Stökkvum ekki á yngstu gelluna á gjaldmiđilsmarkađnum

Evran er afar ungt fyrirbćri, ekki komin nćg reynsla á hana, en sú sem ţó er komin, sýnir okkur ađ hún eins og ađrir gjaldmiđlar sveiflast (20–30%) upp og niđur – og gerir ţađ einungis í takt viđ ţungamiđju bandalagsins í Ţýzkalandi og nćstu ríkjum (ekki í takt viđ efnahagsástandiđ í suđrinu og norđrinu né austrinu) – og veldur sumum ríkjanna nú ţegar miklum vandrćđum. Fylgjumst međ henni úr fjarlćgđ og gefum henni miklu lengri tíma, ţví ađ vel má vera, ađ evrusvćđiđ klofni innan fárra ára upp í einingar sínar eđa tvö–ţrjú svćđi. Ţannig rćđa einmitt kunnugir á ţessu sviđi, međ erfiđleika Grikkja, Spánverja, Ítala og Íra í huga, og ekki horfir gćfulega fyrir Lettum o.fl. Eystrasaltsţjóđum ađ taka upp evruna, en ţeir hafa ţegar njörvađ gjaldmiđla sína viđ hana, sjálfum sér til bölvunar, eins og ég sagđi frá hér.

Krónan hefur oft áđur spjarađ sig, eins og Margeir Pétursson minnti á í ţví viđtali, sem ég sagđi frá hér. Tökum ţví enga vanhugsađa fljótfćrnisákvörđun sem erfitt er ađ snúa frá til baka og útheimtir jafnvel dýrkeypt fullveldisafsal, ef ađild ađ risabandalaginu EBé fylgir međ í pakkanum.


mbl.is Stađfestir rökin fyrir evrunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Steinn Gestsson

Oftast er ég ţér ósammála, en međ esb og evru, ţá get ég ekki annađ en veriđ sammála. Sćta gellan er ekki endilega sú sem best er ađ vera međ í hjónabandi :) Biđ ađ heilsa syni ţínum, Ţorláki.

Óskar Steinn Gestsson, 27.2.2009 kl. 11:01

2 Smámynd: Sigurjón

Sćll Jón Valur.

Ég er alveg sammála ţér varđandi ESB og Júróiđ.  Ţetta er ekki sniđugur gjaldmiđill fyrir ađrar ţjóđir en Ţjóđverja og Frakka, svo mikiđ er ljóst.

Sigurjón, 27.2.2009 kl. 12:01

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk fyrir ţetta, Óskar og Sigurjón.

En Steingrímur, nú er ég í tölvutćknivanda og get í bili ekki sett nýja grein á Moggabloggiđ né opnađ á ţćr, sem lokazt efur á. Nota bene lokađi ég ekki á ţá umrćđu, heldur var hún eins og ađrar forstillt á einn sólarhring. En spurning ţín var utan viđ efniđ, og ţú komst ekkert illa út á vefslóđinni, ţví ađ svar mitt var óvenjusnubbótt (skrifađ í hasti í matarbođi) og ekki eins og rökleg hrakning á einu né neinu!

Jón Valur Jensson, 27.2.2009 kl. 14:52

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Steingrímur, svo sannarlega geri ég mér grein fyrir ábyrgđ ráđamanna, sem "hrósuđu sér af uppsveiflunni, en sverja af sér hruniđ sem kom hjákvćmilega á eftir!" – Á fundi í Grand Hotel um daginn hrósađi Geir Haarde sér af bćttum viđskiptajöfnuđi á liđnu ári miđađ viđ 2007, ţegar hallinn var hrikalegur. En hann lét ţess hvergi getiđ, ađ ţetta afrek ríkisstjórnar hans hafi komiđ "óviljandi og óvart", af ţví ađ gengi krónunnar féll niđur úr öllu valdi! – Já, ţćr eru margar og óvćntar skrautfjađrirnar, sem menn setja í sig upp á síđkastiđ!

Jón Valur Jensson, 27.2.2009 kl. 19:21

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég tel enn, ađ höfuđábyrgđin á ţví, sem átti sér stađ hjá bönkunum í alls kyns óábyrgum ađgerđum ţeirra: ofurfjárfestingarćđi – áhćttustarfsemi – krosseignatengslum – í hćsta máta vafasömum viđskiptum í aflandsríkjum – glórulausum starfslokasamningum – launakjörum út úr allri kú (upp í 60 millj. kr. á mán.) – glćpsamlegri ofurverđlagningu (m.a. vegna hátt reiknađrar 'viđskiptavildar') hlutafélaga sem ţeir tengdust eđa áttu náin viđskipti viđ – milligöngu um sölu slíkra allt of hátt verđlagđra hlutafélaga til lífeyrissjóđa, sem biđu ţess vegna hrikalegt fjárhagstjón – gyllitilbođum á peningamarkađssjóđsbréfum, sem sögđ voru "örugg fjárfesting" (og jafnvel farin söluherferđ til ađ koma ţeim út sl. sumar og fram á haust) – brotum á reglugerđum eđa lögum um bindingu fjár í ţeim peningamarkađssjóđum í tilteknum, öruggum fjárfestingum (lítt fariđ eftir ţví, enda var hiđ hrikalega tjón eigrnda bréfanna mjög tengt ţví, ađ fjárfest var óhóflega í ţví, sem annađhvort mátti ekki eđa leyfđist einungis í litlum mćli) – og lymskulegum, ábyrgđarlausum gyllitilbođum, m.a. til ofurvaxta-bílalána handa hálfgerđum unglingum og öđru fólki (150 milljarđarnir, sem almenningur skuldar vegna bílalána skv. forsíđufrétt í Morgunblađinu í dag, ţ.e. 470.000 kr. á hvert einasta mannsbarn í landinu!),– já, ég tel, ađ höfuđábyrgđin á ţessu öllu sé hjá bankamönnum, eigendum og rekstrarmönnum og ýmsum starfsmönnum bankanna. Ţarftu ekki sjálfur ađ endurskođa hug ţinn, Steingrímur?

Jón Valur Jensson, 27.2.2009 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband