Frábćrt hjá Högna Hoydal ađ lýsa miklum vonbrigđum međ viđbrögđ Norđurlanda viđ fjármálahruni á Íslandi

"Ţegar norrćn samstađa stóđ frammi fyrir ţessari prófraun, ţá völdu menn ađ taka ekki höndum saman um ađstođ viđ Íslendinga, sem hefđi ţá veriđ hćgt ađ byggja á lýđrćđislegum og félagslegum gildum. Í stađ ţess völdu stóru norrćnu löndin ađ taka ţátt í lausn ásamt Alţjóđabankanum og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum, sem leggur allar byrđarnar á íslenska velferđarkerfiđ, sem síđan fćr reikninginn vegna gerđa einstaklinga og fyrirtćkja. Ţví fylgja kröfur um niđurskurđ á grunnţjónustunni fyrir ţá sem lakast standa og sameiginlegum verkefnum ţjóđarinnar." (Leturbr. JVJ.)

  • Fćreyski stjórnmálamađurinn Hřgni Hoydal lýsti í rćđu í danska ţinginu í vikunni miklum vonbrigđum međ viđbrögđ Norđurlandanna viđ fjármálahruninu á Íslandi. Sagđi hann ađ norrćn samstađa hefđi ekki stađist prófraunina.
  • Hřgni, sem er leiđtogi Ţjóđveldisflokksins í Fćreyjum, er einnig annar tveggja fćreyskra ţingmanna á danska ţinginu. Í  umrćđu um dönsku fjárlögin í vikunni sagđi hann m.a. ađ á Norđurlöndunum vćru allar forsendur til vinna náiđ saman viđ ađ skapa sjálfbćr og samheldin samfélög. 
  • „Ţess vegna vil ég leyfa mér ađ lýsa miklum vonbrigđum međ ţann skort á samvinnu sem birtist ţegar draga ţarf lćrdóm af núverandi fjármálakreppu og viđbrögđum viđ henni. Íslenskir vinir okkar hafa - ásamt Írlandi og Eystrasaltsríkjunum - ţurft ađ gjalda fyrir oftrúna á gerviverđmćti og hrunadans fjármagnsins á alţjóđamarkađnum. 
  • „Mín ósk er sú, ađ Norđurlöndin nýti sér ţetta upplagđa tćkifćri til ađ styrkja samvinnu sína og byggja á sameiginlegum grundvelli hinna varanlegu og sjálfbćru gilda," sagđi Högni.
Ţađ er nánast engu viđ ţetta ađ bćta nema ţessu: Húrra fyrir Högna og Fćreyingum, sannri brćđraţjóđ í raun.
 

Rćđa Hřgna Hoydal í heild


mbl.is Hřgni Hoydal gagnrýnir Norđurlöndin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Svona nokkuđ vermir hjartarćturnar. Takk Högni og hafđu ţökk fyrir ţennan pistil Jón Valur Jensson.

Björn Birgisson, 11.9.2009 kl. 18:43

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Björn.

Jón Valur Jensson, 11.9.2009 kl. 21:19

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Svo sannarlega, ţreytist aldrei á ađ fagna vináttu Fćreyinga,ţakka ţér Jón Valur fyrir ţennan pistil. Tek undir međ húrra fyrir Högna Hoydal.

Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2009 kl. 12:31

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk, Helga!

Jón Valur Jensson, 12.9.2009 kl. 13:06

5 Smámynd: Elle_

Og ég tek undir líka.  Fćreyingar hafa sýnt ađ ţeir eru einir tryggustu vinir okkar.  Og fólk sem virđist vera afar jarđbundiđ og mannlegt.  Ţađ vćri nćr ađ vera í ríkjabandalagi viđ Fćreyinga.

Elle_, 12.9.2009 kl. 13:37

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér, Elle!

Jón Valur Jensson, 12.9.2009 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband