Er EB međ her manns á launum á Íslandi?

Menn bíta ógjarnan í höndina sem elur ţá á nćgu fóđri. Ţađ vita ţeir hjá Evrópubandalaginu (EB). Óánćgja ríkir međal margra hópa í međlimaríkjunum sem fá minni styrki en sambćrilegir hópar í umsóknarlöndum! Raunar voru styrkveitingar ţegar hafnar hingađ, s.s. til Hafró og listahópa, bókmennta, félagslegra verkefna, sérvalinna háskólamanna o.s.frv. Viđ bćtast t.d. áróđursstyrkir til ráđuneyta eins og sá, sem Össur tók viđ um daginn og notađur var ađ hluta til ađ hafa opiđ hús á Menningarnótt til ađ auglýsa fagra ásýnd EB!

Ţessi vefsíđa verđur opin í 100 daga fyrir ábendingar um slíka styrki til hópa, stofnana, félaga og einstaklinga, enda er betra ađ viđ séum međvituđ en ađ viđ viđ fljótum sofandi ađ feigđarósi.

Hugsum svo til ţess, ađ á 13. öld var Hákon gamli Hákonarson ekki međ neitt viđlíka "batterí" hér á landi – ađeins sína handgengnu menn, lenda menn í konungshirđ, sem náđi hingađ til lands, áđur en hann sölsađi landiđ undir sig međ ţeirra tilstyrk.

Viđ ćttum ađ sýna okkur sjálfum, foreldrum, öfum og ömmum ţá virđingu ađ glutra ekki niđur ţví sjálfstćđi sem ţau öfluđu okkur. Í krafti ţess sjálfstćđis brutumst viđ áfram til betri lífskjara, sigruđum vígdreka uppgjafa heimsveldis á miđum okkar, og ţađ hafa margir Bretar aldrei fyrirgefiđ okkur, eins og í ljós kom á síđasta hausti. Missum ekki löggjafar- og fullveldisréttindi okkar úr landi, ţetta eru fjöregg sem ómetanleg eru, og enginn veit hvađ átt hefur, fyrr en misst hefur. Töpum ekki samningsrétti okkar um fiskveiđiréttindin í hendur Brussel-kommissara, glötum ekki gćđum alíslenzks landbúnađar, ásamt öllu ţví atvinnuneti sem hann myndar til ađ halda uppi byggđ í landinu og sćkir nú fram til frekari eflingar. Missum ekki af okkar sjálfstćđa rétti til tollfrelsis- og viđskiptasamninga. Í fáum orđum sagt: Varđveitum sjálfstćđi lands og ţjóđar!

ÁFRAM        ÍSLAND – EKKERT       ESB ! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hawk

Evrópusambandiđ ekki Evrópubandalagiđ.

Annars fín lesning.

Hawk, 7.9.2009 kl. 17:32

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Evrópubandalagiđ = Evrópusambandiđ.

Annars fín athugasemd.

Jón Valur Jensson, 7.9.2009 kl. 17:34

3 Smámynd: Guđni Karl Harđarson

Eigum viđ ekki bara ađ nota ESB eingöngu ţví ţá fatta allir út á hvađ máliđ gengur?

Annars flott grein hjá ţér og alveg sérstaklega síđasta málsgreinin!

Varđveitum sjálfstćđi lands og ţjóđar!

ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB!

Guđni Karl Harđarson, 8.9.2009 kl. 20:27

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Guđni Karl. Kannski rétt hjá ţér ţetta međ ESB. Ţó held ég áfram ađ tala um Evrópubandalagiđ.

Jón Valur Jensson, 8.9.2009 kl. 21:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband