Ófriđvćnlegt í heiminum

Tyrkland gerir innrás í Kúrdahéröđ Íraks (mannfall byrjađ). Rússar skekja brandinn ógnandi vegna Kosovo. Bandaríkin ćtla ađ ţrýsta á um refsiađgerđir gegn Íran vegna skýrslu el-Baradeis um kjarnorkumál. Friđarumrćđur vegna Landsins helga stöđva hvorki árásir Hamas né refsiárásir Ísraela. Kenýa á barmi borgarastríđs? Um 14.000% verđbólga í landi sósíalistans Mugabe. Castró sleppir stjórnvölnum í hendur hálfáttrćđs bróđur síns á Kúbu ţar sem flestir eru fastir í fátćktargildru sósíalismans. Jafnvel í Kína er efnahagslífiđ ađ skrúfast niđur á viđ. – Og hver var ađ tala um, ađ öllu miđi jafnt og ţétt áfram til friđar og velmegunar?

Rússar telja stefnu Bandaríkjanna í málefnum Kosovo jafnalvarleg mistök og ákvörđun ţeirra um innrás í Írak.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

iss öllu er stefnt í bál og brand og ţví er yndislegt ađ eiga skjól í fađmi Jesú, sem biđur okkar ađ óttast ekki svona hluti, yndislegt alveg.

knús vinur og kíktu nú heimsókn á bloggiđ mitt af og til er komin međ netfang ţar inn ef ţú vilt nálgast mig međ öđrum máta.

Guđ blessi ţig.

Linda, 22.2.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, Linda. Og mikill er krafturinn í ţér á ţínu endurnýjađa bloggi. Ég mćli međ ţví ađ menn skođi vefinn ţinn. Guđ blessi ţig og verkin ţín.

Jón Valur Jensson, 22.2.2008 kl. 23:40

3 Smámynd: Linda

Takk fyrir ţađ Jón Valur, já ég er bara rosalega ánćgđ međ ţetta sjálf, ég hef t.d. takmarkađ athugasemdir svo ađ bođskapurinn fái ađ njóta sín ţegar ţađ á viđ.  Ţetta kemur mun betur út svona og ég vona ađ fólk mun fá jákvćđa upplifun í framhaldi breytinganna.

Knús.

Linda, 23.2.2008 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband