Drgripur fr tma Lofts rka Mruvllum Eyjafiri?

Mruvllum Eyjafiri bj forfair okkar allra, Loftur rki Guttormsson (d. 1433); hann bj ekki hinum ekktari sta, Mruvllum Hrgrdal, ar var gstnusarklaustri (fr 1296). Altarisbrkin, sem tala er um frttinni, er mikil gersemi og str um sig, tveggja metra brei, egar hn er dregin t. Vitaskuld ber a varveita hana hr landi eins og arar fornminjar og drgripi sem tilheyra menningar- og trarsgu okkar.

Mruvallakirkja er ein af allfum bndakirkjum, sem enn eru eftir landinu, .e.a.s. eigu sjlfseignarbndans. Friu er hn, og s er sta ess, a jminjasafn vill ekki falast eftir altarisbrkinni, enda mun sennilega vera knappt ar um fjrmagni essu ri. En a bndinn virist fs a leggja kostna vegna kirkju sinnar, gengur ekki, a hann fari a selja mialdagripi r henni til tlanda, og ttu reglur a taka af ll tvmli um a, enda er kirkjan me gripum snum friu.

Furulegt ykir mr brf Jsefs Gubjarts Kristjnssonar, lgfrings bndans, ar sem hann reynir a rttlta tflutning essarar altarisbrkur me snum helgimyndum, en hann ber ar fyrir sig, a "enginn hafi snt henni huga," og leyfir sr a halda v fram, a hn eigi fremur heima Hollandi. var aljleg kristni rkjandi Vesturlndum upprunatma myndar essarar, ar sem hver i og keypti af rum, n tillits til jlanda, og vri hart ri fyrir slenzka menningarsgu, ef skila yrfti hverju einu, sem flutt hefur veri inn til landsins. Til a ganga feti framar gti Jsef Gubjartur stungi upp v nst, a vi skiluum Norrna hsinu til Finnlands!

Nei, okkur ber a varveita essa mynd, hvort sem a verur Mruvllum, annarri kirkju, t.d. Akureyri ea Dalvk ea einhverri annarri vegum jkirkjunnar, en eins vri fengur a henni kalska kirkju hrlendis, a vri hva mestu samrmi vi anda myndarinnar, og myndi g vilja taka tt i sfnun til ess a svo mtti vera, ef hvorki jminjasafn n jkirkjan vilja hsa hana.

Hitt er anna ml, a uppslttur essarar frttar og s stareynd, a rningjahpar fara hr um strmarkai, verzlanir, barhs og jafnvel arnarhreiur, tti a hvetja menn til varkrni, og f g ekki s, a fgtir gripir ttu a geymast opnum ea auopnanlegum kirkjum ffrnum stum. Hvet g vikomandi byrgaraila til a hyggja a essu n tma, ur en sumarferir hefjast fyrir alvru.

a kirkjan sjlf s fr rinu 1848, er alabastursbrkin fr seinni hluta 15. aldar, og m vera, a orvarur Loftsson hafi keypt hana til kirkjunnar.

Loftur rki er eitt af mnum eftirltisskldum og hefur haft veruleg hrif mig. a var gaman a veita v eftirtekt, a s mikli smekk- og vitmaur Kristjn Karlsson, skld og bkmenntafringur, ber smu viringuna fyrir kveskap hans – ljst er a af v, a verk hans n yfir heilar nu blasur slenzku ljasafni tgfu Kristjns, I. bindi, sem spannar yfir allan tmann fr Eddukvum og fram ndvera 17. ld (Almenna bkaflagi, Rv. 1976). En kveskap Lofts, sem hr fer eftir, hef g teki r tgfu dr. Jns orkelssonar: Kvasafn eftir slenzka menn fr mildum og sari ldum, I, 1 (Rvk 1922).

Hr er eitt fallegt erindi eftir Loft, a 105. httalykli hans Harmsbt.

 • Finn eg, a gerast grunn
 • gleibrg mr lg.
 • Mitt er eigi mein stutt:
 • misst hef eg falds rist. [konuna]
 • Fundi hef eg snar sund, [skldskaparlistina]
 • af st er eg drifinn t.
 • Mnu yndi, mens grund, [kona]
 • mti engin kemur bt.
Og essi eru r httalykli hans hinum meiri, fyrst ljhendur httur:
 • Kyssumst, kran, vissa [.e.: vissi eg]
 • kemr ein stund, s er meinar,
 • sjum vi aldrei san
 • sl af einum hli;
 • meinendr eru mundar
 • mnir frndr og nir;
 • llum gangi eim illa,
 • sem okkur vilja skilja!
Og drttkvei:
 • stist gleinnar gneisti
 • grimmdar heitr af eitri
 • mest fyrir mjkar stir,
 • mengrund, er vi bundum; [m.= kona]
 • brjst laufa lesti [karlmanninum]
 • logar sundr af undrum,
 • klta star eitri,
 • angur-broddum stanga.
Hlfdrt:
 • Frygin dyga, ferska vf,
 • frir skr um mannsins lf
 • hendur brenndar af gulli glst
 • glei me, a vfi st;
 • eg minnumst svinna refla rist [konuna]
 • rja, fra hef eg misst,
 • harmurinn armur hjarta nstr,
 • hann mun ann veg lengi lstr.
Hr er jafnan ort um Kristnu Oddsdttur lgmanns rarsonar, fylgikonu Lofts, sem hann unni meinum. – Fjrungalok:
 • Hljr er eg hvert kvld san,
 • hrund, a vi skildum fundi;
 • gullbaugs grmur allar
 • gefn drepr fyr mr svefni;
 • v veldr mnu meini,
 • margt a kemr hjarta;
 • spngin gulls mun ganga
 • grtin svefns btinn.
[gullbaugs Gefn: kona; grmur: ntur; gulls spng: kona; svefns btur er vitaskuld rm]
Mikil kona var Kristn formir okkar (og essi httur nefnist stfur):
 • Fyrstan vil eg kjrinn kost
 • kjsa, a hafi mn drs:
 • hr s vel og hagor,
 • hyggin og rdygg,
 • dgilega mimj,
 • menntu bezt og fagurhent,
 • ftsm og velvitr,
 • vneyg og rkn.
Einhvers staar ver g a enda etta bili. Eftirfarandi vers segir sna sgu, sem g tla ekki a fara t hr, en seinni hlutinn snist mr a eiga einkar vel vi n dgum, egar hugsunarlitlir menn herja lveldi okkar og arir klkari vilja af forduskap svkja a undir erlend yfirr:
 • Leiftra er mr lagar skrift
 • lngum a sj spng, [skrift: banna; lagar leiftra (gulls) spng: kona]
 • fleygir v a funa vogs [funi vogs: gull, fleygir gulls: maur]
 • forast hltur mannor.
 • Veit eg s er vst ljtr
 • vandinn um sland,
 • ef mlin eru tvenn til,
 • a tendra a, sem verr stendr.
En vilji menn lesa um fullveldisml okkar slendinga og barttu fyrir fullum jrttindum, sem stai hefur um alllanga hr Norurlndunum me misjfnum rangri, ttu eir a lta grein mna fr gr: Jhanna snir af sr heilaga einfeldni ..., srstaklega me llu v vibtarefni, sem ar fylgir eftir innleggjum, m.a. gir textar eftir Ragnar Arnalds.

mbl.is Altarisbrk ekki r landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rni Gunnarsson

Ekki vil g segja a eigir engan inn lka Jn minn Valur en lt ngja a segja a fir eru eir.

Og hafu mna kk fyrir allt etta, fr upphafi til endis!

rni Gunnarsson, 20.5.2009 kl. 23:38

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

Vegsemdin vi essa frslu mna, rni, ef einhver er, hltur a vera Lofts forfur okkar og eirrar, sem rvai skldgfu hans, – ekki mn. En akka hlt g innliti og hl or og bi Gu a varveita ig.

Jn Valur Jensson, 21.5.2009 kl. 00:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband