'Heilagra karla sögur' miđalda o.fl. gott í Víđsjá

Áhugavert viđtal var í gćr viđ Sverri Tómasson, rannsóknarprófessor í miđaldafrćđum viđ Stofnun Árna Magnússonar, í tilefni af nýútkomnum Heilagra karla sögum. Hann og Bragi Halldórsson, íslenzku- og skákmađur, sáu um útgáfuna. HÉR á ađ vera hćgt ađ fara inn á upptöku af ţćttinum, sem var á Rás 1 eftir fréttir kl. 5. Lokaorđ konunnar, sem sá um ţetta vođtal, voru nokkurn vegin ţannig: "Ţess má svo geta, ađ sumar ţessara heuilagra manna sagna eru ćsispennandi, t.d. sagan af mesta syndara miđalda, Gregoríusi ...

Ţátturinn Víđsjá flytur efni tengt menningu, listum, frćđum og bókmenntum. Í beinu framhaldi af áđurnefndum fyrsta ţćtti Víđsjár í gćr er ţáttur um ljóđasöng viđ ástarljóđ Páls Ólafssonar til Ragnheiđar konu hans. Hafi ég tekiđ rétt eftir, var ţar rćtt viđ Mörtu Halldórsdóttur söngkonu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband