Egill Jnsson Seljavllum ltinn

Mtur maur og vinsll er fallinn fr, alingismaurinn fyrrverandi Egill Jnsson Seljavllum Nesjum, lengi formaur fjrveitinganefndar. g vil minnast Egils vegna mikilvgrar tttku hans v, sem sneri a vernd fddra sem fddra barna. ur en g kynntist honum, hafi hann samt samflokksmnnum snum, Salme orkelsdttur (sar forseta Alingis), Lrusi Jnssyni (sar bankastjra) og rna Johnsen, gerzt meflutningsmaur me orvaldi Garari Kristjnssyni a lagafrumvrpum Alingi um takmrkun s.k. fstureyinga af flagslegum stum. Hafi orvaldur ur (ekki seinna en inginu 1978–1979*) haft frumkvi a slku frumvarpi, me afar vnduum undirbningi, en au slgust fr me honum. Alls var frumvarpi, ltt breyttri mynd gegnum tina, flutt um sex sinnum, m.a. 1985 ( af orvaldi, Agli og rna).

Fyrir etta, tt jafnvel eitt vri, hlt g a bera mikla viringu fyrir Agli Jnssyni, v a a arf or og dug til ess a fylgja slkum mlum, egar heiftlega er barizt gegn lfsrttri fddra af einsnum, flagsplitskum flum, sem urftu ekkert meirihlutastuningi a halda til a leyfa sr a ausa yfir mlsvara saklausra barna murkvii hneykslunarorum og fordmingu. tt Alingisforsetinn orvaldur Garar Kristjnssons s, sem hfu og herar ber yfir lfsverndarsinna hpi alingismanna, ber a meta a verleikum allt a ga, sem reynt hefur veri, bi hj essum fimmmenningum og eins hj ingmnnum Borgaraflokksins, sem um 1987–1990 fluttu nokkur frumvrp um fsturverndarml, en ar var um a ra ingmennina Gumund gstsson lgfring, Kolbrnu Jnsdttur, sgeir Hannes Eirkssonverzlunarmann og Huldu Jensdttur, forstukonu Fingarheimilisins Reykjavk.

N um langar stundir hefur ekkert veri gert essum efnum Alingi, en a arf sannarlega a breytast. Vera m, a menn list sar svo mikinn skilning essum mlum (og ekki n barttu og umfram allt frsluherferar), a hr veri lggjfinni umbylt og lfi hundraa fddra barna bjarga ri hverju; en vera m, a a gerist ekki fyrr en neyin hreki okkur til ess, egar illar afleiingar fsturdeyinga eru farnar a dynja svo yfir jina, formi flksfkkunar, frjsemi vegna agerarinnar og annarra eftirkasta, a jafnvel eir blindu fari a sj.

En Egill Jnsson var ekki aeins mlsvari hinna fddu, hann studdi einnig hjlparstofnunina Mur og barn og starf hennar fyrir einstar mur. g kynntist honum fyrst sem stjrnarmaur ar vegna fundar sem Mir og barn tti me fjrlaganefnd; ar var hann einn eirra sem tku erindi okkar ljflega og hlynntir voru framlagi til ess starfs, en s sjlfseignarstofnun var mest me 11 leigubir snum vegum fyrir 13 konur og brn eirra og niurgreiddi leiguna verulega, auk annarra verkefna.

Egil hitti g alloft sar um rin frnum vegi, rddum m.a. mlefni austur Skaftafellssslu, og minnist g hans sem afar vikunnanlegs, httvss manns og virugs. Sam mn er me ttingjum hans og stvinum. Blessu s minning Egils Jnssonar. Drottinn gefi dnum r, en hinum lkn, sem lifa.
___________________

* 208. ml 100. lggjafaringi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur rarson

g ekkti Egil fr Seljavllum ekki neitt en etta greinarkorn itt vekur gar tilfinningar hans gar. En a ru. a var algjr einhugur Borgaraflokknum um lfsverndarmlin. g hef stundum hugleitt hvernig st v a svo vtk og umdeild samstaa nist essum stra hp mli sem var jafn umdeilt samflaginu. Vi rum a sar.

Sigurur rarson, 16.7.2008 kl. 23:50

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

akka r innleggi, gamli flokksbrir! Kynntumst vi ekki einmitt Borgaraflokknum? g man ekki betur. Einhugurinn ar um lfsverndarmli var nokku gur meal ingmannanna, en ekki fullkominn llum rstefnum flokksins, sr lagi ekki Htel Sgu, en miklu betri fundinum Glsib. var heilbrigisnefnd (um ea upp undir 10 manna) flokksingsins Htel Sgu afar einhuga um samykkt sna alltarlega, sem g eftir a birta hr vi gott tkifri. En etta er ml mlanna mnum huga – fyrir utan sjlft sjlfstismli: a land og borgarar veri ekki rin undan lveldinu til a lta hinu ofurbstna Brusselvaldi.

Jn Valur Jensson, 17.7.2008 kl. 01:36

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

g talai vi hfingjann sjlfan orvald Garar Kristjnsson dag, og tali barst meal annars a Evrpubandalaginu. Hann kvast aldrei vilja upplifa a, a sland yri partur af v.

Jn Valur Jensson, 17.7.2008 kl. 01:38

4 Smmynd: Gsli Gslason

Jn sambandi vi rtt hinna fddu barna, langar mig a benda a sasta ingi voru samykkt lg sem heimiluu konum a f gjafsi og slk brn vera ekki feru. .e. au f aldrei a vita hver hinn lffrilegi fair er. etta er a mnu viti brot Barnasttmla Sameinuujanna og strir gegn grunni barnalaga sem segja skrt a barn eigi rtt a ekkja foreldra sna og barn skal fera egar eftir fingu. etta hltur lika a vera brot stjrnarskrnni, .e. sum brn hafa minni rtt en nnur til a ekkja ba foreldra sna. Annars fjallai g um etta hr og heitir, hva me rtt barnanna.

Gsli Gslason, 17.7.2008 kl. 08:37

5 Smmynd: Jn Valur Jensson

akka r, rymur. Og krar akkir lka, Gsli, fyrir etta innlegg itt; g er sammla r um etta, a viljandi vanferun "gjafa"-sis-barna er ekki aeins [1] "brot Barnasttmla Sameinuu janna og [2] strir gegn grunni barnalaga sem segja skrt a barn eigi rtt a ekkja foreldra sna," eins og tekur fram og g hef gert fyrri skrifum, heldur er etta lka [3] brot gegn reglunni a "barn sk[uli] fera egar eftir fingu," eins og bendir svo glgglega og eins hitt, sem smuleiis vegur hr ungt, a etta er [4] brot jafnrisreglu stjrnarskrrinnar, ".e. [a] sum brn hafa minni rtt en nnur til a ekkja ba foreldra sna," eins og segir. etta eru mjg akkarverar bendingar um brotalm tknifrjvgunarlgunum – og ekki aeins tknilega brotalm, heldur menga, arft og miskunnarlaust mannrttindabrot gegn sumum brnum, eim sem eiga eftir a la fyrir a f ekki a vita a, sem allir r a vita (ekki seinna en egar eir tta sig v, a eir ttu einhvern fur): .e. lnguninni djpstu a f a ekkja til faernis sns. trlegt, a leiitamir alingismenn skuli ba til svona gallaa lggjf 21. ld! En me skrri og mlefnalegri gagnrni lgin um tknifrjvgun eins og essari fr r f g ekki betur s en hafir bi olendunum hendur afar sterk lagaleg rk til a hnekkja essu kvi laganna um nafnleynd fur. Verst, a essi brn urfa ll a ba svo lengi eftir v, a a fyrsta eirra hfi mli!

Jn Valur Jensson, 17.7.2008 kl. 11:37

6 Smmynd: Jn Valur Jensson

Margt mjg gott er greininni inni, sem bentir , Gsli, og innleggjum ar, t.d. fr Gumundi Plssyni lkni og essu fr r: "Langar a benda essa rannskn en ar segir m.a.: "Father engagement seems to have differential effects on desirable outcomes by reducing the frequency of behavioural problems in boys and psychological problems in young women, and enhancing cognitive development."

etta er samrmi vi a, sem g hef kynnt mr msum heimildum.

Jn Valur Jensson, 17.7.2008 kl. 11:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband