Erindi um ágalla Biblíuţýđingar

Jón G. Friđjónsson prófessor flytur í kvöld kl. 20.00* erindi á vegum Félags ísl. frćđa í húsi Sögufélags, Fischersundi 3 í Grjótaţorpi. Nefnist erindiđ: Ţađ skal vanda sem lengi á ađ standa: Um Biblíuţýđinguna nýju. Um efniđ er fjallađ í stuttu viđtali viđ próf. Jón í Mbl. í dag, sem og í lengra viđtali í 24 stundum í gćr, bls. 20, undir fyrirsögninni: 'Ekki bođleg ţýđing'. "Í erindinu verđur fjallađ um málfar, framsetningu, stíl og myndmál í nýju Biblíunni. Teflt verđur fram ýmsum dćmum úr nýju ţýđingunni og ţau borin saman viđ samsvaranir úr eldri útgáfum. Jón Friđjónsson er prófessor í íslensku máli viđ Háskóla Íslands," segir á vefsíđu íslenzkra frćđa, http://islensk.fraedi.is. Hefur Jón veriđ einn helzti gagnrýnandi Biblíuţýđingarinnar nýju, mest út frá málfars- og merkingarlegu sjónarmiđi, og virđist hafa ţar margt til síns máls.

* Skv. nefndri vefsíđu ísl. frćđa og 24 stundum, en kl. 20.30 í Mbl., sem er sennilega rangt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Jón Valur. Ég er sammála Jóni prófessor um hinar alvarlegu villur í hinni nýju útgáfu Biblíunnar. Nokkru verri eru svo ţýđingarvillurnar sem ţú hefur svo rćkilega bent á. Menn ćttu ađ sjá sóma sinn í ađ lagfćra villurnar sem koma fyrir nýju útgáfunni á  hinu Heilaga Orđi og gefa út ánýjan leik.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.2.2008 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband