Enn eru sumir ađ tíunda uppdiktađan RÚV-róg um Sigmund Davíđ

Bréf til útvarpsstjóra

Sigmundur Davíđ og kona hans hafa aldrei veriđ dćmd fyrir skatt­svik. Ţau áttu ekki eign­ir í skatta­skjóli. Ţau gerđu grein fyrir öll­um eign­um sínum á skatt­fram­töl­um, og rík­iđ hef­ur ekki tap­ađ neinum skatt­tekjum á ţeim.

Ţetta allt og meira til, miklu ná­kvćm­ara, kemur skýrt fram í 2ja bls. grein eftir Sigmund í Mbl. 29. des. 2016: Bréf til útvarps­stjóra. Eftir ađeins 33 daga verđur sú grein ađgengileg (opin) öllum til ókeypis lestrar á vef Mbl.is. Aukaeintök á ég af henni handa ţeim sem ţurfa á henni ađ halda, hafđi veriđ svo forsjáll ađ ljósrita ţessa skilmerkilegu grein hans í mörgum eintökum í A3 á tveimur síđum. 

Menn ćttu ţví ekki ađ reyna ađ endurtaka upploginn róg ýmissa Rúv-starfsmanna um SDG, a.m.k. ekki fyrr en ţeir hafa fariđ í gegnum ţessa grein hans. En hún er nú ţegar opin öllum áskrif­endum Morgun­blađsins á ţessari vefslóđ: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1623256/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband