Danir, Normenn og Svar setja skipunarvaldi rherra strangari skorur en hr hefur tkazt

Sigrur Hagaln Bjrnsdttir var me gtt frttaskot um dmaraml frttum Sjnvarps grkvldi, me afhjpandi vitali vi rna Mathiesen m.m. lokin greindi hn ar fr reglum um skipun eirra hinum Norurlndunum og sagi ar orrtt (leturbr. mn, jvj):

  • llum ngrannalndunum starfa srstakar dmnefndir, rtt eins og hr slandi, sem meta hfni umskjenda um embtti dmara. r eru vast hvar mun valdameiri en hr. Danmrku sr dmnefndin um a velja umskjanda, sem dmsmlarherra skipar dmara.
  • Normenn hafa sama httinn , nema hva ar er a konungurinn, sem skipar dmarann. bum lndunum er lit nefndarinnar bindandi.
  • S er ekki raunin Svj, en ar er a ll rkisstjrnin sem velur dmara. Afar fttt mun vera, a gengi s gegn liti snsku nefndarinnar.
  • Ekki fengust upplsingar um tilhgun embttisveitinga Finnlandi, en vld norrnna dmsmlarherra til a skipa dmara virast va meiri en hr.

essar norsku og dnsku reglur snast mr vera til eftirbreytni fyrir slendinga alls ekki hin leiin, sem sumir hafa stungi upp , a Alingi (ea aukinn meirihluti ar) skipi dmara. Fagleg hfni manna, menntunar-, rttinda- og starfsforsendur eirra, eiga a vega yngst kvrun um dmaraefni, og til ess a sj um mat v er rttast a hafa sem hfasta dmnefndarmenn, sem ekkja til starfs dmstla, mikilvgis lagaekkingar og jlfarar frni a setja fram rkstuning fyrir rttarrskurum msum svium erfira rlausnarefna.

upphafi smu frttar* greindi Sigrur fr v, a fyrirspurnir Frttastofu Rv. meal lgfrra manna hefu leitt mislegt ljs, sem vi hlustendur getum kalla markvert og eins au athyglisveru svr rna Mathiesen, sem fram komu vitali eirra smu frtt.

En hr er essi kafli r frttinni, eins og Sigrur flutti hana:

  • "Engin dmi eru um a rum Norurlndum a rherra geti kvei upp sitt eindmi a skipa dmara trssi vi matsnefnd. Deilan um skipan dmara Hrasdm Norurlands er ekki fyrsta umdeilda embttisveitingin rttarkerfinu. Eftir umdeilda skipan hstarttardmara ri 2003 gagnrndi umbosmaur Alingis dmsmlarherra fyrir a hafa ekki sinnt rannsknarreglunni stjrnsslulgunum ngilega vel. ar segir, a stjrnvald skuli sj til ess, a ml s ngjanlega upplst, ur en kvrun s tekin v. Margir lgspakir menn, sem Frttastofa hefur rtt vi, segja a svipair annmarkar kunni a hafa veri mlsmeferinni vi skipan orsteins Davssonar embtti hrasdmara. Settur dmsmlarherra hafi ekki kalla eftir frekari rkstuningi ea ggnum fr dmnefndinni, sem fjallai um hfni umskjendanna, heldur einfaldlega teki kvrun sna trssi vi hana. Rherra neitar v ekki." [Leturbr. jvj.]
  • [rni Mathiesen:] "g taldi, a r upplsingar, sem g hafi fr nefndinni, a r vru ngjanlegar, til ess a g gti teki mna kvrun.
  • [Sigrur:] "g hef tala vi srfringa stjrnsslurtti, sem segja, a etta geti talizt sem annmarki mlsmeferinni."
  • [rni:] "J, a getur alveg veri, a a s rtt hj eim, en, en g taldi, a a vru ngjanlegar upplsingar, sem a lgju fyrir, til ess a g gti lagt mitt mat , stuna."

Hr er a 100% ljst mli rherrans, a hann hefur ekki haft nein au ggn hndunum, sem dmnefndin hafi ekki, um orstein Davsson og ara umskjendur. eim mun fremur ber a taka alvarlega greinarger dmnefndar, sem hafi kanna essi ggn grandgfilega, teki sr drjgan tma a leggja mat au og a finna t sanngjarnan samanbur milli umskjenda. Frvik fr v vel undirbygga mati nefndarinnar hefu urft a f srstakan og fullngjandi rkstuning rherrans, me hlisjn af v, a "stjrnvald skuli sj til ess, a ml s ngjanlega upplst, ur en kvrun s tekin v," eins og sagi hr ofar, en v virist einmitt hafa ori misbrestur og er , ef rtt reynist, enn eitt dmi um vildarhyggju (arbitrariness) og valdstjrnarstefnu mli essu.

skammfeilni rherrans, a mnu mati, birtist ekki aeins vntri kvrun hans og ngum rkstuningi fyrir henni, heldur ennfremur v a fellast dmnefndina me lttugum (rkstuddum og samt rsargjrnum) htti fyrir "a gallar hafi veri umsgn dmnefndar sem hafi veri gagns, ltt rkstudd og innra samrmis gtt vi mat reynslu sem hin msu strf gefa," eins og sagi yfirlsingu rna 10. .m. sbr. essa umru Eyjunni, ar sem einnig er unnt a fara inn gervalla yfirlsingu rherrans 10. .m. PDF-formi sem er ekki nema 1 bls.! og er mest berandi fyrir a, sem ar er EKKI sagt, .e.a.s. fyrir vntunina rkstuningi fyrir essari 'svlu' gagnrni rherrans lit dmnefndarinnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marta B Helgadttir

g tek undir a Jn Valur a essi frttapistill Sigrar Hagaln Bjrnsd. var mjg gur, bi frandi, hnitmiaur, skr og hlutlaus.

Hn er einn albesti frttamaurinn slenskum fjlmilum.

Marta B Helgadttir, 19.1.2008 kl. 13:44

2 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Sll Jn Valur. arna urfum vi a lra af frndum okkar. Las 2. Pt.2: 12.

"Ekkert styrkir valdi eins og gnin." De Gaulle.

Gott hj r a lta r heyra gagnvart essari hrilegu spillingu sem grasserar hr. gn er sama og samykki en a er sem betur fer ekki hr essari bloggsu. Gu blessi ig kri vinur.

Rsa Aalsteinsdttir, 19.1.2008 kl. 13:46

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

Krar akkir, bar tvr, fyrir essi innlegg ykkar.

Jn Valur Jensson, 19.1.2008 kl. 14:13

4 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Sll aftur. g tek undir me Mrtu. Sigrur Hagaln Bjrnsdttir kom essu vel til skila. Hn st sig mjg vel.

Rsa Aalsteinsdttir, 19.1.2008 kl. 14:14

5 Smmynd: Hrannar Baldursson

stendur ig vel a halda kyndlinum lofti og mli vakandi sem reynt er a svfa me skrskotunum fordmi sem eiga ekki vi. Fordmi sem fara skal eftir er a liti fagmanna rningarmlum s treyst, nema eir su stanir a heiarleika ea vnduum vinnubrgum. g get ekki s a vinnubrg eirra hafi veri vndu.

Hrannar Baldursson, 19.1.2008 kl. 14:15

6 Smmynd: Gujn Sigr Jensson

Vi slendingar sitjum uppi me kaflega gamaldags fyrirkomulag. sta ess a hr s Innanrkisruneyti hvers verkefni er m.a. yfirstjrn lgreglumla erum vi enn a burast me srstakt Dmsmlaruneyti sem handhafi framkvmdarvaldsins. v runeyti aeins a vera n.k. eftirlits- og ryggisventill vegna dmsmla og hafa me yfirstjrn fullnustu refsidma en ekki skipunarvald hverjir su skipai dmarar. Slkt vald tti a vera sem mest undir dmstlunum sjlfum komi me stafestingu framkvmdar- og lggjafarvaldsins.

v miur hefur framkvmdarvaldi veri mjg flugt slandi sari tmum og oft yfirgengi dmsvaldi og lggjafarvaldi. Valdaglein virist v miur eiga sr f ea nnast engin takmrk hndum sumra ramanna.

skandi er a unnt s a ra essum mlum inn kyrrari sj. ldurti hefur veri allt of miki ar sem msir hafa veri a rgga btnum tpilega.

Mosi

Gujn Sigr Jensson, 19.1.2008 kl. 14:21

7 Smmynd: Jn Valur Jensson

kk fyrir etta, Hrannar. J, rherrann hefur jafnvel reynt a nota sr einhver "fordmi", sem hann kallar, fyrir v, a rherra urfi ekki alltaf a fara eftir liti umsagnar- ea dmnefnda, me v a vsa til ess, a rherra fari alls ekki alltaf eftir liti Hafrannsknarstofnunar um fiskikvta! Hann er kannski vanastur eim stjrnarhttunum. En a gilda hins vegar alveg srstakar reglur um essa dmnefnd, og ef rherra hefur ekki mlefnaleg rk fyrir v a breyta verulega t fr v, sem hn fann t um hfni umskjenda me vandvirkum samanburi eirra, er hann sennilega fallinn eim elilegu kvum stjrnsslulaga, sem kvea um, "a ml s ngjanlega upplst, ur en kvrun s tekin v," eins og sagi hr ofar, .e. Sjnvarpsfrttinni ( eim parti pistils mn, sem g var a vista hr rtt an til vibtar vi a, sem komi var byrjun).

Jn Valur Jensson, 19.1.2008 kl. 14:26

8 Smmynd: Jn Valur Jensson

Gujn, akka r innlegg itt; en a arf hins vegar a rugga essum bti, ar til rherrann gerir betrumbt verkum snum. Lgmark vri, a hann rkstyddi a me vieigandi htti, hva a s, sem hafi fengi hann til a telja orstein Davsson hfastan umskjenda, hfari en alla hina fjra.

Jn Valur Jensson, 19.1.2008 kl. 14:30

9 Smmynd: arfagreinir

g vil meina a a s ekkert a kerfinu okkar sem slku (alla vega ekki essum efnum), Jn Valur. Ef rherrar myndu bara hafa manndm sr og vira lit nefndarinnar, og sna ar me aumkt a viurkenna, a eir vita ekki allt best, vri etta ekkert vandaml.

akka engu a sur ga samantekt.

arfagreinir, 19.1.2008 kl. 15:40

10 identicon

„Fagleg hfni manna, menntunar-, rttinda- og starfsforsendur eirra, eiga a vega yngst kvrun um dmaraefni, og til ess a sj um mat v er rttast a hafa sem hfasta dmnefndarmenn, sem ekkja til starfs dmstla, mikilvgis lagaekkingar og jlfarar frni a setja fram rkstuning fyrir rttarrskurum msum svium erfira rlausnarefna.“

etta er kaflega einfld, djp og ferarfalleg kannsellska, sem smdi sr vel skipunarbrfi dmnefndarmanna. Vandamli er hins vegar ekki a a ba til fallega frasa heldur a a egar hfir menn og konur eru fundin sem falla undir essa fgru skilgreiningu, verur t um a ra manneskjur ekki vlar. Breyskar manneskjur af holdi og bli, sem mevita og mevita draga tauma, beyta hrifum, hygla vinum, sklabrrum og skoanabrrum. svo rngum faggeira, svo litlu jflagi , sem okkar er, er tiloka anna en a eir sem veljast til slkrar byrgar ekki einhverja eirra sem skja um og fari v jkvari hndum um en ara umskjendur, v a gerist bara. Segu mr n ekki a srt svo einfaldur a halda v fram a menn sem falla undir essa fgru skilgreiningu na geri bara ekki svoleiis og g s hr a vega a starfsheiri Pturs – ea Pls. Svo er ekki v g er hr a tala almennt.

a getur lka veri kostur a dmnefndarmaur ekki persnulega til starfa og / ea mannkosta einhvers sem um skir og viti ar me a vikomandi muni leysa starf sitt vel og beiti snum hrifum til a koma honum a. Me v kemur hins vegar upp nkvmlega sama staa og veri er a gagnrna hr. A persnuleg tengsl, jafn vel plitsk tengsl ea ttartengsl, ri gjrum nefndarmanna. Munurinn essu tvennu er s a, a baki endanlegri rningu sti nefnd en ekki einn rherra. Hvort a er betra ea verra vera menn a gera upp vi sig. g er sjlfur ekki viss um hvor leiin vri betri. g vildi amk. sj nefndina fjlmennari og ekki eins einsleita og n er .e. aeins dmarar og lgmenn.

Sigurjn Plsson (IP-tala skr) 19.1.2008 kl. 15:41

11 Smmynd: arfagreinir

Verugur punktur Sigurjn - hugsanlega m endurskoa etta nefndarfyrirkomulag einhvern veginn, ef sta er til a tla a a virki ekki vel til a finna hfustu umskjendurna hlutlgan htt ( g hafi reyndar engin rk enn s fyrir v, a svo s).

Lausnin getur hins vegar aldrei veri s, a rherra ri essu bara sjlfur. Slkt er lei til gltunar.

arfagreinir, 19.1.2008 kl. 15:44

12 Smmynd: Jn Valur Jensson

kk fyrir essi innlegg, Sigurjn og Halldr arfagreinir, g svara ykkur brlega. Vek einnig athygli v, a g var rtt essu a auka vi pistil minn hr ofar me tveimur njum lokaklausum, auk ess a hafa stuttu ur btt vi v (upphafinu), sem hafi vanta hj mr frtt Sjnvarpsins gr.

Jn Valur Jensson, 19.1.2008 kl. 21:05

13 Smmynd: Karl lafsson

a sem hefur fengist t r hvrri gagnrni essa skipun er a menn og konur r llum flokkum hafa lst vilja til a endurskoa etta fyrirkomulag.

Jafnvel eir sem harast ganga fram a verja essa tilteknu embttisfrslu (ea embttisafglp eins og sumir vildu e.t.v. segja) viurkenna a opin umra um breytingar ferli vi skipun dmara eigi rtt sr.

er bara spurning, hvernig a gera etta. Sigurjn bendir rttilega a klkuskapur getur allt eins haft hrif rj nefndarmenn og 2 rherra (annar skipaur og hinn settur skum vanhfis ess skipaa).

a er gtis hugmynd a matsnefnd s skipu fleirum en remur og lka vri gtt a ekki vru allir dmarar og jafnvel ekki allir lglrir. Best vri a mnu mati a nefndin innihaldi hvorki ingmenn n rherra.
gtt vri a skipanavaldi vri fram hndum rherrans, en til a tryggja (ea llu heldur til a reyna a tryggja) a mlefnaleg rk ri vali bi nefndar og rherra mtti bta vi kvi um a ingheimur skuli stafesta skipunina me tilteknum meirihluta. 99% tilvika tti slk afgreisla ekki a urfa a taka langan tma. egar vafi leikur um a mlefnalega hafi veri stai a verki, eins og nna, gti etta teki nokkurn tma, en egar niurstaa ingsins liggur fyrir tti a vera hgt a leggja slkan greining til hliar, eins og hvert anna greiningsml. Eins og staan er dag sitjum vi hr laugardagskvldi, leikmenn og hrifalausir einstaklingar og usum okkur bl og grn, en ekkert mun breytast og engin niurstaa fst. Og bragi r munninum verur ekki fari vi nsta gjrning.

Karl lafsson, 19.1.2008 kl. 23:01

14 Smmynd: Karl lafsson

Sasti punktur inn, Jn Valur, um skammfeilni rherrans fyllilega rtt sr og framkoma hans mlinu ll me eim htti a viring fyrir honum hefur bei hnekki. v miur held g a Bjrn hafi gert honum stra skrveifu me v a f hann til a gera sr ennan vinargreia a setjast stlinn hans smstund.

Lgpunktur rherrans var a mnu mati egar hann hlt v fram n ess a blikna og ekki bara einu sinni, a a vri vibrgumdmnefndarinnar a kenna a traust almennings hefi bei hnekki.

Karl lafsson, 19.1.2008 kl. 23:06

15 Smmynd: Jn Valur Jensson

g var a taka eftir v, a Karl lafsson, sem tt hefur innlegg sum mnum, er me rjr vefgreinar um dmaramli snu vefsetri, og nefnast r, rttri tmar:Dmaraskandall! - Gerist etta einhvern veginn svona? (13. jan., a hluta leikritsformi), Allt helv.... matsnefndinni a kenna, ekki satt? – og: Er einhver ingmaur til a leggja fram vantraust settan dmsmlarherra?

tti Hallgrmur Helgason rithf. grein um mli Frttablainu dag, sem g finn n reyndar ekki Vsisvefnum. En mest lesna greinin ar n er eftir Helga Helgason, formann Frjlslynda flokks Kpavogs, nefnist Sjlfstisflokkurinn hinn ni og er e.k. framhald af umrunni frgri grein Sigurar Lndal sama blai 15. .m.: Gjr rangt – ol rtt?

Jn Valur Jensson, 19.1.2008 kl. 23:20

16 Smmynd: Jn Valur Jensson

Mean g var a tna etta saman, var Karl einmitt a senda hr inn tvr athugasemdir, sem g vissi hreint ekki af. g akka honum umruna.

g er mjg uggandi um a, a fari svo (sem Birgir rmannsson, NB, vildi "ekki tiloka", egar Kastljsvitali vi hann fr fram), a reglum um dmnefndarlit ea tilhgun umsgnum um og skipun dmaraefnum veri breytt, veri fari r skunni eldinn – ekki tt til ess, sem skandinavsku jirnar tka, heldur til einhvers fyrirkomulags, sem henti betur valdastttinni. vri verr af sta fari en heima seti.

Jn Valur Jensson, 19.1.2008 kl. 23:27

17 Smmynd: Eirkur Ingvar Ingvarsson

g hef enga rf v a setja Dmaraval snska mdeli. Vi erum me gott samflag ar sem menn axla byrg snum stuveitingum.

g vil benda pistil Einars Krasonar um mli. Mr tti hann rttsn.

Eirkur Ingvar Ingvarsson, 19.1.2008 kl. 23:51

18 Smmynd: Karl lafsson

Takk fyrir tilvsun hugleiingar mnar um etta ml Jn.

g hafi lka fyrir v a setja inn athugasemd umrur vef Sigurar Kra og s a bast m vi gu innskoti fr r ar fljtlega. Ekki a a muni breyta hans skoun mlinu :-) a verur a vira vi Sigur Kra a hann einn frra (ef nokkurra) ingmanna hefur opi athugasemdir vef snum.

En g er sammla r v a a er full sta til a hafa vakandi auga me v hvernig menn hyggjast breyta ferli vi skipun dmara, fari svo a v veri breytt. Sbr. egar mnnum srnai t forseta vorn og vildu lmir fara a endurskoa stjrnarskr lveldisins. Sumum gekk til a eitt a n mlskotsrttinum af forsetanum. Ekki hefur n enn komi heilsteypttillaga r eirri nefndinni. Ea egar B vildi setja inn stjrnarskrna kvi um eignarhald jarinnar aulindum vor. Lymskuleg var s tlun sem tti a tryggja a ekki vri lengur vafa undirorpi a kvtakerfi stist kvi stjrnarskrrinnar, en a hefu einmitt ori hrif essa nja kvis, hefi a komist inn. Ltil htta er v a Birgi gangi a til nna a rra vald rherra til a' kvea skipun dmara.

Karl lafsson, 19.1.2008 kl. 23:58

19 Smmynd: Steingrmur Helgason

r ber alveg heiur fyrir fylgni vi mlefni ofar 'flokkinum' essu mli.

Sannar v tr mna persnunni r, & hva hn er heilsteypt snu.

Steingrmur Helgason, 20.1.2008 kl. 01:04

20 Smmynd: Jn Valur Jensson

akka ykkur essi innlegg, Eirkur og Karl. Ef Eirkur hr vi ann 'pistil' Einars Krasonar, sem nlgast m vefsu Sigurar Kra, get g n ekki hrpa hrra fyrir honum. Skldi tekur etta ml einmitt anga, sem a tti ekki a vera: t umru um faerni orsteins Davssonar. a sama geri Kolbrn Bergrsdttir ttalega persnulegum smpistli um mli (og reynd: ekki um mli) 24 stundum 15. .m.: 'Harskeytt umra' (sic!).

Svo vil g ekki 'snska mdeli', Eirkur, a yri algerlega misnota hr, mia vi hefbundi siferi ramanna. En segir lka:

"Vi erum me gott samflag ar sem menn axla byrg snum stuveitingum."

Sr er n hver byrgin, segi g n bara. Ef og egar btabyrg skapast vegna rangra ea lgmtra stjrnvaldskvarana rherra, borga eir aldrei krnu, a er alltaf rkissjur sem fr a bla. Og su rherrar ngu innmrair inn valdaklku sns flokks, eru eir nnast aldrei ltnir sigla sinn sj, heldur stefnt aftur frambo nstu kosningum – flokkurinn tekur annig frekar sig a falla liti heldur en a lta vikomandi mann gjalda ess. a auveldar etta vitaskuld, ef maurinn bur sig fram kjrdmi vs fjarri eim sta landinu, ar sem kvrun hans kom niur, sem og, a svo langt hafi lii fr atburinum til kosninganna, a flokkurinn geti vnzt ess, a fyrnzt hafi verulega yfir hneyksli. Sr er n hver byrgin!

Jn Valur Jensson, 20.1.2008 kl. 01:17

21 Smmynd: Jn Valur Jensson

Krar akkir fyrir innliti og g or, Steingrmur.

Jn Valur Jensson, 20.1.2008 kl. 01:19

22 Smmynd: Jn Valur Jensson

En n er a handboltinn! Landsleikurinn Sjnvarpinu, gir hlsar, fyrir okkur sem misstum af honum.

Jn Valur Jensson, 20.1.2008 kl. 01:21

23 Smmynd: Jn Valur Jensson

Rosalegur leikur okkar frbru manna gegn Slvkunum – og staan 16 : 5 hlfleik!

Jn Valur Jensson, 20.1.2008 kl. 02:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband