Svik Sjlfstisflokks! Skorum forseta slands a neita undirskrift essa lgmtu samykkt rkisvingar einkaskulda einkabanka

g segi mig hr me opinberlega r Sjlfstisflokknum. g lofa framgngu Framsknarflokksins minu og akka llum eim, sem greiddu atkvi gegn frumvarpi fjrmlarherrans.

Sasta vrn jarinnar mlinu a essu sinni er a leita til forseta slands um a hann synji essu frumvarpi um undirskrift sna, enda felur a sr brot gegn 77. grein stjrnarskrrinnar, eins og Vigds Hauksdttir benti ingru.

Sjlfstisflokkurinn sveik sna eigin umbjendur me v a taka EKKI afstu gegn frumvarpinu. Langflestir ingmenn flokksins greiddu EKKI atkvi um rkisbyrgina. g undrast aumt sigkomulag essa flokks, sem g gekk fyrir um 37 rum. N verur ar uppi klofningur stuningsmannalii hans, v a fjlmargir eru eir flokksmenn, sem aldrei vildu taka ml neina rkisbyrg einkaskuldum Landsbanka slands. Hr skal rna Johnsen og Birgi rmannssyni akka fyrir a greia atkvi GEGN frumvarpinu; eir voru einu ingmenn flokksins, sem svo geru. a liggur vi a g s falli vegna ess hvernig Ptur Blndal hefur gersamlega brugizt vonum mnum essu mli.

Mlsmeferin hefur veri hrikaleg og Alingi til hneisu. ENGINN slenzkur lgfringur lrur enskum lgum var fenginn til a lesa gegn Icesave-samninginn! Og Stefn Mr Stefnsson, prfessor me srkunnttu Evrpurtti, fekk ekki a koma fyrir fjrlaganefnd til a gefa lit sitt um n, lagaleg spursml sem upp hfu komi allra sustu vikum! Icesave-mli hefur veri keyrt gegn eins og eirri vinnureglu Icesave-stjrnarinnar a leggja hverju stigi sem minnsta vinnu a nema sem hn neyddist til a leyfa, a unnin vri, .e. ger "fyrirvaranna", svo a hn sjlf hldi snum meirihluta mlinu!

Sigmundur Dav Gunnlaugsson st sig glsilega, einnig Hskuldur rhallsson, Vigds Hauksdttir, Eygl Harardttir o.fl. Framsknarmenn. etta er eini flokkurinn me alhreinan skjld essu mli, v a r Saari sat hj, mean arir Borgarahreyfingunni greiddu atkvi gegn samningnum.

Sigmundur segir algerlega sttanlegt, a s vissa rki essu mli, hvort fyrirvararnir haldi ea veri virtir. g er honum 100% sammla um a.

Niurstaa atkvagreislunnar um rkisbyrg Icesave-samningnum, me tilheyrandi fylgikvum, var s, a 34 sgu j, nei sgu 14, 14 greiddu ekki atkvi (r Saari og happatala ingmanna Sjlfstisflokksins), en Illugi Gunnarsson var fjarstaddur. Allir stjrnaringmenn greiddu frumvarpinu atkvi sitt, en nei sgu allir nu ingmenn Framsknar, Birgitta Jnsdttir og Margrt Tryggvadttir r Borgarahreyfingu, rinn Bertelsson (hur ingmaur) og hinir snnu sjlfstismenn Birgir rmannsson og rni Johnsen.

g skil mr og rum slendingum allan rtt til a hafna essari lgleysu, sem hr hefur veri samykkt, og vinna gegn henni samt rum, tt sar veri.

g mun fjalla um etta sorglega ml mnum vikulega erindisflutningi tvarpi Sgu n eftir, kl. 12.4013.00.

V I A U K I (3. sept. 2009)

gtur samherji okkar fullveldissinna Sjlfstisflokknum, Loftur verkfringur orsteinsson, hefur n sent vefsu flokksins eftirfarandi athugasemd vegna hjsetu flestra ingmanna hans vi atkvagreislu um rkisbyrg vegna Icesave-reikninga Landsbankans:

 • "3.9.2009 | 11:48 | Loftur Altice orsteinsson
 • Samkvmt njustu skoanaknnun eru 90% kjsenda Sjlfstisflokksins andvgir byrg Alingis Icesace-samningi Steingrms og Jhnnu. Samt kva meirihluti ingmanna flokksins, a sitja hj vi atkvagreislu um byrg Icesave-samningnum. Vantar ekki eitthva upp tengsl ingflokksins vi almenna flokksflaga ? Hefi ekki mtt halda eins og einn fund um mli, annig a afstaa flks kmi fram, ur en til afgreislu kom? annig hefst umfjllun mn um afstu Sjlfstisflokksins til Icesave-mlsins, srstaklega hjsetuna Alingi. Hr er hgt a lesa um etta: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/941691/.
 • Hvar er stefna flokksins til mikilvgra mla samflagsins? Mrgum virast annarleg sjnarmi koma trlega oft fram hj flokknum. Lti samhengi er kvrunum og tspil birtast sem valda flokksflgum furu og reii. Lklega er ekki vi ru a bast, egar samr vi almenna flaga er ekkert og erfitt virist a rjfa tengsl vi mistk fortar. Stefnir forysta flokksins a framhaldandi minnkun hans niur ekki neitt?"

arna er vel haldi spunum hj Lofti, eins og hans var von og vsa.


mbl.is Icesave-frumvarp samykkt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Egill Gunason

etta er svartur dagur sgu jarinnar. ingmenn Sjlfstisflokksins eru gungur.

Halldr Egill Gunason, 28.8.2009 kl. 11:27

2 Smmynd: Pll A. Gumundsson

Tek heilshugar undir me r Jn Valur og mun einnig segja mig r Sjlfstisflokknum sem hefur dregi lappirnar essu mli undir forystu Bjarna.

Svartur dagur sgu slands.

Pll A. Gumundsson, 28.8.2009 kl. 11:30

3 Smmynd: Elle_

J, svartur dagur og g hafna a borga einn eyri nauunginni. N getum vi vona a forsetinn synji eirri lglegu nauung.

Elle_, 28.8.2009 kl. 11:32

4 Smmynd: Tmas Ibsen Halldrsson

Jn Valur, akka r fyrir ennan pistil, g er r hjartanlega sammla. g hef ori fyrir miklum vonbrigum me Sjlfstisflokkinn essu mli, en sama tma hrsa g Framsknarmnnum fyrir eirra framgngu.

a m miki breytast Sjlfstisflokknum og Icesave-mlinu llu til ess a koma veg fyrir varanlegan viskilna minn vi Sjlfstisflokkinn.

a er ekki ng af formanni Sjlfstisflokksins a varpa byrginni af Icesave yfir rkisstjrnina og sitja san hj vi atkvagreisluna. Hjsetan var stuningur vi jin og er v byrgin a fullu hj eim Sjlfstismnnum sem ekki sgu nei.

g hrsa eim rna Johnsen og Birgi rmannssyni fyrir a standa fturna samt Framsknarmnnum og hluta af Borgarahreyfingunni sama tma og g lsi vonbrigum mnum me ara ingmenn.

Tmas Ibsen Halldrsson, 28.8.2009 kl. 11:44

5 Smmynd: Bjarni r Hafsteinsson

Eins slmeins og essi niurstaa er m ekki gleyma v a mli er n komi annan farveg heldur en upphaflega leit t fyrir.

Fyrst st ekki einu sinni til a kynna "samninginn" fyrir yngi og j. ingi tti bara a samykkja. essu hefur veri hnekkt.

San st til a samningurinn skyldi samykktur n nokkurra athugasemda. essu hefur lka veri hnekkt.

Og n hefur hann veri samykktur, en settir fyrirvarar af okkar hlfu.

etta ber allt me sr a vi erum a byrja a sna vispyrnu og snast til varnar okkar hagsmunum, tt hgt fari. a mli fari svona nna essari atkvagreislu er aldrei of seint a vinna gegn essu mli og krefjast rttltis okkur til handa. a orrustur tapist er stri ekki tapa.

Bjarni r Hafsteinsson, 28.8.2009 kl. 11:47

6 Smmynd: Anna Grtarsdttir

g f ekki betur s en a flest allir starfandi ingmenn, me rfum undantekningum....su svikarar, svkja eigin sannfringu og ar me megni af jinni. Samspillingin er sjlfri sr tr en svkur lka ar me flki landinu.

g skil ekki a ingmenn megi komast upp me a sitja hj svona strum mlum, mr finnst a lsa gunguskap vi a axla byrg....ea er stan einhver nnur ??

Anna Grtarsdttir, 28.8.2009 kl. 11:49

7 Smmynd: Anna Grtarsdttir

Ver a leirtta eitt...Framskn st sig, hver hefi tra v !!!

Anna Grtarsdttir, 28.8.2009 kl. 11:50

8 Smmynd: Jn Valur Jensson

g akka innleggin ll nema etta fr "byltingarforingjanum", sem er nafnlaus vefsu sinni og hefur ekki leyfi til a skrifa hr, enda vil g ekki, a mnnum s blva hr, eins og hann leyfi sr gagnvart nafngreindum manni og gmlum kunningja mnum, H.T., sem er gersamlega saklaus af allri byrg essu mli.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 11:50

9 Smmynd: Jn Valur Jensson

Herra lafur Ragnar Grmsson er sti embttisjnn jarinnar. a eru sjlfsg rttindi hennar a leita til hans um a hann skrifi ekki undir lgin. a hefur hann ur gert, a neyta rttar sns til slks, og elileg afleiing ess er s a mli veri bori undir jaratkvagreislu. annig fr reyndar ekki fjlmilamlinu, v a rkisstjrnin brst annig vi synjun hans, a hn setti n lg, ar sem a ml var dregi til baka.

N ttu allir jhollir slendingar a leita eftir v vi forsetann, a hann skrifi ekki undir lgin, heldur vsi v til dms jarinnar. Icesave-lgin fela sr stjrnarskrrbrot, sem forsetinn getur ekki stai a, og ar er gengi ann rtt, sem vi hfum a rttum lgum, .m.t. einnig me tilvsan til tilskipunar Evrpubandalagsins, sem gerir okkur og rkissj slands laus undan allri byrg innistum einkabnkum.

Netfang forseta slands er: forseti@forseti.is

PS. Hr./fr. "wOOt" er bein(n) a upplsa hr um nafn sitt og kennitlu, annars ver g a fjarlgja innleggi.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 12:15

10 Smmynd: Jn Sveinsson

akka r firrir skrif n ll Jn Valur,

J var firrir miklum vonbrigum me hvernig eir ingmen sem greiddu ekki atkvi, eir ingmenn sem greia ekki atkvi me ea mti hafa niurlgt kjsendur sna me slkum gjrningi getur ekki veri hlutlaus slku mli a er bara ekki siferislegt gagnvart jinni,

J n er a forsetin me gjnna er hn ngu mikil mia vi firri.Ea er hann feralagi svo handhafi forsetavalds geti skrifa undir,

Ekki veit hvernig a virkar gaman a f a hreint .

Jn Sveinsson, 28.8.2009 kl. 12:16

11 identicon

g tel a einsnt a gangir Framsknarflokkinn, lkt og rinn Bertelsson. Sannarlega hefuru barist til bls, gegn essari byrg og vntanlega httir ekki fyrr en Bessastum. Stundum hefur pennasversoddur inn fari niur fyrir mlefnabuxnastrenginn. Verst tti mr atlgur a smamanninum Gubjarti Hannessyni. g geri mr grein fyrir v a tt r vihlgjendur sem halda jafnfast trnna og um bkina. a geri reyndar HHG Austurvelli gr. Einkenni eirra veursrestar essar virkisvetrar.

N er hl, en vntanlega skylmust vi nst ESB mlinu!

Gsli Baldvinsson (IP-tala skr) 28.8.2009 kl. 12:16

12 Smmynd: Jn Valur Jensson

g akka aftur stuningsinnlegg hr sunni, og bti vntanlega fleiri orum vi sar, en minni , a g fjalla um etta ml allt mnu vikulega fstudags-erindi tvarpi Sgu n eftir, kl. 12.40–13.00.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 12:18

13 Smmynd: Anna Grtarsdttir

etta er ekki bi, g vil ekki tra v a jin lti etta yfir sig ganga.

Er grti nst !!

Anna Grtarsdttir, 28.8.2009 kl. 12:20

14 Smmynd: Tmas Ibsen Halldrsson

a vri hugavert a f skoanaknnun um fylgi stjrnmlaflokkanna nna. Hversu lgt tli Samfylkingin og Vinstri grnir fari slkri knnun og hversu htt tli Framsknarflokkurinn fari. g er sannfrur um a Framsknarflokkurinn myndi mlast strstur dag.

Tmas Ibsen Halldrsson, 28.8.2009 kl. 12:44

15 Smmynd: mar Geirsson

Gsli.

B.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 28.8.2009 kl. 12:57

16 Smmynd: Birnuson

Hr hefur myndazt grundvllur fyrir vemlum. Ekki veit g hvort ert hlynntur slku, Jn Valur. g legg til a vi berum saman bkur okkar um lkurnar v a lafur Ragnar synji um undirritun laganna. g segi: 7%.

Birnuson, 28.8.2009 kl. 13:18

17 Smmynd: Elle_

Hannes hefur fullt leyfi eins og vi hin ll til a mta ar sem hann vill. Gamall stuningur manns vi vissa stefnu er ekki og var ekki stuningur hans vi bankaglpi. Og ekki heldur stuningur hans vi svvirilega nauung gegn heilli j. a var flokki vikomandi og honum ekki til neinnar skammar.

Elle_, 28.8.2009 kl. 13:51

18 Smmynd: Gumundur Jnas Kristjnsson

Sll Jn Valur. Takk fyrir na meirihttar barttu fyrir land og j tveim
strstu sjlfstismlum lveldisins. Evrpumlum og varandi icesave.
N egur hefur yfirgefi inn gamla flokk vegna svika hans essum
tveim strmlum, skora g ig a vinna samt fleirum a stofnun heiarlegs og kveins flokks JLEGUM BORGARALEGUM GRUNDVELLI.
N hefur Sjlfstisflokkurinn endanlega sviki ALLT sem getur talist til
jlegra borgaralegra vihorfa. eim vettvangi hefur ALGJRT plitskt
tmarm myndast, sem VERUR a fylla fyrir framt slands og sjlfsti
jarinnar. Hvet ALLA jlega sinnaa slendinga til a huga etta.
Sjlfur yri g fyrstur manna til a styja og vinna fyrir slkan jlegan
frelsisflokk. VERUM a HEFJA UPP MERKI N, landi voru og j til heilla!

Gumundur Jnas Kristjnsson, 28.8.2009 kl. 13:58

19 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

veitst hvar hjarta mitt slr Jn Valur. Nrsta orusta verur jaratkvi.

Vi munum aldreigi greia ennan reikning, sem nlenduveldum Evrpu er svo annt um a koma okkur.

a Alingi sem n situr er fyrirlitleg samkoma,a undanskildum14 smamnnum.

A v er g bezt veit, var enginn tryggingafringur fenginn til a koma a Icesave-mlinu og tskra hvers vegna Evrpusambandi bannar aildarrkjum Evrpska efnahagssvisins a taka byrg innistu-tryggingunum.

Loftur Altice orsteinsson, 28.8.2009 kl. 14:52

20 Smmynd: Jn Valur Jensson

g akka aftur fyrir innlegg og innlit suna (komnir 2825 gestir dag).

Er nkominn aftur hs og tla a svara mnnum eftir.

PS. Sigurjn Birnuson, mr er etta mlefni of halvarlegt, raunar of miki bnarefni til ess a g taki tt nokkru vemli um a.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 15:07

21 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Jn Valur.

Nna skilur einsemd okkar Hriflunga. Um a orti einhver Eliot kvi sem var kalla "Aun" slensku.

r til huggunar vil g geta ess a betri heimur (sem g veit a trir ) verur aeins reistur me umburarlyndi fyrir lkum skounum og viljanum til a lta brn okkar erfa eitthva betra.

En flokkurinn inn hefur gert margt gott. Og margir flokksmenn nir munu styja "Ntt sland".

Gleymum v aldrei a Nfrjlshyggjan var villutr sem afvegleiddi margan gan drenginn. Og itt gamla flk mun uppgtva a fyrr en sar a fjrbraskarar og fjrlfar eru ekki hald, eir eru siblindingjar.

Simenningin var stofnu eim til hfus. Trin er hluti simenningarinnar. a var tmi til kominn a margur haldsdrengurinn (konur eru lka drengir gir) kveikti perunni me a a framtinni felst viringu fyrir gum gildum og mennsku og mann

Um a erum vi sammla.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 28.8.2009 kl. 15:13

22 Smmynd: Jn Valur Jensson

Krar akkir, mar, fyrir mjg gott innlegg.

Enginn er g Hriflungur, en dist a msu hj karlinum (og er mjg andvgur ru stefnu hans og verkum); g hef lesi Ljni skrar, 3. bindi visgu hans eftir Gujn Fririksson, og raunar margt anna, enda skrifai g alllangt vigrip hans (sem er HR). ar a auki g alla hans Landvrn, eina slenzka tmariti, sem g veit til a hafi fjalla um varnarml, og a er afar g lesning.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 15:29

23 Smmynd: Jn Valur Jensson

Eftirfarandi brf var g a senda rtt essu til Sjlfstisflokksins

( netfang hans, xd@xd.is):

rsgn r Sjlfstisflokknum

 • g segi mig hr me r Sjlfstisflokknum.

 • stan er hjseta flestra ingmanna hans um rkisbyrg vegna Icesave.

 • Nnar hr: http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/938918/

 • g akka samt fyrir margt gefandi starfi og stefnu flokksins rum ur.

 • Hef g vaxandi mli veri gagnrninn hann, en n tk steininn r!

 • g akka einnig gan flagsskap gtra manna vettvangi flokksins.

 • Me sk og von um a flokkurinn eigi eftir a standa betur undir nafni,

 • Jn Valur Jensson.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 15:57

24 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Jn.

ert gott og gilt hald.

Og gur slendingur.

Og Hriflungar eru srtrarsfnuur sem er svipa eins og Jedarnir Star Wars. Eitthva sem er trmingahttu.

En sjumst seinna hj hinu Nja slandi.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 28.8.2009 kl. 16:02

25 Smmynd: Jn Valur Jensson

Krar akkir, mar!

Innilegar akkir lka, Gumundur Jnas, fyrir n or og hvatningu.

Heill og sll lka, Loftur, sem hefur lagt svo margt og miki efnislega til mlanna um alla essa Icesave-svikamyllu og ltur ekki af v, jafnvel ekki fulla hnana.

Margir arir hafa skrifa hr og lst samstu sinni. g akka a allt.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 16:18

26 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

g ekki or,ngjanlega f,en leit inn til a sj annara. Kveja.

Helga Kristjnsdttir, 28.8.2009 kl. 16:31

27 Smmynd: Jn Valur Jensson

Svo a g svari betur Gumundi Jnasi, kemur n rennt helzt til greina fr mnum sjnarhli s plitskum efnum:

1. A ganga til lis vi Samtk fullveldissinna um stofnun flokks; samtkin hafa barizt gegn innlimun slands Evrpubandalagi og gegn Icesave-klafanum.

2. A lta gamlan draum rtast um stofnun kristins flokks, sbr. t.d. gar hugmyndir HR!.

A ganga Framsknarflokkinn, sem hefur stai sig fdmavel Icesave-mlinu og er me sannan foringja stafni.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 16:51

28 Smmynd: Jhann Elasson

hefur "rkisstjrn flksins" tala og endanlega "spila rassinn r buxunum". Hvernig stendur eiginlega v a Alingi fer svona gjrsamlega vert vilja jarinnar, eingngu til a jna vilja Landrafylkingarinnar eirri aumkunarvera hlutverki hennar (Landrafylkingarinnar) a aildarumsknin ESB veri ekki fyrir "truflun"? N er bi a samykkja a setja jina skuldafen eingngu til ess a jna essum hagsmunum. N getum vi lti anna gert en a "flagga hlfa stng" og einhverjir huga sjlfsagt a brottflutningi af landinu v ekki er hgt a segja a framtin s bjrt eftir etta. a a sitja hj vi atkvagreisluna ber vott um algjran AUMINGJASKAP og vibjargandi HEIGULSHTT, a mnu mati eru menn anna hvort ME ea MTI, a er ekki flki. En n er EINN mguleiki eftir, hann er s, a forsetinn NEITI a skrifa undir essa svinnu eirri forsendu a essu mli hafi myndast djp gj milli ins og jar eins og hann sagi me "fjlmilalgin" g held n a flestir lti n etta sem strra ml og skipti meiru fyrir jina en fjlmilalgin.

Jhann Elasson, 28.8.2009 kl. 18:00

29 Smmynd: mar Geirsson

Kra flk.

ur en vi leggjumst unglyndi megum vi ekki gleyma einni mjg mikilvgri stareynd.

ICesave nauungin er lgleg samkvmt lgum og reglum EES. Og hn stangast mjg vi Mannrttindasttmla Evrpu.

essu liggur okkar sknarfri.

Verst hefi veri ef eitthva a hefi veri samykkt sem jin hefi stt sig vi. Og reynt a borga mgnunarlaust. hefi g ekki vilja vera einn af eim sem urfa asto velferarkerfis okkar a halda. Sami peningurinn er ekki notaur tvisvar.

Nna reynir lgfringa okkar. a arf a skja mlsta jarinnar fyrir EFTA dmstlnum og Mannrttindadmstl Evrpu. a er annig a fjrmlakerfi er ekki hafi yfir nnur lg. Og rkisbyrg innlnum er lgleg.

Og a besta er a rttur flks er hur vilja stjrnvalda til a skja hann. Nna er v lag a safna lii og hnekkja Nauunginni.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 28.8.2009 kl. 19:03

30 Smmynd: Halldr Bjrgvin Jhannsson

Eins slmeins og essi niurstaa er m ekki gleyma v a mli er n komi annan farveg heldur en upphaflega leit t fyrir.

S ekki betur en a str partur af essum fyrirvrum voru ekki samykktir.

Ekki a a a skipti miklu mli ar sem essir fyrirvarar gilda sama og ekki neitt fyrir rtti.

En g spyr, getum vi ekki hreinlega sent inn kru etta pakk, g er tilbinn a punga t nokkrum sund krna selum a, etta s alingi ber v a fara eftir lgum.

Halldr Bjrgvin Jhannsson, 28.8.2009 kl. 19:21

31 Smmynd: Halldr Bjrgvin Jhannsson

a vri hugavert a f skoanaknnun um fylgi stjrnmlaflokkanna nna. Hversu lgt tli Samfylkingin og Vinstri grnir fari slkri knnun og hversu htt tli Framsknarflokkurinn fari.

http://www.bylgjan.is/?pageid=1312

Hr er ltil knnun 8)

Halldr Bjrgvin Jhannsson, 28.8.2009 kl. 19:39

32 Smmynd: mar Geirsson

Blessu aftur.

sambandi vi lgmti ICEsave Nauungarinnar m benda kvi stjrnarskr slands sem bannar lglega skattheimtu.

N er ljst a Tryggingasjur innlna er sjlfseignastofnun. Ln til hans urfa a lta elilegum lgmlum um endurgreislu, anna er styrkur, og s mia vi str skuldabrfsins, sirka 650 milljarar, auk vaxta, a getur rkissjur ekki afla essara peninga n auka skattheimtu. Og er spurningin af hverju almenningur a borga ann skatt???

Vi megum ekki gleyma v a ekkert lgformlegt ferli hj EFTA hefur krafist essa stunings vi Tryggingasjinn. Af hverju er veri a styja hann??? Stjrnarliar bera vi vingunum en eru r skjalfestar?? Ea var eim mta, svona 50 milljnum haus ea svo???? Frnlegt??' En hver eru rkin a greia?? Hvernig tlar nverandi rkisstjrn a verja ml sitt fyrir Hstartti, sem nota bene er ekki skipaur bretum ea Samfylkingarflki (er einhver munur essari deilu?).

Lgin eru skr, stjrnarskrin er skr en tilefni lntku Tryggingasjs styst ekki vi lgbundi ferli ess aljasamnings sem er vsa. Lklegast eru a strstu mistk bretavina a hafa ekki fengi skran dm um a slandi eigi a baktryggja innlnstryggingarnar. A vsa einhverjar huglgar htanir geta aldrei veri rk fyrir dmi.

"Herra dmari. g var a rna bankann v annars htuu bretar mr a setja mig hryjuverkalista". Ef Hstarttur samykkir essi rk bretavina, er komi dmsfordmi ar sem huglgur tti rttltir lgbrot.

Hvernig sem mli er liti byggist nverandi ICEsave Nauung hundsun rttarreglna og skrum brotum lgum og reglum. Vands er hvernig slenskir dmsstlar geti samykkt slk brot n ess a arar forsendur rttarrkisins bresti.

Og a er ruggt a eir geta ekki fellt dma gegn slensku jinni n skrrar rttarheimildar EFTA dmsins. Og ar me er hin margumtalaa dmsstlalei komin.

Fyrst og sast er etta alltaf spurning um manndm jarinnar. Ef vi segjum Nei, er mjg einfalt a skja rtt okkar.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 28.8.2009 kl. 20:06

33 Smmynd: Elle_

Gott flk. N hfum vi sagt nei, nei, nei yfir 1/2 r og orin bl framan af a kalla og skrifa. Nokkrir hlustuu. a dugi ekki. Nokkur okkar hfum sammlst um a fyrr, a elilegt vri a skja asto lgmanna gegn kguninni. Og g endurtek a nna a vi munum ALDREI geta stt okkur vi a lifa vi kgun og nauung. ALDREI. a er of olandi, niurdrepandi, bara beinlnis mannskemmandi a lifa vi ranglti. Og vri elilegra a fara r landi.

Stoppi forsetinn ekki hryllinginn, gus bnum komum okkar saman og skjum sjlfsagan laga- og ekki sst mannors-rtt okkar. Nna liggur mr vi a segja, nnast hva sem a kostar okkur. Manndmur og mannor okkar er framar llu.

Elle_, 28.8.2009 kl. 20:45

34 Smmynd: Jn Valur Jensson

akka innlegg. Er og hef veri upptekinn.

Jn Valur Jensson, 28.8.2009 kl. 23:13

35 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Allt of margi hafa bi vi kgun og nauung slandi fleiri ratugi.

mtmlti enginn!

Hvers vegna ekki?

Hverjir hafa haldi essu velmegunar-jflagi uppi? a eru eir sem hafa veri kgair og urft a ola nauung essu rka og raa landi upp gegnum allt sjlfstis-fullveldiskjafti sustu ratuga! Semsagt eir sem hafa borga okurveksti velmegunarlandinu til a f a vera til hr landi. Og hverjir notuu grann af okurvkstunum? Hvers viri fullveldi a vera? Fyrir hverja a a vera gott?

g er fullveldissinni. En fullveldi tti og a vera llum landsmnnum til gs.

Stttarskiptingin slandi er og hefur veri til hborinnar skammar fr v sland hlaut fullveldi. g vil rttltt fullveldi slandi. a er gfurlega niurlgjandi a vera ftkur rku landi. Auveldara a stta sig vi a ftku landi. Vonast til a einhverjir skilji hva g vi. Rttlti sr margar hliar.

Takk Jn Valur fyrir alla na barttu fyrir rttlti. g sty ig barttu fyrir raunverulegt rttlti. Svikamyllan bak vi framsknarflokkinn er ekki a berjast fyrir rttlti almennings slandi. murlegt a sj hvernig heiarlegu og gu flki er teflt fram eim svikaflokki. Efast um a a flk viti hverskonar svikafl au eru ltin vinna fyrir.

Gar vttir veri me okkur llum.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 28.8.2009 kl. 23:24

36 Smmynd: Birnuson

Vemlin standa n annig a lkurnar hfnun forseta hafa enn minnka; eru n 2%.

Birnuson, 28.8.2009 kl. 23:44

37 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

N m vera a mig misminni en g hlt a vi byggjum lrisjflagi. Rkisstjrn Sjlfstisflokks bj til umhverfi sem "kaupendur" hinna rkistryggu banka nttu sr. Rkistryggur banki er tryggur af rkinu, les: jinni.

eir sem kusu Sjlfstisflokkinn og studdu hann sinni rkisstjrnart eru byrgir fyrir Icesave. a er ekki hgt a hlaupast undan byrg nna me einhveru DO-gaspri sem er hreint t sagt heimskulegt.

HHG lsti stefnu Sjlfstisflokksins fyrir ub 8 rum san: Hr tti a byggja upp alfrjlst bankakerfi sem myndi soga til sn fjrmagn, ntt Sviss margfalda me Lx. Uppbyggingin var pltsk kvrun, tekin af Sjlfstisflokknum og kjsendum hans, leidd fram af DO me HHG vi hangandi aftan, me fullu samykki og vilja kjsenda Flokksins.

i gfu vitleysingum rkistrygga banka og gfum eim lausan tauminn. i beri byrgina.

N hefur tlun HHG og DO hruni, landi er ein rjkandi rst, efnahagurinn molum, framtin ofurseld erlendu aumagni. ingmenn Sjlfstisflokksins taka afstu me einni lei til a leysa vandann, kannski ekki eirri einu rttu, en eirri einu sem er minnsta samrmi vi stefnu og hlutverk Flokksins.

Yfir hverju andskotanum eru kjsendur flokksins a kvarta? Er a yfir eigi heimsku? a ltur vissulega annig t.

Brynjlfur orvarsson, 29.8.2009 kl. 00:21

38 Smmynd: Jn Valur Jensson

g mun endurkjsa laf Ragnar Grmsson nsta sinn sem forseta, ef hann skrifar ekki undir essa lagasetningu, heldur vsar mlinu til dms jarinnar – .e.a.s.: g mun kjsa hann, ef hann gefur aftur kost sr. Fordmi hans vri lka mikilvgt skref tt til beinna lris og til a lika fyrir jaratkvagreislum um mikilvg ml. Ekki hef g frzt neitt nr lafi plitk, a g viti, en mr heyrist raunar sasta ramtavarpi hans, a hann hafi fremur fjarlgzt Evrpubandalags-innlimunarhyggjuna heldur en nlgazt hana, og a er vel.

g akka aftur fyrir innlegg og umrur hr og kem brtt aftur suna; nefni a eitt bili, a niurstaan r skoanaknnun Bylgjunnar, sem vsar arna , Halldr, er s, a 75% eru ar andvgir v, a Alingi samykki rkisbyrg vegna Icesave, en aeins 25% fylgjandi v. Sannarlega hefur myndazt gj milli ings og jar essu efni. a er ennfremur til marks um takmarkaan trverugleika jingsins, a samkvmt annarri knnun bera einungis 13% flks traust til Alingis n i gst, og mun trausti ekki hafa mlzt svo lti ur. En g heyri essa tlu upp gefna af Hirti Hjartarsyni vitali tvarpi Sgu, sem var endurtvarpa rtt an. Hjrtur er einn forsvarsmanna undirskriftasfnunarinnar kjosa.is. Hafa n 5.167 rita undir skorunina til forseta slands.

Eins geta menn skrifa lafi Ragnari beint, me stuttum, kurteislegum tilmlum. Netfang forseta slands er: forseti@forseti.is

Jn Valur Jensson, 29.8.2009 kl. 00:41

39 Smmynd: Jn Valur Jensson

Brynjlfur orvararson, hr ur fyrr voru bankarnir rkistryggir, en a er liin t. Landsbankinn, Kauping banki og Glitnir voru sem einkabankar EKKI rkistryggir. g hlt a allir vissu a. Hvar hefuru ali manninn?

Jn Valur Jensson, 29.8.2009 kl. 00:46

40 Smmynd: Gumundur Jnas Kristjnsson

Jn Valur, sbr blogg mitt kvld. Er einmitt a tala um slkan flokk, sem g
kalla jlega frelsisflokkinn. Innan hans rmast LL jleg borgaraleg
vihorf og gildi, ..m og ekki sst fullveldishugsjnin, grundvllu
trarlegum slenzkum menningararfi...........

Gumundur Jnas Kristjnsson, 29.8.2009 kl. 01:07

41 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Sll Jn Valur

skorun til forsetans um a skrifa ekki undir essa rugludallasamninga. kjsa.is > undirskriftasfnun

Gu veri me r hrausta hetja.

Kr kveja/Rsa

Rsa Aalsteinsdttir, 29.8.2009 kl. 01:32

42 Smmynd: Jn Valur Jensson

Krar akkir fyrir fyrirbn, Rsa mn, og ykkur bum, Gumundur Jnas, fyrir gar bendingar.

Skamma stund munu Steingrmur J. og Jhanna fagna og eirra li. gr hldu lna orvarardottir og fleiri Samfylkingarflagar upp sigur sinn, sklandi bjr Caf Paris. etta flk kann ekki a skammast sn. En hva gerist morgun ea hinn, ti heimi ea Bessastum?

Jn Valur Jensson, 29.8.2009 kl. 07:42

43 Smmynd: Jhann Elasson

a e kannski allt lagi a rifja a upp a egar bankarnir voru einka(vina)vddir, var helsta rksemdin s a vi ann gjrning bri rki EKKI lengur byrg gjrum eirra en svo kemur etta Ice(L)ave ml upp, var bara veri a BLEKKJA almenning arna um ri?

Jhann Elasson, 29.8.2009 kl. 08:57

44 Smmynd: Jn V Viarsson

Vi jin berum fulla byrg hvernig komi er. Vi gerum ekkert mlunum og leyfum stjrnvldum a vaa yfir okkur. Lri kallast a egar flki landinu kemur saman til ess a mtmla allir sem einn. Sameinu stndum vi en sundru blogginu fllum vi. Vi ttum sm von til ess a hafa hrif en vi vorum of upptekin og tkum annig tt kostningunni og STUM HJ. En a er sm smuga eftir til ess a sna samstu og f jaratkvagreyslu og hn liggur v a safnast saman vi kirkjuna Bessastum og lta okkur heyra. lafur Ragnar mun taka tillit til raddar alunnar hann er okkar sasta von. g skora jina a sna mtt sinn !!

Jn V Viarsson, 29.8.2009 kl. 10:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband