Nýr riddari af Sokkabandsorðunni

Hér er litrík myndasyrpa The Telegraph af athöfninni þegar Vilhjálmur prins, sonur Karls prins af Wales og Díönu heitinnar prinsessu, var sleginn til riddara af Sokkabandsorðunni af ömmu sinni aldraðri, hennar hátign Elísabetu drottningu. Þarna er á köflum eins og við séum komin aftur til miðalda (5., 12.–14. mynd).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband