Erindi um Skáld-Rósu (Vatnsenda-Rósu)

Á almennum fundi í Ćttfrćđifélaginu í kvöld flytur sr. Gísli Kolbeins erindi um Skáld-Rósu – Rósu Guđmundsdóttur ljósmóđur, en hann er höfundur nýútkominnar ćvisögu hennar, og verđur ţetta vafalaust áhugaverđ samverustund međ ţessari merku konu, einhverju snjallasta skáldi sinnar tíđar. Fundurinn hefst kl. 20.30 í húsi Ţjóđskjalasafnsins ađ Laugavegi 162, 2. hćđ. Eftir kaffi verđa síđan fyrirspurnir, umrćđur og önnur mál. Ađalfundur félagsins verđur haldinn á sama stađ fimmtudag 28. febr. kl. 20.30.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Var hún kölluđ Vatnsenda Rósa í daglegu tali kćri Jón Valur? Ef svo er ţá er hún frćnka mín. Mig minnir ađ hún hafi einmitt samiđ:

Augun mín og Augun ţín
Ó ţá fögru steina
Mitt var ţitt og ţitt var mitt
ţú veist hvađ ég meina
Langt er síđan sá ég hann
Sannlega fríđur var hann
Allt sem prýđa má einn mann
mest af lýđum bar hann
ţig ég trega manna mest
Mćdda af tára flóđi
Ó ađ viđ hefđum aldrei sést
elsku vinurinn góđi.

Er ég ađ tala um sömu manneskju Jón Valur? Og stemmir ţađ ađ hún sé ţá skyld mér ? (Spyr sá sem ekki veit og spyr ćttfrćđigúrúinn Jón Val) 

Mbk,

Guđsteinn Haukur Barkarson Hansen 

Guđsteinn Haukur Barkarson, 31.1.2008 kl. 15:18

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jú, ágćti Guđsteinn Haukur, auđvitađ er hér um sömu konuna ađ rćđa, og fyrirgefiđ, lesendur, ađ ég gleymdi ađ geta ţessa. Skáld-Rósa er Vatnsenda-Rósa, kennd ţar viđ Vatnsenda í Vesturhópi. Fćdd var hún 1795 og dó 1855. Hafa ýmsir um hana skrifađ, t.d. (einna bezt) Guđrún P. Helgadóttir í Skáldkonum fyrri alda.

En ekki veiti ég ţér neinn ádrátt međ sameiginlega ćtt ykkar í billi, verđ frekar ađ hugsa um ađdrćtti til heimilisins!

Jón Valur Jensson, 31.1.2008 kl. 17:46

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og kćra ţökk fyrir ađ setja ţessa alkunnu vísur hennar hér á 'blađ', Haukur!

Jón Valur Jensson, 31.1.2008 kl. 17:47

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Jón Valur. Kjarnakona ţarna. Fornafniđ segir nú ýmislegt.  Ljóđin hennar eru mjög falleg og verđur gaman ađ lesa bókina um Skálda-Rósu. Ábygilega fróđlegar sögur um ţegar hún ţurfti ađ fara langar leiđir til ađ hjálpa sćngurkonum og ţá sérstaklega ţegar hún hefur ţurft ađ berjast viđ vetrarveđrin.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 31.1.2008 kl. 19:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband