Rttinda-afsali sem yfirlst og stafest yri me aildarsamningi (accession treaty) vi Evrpubandalagi

J, hvernig ltur a t? Engu minna en svona: "Community law takes precedence over any national provisions which might conflict with it." Nnar tilteki:

  • "... in joining the European Union, the applicant States accept, without reserve, the Treaty on European Union and all its objectives, all decisions taken since the entry into force of the Treaties establishing the European Communities and the Treaty on European Union and the options taken in respect of the development and strengthening of those Communities and of the Union;"
  • "... it is an essential feature of the legal order introduced by the Treaties establishing the European Communities that certain of their provisions and certain acts adopted by the institutions are directly applicable, that Community law takes precedence over any national provisions which might conflict with it, and that procedures exist for ensuring the uniform interpretation of Community law; whereas accession to the European Union implies recognition of the binding nature of these rules, observance of which is indispensable to guarantee the effectiveness and unity of Community law."

etta m allt og fjldamargt anna um aildarsamninga Noregs, Svjar, Finnlands og Austurrkis (1994) lesa essari vefsl: http://eur-lex.europa.eu/en/treaties/dat/11994N/htm/11994N.html#0001010001.

En svo eru sumir a reyna a telja okkur tr um, a vi getum sett kvein srrttindi okkar stjrnarskr, t.d. a slendingar eigi fiskistofnana vi landi, og tryggt okkur annig gagnvart allri hugsanlegri slni Evrpubandalagsins, ef vi samykktum a ganga a (m..o. a innlimast a).

a er misskilningur, og a er rangt a reyna a telja flki tr um a. Evrpubandalagi skilur sr sta lggjafarvald snu stra jasamflagi, fram yfir hvaa lg og hvaa rstafanir sem jirnar bandalaginu kunna a hafa gert og samrmast ekki EB-lgunum.

Og fram streyma aan lagablkarnir ... t.d. 27.320 reglugerir einu saman tu ra tmabilinu 19942004.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brosveitan - Ptur Reynisson

Mjg rf og athyglisver frsla. a vri gaman a vita hvernig ESB sinnar lti essa klslu? Er hn tlkunaratrii, svona lkt og vi gtum fari yfir rauu ljsi bara vegna essa g mig langar til ess?...

etta er mjg skrt og ESB gti beitt essu margann htt.

Brosveitan - Ptur Reynisson, 18.5.2009 kl. 08:00

2 Smmynd: Gumundur Jnas Kristjnsson

Sll Jn Valur. kvi um aulindir slands su
jareign og undirstrika sem kvi stjrnarskr, - yri a vkja fyrir yfirjlegri
stjrnarskr ESB, Rmarsttmlanum og llum viaukum vi hann, gngum vi ESB. Fullyringar
ESB-sinna um hi gagnsta er v helber lgi og
syndarmennska, til a blekkja jina til umsknar
og aildar a ESB. - a eitt liggur alveg ljst
fyrir........

Takk fyrir mjg ga bendingu......

Gumundur Jnas Kristjnsson, 18.5.2009 kl. 09:03

3 Smmynd: Valdimar Samelsson

etta eru ekki spurningar um rk afhverju vi eigum ekki a ganga bandaleg etta er spurning um barttu. eir eru a vinna ranna og eir halda fram aftur og aftur anga til eir vinna. vi erum berskjldu vegna heiarlegra plitkusa s.s. ssur og fleiri sem svfast einskis a koma essum mlaflokk gegn. Vi verum a berjast eins og menn ekki me pennanum lengur. etta splundrar jinni algj0rlega.

Valdimar Samelsson, 18.5.2009 kl. 10:12

4 Smmynd: Valdimar Samelsson

a sem g er kannski a segja er a umskn er ferill sem ekki er hgt a stva. a verur haldi fram nga til eir vinna. a verur sagt j vi llum skum okkar san eftir nokkur r vera ll lofor afm me lgum. eir vilja hafi ekki spurnng.

Valdimar Samelsson, 18.5.2009 kl. 10:18

5 Smmynd: Jn Valur Jensson

J, eir vilja breyta hafinu a, sem eir kalla "Evrpusambandshaf".

akka r innleggin, Valdimar, og g tek undir etta me r, a "vi verum a berjast eins og menn, ekki me [einum saman] pennanum lengur," heldur einnig me ftum okkar, sem standa snar mtmlastur og ganga snar krfugngur, og ekki sur me hndum okkar, sem bera skr og tpitungulaus mtmla- og krfuspjld og berja bumbur, af v a jin sefur og af v a valdamenn vilja ekki lta raska r sinni mean eir fndra vi landrin stjrnarskrifstofum essa unga og vikvma lveldis.

g svara hinum gu innleggjunum, fr Ptri og Gumundi Jnasi, eftir.

Jn Valur Jensson, 18.5.2009 kl. 10:31

6 Smmynd: Haraldur Hansson

Jn Valur, talar um slni Evrpusambandsins og Gumundur Jnas nefnir jareign aulindum. g hef ekki skoa orkukaflann Lissabon samningnum ngu tarlega, en fr samt a sp egar Jhannes Bjrn mtti Silfri og sagi eitt og anna athyglisvert um orkuml.

a er ekki bara eignarhald yfir aulindum sem telur, heldur lka hvaa reglur gilda um ntingu eirra og hvar lggjafarvaldi mlaflokknum liggur. Jhannes Bjrn nefndi m.a. a rkta meira grnmeti. er hann eflaust a tala um a selja bndum drara rafmagn til ylrktar. Hvernig tli a samrmist reglum ESB:

... the right to be supplied with electricity of a specified quality within their territory at reasonable, easily and clearly comparable and transparent prices

Textinn er r rafmangskaflanum ESB reglum, Internal market for energy. a er sta til a vera skeptskur egar orin "internal market" eru sett ESB texta. Hva er "comparable price"? Hvernig a taka mi af reglunum um innri markainn? g veit ekki svari, en er ekki viss um a vi mttum selja bndum drara rafmang nema me srstkum reglum fyrir sland. Kannski alls ekki.

Munum lka a me Lissabon samningnum verur lggjf svii orkumla fr fr aildarrkjunum til Brussel. gtt a hafa a huga ef menn hlusta Jhannes Bjrn tala um orkuml. Hann talar um au sem strml framtarinnar og sem "gfurlega sjlfstisspurningu".

Haraldur Hansson, 18.5.2009 kl. 10:47

7 Smmynd: Hgni Jhann Sigurjnsson

Afhverju tti klbbur eins og ESB a taka vi njum klbbflaga me ekkert me sr en ausa hann peningum, etta er ekki a virka hausnum mr.

Flk sem trir v a vi getum vali hva vi gefum me okkur og hva vi fum, er mjg autra og flk sem trir v a krnan s nt, er mjg autra og flk sem trir v a vi getum sett overdrvi aftur og versla sem aldrei fyrr og a ekki urfi a huga a viskiptajfnui, er mjg autra.

g er til a ganga ESB ef a a er rtt a g urfi ekkert a vinna eftir a, v a svo er g latur maur, heldurdugi mr bara a skja styrki til Evrpu, g er farinn a sj etta hyllingum krakkar, g annahvort sfanum ea hengirmi hr ti, me bjr Evrpskann a sjlfsggu, einari og landakort hinni a finna t hvar g tla a stra bjrinn um nstu helgi, etta verur draumur, en ekki meir.

Hgni Jhann Sigurjnsson, 18.5.2009 kl. 12:34

8 Smmynd: Valdimar Samelsson

etta tti ekki a hljma eins og a skrifa vri mti mnu skapi en g er orin hlf vondaufur hvort hgt s a treysta ssuri en hann veur mlefni n ess a speklera afleiingunum.

Valdimar Samelsson, 18.5.2009 kl. 13:23

9 Smmynd: Gumundur Jnas Kristjnsson

Vil taka undir or Valdimars um a n s mli komi a alvarlegt stig,
a bartta okkar sjlfstis-jfrelsis- og fullveldissinna dugar ekki
lengur me pennanum einum saman. arf a fara a byggja upp sterka og
MJG KVENA jlega hreyfingu gegn formum landsslulisins me
Jhnnu Sig fararbroddi. urfum a fara a lta RLEGA okkur heyra
mtmlafundum um land allt. Verum a undirba okkur undir MJG GRIMM
og HR ttk vi landsslulii. Jhanna Sig friarspillir hefur kasta
strshanskanum, og hann ber a grpa og kasta krfuglega ENDANLEGA
til baka. Sem slendingur finnst mr skylda til a VERJA fullveldi jar
minnar skv. stjrnarskr. eirri barttu vera engin takmrk sett!!!

FRAM FRJLST OG FULLVALDA SLAND!!!

Gumundur Jnas Kristjnsson, 18.5.2009 kl. 13:26

10 Smmynd: Jn Valur Jensson

Krar akkir fyrir ll innleggin, gtu samherjar. g tla a taka etta fyrir rttri r.

Ptur Reynisson, takk fyrir glgga athugasemd. "a vri gaman a vita hvernig ESB-sinnar lti essa klslu? Er hn tlkunaratrii, svona lkt og vi gtum fari yfir rauu ljsi bara vegna ess a mig langar til ess?..." (!), segiru, en er einmitt full sta til a benda lesendum a, sem segir arna aildar- ea inngngusttmlanum: "that procedures exist for ensuring the uniform interpretation of Community law; whereas accession to the European Union implies recognition of the binding nature of these rules, observance of which is indispensable to guarantee the effectiveness and unity of Community law." (leturbr. mn, jvj). a er nefnilega engum tttkurkjum sjlfsvald sett, hvernig au tlki lg Evrpubandalagsins, heldur eru egar til staar e.k. afgreisluleiir ea vinnuferli (procedures) sem tryggja [bandalaginu] a, a lg ess haldi fullri virkni sinni og a au haldist ein og skipt, .e.a.s. a ekki myndist frjlsar og mismunandi tlkunarleiir, sem einstk rki geti vali sr a getta, af v a au henti eiginhagsmunum eirra.

Inngngusttmlinn tryggir v fyrir fram, a tlkun bandalagsins sjlfs fi a ra, rtt eins og hitt grundvallaratrii, a lg ess f jafnan forgang og ra rslitum alls staar ar sem au rekast lggjf landanna sjlfra bandalaginu ("Community law takes precedence over any national provisions which might conflict with it").

Jn Valur Jensson, 18.5.2009 kl. 17:01

11 Smmynd: Sigurur Sigursson

Mikil er einfeldni ess flks sem telur ESB vera okkar eina hjlpri af gmennsku Evrpuja einni saman. stslni Samfylkingarinnar a tilheyra essu bkni, skelfir mig meira en or f lst. Engin hef g enn s rkin r eirri tt sem styja ann mlflutning.

Evrpusambands illskuhjr

og argastrin lessa

Elta um allan Eyjafjr

alla er vilja messa

Sigurur Sigursson, 18.5.2009 kl. 23:12

12 Smmynd: Jn Valur Jensson

g tek undir a me Siguri, a mikil er s einfeldni.

etta minnir mig a, a g bloggai nlega um heilaga Einfeldni ...

i fyrirgefi, lesendur mnir, a g var vant vi ltinn og hef enn ekki svara hinum gtu innleggjurum hr, rum en Valdimar, Ptri og Siguri, en g reyni a vinda mr a v.

Jn Valur Jensson, 18.5.2009 kl. 23:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband