Chavez Venezúelaforseti berst fyrir hryđjuverkasamtök

Merkileg er fréttin á Bylgjunni kl. 10 um ađ Hugo Chavez hafi fariđ ţess á leit viđ Evrópusambandiđ, ađ ţađ taki FARC-samtökin í Kólumbíu af lista yfir hryđjuverkasamtök. Hann fekk ţvera höfnun frá Javier Solana; sama svar gaf Bandaríkjastjórn. Illrćmd eru samtök ţessi fyrir mannrán, skćruhernađ og sprengjuárásir. "Taliđ er ađ Farc-samtökin hafi nú 700 gísla í haldi og hafa sumir gíslanna veriđ í haldi í nćr tvo áratugi," segir í fréttinni á Vísir.is. Krefjast ţeir hás lausnargjalds fyrir gíslana til ađ fjármagna sína ólöglegu starfsemi.

Eins og segir í grein á Wikipediu, eru FARC-samtökin (vopnađar byltingarhersveitir Kólumbíu) stofnuđ 1964 sem marx-lenínskur hernađarvćngur Kommúnistaflokks Kólumbíu og stefnir ţar ađ byltingu međ skćruhernađi. Samtökin hófu ólögleg fíkniefnaviđskipti á 9. áratugnum,[4] eru nú međ um 16.000 međlimi og ráđa í krafti vopna sinna um 25–30% landsins. Ţau hafa framiđ ýmis fjöldamorđ og fjölda tilrćđa (sjá Wikipediu) og veriđ fordćmd fyrir brot á alţjóđalögum af mannréttindafulltrúa Sameinuđu ţjóđanna (U.N. Commissioner for Human Rights).

Međal samstarfsađila ţessara samtaka eru IRA-samtökin á Norđur-Írlandi og ... hinn einrćđissinnađi hr. Hugo Chaves, sem sá sérstaka ástćđu til ađ mćla ţessum blóđi drifnu samtökum bót hjá Evrópsambandinu! Einhverjir Íslendingar munu svo hafa stađiđ í ţví ađ mćla Chavez sjálfum bót og sjá í honum vonir sínar endurspeglast um nýjan Castro!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ađdáun vinstri manna á Chávez er auđskiljanleg. Vinstri menn, allir vinstri menn (líka mensévíkarnir í Samfylkingunni), eru í hjarta sínu innri óvinir Vesturlanda og reyna ađ vinna ţeim allt ţađ tjón, sem ţeir geta. Ţeir styđja ţví ósjálfrátt hvern ţann sem, eins og hann, berst međ öllum ráđum gegn hagsmunum Vesturlanda. Vinátta Chávez viđ stjórnvöld á Kúbu, í Íran og Hvíta- Rússlandi segir allt sem segja ţarf. Ađdáun vinstri manna á ţessum manni segir líka allt um raunverulega afstöđu ţessa fólks til lýđrćđis og mannréttinda, en ţađ eru einkum ţeir, utan og innan Amnesty, sem oftast og hćst hrópa um ”lýđrćđi” og ”mannréttindi”, líklegastir eru til ađ taka málstađ Castros, Chávez og annarra slíkra. Stuđningsyfirlýsing Ögmundar viđ Hamas er nýlegt dćmi, en ţeir sem áđur studdu Stalín, Maó, Pol Pot eđa Kim Il Sung styđja nú Talíbana, Hizbollah, Hamas og al-Qaida.

Vilhjálmur Eyţórsson, 23.1.2008 kl. 19:46

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Má annar Vilhjálmur líka tjá sig.

Chávez er óferjandi mađur. Fyrir utan allt annađ er hann náttúrulega gyđingahatari og hefur gefiđ í skyn ađ gyđingar standi á bak viđ allt illt í heiminum. Ţann söng tel ég mig líka heyra hjá íslenskum vinstri mönnum og síđast hjá spraymálaranum Hlyni Hallssyni (VG), sem nýlega lýsti ađdáun sinni á Hugo http://hlynurh.blog.is/blog/hlynurh/entry/381533/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2008 kl. 20:29

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, ágćtu Vilhjálmar báđir tveir, fyrir ţessi kröftugu innlegg.

Jón Valur Jensson, 23.1.2008 kl. 22:23

4 Smámynd: el-Toro

góđa kvöldiđ strákar ;)

Vilhjálmur síđari.  ţegar einhver segir ađ gyđingar standi á bak viđ allt illt í heiminum, og ţađ kemur frá manni eins og chavez, ţýđir ţađ líka ađ eins og allir ćttu ađ vita, ađ bakviđ tjöldin í bandaríkjunum er mikill og stór hópur gyđinga í fjölmiđlageiranum, hollywood og demanta-bissnesinum.  ţessi hópur hefur gríđarleg völd ef orđa má ţađ ţannig.  ef forseti bandaríkjanna gerir ţau svakalegu mistök ađ misbjóđa gyđingum, og ţá á ég viđ virkilega misbjóđa ţeim.  en sá forseti nćr ekki endurkjöri.  og ţegar menn segja ađ gyđingar séu orsök illra hluta í heiminum, ţarf mađur ekki ađ grafa djúpt í utanríkismál bandaríkjanna í miđ-austurlöndum til ađ finna fólk sem segir ađ gyđingar séu á bak viđ allt illt í heiminum, og á ţá viđ bandaríkin og ísrael.

jón valur, ég er hjartanlega sammála ţér um ađ farc samtökin eru međ mikiđ blóđ á samviskunni.  en hver er ekki međ slíka samvisku, ég spyr. 

vissu ţiđ félagar ađ á 9. áratugnum sá CIA um ađ veita örugga flutninga milli panama og bandaríkjanna á eiturlyfjum.  ţiđ getiđ auđveldlega flett upp á google og skrifa iran-kontra.  ţađ var kannski ekki ásetningur ţeirra ađ flytja eiturlyf til bandaríkjanna.  en međ leinilegum flugferđum milli bandaríkjanna og panama voru flutt vopn og peningar fyrir uppreisnarmenn í nicuragua.  síđar um áratuginn var fariđ ađ selja vopn til íran og peningarnir fyrir ágóđann rann óskertur til kontra skćruliđanna.  en hvort CIA hafi viljandi flutt inn eiturlyf til síns heimalands skal ósagt látiđ.  en sannanir liggja svo augljóslega fyrir ţví ađ ţeir vissu vel hvađ gekk á.  ţeir meira ađ segja höfđu afskipti af einu máli sem FBI hafđi komist í kast viđ í Californiu.

mér datt í hug ađ ţiđ hefđuđ áhuga á víđara sjónarhorni á ţessu máli.  ég segi alltaf ađ ţađ sé enginn góđur gćji í raunverulega heiminum, og ađ sama skapi enginn vondur gaur heldur.....jaaaa, eru ekki allir bara vondir.....jú, ég held ég gćti jafnvel tekiđ undir ţađ.

el-Toro, 23.1.2008 kl. 23:57

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vilhjálmur Eyţórsson átti nú skiliđ miklu innvirđulegri ţakklćtistjáningu af minni hálfu en hér ofar mátti líta, fyrir hans magnađa póst, sem hlífist ekki viđ ađ segja sannleikann, ţótt stór hluti íslenzkra álitsgjafa sé genginn af hjörunum í mati sínu á veruleikanum. Ţađ er alltaf hressandi ađ lesa hans hreinskilnu pistla. – Kćrar ţakkir líka, Vilhjálmur Örn, fyrir góđar ábendingar ţínar.

Ég hvet menn til ađ lesa vefgreinar ţeirra nafnanna. 

Jón Valur Jensson, 24.1.2008 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband