Fjallađ um vefritara á Útvarpi Sögu

Markús Ţórhallsson hafđi sérţátt um bloggara í morgun. Verđur sá ţáttur endurtekinn á Útv. Sögu í dag kl. 13-15 og aftur kl. 20-22 í kvöld. Rćtt var viđ ýmsa bloggara, ekki sízt á Moggablogginu, og var ég einn ţeirra. Verđur viđtaliđ viđ mig vćntanlega endurtekiđ um kl. 14.40-15.00 og 21.40 o.áfr., en ţar kom ég m.a. inn á ýmsa ţá efnisflokka sem ég hef tekiđ til skođunar í pistlum mínum.

Einnig átti ég innlegg til varnar Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra í lok innhringiţáttar Arnţrúđar Karlsdóttur í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband