Rćtt um tćknifrjóvgun fyrir einhleypa

Enn er umrćđa um vefgrein mína um tćknifrjóvgun fyrir einhleypar konur (og jafnvel karla?!!), og hefur ýmislegt komiđ ţar fram, m.a. álit heimilislćknis, sem og fáein andmćli, en t.d. í ţessu svari mínu viđ athugasemd Ţryms Sveinssonar veiti ég andsvör. Hvet ég Alţingi til ađ fara sér hćgt í ţessu máli, en ţađ vćri alveg í takt viđ fljótfćrnisleg vinnubrögđ ţingsins í ýmsum fjölskyldumálum ađ renna ţessu frumvarpi Guđlaus Ţórs í gegn án almennilegrar skođunar málsins og ţess ađ nokkur ţori ađ andćfa!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Ćtli ţađ verđi ekki svipađ og međ vćndisfrumvarpiđ og stofnfrumufrumvarpiđ. Ţetta rennur í gegnum ţingiđ í ţegjandi sátt.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 15.5.2008 kl. 21:53

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Ragnar, svo kann ađ fara, ef menn láta ekkert til sín heyra. Andvaraleysi og sofandaháttur og eftirapelsi allra eftir öllum hefur einkennt stöđu ţingmanna í fjölskyldumálum á síđustu misserum, og á ţessu ţingi hefur áfram miđađ niđur á viđ.

Ţetta er hins vegar all-athyglisvert um afstöđu ţeirra kjósenda, sem ţeir eru svo iđulega sambandslausir viđ:

Á vef Útvarps Sögu var fyrir 3–4 dögum skođanakönnun, ţar sem spurt var: "Á ađ greiđa úr ríkissjóđi fyrir tćknifrjóvgun einhleypra kvenna?" Niđurstöđurnar eru hér:

Hlutlaus: 4,02%. – : 23,53%. – Nei: 72,45%.

Ţetta eru sláandi niđurstöđur. En munu ţingmenn allt í einu heyra?

Jón Valur Jensson, 17.5.2008 kl. 01:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband