Ný frétt af hugsanlegu hneyksli í međferđ opinberra fjármála

Í fréttinni Dóttir Gunnars fékk 11 milljónir frá LÍN er frá ţví sagt, ađ međan Gunnar Ingi Birgisson var stjórnarformađur Lánasjóđs ísl. námsmanna, fengu dóttir hans og tengdasonur 11 millj. kr. til fyrirtćkis síns frá LÍN auk ţess ađ fá 40 millj. frá Kópavogi, í flestum tilfellum fyrir verkefni án útbođs. Samtals er um rúmar 50 milljónir króna ađ rćđa. Fyrirtćkiđ nefnist Frjáls miđlun og vann m.a. ársskýrslur fyrir Kópavogsbć og ýmiss konar ţjónustu sem tengist útgáfustarfsemi. "Ekki eru nánari upplýsingar um eđli verkefnanna í bókhaldi lánasjóđsins."

Lesiđ fréttina, sem er ýtarleg, á tilvísađri vefslóđ hjá DV.is. – Og hér er önnur ný hneykslisfrétt á sama vef: Ţegja um leynistyrki fram yfir kosningar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón Valur.

Já, ţú segir ţađ og ég vil bćta ţví viđ............. ađ ţessar fréttir ţínar eru ekki einu sinni toppurinn á Ísjakanum,.... af ţví sem gerst hefur.

Ţví miđur er ţetta svo.

Ţađ á ađ rannsaka allt og obinbera ţađ almenningi

 og síđan ađ gera allt ţetta seka fólk ÓVIRKT í obinberri stjórnsýslu og öllum obinberum störfum.

ţađ er réttlát refsing !

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 02:44

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Á laun hefur bćđi viđskipta- og stjórnmálalíf okkar síđasta hálfa áratuginn ađ minnsta kosti reynzt vera spillt inn ađ innsta merg, sýnist mér, kćri Ţórarinn, og ég ţakka ţér ţína álitsgjöf. – Međ beztu óskum,

Jón Valur Jensson, 26.4.2009 kl. 02:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband