Íslamistar og naívistar

heitir nýútkomin bók á íslenzku, mjög athyglisverđ og á eftir ađ vekja miklar umrćđur um ţá afstöđu sem taka beri til fjölgunar múslima í Evrópu. Höfundar eru Karen Jespersen, ţingmađur og ráđherra í Danmörku, og Ralf Pittelkow, blađamađur, háskólakennari og ráđgjafi forsćtisráđherrans. Ţetta er kilja frá Uglu, 264 bls. í handhćgu broti, en ţýđandinn er Brynjar Arnarson og virđist fara ţađ vel úr hendi. Fekk ég bókina í hendur í gćr og hef ţegar gluggađ í margt í riti ţessu, sem hefur undirtitilinn 'Ákćra', og sannarlega er ţar varađ viđ andvaraleysi margra gagnvart öfgastefnu međal sumra múslima í Evrópu og hćttunni sem af ţeim stafi. Ţar er ennfremur tekizt á viđ 'fjölmenningarhyggju' og önnur viđbrögđ viđ ađstreymi útlendinga til álfunnar og leitt í ljós, hvernig til hafi tekizt og hvers vegna Hollendingar og Danir hafi ţegar tekiđ upp breytta stefnu.

'Naívistana' í máli ţessu telja höfundar greinilega ţá, sem séu barnalega bjartsýnir á, ađ ađlögun innfluttra (og jafnvel ţriđju kynslóđar) múslima viđ ţjóđirnar, sem fyrir eru, gangi ljúflega og nánast sjálfkrafa fyrir sig. Rök ţeirra tíunda ég ekki hér, menn verđa ađ kynna sér ţau sjálfir, en bókin er nú komin í verzlanir.

Lesendur verđa ekki sviknir um spennandi lesefni í ţessu tilfelli, en sjálfur mun ég ekki leggja á hana dóm fyrr en ađ lestri loknum.

PS. 17.nóv.: Ég var ađ opna hér á lengri umrćđur um ţennan pistil.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta virđist vera athyglisverđ bók sem vert er ađ lesa.

Sigurjón Ţórđarson, 15.11.2007 kl. 13:15

2 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

Ég hef reyndar alltaf veriđ á móti ţví ađ flytja inn mikiđ af múslimum og ţađ ţá einungis vegna ţeirra vandamála sem ţeir hafa skapađ í Svíţjóđ og á fleyrri stöđum. Síđan mátt ekkert segja viđ ţá án ţess ađ ţeir hóti ađ drepa eđa gera eitthvađ annađ hrottalegt, ţannig ađ ţađ vćri áhugavert ađ skođa ţessa bók...

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 15.11.2007 kl. 14:17

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

almenn naívismi gegn ofgatrú ALLRI er virkilegt áhyggjuefni!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 17:44

4 Smámynd: Linda

Ég ćtla ađ tryggja mér eintak,ekki spurning, hér er á ferđ rit sem á eftir ađ vekja fólk til umhugsunar og ţađ er alltaf góđs viti.  Guđ blessi ţig og varveiti.

Linda, 15.11.2007 kl. 21:26

5 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţetta er mjög áhugaverđ bók. Hef lesiđ norsku útgáfuna. Hvet sem flest til ađ lesa hana. Hún byrjar skemmtilega á sögunni af Herra Biedermann og brennuvörgunum. Hver ţýddi bókina yfir á íslensku?

Magnús Ţór Hafsteinsson, 15.11.2007 kl. 23:31

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, Linda, og ţakka ykkur innlitin. Ég held áfram, eftir annir kvöldsins, ađ lesa í bókinni fróđlegu. En Anna held ég sé ađ misskilja hlutina heldur betur, ef hún hyggur eitthvađ sambćrilegt međ ţeim öfgum, sem bókin rćđir, og ţeirri trúvörn og ţeim trúarskrifum, sem hún og fleiri hafa úthrópađ sem "öfgatrú" hér á landi í helzti öfgakenndum yfirlýsingum sínum ađ undanförnu.

Jón Valur Jensson, 15.11.2007 kl. 23:39

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sćll, Magnús, og fyrirgefđu ađ ég tók ekki eftir innleggi ţínu, sem ég ţakka. Ég var ekki búinn ađ lesa neitt í inngangskaflanum, hef reyndar lítiđ komizt í ađ lesa bókina ennţá nema hér og ţar um miđbikiđ, sem dregur mann vissulega til ađ lesa hana alla. Ţýđandinn heitir Brynjar Arnarson, en ekki sögđ frekari deili á honum í bókinni. - Međ kćrri kveđju,

Jón Valur Jensson, 16.11.2007 kl. 00:25

8 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Sćll Jón Valur. Já, ţetta er merkileg bók sem ćtti ađ fara sem víđast.

Sérstaklega ćtti pólitíska rétttrúnađarliđiđ sem ţykist alltaf vera svo hrifiđ af opinni og upplýstri umrćđu ađ lesa hana, og jafnframt vinda sér í upprifjun á ágćtri grein Jóns Magnússonar "Ísland fyrir Íslendinga?" ,en hún olli ótrúlegu fjađrafoki ţegar hún birtist fyrir um ári síđan.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 16.11.2007 kl. 08:58

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, Magnús.

Jón Valur Jensson, 17.11.2007 kl. 14:24

10 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ađ sönnu er hér á ferđinni áhugaverđ og upplýsandi bók. En hefur einhver orđiđ ţess áskynja ađ henni hafi veriđ gerđ skil í stóru prent- og ljósvakamiđlunum. Hefur mér yfirsést ţađ, eđa er hér á ferđinni ţöggun hins pólitíska rétttrúnađar?

Gústaf Níelsson, 17.11.2007 kl. 21:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband