Endilega flytjum Hafrannsókn ofan úr fílabeinsturninum vestur á Ísafjörđ

Ég sé ađ góđ frétt í Fréttablađinu í fyrradag hefur međ öllu fariđ fram hjá mér. "Hugmyndir eru uppi um ađ fá Hafrannsóknastofnun flutta á Vestfirđi: Allt sem til ţarf á Ísafirđi," segir ţar í fyrirsögn, en hér má lesa fréttina alla. Á Ísafirđi er ekki ađeins ýmsa nauđsynlega tćknikunnáttu og ţjónustu ađ finna, svo sem vélsmiđjur, skipaţjónustu og reynda sjómannastétt, heldur stendur ţar einnig til ađ efla rannsóknir og háskólastarfsemi. Verđi sá draumur ađ veruleika, ađ ţar rísi háskóli, sem sérhćfi sig ekki hvađ sízt í sjávarútvegsfrćđum, vćri ţađ góđur bakhjall fyrir Hafrannsóknarstofnun á svćđinu. Međ svo eđlilegu verkefni vćri ţar ađ auki stuđlađ ađ viđhaldi atvinnu á stađnum og unniđ gegn atgervisflótta frá ţessari kjarnabyggđ Vestfjarđa, en ţađ yrđi um leiđ styrkur fyrir nálćg kauptún.

Ađ skrifa sérstaklega um öll ţau hrikalegu mistök, sem Hafrannsóknarstofnun hefur gert í útreikningum sínum krefst lengri úttektar en hér verđur látin í té. Einokun stofnunarinnar á spádómafrćđinni í fiskveiđimálum hefur reynzt okkur dýrkeypt, og eitt er víst, ađ ekki hefur reynslan sannađ ráđgjöf Hafró. Ţví skal tekiđ undir međ ţeim, sem óska ţess ađ Hafrannsóknarstofnun verđi svipt ţessu einokunarvaldi og ćgivaldi yfir ráđherrum meira og minna, sem og yfir LÍÚ -- eđa getur hugsazt, ađ ţetta sé á hinn veginn? Takiđ eftir, ađ ţótt LÍÚ láti sem félagsskapur útgerđarmanna gagnrýni tillögur Hafró, ţá ber í rauninni ekki mikiđ á milli. En fáist Hafró flutt úr Reykjavík og komist í nánari tengsl viđ lifandi sjávarútveg, međ salt- og tjörulykt í vitunum, ţá er kannski einhver von til ţess ađ ráđamenn ţar komist niđur úr fílabeinsturninum ţar sem ţeir hafa eytt ćvinni yfir reiknilíkönum sínum. (Já, svona skrifar mađur, ţegar mađur hefur fengiđ meira en nóg af ţessum skeikulu frćđum sem skiliđ hafa margar sjávarbyggđirnar eftir í rúst.)

Svo hvet ég menn til ađ lesa pistla Sigurjóns Ţórđarsonar um ţessi mál, t.d. ţennan, ţennan og ţennan. Ég myndi vísa á mun fleiri greinar og ýtarlegri eftir ýmsa, hefđi ég bara tíma til ţess. En ég kem aftur ađ ţessu máli fljótlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţakka ţér fyrir frábćran pistil.

Sigurđur Ţórđarson, 4.7.2007 kl. 06:35

2 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Furđulegast er ţó ađ ,,frćđingarnir í fílabeinsturnunum" skilja ekki enn ađ fiskar  og fuglar ţurfa eitthvađ ađ éta til ađ geta dregiđ fram lífiđ.

Ţórir Kjartansson, 4.7.2007 kl. 08:37

3 identicon

Heill og sćll, Jón Valur og ađrir skrifarar !

Ţakka ţér góđa grein. Benti reyndar sjálfur, á ţennan kost; međ flutning stofnunarinnar, vestur, á dögunum, hér á síđu minni.

Endilega, ekki hvetja til lesturs greina Sigurjóns Ţórđarsonar, af neinu tagi. Hefi fyrir satt, ađ hann hafi gjört gys; ađ okkur bindindismönnum, á kosningaskrifstofu hins ágćta Frjálslynda flokks; á Akureyri, auk ţess talađ niđrandi til kvenna, eđa........ eins og Jón Kristófer Arnarson, Eyfirzkur mađur, frómur og skikkanlegur hafđi eftir honum;; ''taliđ um mellur og brennivín'' ţá Sigurjón ţóktist upptekinn, viđ símasvörun, ţađ sinniđ. Hefir Sigurjón ei svariđ ţessi orđ af sér, skal ţví ódrengur kallast; ţar til hann hreinsar ţennan óţverra, af sér;; sem hann gjörir vonandi, takist honum ţađ mun hann sćmd nokkra, af hafa.

Međ beztu kveđjum,  / Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 10:57

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Frábćr hugmynd.

Svo er ađ sjá ađ formúlan sé ekki alveg ađ virka!

Hver ćtli sé annars ofstćkis-"reikni"-meistari nr. 1 hjá Hafró?

Ég efa ađ hann vilji flytja á Ísafjörđ. Ţađ yrđi mikill kostur ef svo vćri!

Kjartan Pétur Sigurđsson, 4.7.2007 kl. 11:28

5 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Algjörlega sammála ţér Jón Valur.  og tek undir međ Ţóri. Ţađ hefur lítiđ komiđ fram í umrćđunum undanfariđ hvort fiskurinn hafi nćgt ćti. 

Guđrún Sćmundsdóttir, 4.7.2007 kl. 11:55

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Óskar Helgi, ţetta er ég ekki ánćgđur međ hjá ţér ađ nota hér tćkifćriđ til ađ skeyta viđ ţetta óstađfestri gróusögu um hann Sigurjón. Vildirđu tala til hans međ tveim hrútshornum, gaztu gert ţađ á ţinni eigin síđu eđa međ ţví ađ lyfta upp símanum og segja honum ţetta sjálfur. Ţú skilur, hvađ ég á viđ, minn vettvangur á ekki ađ vera millilending fyrir orđsendingar af ţessu tagi, og ţessi vefgrein mín fjallađi ekki um hann Sigurjón. Svo fć ég varla botn í ţessa sögu ţína, en endilega bćttu engu viđ hana, ţađ dettur ţá jafnóđum út. Svona er ţetta bara, Óskar minn, og vertu nú blessađur.

Jón Valur Jensson, 4.7.2007 kl. 12:26

7 identicon

Jón Valur, ţetta var; viđ nánari athugun full hratt af minni hálfu; ađ koma ţessu erindi, varđandi Sigurjón Ţórđarson; til umfjöllunar, á ţinni síđu, biđ ég ţig vel ađ virđa frumhlaupiđ. Ţú, og síđa ţín áttu ekki; í neinu, ađ gjalda ţessarra meininga minna.

Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 13:25

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk sjálfur, Óskar. Ég biđ Sigurjón líka velvirđingar á ţessu.

Jón Valur Jensson, 4.7.2007 kl. 13:53

9 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Menn hljóta ađ fara ađ huga betur ađ ţessum málum.Taka meira tillit til ćti bćđi fugla og fiska.Taka hvalinn meira inn í dćmiđ.Ţađ er ekkert smárćđi sem hann étur af t,d.sandsíli og lođnu.Ţađ sagđi mér stýrimađur um daginn ađ ţeir hefđu séđ stóra torfu af sandsíli og hvalahóp á ferđ í áttina til hennar 3 tímum seinna fóru ţeir yfir sama svćđi ţá var allt sandsíli horfiđ en fullt af hval.Ţađ er sama hvađ skepnan heitir allar ţurfa ţćr ćti.Lundin,krían og fleiri sjófuglar eru ađ drepast úr hungri eins og fiskurinn en ekkert virđist eiga ađ ske annađ en drepa minna af sveltandi ţorski.Já ég styđ tillöguna um flutning Hafró frá Reykjavík en skilja starfandi frćđinga ţar eftir.Og ţó fyrr hefđi veriđ

Ólafur Ragnarsson, 4.7.2007 kl. 14:11

10 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Takk fyrir góđa grein Jón. Hugmyndin ađ flytja Hafró norđur á Ísafjörđ er góđ. Ef ég er örlítiđ kvikindi ţá vćru ţeir ekki ver komnir í Grímsey.

Gunnar Skúli Ármannsson, 4.7.2007 kl. 20:34

11 Smámynd: Janus Hafsteinn Engilbertsson

Gćti ekki veriđ ţér meira sammála, Jón Valur. Manni líđur og illa, ađ hugsa til ţess ađ ráđamennirnir, ríkisstjórnin, međ sjávarútvegsráđherrann í broddi fylkingar virđast ćtla ađ samţykkja ţessar arfavitlausu tillögur Hafró og koma ţar međ landsbyggđinni í algjört uppnám ţó ađ sá guli syndi víđa í torfum uppí landsteina.

Ég vil líka benda á góđa grein, Árna Johnsen, í Morgunblađinu í dag. Ţar sem hann rekur svolítiđ vel vitleysuna hjá Hafró: Greinin hefur fyrirsögnina: Er fiskveiđiráđgjöf Hafró eins og slakur miđilsfundur? Og niđurlagsorđ hans eru:"Líkan Hafró er fyrst og fremst reiknilíkan, ţađ vantar fiskilyktina og fiskinefiđ. Gauđrifiđ líkaniđ má ekki verđa til ţess ađ fjölmargar byggđir landsins fari í uppnám."

Gott hjá Árna, og ţađ vćri líka gott ef fleiri stjórnarţingmenn og ráđherrar Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingarinnar hugsuđu eins og hann, hefđu fiskinef til ađ finna lyktina af ţeim gula.

Kćr kveđja, Janus.

Janus Hafsteinn Engilbertsson, 4.7.2007 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband