Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Egill Jónsson á Seljavöllum látinn
Mætur maður og vinsæll er fallinn frá, alþingismaðurinn fyrrverandi Egill Jónsson á Seljavöllum í Nesjum, lengi formaður fjárveitinganefndar. Ég vil minnast Egils vegna mikilvægrar þátttöku hans í því, sem sneri að vernd fæddra sem ófæddra barna. Áður en ég kynntist honum, hafði hann ásamt samflokksmönnum sínum, Salóme Þorkelsdóttur (síðar forseta Alþingis), Lárusi Jónssyni (síðar bankastjóra) og Árna Johnsen, gerzt meðflutningsmaður með Þorvaldi Garðari Kristjánssyni að lagafrumvörpum á Alþingi um takmörkun s.k. fóstureyðinga af félagslegum ástæðum. Hafði Þorvaldur áður (ekki seinna en á þinginu 19781979*) haft frumkvæði að slíku frumvarpi, með afar vönduðum undirbúningi, en þau slógust í för með honum. Alls var frumvarpið, í lítt breyttri mynd gegnum tíðina, flutt um sex sinnum, m.a. 1985 (þá af Þorvaldi, Agli og Árna).
Fyrir þetta, þótt jafnvel eitt væri, hlýt ég að bera mikla virðingu fyrir Agli Jónssyni, því að það þarf þor og dug til þess að fylgja slíkum málum, þegar heiftúðlega er barizt gegn lífsréttri ófæddra af einsýnum, félagspólitískum öflum, sem þurftu ekkert á meirihlutastuðningi að halda til að leyfa sér að ausa yfir málsvara saklausra barna í móðurkviði hneykslunarorðum og fordæmingu. Þótt Alþingisforsetinn Þorvaldur Garðar Kristjánsson sé sá, sem höfuð og herðar ber yfir lífsverndarsinna í hópi alþingismanna, ber að meta að verðleikum allt það góða, sem reynt hefur verið, bæði hjá þessum fimmmenningum og eins hjá þingmönnum Borgaraflokksins, sem um 19871990 fluttu nokkur frumvörp um fósturverndarmál, en þar var um að ræða þingmennina Guðmund Ágústsson lögfræðing, Kolbrúnu Jónsdóttur, Ásgeir Hannes Eiríksson verzlunarmann og Huldu Jensdóttur, forstöðukonu Fæðingarheimilisins í Reykjavík.
Nú um langar stundir hefur ekkert verið gert í þessum efnum á Alþingi, en það þarf sannarlega að breytast. Vera má, að menn öðlist síðar svo mikinn skilning á þessum málum (og þó ekki án baráttu og umfram allt fræðsluherferðar), að hér verði löggjöfinni umbylt og lífi hundraða ófæddra barna bjargað á ári hverju; en vera má, að það gerist ekki fyrr en neyðin hreki okkur til þess, þegar illar afleiðingar fósturdeyðinga eru farnar að dynja svo yfir þjóðina, í formi fólksfækkunar, ófrjósemi vegna aðgerðarinnar og annarra eftirkasta, að jafnvel þeir blindu fari að sjá.
En Egill Jónsson var ekki aðeins málsvari hinna ófæddu, hann studdi einnig hjálparstofnunina Móður og barn og starf hennar fyrir einstæðar mæður. Ég kynntist honum fyrst sem stjórnarmaður þar vegna fundar sem Móðir og barn átti með fjárlaganefnd; þar var hann einn þeirra sem tóku erindi okkar ljúflega og hlynntir voru framlagi til þess starfs, en sú sjálfseignarstofnun var mest með 11 leiguíbúðir á sínum vegum fyrir 13 konur og börn þeirra og niðurgreiddi leiguna verulega, auk annarra verkefna.
Egil hitti ég alloft síðar um árin á förnum vegi, ræddum þá m.a. málefni austur í Skaftafellssýslu, og minnist ég hans sem afar viðkunnanlegs, háttvíss manns og viðræðugóðs. Samúð mín er með ættingjum hans og ástvinum. Blessuð sé minning Egils Jónssonar. Drottinn gefi dánum ró, en hinum líkn, sem lifa.
___________________
* 208. mál á 100. löggjafarþingi.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Konur og kvennabarátta, Lífsverndarmál, Andlát mætra manna | Breytt 22.11.2016 kl. 01:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Jón Valur Jensson candid. theol. ('the candid theologian'), áhugamaður um dýrmætt sjálfstæði lands og þjóðar, þjóðfélagsréttlæti, kristna stjórnmálasstefnu og arf Jóns Sigurðssonar forseta. Var í hópi virkustu manna í andspyrnunni gegn Icesave og berst einarður gegn innlimun landsins í ESB. -- Ljóðskáld, prófarkalesari, forstöðumaður Ættfræði-þjónustunnar og Lífsréttar, upplýsingaþjónustu um lífsverndarmál
Nafnlausar athss. ókunnra verða fjarlægðar af þessum vef, einnig dónalegar eða óheflaðar persónuárásir, guðlast, níð um kirkjur, landráðatillögur og árásir á lífsrétt ófæddra. Athss. fjalli aðeins um mál vefsíðu. Áskil mér rétt t.a. gera hlé á umræðum frá miðnætti.
Netpóstur / e-mail: jvj@simnet.is
Fullveldisvaktin (fullveldi.blog.is)
Kristin stjórnmála-samtök (nýr flokkur?)
JVJ: AUKABLOGGSÍÐA, jvj.blog.is: Blaðagreinar og endurbirt blogg um grundvallarmál o.fl.
Lífsréttur, uppl.þjónusta um lífsverndarmál
JVJ: pistlar um Ísland, ESB, Icesave, ljóð o.fl. á ensku á LiveJournal (J's Website in English)
Nýjustu færslur
- Íhaldsflokkurinn vann tryggan meirihluta í neðri deild brezka...
- Eilífðarvél Katrínar
- Galið veður! GALE, segja Englendingar!
- Allt er nú orðið að frétt
- Rétt og uppbyggjandi afstaða Angelu Merkel: Það er eðlilegur ...
- Er Þjóðkirkjan að breytast í Eikirkju? Minnkandi traust fækka...
- Kata Jak á mynd með Trump, Elísabetu drottningu, Boris Johnso...
- Væri ekki Ólafur Helgi Kjartansson hæfastur til að taka við s...
- Siðlaus harðstjórn og úrræði gegn henni (3. og síðasti hluti ...
- Í tilefni fullveldisdagsins: Svavar Benediktsson tónskáld, æv...
- Namibía undir járnhæl kynþáttakúgunar - 2. grein: Suður-Afrík...
- Greinaflokkur minn um Namibíu í Mbl. 1977: Namibía undir járn...
- Katrín Jakobsdóttir, viltu vera svo væn að anza þessum fjórum...
- Vinstri menn stefna að því að þrengja mjög harkalega að kosti...
- Enn eru sumir að tíunda uppdiktaðan RÚV-róg um Sigmund Davíð
Spurt er
Færsluflokkar
- Afríka
- Alþjóðamál
- Andlát mætra manna
- Andlegar hugleiðingar
- Austfirðir, Austurland
- Álver, stóriðja
- Bandaríki Ameríku
- Barneignir, uppeldismál
- Biblíufræði, GT og NT
- Bloggar
- Borgarmálefni
- Bretland (UK)
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Downs-heilkenni Down's syndrome
- Dægurmál
- English, texts in
- Evrópubandalagið
- Evrópumál
- Fátækt, hjálparstarf, líknarfélög
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Fólksfækkunarhættan
- Fóstureyðingar = fósturdeyðingar
- Fóstur- og forsjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Georgía, Úkraína o.fl. jaðarríki Rússaveldis
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Icesave-málið
- Innflytjendamál
- Íþróttir
- Jarðeignamál kirkju og bænda; þjóðlendur
- JÓN SIGURÐSSON forseti
- Karlmenn og karlmennsku-barátta
- Kaþólsk kirkja og trú
- Kjaramál
- Kjara- og verðlagsmál
- Kommúnisminn og veldi hans
- Konur og kvennabarátta
- Kvikmyndir
- Landið helga & Gyðingar
- Lífstíll
- Lífsverndarmál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðaldafræði
- Miðausturlönd, Arabar, islam og islamistar
- Norræn málefni
- Orkumál og virkjanir
- Sagnfræði
- Samgöngur
- Samkynhneigð og þau mál
- Siðferðismál
- Sjávarútvegsmál
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spillingarmál
- Spil og leikir
- Stjórnlagaþing
- Stjórnlagaþing: 8804
- Stjórnmál og samfélag
- Stofnfrumur fósturvísa og tæknifrjóvgun
- Suðurland
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tíbet, Kína, Taívan
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tæknifrjóvgun
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Umhverfismál, náttúra
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Varnarmál
- Vefurinn
- Vestfirðir
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Vændisumræða
- Ættfræði
- Ættfræði, 'mannfræði'
- Ætt- og mannfræði
- Öfgastefnur og hryðjuverk
Síður
Tenglar
Kaþólskt efni
- Catholic Education Geysilegt uppl.efni í fjölda flokkaðra greina
- Páfagarðs-pistlar Á þessu vefsetri, zenit.org, birtast fréttir og fróðleikur, viðtöl og yfirlýsingar frá páfa og öðrum talsmönnum kaþólsku kirkjunnar
- Vatíkanið Hið opinbera vefsetur Vatíkansins (enska deildin)
- Vefrit Karmels (JRJ) Jón Rafn Jóhannsson er ótrúlega afkastamikill í þýðingum á andlegu efni, eftir kirkjufeður og mystíkera fyrr og síðar
- Kaþólska alfræði-orðabókin (1910) Gömul útgáfa að vísu, en afar vandað verk guðfræðilega séð
- Kaþ. kirkjan, Khöfn Heimasíða kaþólska biskupdæmissins í Kaupmannahöfn
- Katolsk Orientering Blað sem sent er öllum kaþólskum heimilum í Danmörku
- The Catholic Herald Leiðandi kaþ. blað í Englandi
- Kirkju.net (JVJ) Mín greinaskrif á þessari kaþólsku vefsíðu sem þó fjallar um fjölmarga hluti (kannski ekki alla) milli himins og jarðar, einkum þó trúmál og siðferðismál
- Kirkju.net (allir) Kirkju.net er óháð vefrit sem inniheldur efni tengt trúmálum. Fastir pistlahöfundar eru kaþólskir og skrifa á eigin vegum
- Allar greinar á Kirkju.net í tímaröð Greinar um kristna trú og kirkju, siðferðismál, sögu kaþólsku kirkjunnar, pistlar frá Páfastóli, fréttir, umræður o.m.fl. heildaryfirlit allra greinanna (eftir um 5 aðalhöfunda og marga aðra), mjög aðgengilegt
- Kaþólska kirkjan á Ísl. Vefsíða Reykjavíkurbiskups, uppl. um sóknir og starfsmenn, söfnuði og kirkjur, félög, vefslóðir, myndir, um sögu kaþólskrar trúar á Ísl. fyrr og síðar, ýmsar predikanir, bænir o.m.fl.
Lífsverndarmál
- Fyrstu vikur lífsins Rekur þróun mannslífs í móðurkviði (með mynd)
- Life UK LIFE eru virt, brezk samtök sem halda bæði uppi hjálparstarfi með miklum fjölda heimila fyrir mæður ungra eða ófæddra barna, fræðslu og ráðgjöf fyrir þungaðar konur og öflugu kynningar- og baráttustarfi meðal almennings til varnar ófæddu lífi
- SPUC Scotland Deild í SPUC, en með eigið vefsetur
- Priests for Life Bandarísk samtök sem eru mjög virk í fræðslustarfi um lífsverndarmál
- Fósturvernd (JVJ) Ýmsar greinar JVJ um fósturmál, fósturdeyðingar o.fl. sem tengist lífsvernd
- Lífsvernd (kaþ. félag) Kaþólsk lífsverndarsamtök með afar fróðlegt vefsetur
- Jón Rafn um lífsvernd Jón Rafn Jóhannsson er einarður málsvari hinna ófæddu; skrifar einnig um fólksfækkunarmál, siðferðis- og trúarleg efni
- Veldu líf (samtök) Veldu líf : íslenzk, kristin samtök sem verið er að stofna
- Lífssiðfræðigrr. SPUC
- SPUC í Englandi The Society for the Protection of the Unborn afar þarfur félagsskapur, gefur út blaðið Humanity
- Biblían gegn fósturdrápi Hér er sýnt með órækum rökum, að Biblían bannar fósturvíg. Höf.: Frank Pavone, merkur málsvari hinna ófæddu
- Akademískar greinar um fóstur, fósturvísa, stofn-frumur (vefslóðir) Hér gefst aðgangur að vönduðum fræðiskrifum um lífsréttarmál
- LifeNews Afar góð uppl.þjónusta
- M Y N D I R af ÓFÆDDUM Myndir af fóstrum frá fyrsta skeiði og ótrúlega upplýsandi þegar aðeins nokkrar vikur eru liðnar!
Vefsíðugrr. JVJ hér o.v.
Yfirlit um greinar JVJ hér á Moggabloggi, á Kirkju.net o.fl. vefsíðum
- Allar Kirkjunetsgrr. JVJ Tenglar á allar þær greinar eftir Jón Val Jensson sem birzt hafa á Kirkju.net (auk þeirra á hann reyndar mörg innlegg á vefsíðum annarra þar)
- Vísisblogg JVJ Hóf það 13. ágúst 2008
- Kristin stjórnmálasamtök Krist.blog.is stefna að stofnun kristins flokks; skoðið vefsetrið!
- JVJ á/at LiveJournal.com Stofnað til þess bloggs 3.1. 2010
Alþjóðamál
- The Economist
- The Observer
- The New York Times
- Washington Post
- The Spectator
- The Times (London)
- BBC NEWS Fréttaþjónusta BBC, brezk og alþjóðleg; þar má t.d. fara inn á Have Your Sayy
- Financial Times (Evrópa)
- Kristeligt Dagblad Danskt blað; þjóðmál, alþjóðamál, kirkja, trú og siðferði
Áhugavert
- Fróðleikur um viðurlög gegn landráðum Menn hugleiði til hvers lögin eru
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Lýðveldisstjórnarskráin 1944 í núverandi mynd, með áorðnum breytingum 19591999
- Jón Valur Jensson: umsögn til Alþingis um tvær þingsályktunartillögur um umsókn um inngöngu í Evrópubandalagið Umsögn send Alþingi 15.6. 2009
- Omega-sjónvarpið Útsendingar Omega á netinu
- Umsögn JVJ til Alþingis 20056, um frumv. um mál samkynhneigðra Umsögn mín til Alþingis 20056, um frumvarp um mál samkynhneigðra (340. þingmál, þskj.374), bréf til Alþingis ásamt fjórum viðamiklum fylgiskjölum, sem eru þarna líka á vefslóðinni
Upplýsinganámur
- Gengisskráningarsíða Seðlabankans (gengi nú og áður fyrr) Unnt er að slá inn hvaða dags. sem er t.a. sjá hvernig gengi gjaldmiðla var
- The World Factbook (CIA), dæmi: Ísland Unnt er að fá viðlíka upplýsingar um öll lönd heims á vefsetri þessu
- Röð ríkja heims eftir fólksfjölda Með fleiri uppl. (Wikipedia)
- Handhæg MYNTBREYTA, viðskiptasíðu Mbl.is, vinstra dálki Í einu vetfangi má sjá gildi hvaða myntupphæðar sem er
- Fædd börn á hverja konu í löndum heims Uppl. úr CIA Fact Book
- 'World Clock' - mannfjöldi o.fl. upplýsingar Áhugaverð síða, sýnir t.d. jafnóðum alla fjölgun í ýmsum atriðum, einnig sjúkdóma o.fl.
- Lönd jarðar í röð eftir stærð
Skemmtilegt blogg
- Björn Heiðdal er makalaus!
- Frú Skandala ! Marta Gunn. er djarfur spaugari
- Lára Björg Björnsdóttir Drepfyndin, en miklu meira en það!
- Dr. Vilhjálmur Örn fornleifafræðingur Maðurinn er snillingur
- Metfé: Jói Ragnars Kostulegur, hvergi banginn, banebryder
- Kristján Sigurður Kristjánsson Sögumaður góður!
- Ríórósin Vopna-Rósa Alveg ótrúlega fyndin!
- Jón Sigurður Eyjólfsson Einn alskemmtilegasti penni landsins; þó ekki óskeikull!
Þjónusta í boði (desember 2009–):
ICESAVE-málið:
- Alþingis-leiðbeiningar og yfirlit: efni um Icesave Hér er aðgangur að málinu öllu á þingi, þ.m.t. frumvörpum, greinargerðum, þingumræðum, nefndarálitum, breytingartillögum, atkvæðagreiðslum og lokaafgreiðslu
- Tilskipun 94/19/EC sannar sakleysi Íslands í Icesave-málinu
- Icesave-ríkisábyrgðin er stjórnarskrárbrot Vísað til raka sem Vigdís Hauksdóttir bar fram á Alþingi
- Vitaskuld á þjóðin að fá tækifæri til að kjósa um Icesave Nokkur rök borin fram fyrir þessari ályktun
- Undirskriftasöfnun InDefence-hópsins
- INNOCENT ICELAND WILL RESIST AND RISE AGAIN Grein JVJ á vefsíðu The Economist
- Icesave and the EU/IMF capitulation of justice for a small, harassed nation
- Minnt á nokkur aðalatriði málsins
- Ástæðulaus er ótti kjarklítilla úrtölumanna við afleiðingar þess að hafna Icesave
- Endurskoðunarskrifstofur og nýir staðlar þeirra á ábyrgð ESB ollu hruninu; Íslendingar saklausir
- Enn um Icesave-vexti: Í yfirgangi sínum brjóta Bretar lög um jafnræði í EES: snuða okkur um (185 til) 270 milljarða fyrstu sjö árin!
- Það skeikar hundruðum milljarða í Icesave-vaxtaútreikningum fjármálaráðherrans!
- Hvað gerist, ef Icesave-frumvarpið verður fellt?
- Ríkisstjórnin er skaðleg börnunum okkar Ein af mörgum góðum greinum eftir Elle
- Þjóðarheiður samtök gegn Icesave Heimasíða Þjóðarheiðurs; skoðið þar tenglasíður, greinar o.fl.! Gangið í samtökin!
- Samstaða þjóðar gegn Icesave (Kjósum.is) Hin vel heppnaða undirskriftasíða (42.500 manns) er nú8 orðin upplýsingasíða með fjölda pistla, spurningum & svörum o.fl.
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Evrópubandalagið (EB, ESB)
- Haraldur Hansson: Ísland svipt sjálfsforræði Augnaopnandi grein um stóraukinn hlut stóru þjóðanna í EB frá 2014; hlutur minni ríkja minnkar!
- Evrópubandalagið leggur snörur sínar. Hér eru YFIRRÁÐ STÆRSTU RÍKJANNA afhjúpuð! Við Lissabon-sáttmálann stóreykst vægi stærstu ríkjanna á kostnað þeirra smærri; kemst í gang 2014!
- Löggjafarvalds-afsalið sem yfirlýst og staðfest yrði með aðildarsamningi við ESB Allt æðsta löggjafarvald myndi flytjast úr landinu til meginlandsins við inngöngu í ESB þvert gegn vilja Jóns Sigurðssonar og annarra sem börðust hér fyrir meira sjálfstæði landsins!
- Sættum okkur ekki við "Evrópustofu" 230 milljóna áróðursbatterí Evrópusambandsins Vísað í viðtal við JVJ í þættinum Í bítið á Bylgjunni 27.1. 2012; ennfremur texti frá Ásmundi Einari Daðasyni, formanni Heimssýnar, um "Evrópustofu" og áróðursmál Esb.
- Esb. tekur sér alræðisvald yfir fiskveiðilögsögu milli 12 og 200 mílna! Skoðið þessar staðreyndir, allar studdar tvímælalausum tilvísunum í Esb-grunnreglur!
- Fullveldisframsal að vild evrókrata? Nei takk! Grein í Mbl. 20.10. 2012, opin til lestrar.
- Í Bítið - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni 27. jan. 2012
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Þarna eiga að sjást allar nýlegar fréttir af Evrópusambandinu
ÆTTFRÆÐI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.12.): 18
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 536
- Frá upphafi: 2606280
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Aðalbjörn Leifsson
- Alexander Steinarsson Söebech
- Alfreð Símonarson
- Andrés.si
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arnar Styr Björnsson
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Helgi Gunnlaugsson
- Árni þór
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Hermannsson
- Barði Bárðarson
- Benedikta E
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgir Þorsteinn Jóakimsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarki Tryggvason
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Jónsson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Björn Emilsson
- Björn Heiðdal
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Dóra litla
- Dr. Gylforce
- Eggert Guðmundsson
- Egill Jóhannsson
- Einar B Bragason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Gunnar Birgisson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elfar Logi Hannesson
- Elís Már Kjartansson
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Erla Magna Alexandersdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Eygló Hjaltalín
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Frjálst land
- Frosti Sigurjónsson
- Gestur Janus Ragnarsson
- G.Helga Ingadóttir
- Gísli H. Friðgeirsson
- Gísli Kristjánsson
- Gísli Sigurðsson
- Gladius
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bragi Benediktsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Frímann Þorsteinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Júlíusson
- Guðmundur Karl Snæbjörnsson
- Guðmundur Karl Þorleifsson
- Guðmundur Kjartansson
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún G. Sveinbjörns.
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- gummih
- Gunnar Ármannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þórðarson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur I.
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- halkatla
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Halldór Egill Guðnason
- Halldór Jónsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallmundur Kristinsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Baldursson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Heimssýn
- Helga Kristjánsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hinrik Fjeldsted
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Högni Hilmisson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hörður Finnbogason
- Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Íslenska þjóðfylkingin
- Ívar Pálsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jeremía
- Jóhann Elíasson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Helgason
- Jóhann Kristinsson
- Jóhann Kristjánsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jónas Gunnlaugsson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Jónatan Karlsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bergsteinsson
- Jón Bjarnason
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þórhallsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Brjánsson
- Júlíus Már Baldursson
- Júlíus Sigurþórsson
- K.H.S.
- Klara Egilson Geirsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristinn Eysteinsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Ketilsdóttir
- Kristján Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján Tryggvi Sigurjónsson
- Linda
- Lífsréttur
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Ágústsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Margeir Örn Óskarsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Markús frá Djúpalæk
- Mál 214
- Már Wolfgang Mixa
- Mofi
- Morgunblaðið
- Níels A. Ársælsson.
- Offari
- Ólafur Als
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur Þórisson
- Ólafur Örn Nielsen
- Ómar Gíslason
- Ómar Ragnarsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pétur Arnar Kristinsson
- Pétur Gunnarsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnhildur Kolka
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rúnar Kristjánsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón N. Jónsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sjálfstæðissinnar
- Snorri Magnússon
- Snorri Óskarsson
- Stefanía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Sigursteinsson
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Styrmir Hafliðason
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn R. Pálsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Halldórsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævarinn
- Theódór Norðkvist
- Tímanna Tákn
- Tómas
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi Helgason
- Tryggvi Hjaltason
- Vala Andrésdóttir Withrow
- Valdimar H Jóhannesson
- Valdimar Hreiðarsson
- Valdimar Samúelsson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valur Arnarson
- Viggó Jörgensson
- Viktor
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórarinn Lárusson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Þórður Einarsson
- Þórður Guðmundsson
- Þórhallur Heimisson
- Þórólfur Ingvarsson
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Örn Ægir Reynisson
Eldri færslur
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
Athugasemdir
Ég þekkti Egil frá Seljavöllum ekki neitt en þetta greinarkorn þitt vekur góðar tilfinningar í hans garð. En að öðru. Það var algjör einhugur í Borgaraflokknum um lífsverndarmálin. Ég hef stundum hugleitt hvernig stóð á því að svo víðtæk og óumdeild samstaða náðist í þessum stóra hóp í máli sem var jafn umdeilt í samfélaginu. Við ræðum það síðar.
Sigurður Þórðarson, 16.7.2008 kl. 23:50
Þakka þér innleggið, gamli flokksbróðir! Kynntumst við ekki einmitt í Borgaraflokknum? Ég man ekki betur. Einhugurinn þar um lífsverndarmálið var nokkuð góður meðal þingmannanna, en ekki fullkominn á öllum ráðstefnum flokksins, sér í lagi ekki á Hótel Sögu, en miklu betri á fundinum í Glæsibæ. Þó var heilbrigðisnefnd (um eða upp undir 10 manna) flokksþingsins á Hótel Sögu afar einhuga um samþykkt sína allýtarlega, sem ég á eftir að birta hér við gott tækifæri. En þetta er mál málanna í mínum huga – fyrir utan sjálft sjálfstæðismálið: að land og borgarar verði ekki ráðin undan lýðveldinu til að lúta hinu ofurbústna Brusselvaldi.
Jón Valur Jensson, 17.7.2008 kl. 01:36
Ég talaði við höfðingjann sjálfan Þorvald Garðar Kristjánsson í dag, og talið barst meðal annars að Evrópubandalaginu. Hann kvaðst aldrei vilja upplifa það, að Ísland yrði partur af því.
Jón Valur Jensson, 17.7.2008 kl. 01:38
Jón í sambandi við rétt hinna ófæddu barna, þá langar mig að benda á að á síðasta þingi voru samþykkt lög sem heimiluðu konum að fá gjafsæði og slík börn verða ekki feðruð. Þ.e. þau fá aldrei að vita hver hinn líffræðilegi faðir er. Þetta er að mínu viti brot á Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna og stríðir gegn grunni barnalaga sem segja skýrt að barn eigi rétt á að þekkja foreldra sína og barn skal feðra þegar eftir fæðingu. Þetta hlýtur líika að vera brot á stjórnarskránni, þ.e. sum börn hafa minni rétt en önnur til að þekkja báða foreldra sína. Annars fjallaði ég um þetta hér og heitir, hvað með rétt barnanna.
Gísli Gíslason, 17.7.2008 kl. 08:37
Þakka þér, Þrymur. Og kærar þakkir líka, Gísli, fyrir þetta innlegg þitt; ég er sammála þér um þetta, að viljandi vanfeðrun "gjafa"-sæðis-barna er ekki aðeins [1] "brot á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og [2] stríðir gegn grunni barnalaga sem segja skýrt að barn eigi rétt á að þekkja foreldra sína," eins og þú tekur fram og ég hef gert í fyrri skrifum, heldur er þetta líka [3] brot gegn reglunni að "barn sk[uli] feðra þegar eftir fæðingu," eins og þú bendir svo glögglega á og eins á hitt, sem sömuleiðis vegur hér þungt, að þetta er [4] brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar, "þ.e. [að] sum börn hafa minni rétt en önnur til að þekkja báða foreldra sína," eins og þú segir. Þetta eru mjög þakkarverðar ábendingar um brotalöm í tæknifrjóvgunarlögunum – og ekki aðeins tæknilega brotalöm, heldur ómengað, óþarft og miskunnarlaust mannréttindabrot gegn sumum börnum, þeim sem eiga eftir að líða fyrir að fá ekki að vita það, sem allir þrá að vita (ekki seinna en þegar þeir átta sig á því, að þeir áttu einhvern föður): þ.e. lönguninni djúpstæðu að fá að þekkja til faðernis síns. Ótrúlegt, að leiðitamir alþingismenn skuli búa til svona gallaða löggjöf á 21. öld! En með skýrri og málefnalegri gagnrýni á lögin um tæknifrjóvgun eins og þessari frá þér fæ ég ekki betur séð en þú hafir búið þolendunum í hendur afar sterk lagaleg rök til að hnekkja þessu ákvæði laganna um nafnleynd föður. Verst, að þessi börn þurfa öll að bíða svo lengi eftir því, að það fyrsta þeirra höfði málið!
Jón Valur Jensson, 17.7.2008 kl. 11:37
Margt mjög gott er í greininni þinni, sem þú bentir á, Gísli, og í innleggjum þar, t.d. frá Guðmundi Pálssyni lækni og þessu frá þér: "Langar að benda á þessa rannsókn en þar segir m.a.: "Father engagement seems to have differential effects on desirable outcomes by reducing the frequency of behavioural problems in boys and psychological problems in young women, and enhancing cognitive development."
Þetta er í samræmi við það, sem ég hef kynnt mér í ýmsum heimildum.
Jón Valur Jensson, 17.7.2008 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.