Glćsileg frammistađa Bjarna Benediktssonar í gagnrýni á EB-tillögu Össurar & Co.

Liđ fyrir liđ greindi hann og gagnrýndi ţingsályktunartillögu stjórnarflokkanna í rćđu sinni ýtarlegri, sem verđskuldar ađ fá heildarbirtingu í Morgunblađinu, og í snjöllum svörum sínum til Össurar og annarra ţingmanna. Ég rćddi ţetta áđan í grein minni Vel er snúiđ á óđagotsflokk Össurar vegna hans vanreifađa Evrópubandalagsmáls og vísa hér međ til hennar!

Og nú vitna ég í Mbl.is-fréttina (og rćđi svo máliđ frekar, jafnóđum, međan talađ er í ţinginu):

  • "Sagđi Bjarni ađ ţingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar vćri međ ólíkindum vegna ţess hve kastađ hafi veriđ til höndunum viđ gerđ hennar. Samkvćmt tillögunni vćri gert ráđ fyrir ađ Alţingi veitti utanríkisráđherra umbođ til ađ hlaupa af stađ međ máliđ og síđan verđi skilgreind hvađa markmiđ séu sett í viđrćđum.
  • Ţá sagđi Bjarni ţađ óskiljanlegt, ađ í tillögunni segi ađ málsađilar áskilji sér rétt til ađ mćla međ eđa leggjast gegn samningnum ţegar hann liggi fyrir. Sagđist Bjarni ekki skilja hvađa málsađila vćri átt viđ og spurđi hvort utanríkisráđherra ćtli ađ leiđa til lykta samningaviđrćđur viđ Evrópusambandiđ og stađfesta niđurstöđuna međ undirskrift sinni en áskilji sér síđan rétt til ađ berjast gegn samningnum ţegar til Íslands sé komiđ."

Ţetta hljómađi nú enn betur og háđskara hjá Bjarna, sem sýndi fram á bćđi ţessi furđulegheit og ađra vankanta á ţingsályktunartillögu Össurar og hans međreiđarsveina.

Pétur Blöndal er nú ađ tala og bendir á, ađ alla framtíđarsýn hafi vantađ í rćđu Árna Ţórs Sigurđssonar, sem mćlti fyrir tillögu Össurar utanríkisráđherra og annarra stjórnarţingmanna – hvernig telji ţeir t.d. ađ Evrópubandalagiđ muni líta út eftir 40–50 ár.

Svo góđ var málefnastađa Bjarna í frumrćđu ţingsins í morgun, ađ mér sýnist einbođiđ, ađ ţingmenn Borgarahreyfingarinnar hugsi ţađ alvarlega ađ taka undir ţingsályktunartillögu Framsóknar og Sjálfstćđisflokks. Hins vegar er hljómurinn í Árna Ţór alls ekki sá, ađ ćtla megi, ađ hann sé reiđubúinn til ađ vinna međ Sjálfstćđsmönnum á nokkurn hátt.

Nú –– eftir langt hlé af minni hálfu (hringdi á međan í Útvarp Sögu í beinni útsendingu ađ rćđamáliđ; endurtekiđ ţar í kvöld –– er Ţráinn Bertelsson kominn í rćđustól og virđist – ţrátt fyrir orđróm um misklíđ milli hans og annarra ţingmanna Borgarahreyfingarinnar – tala fyrir munn hreyfingarinnar, enda les hann texta sinn af blađi. Framan af ţeim lestri sýndist mér illt í efni um afstöđu ţess smáflokks, en eitthvađ mun hann í reynd vera tvíbentur í málinu. Ţráinn vill engar "langlokur" um máliđ, heldur ađ ţjóđin fái bara ađ ákveđa um ţađ. Hreyfing hans muni ekki taka ţátt í fleiri "málalengingum" um máliđ í bili og ţví ekki taka aftur til máls í ţessari umrćđu.

Pétur Blöndal er mćttur í pontu međ glćsilegt svar viđ rćđu Ţráins. Ég er ađ taka ţađ upp og birti ţađ hér á eftir. En máliđ gengur efnislega út á, ađ nú vill Borgarahreyfingin fela Fjórflokknum ađ fela ríkisstjórninni ađ fara ein međ ţađ vald ađ sćkja um ţađ ađ Ísland gangi í evrópskt stórveldi.

Ég gleymdi ađ geta ţess, ađ umrćđurnar á ţingi eru í beinni útsendingu, bćđi í Sjónvarpinu og á sjónvarpsrás Alţingis. En um kl. 13.03 var ţingfundi frestađ til kl. 14.00. Á međan geta ţeir, sem eru međ ţá sjónvarpsţjónustu ađ geta horft á dagskrána einni klst. seinna, horft á endursýningu á ţessu stuttu og afar snjöllu rćđum Péturs Blöndal (svörunum viđ innleggi Ţráins) nú um kl. 13.22 og áfram.


mbl.is Óskiljanlegt og illa undirbúiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Sínum augum lítur hver silfriđ.

Jón Ingi Cćsarsson, 28.5.2009 kl. 12:23

2 Smámynd: Árni Kr Ţorsteinsson

Tel ţingrćđislega rétt ađ Alţingi ljúki umrćđu um máliđ og ţví síđan vísađ til nefndar. Ţjóđin hefur lokaorđiđ í ţessu ţýđingarmikla máli. Smyrill

Árni Kr Ţorsteinsson, 28.5.2009 kl. 14:06

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Má eki taka ţessi orđ ţín svo, Árni, ađ ţú viljir ađ ţjóđin fái ađ segja sitt um ţessa ţingsáyktunartillögu, sem hugsanlega verđur samţykkt á Alţingi, međ ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţ.e.a.s. um ţađ, hvort sćkja eigi um Evrópubandalags-"ađild" (= innlimun)? Sé afstađa ţín sú, ţá erum viđ sammála um ţađ atriđi.

Jón Valur Jensson, 28.5.2009 kl. 14:23

4 Smámynd: Árni Kr Ţorsteinsson

Jú, ţetta er mín skođun; máliđ er vandasamt og ţarfnast ítrustu árvekni ţings og ţjóđar.

Árni Kr Ţorsteinsson, 28.5.2009 kl. 22:05

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Árni.

Jón Valur Jensson, 28.5.2009 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband