ESB mótar harđa stefnu gegn hvalveiđum

Hún er athyglisverđ ţessi frétt í Mbl. á sunnudag, ţar sem segir:

  • RÁĐHERRARÁĐ Evrópusambandsins hefur samţykkt ađ sambandiđ skuli hafa sameiginlega afstöđu til hvalveiđa. Stavros Dimas, framkvćmdastjóri umhverfismála, segir ţessa ákvörđun ráđsins mikilvćga ţví nú geti Evrópusambandiđ nýtt krafta sína til fulls til ađ vernda hvali. Framkvćmdastjórnin hvetur ţví ađildarríki ESB til ađ beita sér gegn hvalveiđum og ađila ađ Alţjóđahvalveiđiráđinu til ađ halda fast í ákvörđun um stöđvun hvalveiđa ...

Hér geta menn nú séđ, hvort Íslendingar fengju ađ ráđa sér sjálfir, ef gengiđ vćri í björg međ ţessu tröllabandalagi ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband