Ályktun Dómarafélagsins er reiđarslag fyrir settan dómsmálaráđherra

Sérlega upplýsandi um mikilvćgi ţess, ađ dómarar séu valdir eftir faglegri hćfni og verđleikum, en ekki pólitískri velvild, er eftirfarandi ályktun Dómarafélagsins. Settur dómsmálaráđherra féll á sínu prófi, ţar sem hann fćrđi ekki viđhlítandi rök fyrir ákvörđun sinni um skipun Ţorsteins Davíđssonar í embćtti dómara viđ Hérađsdóm Norđurlands eystra og Hérađsdóm Austurlands – eins og sést á lokaorđum ályktunar ţessarar. Í heild er hún ţannig (allar ská- og feitletranir jvj):

 • Samkvćmt lögum Dómarafélags Íslands ber félaginu ađ standa vörđ um sjálfstćđi dómstóla. Í ljósi ţessa markmiđs og í tilefni af síđustu skipun ráđherra í embćtti hérađsdómara og ţeirrar umrćđu sem af henni hefur sprottiđ telur stjórn félagsins rétt ađ senda frá sér eftirfarandi ályktun:
 • Á síđustu áratugum hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ styrkja stöđu og sjálfstćđi dómsvaldsins sem einn ţátt ríkisvaldsins. Mikilvćgum áfanga í ţví efni var náđ međ lögum um ađskilnađ dómsvalds og umbođsvalds í hérađi nr. 92/1989 og var sú braut fetuđ áfram međ lögum um dómstóla nr. 15/1998. Í athugasemdum sem fylgdu frumvarpi til laga um dómstóla var lögđ á ţađ áhersla ađ viđ mótun löggjafar um dómstóla yrđi ađ hafa í huga eftirlitshlutverk ţeirra međ hinum tveimur valdţáttum ríkisins. Međal verkefna dómstóla vćri ađ skera úr um embćttistakmörk yfirvalda, dćma í refsimálum sem framkvćmdarvaldiđ höfđađi og um ţađ hvort löggjafinn hefđi haldiđ sig innan ţess ramma sem honum vćri settur međ stjórnarskrá. Síđan segir svo: „Međ framangreint í huga hefur ţeirri stefnu veriđ fylgt viđ samningu frumvarpsins ađ tryggja verđi í sem ríkustum mćli ađ dómstólarnir verđi óháđir hinum tveimur ţáttum ríkisvaldsins sem ţeir hafa eftirlit međ. Verđi jafnframt ađ miđa ákvćđi frumvarpsins viđ ţađ ađ ekki sé nćgilegt ađ ţetta sjálfstćđi dómstólanna sé tryggt í raun, heldur ađ sjálfstćđiđ og trúverđugleikinn, sem ţví fylgir, sé öllum sýnilegur.
 • Til ţess ađ sjálfstćđi dómstóla sé tryggt í raun skiptir verulegu máli hvernig stađiđ er ađ skipun í dómaraembćtti. Hafa og ýmsar alţjóđlegar reglur veriđ settar til viđmiđunar til ađ stuđla ađ ţví ađ ákvarđanir um skipun dómara séu reistar á málefnalegum grundvelli. Evrópusamtök dómara hafa sett reglur um ţađ ađ val á dómara skuli eingöngu byggjast á hlutlćgum sjónarmiđum sem tryggi faglega hćfni hans. Í tilmćlum ráđherranefndar Evrópuráđsins til ađildarríkja ţess um sjálfstćđi, skilvirkni og hlutverk dómara koma sömu sjónarmiđ fram. Alţjóđasamtök dómara hafa og ályktađ um ţađ ađ mikilvćgt sé til ţess ađ tryggja sjálfstćđi dómstólanna ađ gćtt sé algerlega hlutlćgra viđmiđana viđ val á dómara. Á hinum Norđurlöndunum eru starfandi lögbundnar umsagnarnefndir [1] og ber veitingavaldinu ađ taka tillit til álits ţeirra viđ skipun í dómaraembćtti.
 • Til ţess ađ treysta sjálfstćđi dómstóla ađ ţessu leyti hér á landi var međ lögum komiđ á fót sérstakri dómnefnd til ađ fjalla um hćfni umsćkjenda um embćtti hérađsdómara. Tilgangurinn međ nefndinni var jafnframt sá ađ auka traust almennings á ţví ađ dómarar vćru óháđir handhöfum framkvćmdarvaldsins.
 • Í samrćmi viđ ţađ sem hér hefur veriđ rakiđ er ţađ álit stjórnar Dómarafélagsins ađ ráđherra beri viđ skipun í dómaraembćtti ađ hafa hliđsjón af umsögn nefndarinnar ţótt hann sé ekki bundinn af henni. Kjósi ráđherra á hinn bóginn ađ leggja umsögnina ekki til grundvallar, eins og gert var í ţví tilviki sem hér um rćđir, ber honum ađ fćra fyrir ţví viđhlítandi rök. Stjórn Dómarafélags Íslands telur ađ ţađ hafi ráđherra ekki gert.
 • Reykjavík, 23. janúar 2008,
 • í stjórn Dómarafélags Íslands,
 • Eggert Óskarsson,
 • Arngrímur Ísberg,
 • Benedikt Bogason,
 • Gréta Baldursdóttir,
 • Hjördís Hákonardóttir.

________________

[1] Sjá nánar, um tilhögun dómaraskipunar á Norđurlöndum, ţessa grein mína (JVJ): Danir, Norđmenn og Svíar setja skipunarvaldi ráđherra strangari skorđur en hér hefur tíđkazt.

________________

Hvenćr ćtlar flokkseigendafélagiđ ađ skammast sín í stađ ţess ađ klóra yfir ţetta mál?

Í gćr var málţing í H.Í. um dómaramáliđ. Ţar var m.a. Sigríđur Andersen, lögfrćđingur og varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík. Ţar lagđi hún til ađ fćra skipunarmál dómara "algerlega inn í [dómsmála]ráđuneytiđ." Ţessi yfirlýsing, sem stefnir ţvert gegn ţví, sem tíđkast á Norđurlöndum, er einfaldlega hneyksli, sbr. einnig og ekki síđur ţađ, sem rćtt er hér ofar í 3. liđ ályktunar Dómarafélagsins um evrópskar og alţjóđlegar viđmiđanir í ţessum málum. Ţađ á ekki ađ hverfa aftur til fortíđar, ţar sem ráđherrar ráđskuđust međ flesta hluti, heldur vinna ađ hreinni og beinni ađskilnađi dóms- og framkvćmdavalds hér á landi og láta alla okkar beztu lögfrćđinga fá ađ njóta sín, án mannamunar, viđ veitingu embćtta.

Ţví er viđ ţetta ađ bćta, ađ Guđmundur Kristjánsson hrl., einn ţeirra ţriggja umsćkjenda, sem dómnefndin taldi bezt hćfa til starfsins, hefur nú vísađ máli ţessu til umbođsmanns Alţingis.  Árni Mathiesen er greinilega ekki búinn ađ bíta úr nálinni međ ţetta mál ennţá.

________________

Um ţessi dómaraskipunarmál hef ég skrifađ eftirfarandi vefgreinar (og miklar umrćđur fylgja ţar um ţćr margar):

Hneykslanleg stöđuveiting hérađsdómara ađ mínu mati (22. des. 2007).

Rökstuđningur Árna Mathiesen er lélegur brandari (9. jan. 2008).

Skellurinn var mikill fyrir Sjálfstćđismenn (ađ hlusta á lesturinn í útvarps- og sjónvarpsfréttum úr greinargerđ dómnefndar um hćfni umsćkjenda um dómaraembćtti á Norđurlandi eystra og Austurlandi ..., 10. jan.). 

Dómaramáliđ: Enginn verđur mađur ađ meiri viđ ađ réttlćta ţađ sem er í sjálfu sér ranglćti (12. jan.).

Sterk siđvćđingarrödd innan Sjálfstćđisflokks: Ólöf Magnússon (14. jan.).

Fréttamađur lćtur fjármálaráđherra komast létt frá dómaraskipunar-hneyksli (15. jan.).

Birgi Ármannssyni finnst nýju fötin keisarans fara Árna Mathiesen vel (17. jan.).

Enn af skrifum manna um dómaramál – og um Pétur Kr. Hafstein (18. jan.).

Danir, Norđmenn og Svíar setja skipunarvaldi ráđherra strangari skorđur en hér hefur tíđkazt  (19. jan.).

Smelliđ á línur ţeirra pistla, sem ţiđ viljiđ líta á! Í greinum mínum er ennfremur vísađ á fleiri skrif um máliđ, og einnig er hér greinargerđ dómnefndarinnar eftir skipan Árna Mathiesen á Ţ.D. í embćttiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Góđ grein hjá ţér Jón Valur.

Hef líka veriđ ađ velta fyrir mér málum sem gćtu komiđ upp ţarna fyrir Norđan og Austan. Ţar gćtu komiđ upp mál gegn dómsmálaráđuneyti eđa Ríki og spurning hvort ađ Ţorsteinn sé ţá ekki vanhćfur ţar sem hann einmitt starfađi sem ađstođarmađur Dómsmálaráđherra og tengslum viđ hann.  Ţví finnst mér ţessi rök ráđherra ađ horfa til reynslu hans í ráđuneytinu.

Magnús Helgi Björgvinsson, 24.1.2008 kl. 12:09

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur. Ţetta er athyglisvert. Ţorsteinn Davíđsson er fórnarlamb mikillar spillingar sem hefur fengiđ ađ grassera alltof lengi á Íslandi. Kominn tími til ađ almenningur rísi upp og segi ekki meir takk. Kannski Árni fá starf á saumastofu og lćri ađ ţrćđa nál. Allavega finnst mér hann eigi ađ taka pokann sitt. Svo er spurning hvort taki eitthvađ betra viđ en ég held í vonina. Burtu međ spillingu.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 24.1.2008 kl. 13:26

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Árni hefur orđiđ fórnarlamb en ekki Ţorsteinn Davíđsson. Árna var skipađ til verka og rćndur trúverđugleik sínum sem stjórnmálamađur.

Ţorsteinn kaus ađ taka viđ embćtti sem er eitt af viđkvćmustu embćttum samfélagsins í tilliti trúverđugleika og hlutleysi gagnvart valdstjórninni. Til ţessa starfs var stofnađ gegn áliti ţeirra embćttismanna sem settir eru af Alţingi til ađ tryggja hlutleysi.

Afar margir ţegnar ţessa lands hafa taliđ ţetta valdníđslu og ţađ er ungum manni ekki gott vegnesti inn í vandasamt starf.

Árni Mathiesen mun ekki vera á leiđ á neina saumastofu. Hinsvegar kćmi mér ekki á óvart ađ honum yrđi umbunađ fyrir verkiđ međ forstjórastóli Landsvirkjunar eins og ýmsir hafa spáđ.

Atburđir í Ráđhúsi Reykjavíkur nú í dag eru kannski vísbending um ađ nú ţyki samfélaginu nóg um virđingarleysi kjörinna fulltrúa fyrir umbjóđendum sínum.

Í skođanakönnun eins útbreiddasta dagblađsins nýtur nýr meirihluti fylgis 25% borgarbúa.

Segir ţetta okkur einhverja sögu um tengingu stjórnmálamanna viđ fólkiđ?

Árni Gunnarsson, 24.1.2008 kl. 15:22

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

P.s. Sú auđmýkt gagnvart kjósendum sem frambjóđendur virđast bólgnir af fyrir kosningar er ótrúlega fljót ađ breytast í hroka ţegar taliđ hefur veriđ upp úr kjörkössum.

Árni Gunnarsson, 24.1.2008 kl. 15:28

5 Smámynd: Einar Jón

Frábćr samantekt á málunum, í dag og síđustu vikur.

Ég vildi ađ ég vćri oftar sammála ţér... 

Gunnarsson

Einar Jón, 24.1.2008 kl. 19:38

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl öll. Ţetta međ saumastofuna var grín. Ég vann á saumastofu og var ţađ gefandi starf. Datt ţetta grín í hug ţegar ég sá hvađ Jón Valur skrifađir: Árni Mathiesen er greinilega ekki búinn ađ bíta úr nálinni međ ţetta mál ennţá." Ţorsteini var frjálst ađ sćkja um eins og öđrum en ţađ á ađ virđa álit fagnefnda. Annars getum viđ sleppt ţví ađ hafa ţessar nefndir og ríkiđ = viđ myndum spara mikla peninga ţar.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 24.1.2008 kl. 22:33

7 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Og vegna ţess sem ţú segir hér - er ég EKKI  sjálfstćđismađur

Halldór Sigurđsson, 24.1.2008 kl. 23:02

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég ţakka innleggin, en svarleysi mitt kemur til af tćknibilun.

Jón Valur Jensson, 25.1.2008 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband