ar­innar á framferđi Samherjamanna í Namibíu. Ţví framferđi ţeirra get ég mótmćlt, en ekki međ ţátttöku í ţessum brogađa fundi.

Eins hafa menn talađ um almenna andstöđu viđ sókn auđmanna í jarđir og vatns­réttindi í ám landsins, og halda sumir, ađ ţá vćri ráđ ađ styđja "nýju stjórnar­skrána". En ákvćđi hennar myndu aldrei geta komiđ í veg fyrir, ađ einstak­lingar á EES-svćđinu geti keypt sér jarđir hér. ASÍ og Efling ćttu ţví fremur ađ beina spjótum sínum ađ EES-samningnum, sem er rót alls ills í ţessu efni.

Sjá einnig ţessa grein: Fráleitt hvernig unniđ er ţessa dagana á grunni "nýju stjórnarskrárinnar frá stjórnlagaráđi"!

Sbr. einnig um ţetta efni hina mjög svo fróđlegu grein "Krafa ţjóđarinnar?" eftir Hjört J. Guđmundsson blađamann, í Mbl. 12. febr. 2016 (opin á netinu).

mbl.is Landeigendur halda heiđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Formađur Eflingar talađi ekkert um stjórnarskrá í sinni rćđu heldur ađallega um baráttu gegn arđráni auđrćđisins.

Ţó einhver mćti á útifund og taki jafnvel til máls felst ekki í ţví neitt sjálfkrafa samţykki viđ öllu sem ađrir fundarmenn segja.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.11.2019 kl. 17:38

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er ekki viss um, ađ ţú farir alveg rétt međ ţetta, ágćti Guđmundur, en skođa má rćđu Sólveigar Önnu orđ fyrir orđ eftir á. Hitt er ljóst, ađ á heimasíđu Eflingar er fundurinn auglýstur og ţetta sagt 2. (megin)krafa fundarins af ţremur: "Alţingi lögfesti nýja og endurskođađa stjórnarskrá sem landsmenn sömdu sér [svo!!!] og samţykktu [svo!!!] í ţjóđaratkvćđagreiđslu 2012 -- Ađ sjálfsögđu međ ţví auđlindaákvćđi sem kjósendur samţykktu."

En ţađ er misnotkun á ţessu stóra verkalýđsfélagi, Eflingu, ađ láta ţađ tala ţannig gegn gildandi stjórnarskrá landsins, ţeirri sem ESB-sinnar vilja feiga!

Jón Valur Jensson, 23.11.2019 kl. 18:56

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég get tekiđ undir ađ ţađ sé svona annars ágćtum málstađ ekki til framdráttar ađ spyrđa hann saman viđ ađra óskylda hluti.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.11.2019 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband