Velkominn, nýi Ţór!

Glćsilegt er skipiđ og full ţörf á ţví hingađ, 4.225 tonna skipi sem gengur 19,5 hnúta. Vonandi verđur ţađ ekki lengi bundiđ viđ bryggju vegna olíuleysis eins og hin varđskipin – ađ ekki sé minnzt á björgunarţyrlurnar.

Nálćg ţjóđ mun hafa notfćrt sér eftirlitsleysiđ til ađ skjótast inn fyrir 200 mílurnar og hala ţar inn fisk. Vćntanlega verđur breyting á ţví. Ennfremur vantar öflugt skip til ađ fylgjast međ óvelkomnum skipakomum og lágflugi hernađarvéla.

Hér skal í stuttum pistli ađ lokum tekiđ undir óskir Landhelgisgćzlunnar um ađ komiđ verđi upp nýjum ratsjárstöđvum til ađ fylgjast međ siglingum viđ suđur- og suđausturlandiđ, ađ gefnu tilefni vegna fjölgandi bírćfinna dćma um innflutning eiturlyfja.

Ţví hefđi hann fađir minn fagnađ ađ taka á móti nýjum Ţór í Reykjavíkurhöfn.


mbl.is Glćsilegur Ţór sjósettur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Tek undir ţessi orđ

Sigurđur Ţórđarson, 30.4.2009 kl. 06:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband