Ţađ er rétt hjá Guđmundi Franklín, ađ útlendingar taka naumast eftir okkar Icesave-málefnum

Ég var ađ tala í síma viđ mágkonu mína, sem lengi hefur átt heima í Hollandi, gift ţarlendum manni. Spurđ hvort Icesave-máliđ vćri ţar í umrćđunni sagđist hún ekki hafa tekiđ eftir neinum fréttum í blöđum né sjónvarpi um ţađ síđustu tvćr vikur eđa svo. Spurđ um afstöđu fólks ţar til deilumálsins kvađ hún ţađ skiptast nokkuđ jafnt, til dćmis hefđu fyrir alllöngu veriđ miklar umrćđur á bloggvef eins útbreidds blađs ţar, en ţađ hefđi veriđ svona 50/50%, ađ sumir töldu ađ viđ ćttum ađ borga Hollendingum vegna Icesave-reikninga, á međan ađrir töldu, ađ viđ vćrum allt of fámenn ţjóđ til ţess ađ geta ţađ.

Segir ţetta ekki talsvert mikiđ um ofurmćli ţeirra, sem halda ađ "allir úti í Evrópu" eđa a.m.k. allir í Bretlandi og Hollandi séu á móti okkur í ţessu máli?!

Ég tek fram, ađ mágkona mín pg mađur hennar eru ágćtlega menntuđ bćđi og eru áskrifendur ađ ţarlendum dagblöđum. 

En ţví er Guđmundur Franklin hér í fyrirsögninni, ađ hann átti afar góđa spretti í mögnuđu viđtali viđ Silfur-Egil í dag og kom ţar m.a. inn á ţessa frćgu hrćđslu okkar viđ álit útlendinga. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinbjörn Ragnar Árnason

Góđir Íslendingar. Útaf hverju er ekki sagt nei viđ Breta og Niđurlendinga? Af ţví ađ ţá koma hér hersveitir eftirlitsmanna og rannsóknateyma. Ţá mun ţađ koma í ljós ađ íslenskir bankaeigendur og stjórnendur í skjóli stjórnmálamanna og flokka, kafsigldu íslenskan almenning í glannaskap sínum.

 Viđ erum ađ tala um ađ ţessir ađilar höfđu veđsett Ísland, gegn okurlánurum Evrópu. Ef almenningur kemst ađ hinu sanna, sem verđur ađeins ef eftirlitsađilar og rannsóknateymi koma hér til lands og fá ađ rannsaka sukkiđ, ţá mun fjórflokksmúrinn falla, svipađ og Berlínarmúrinn sem féll 1991.

Ég spái ţví ađ fjórflokksmúrinn falli áriđ 2010, ég finn ţađ á mér ađ íslenskur almenningur fćr uppreisn ćru. Réttlćtiđ mun sigra ađ lokum og ţá mun   fjórflokksmúrinn vondi falla.

Sú hćtta ađ fjórflokksmúrinn geti falliđ, ţví  berst Steingrímur Jođ hartrammi baráttu viđ ađ afhenda Icesave skuldaklafa á íslenska ţjóđ, svo hann og fleiri geti haldiđ áfram í pólítík.

Sveinbjörn Ragnar Árnason, 27.9.2009 kl. 17:03

2 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Hann Guđmundur var alveg rosalega flottur í ţessu viđtali.

Hann fór inn á rosalega marga punkta og kom ţeim vel frá sér, Egill gat ekki hankađ hann á neinu í ţessu viđtali ţrátt fyrir ađ stefna Guđmundar er alveg ţvert á stefnu Egils.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 27.9.2009 kl. 17:18

3 Smámynd: Jónas Egilsson

Ţađ er kominn tími á ALVÖRU byltingu í ţessu landi. Burt međ undirlćgjur Breta og Evrópuađildar!

Jónas Egilsson, 27.9.2009 kl. 22:04

4 Smámynd: Sveinbjörn Ragnar Árnason

Útaf hverju vilja fjórflokkarnir semja um Icesave, sama hvađ ţađ kostar Íslendinga? Ţá komast ţeir hjá ţví ađ hingađ streymi inn eftirlitsađilar og rannsóknateymi frá Bretum og Niđurlendingum. Fjórflokkurinn ađ X-V undandskildum, ţolir ţá skođun og rannsókn ekki.

Banka eigendur og vissir útrásarvíkingar vćru ţá fljótlega benslađir fyrir aftan bak og leiddirfyrir dómara og dćmdir. Fjórflokkurinn vill ţađ ekki. Ţá er hćttan viđ ţví ađ fjórflokksmúrinn hrynji.

Íslenska bankakerfiđ var notađ af peningaelítiunni Evrópu, síđan voru íslensku bankarnir hent út af sporinu á miđri leiđ. Bankarnir voru komnir í skortstöđu, ţess vegna fara menn og bankar í ólögleg viđskipti, ţví enginn trúđi ţví ađ ţeir gćtu falliđ. Margir íslenskir bankamenn hafa ţó stórefnast á falli ţeirra, en leika sig illa farna fyrir framan íslenska ţjóđ. En ţjóđin situr uppi međ skuldir ţessara óreiđumanna. Ţeir sömu óreiđumenn hafa tangarhald á fjórflokknum og ţess vegna er rannsóknin vonlaus og bitlaus og án allra markmiđa, sem ćttu ađ vera,  ţeir sem frömdu glćpi, fara á bakviđ lás og slá og peningum sem undan hafa veriđ komiđ, skulum viđ ná í.

Ţví ţarf ađ fá hér erlent rannsóknarteymi, sem koma ađ eigin verđleikum ađ rannsaka svindliđ og leita ţeirra peninga sem búiđ er ađ stinga undan og fangelsa gerendur.

Ekki greiđa Icesave, fáum rannsakendur frá Evrópu til ađ velta viđ hverjum steini, ţá fyrst verđur hćgt ađ segja og standa viđ, You aint seen nothing yet.

Sveinbjörn Ragnar Árnason, 27.9.2009 kl. 22:32

5 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţađ sem Guđmundur Franklín hafi ađ segja um efnahagsmálin var allt rétt, ađ mínu mati. Ég hef ekki veriđ hrifinn af Agli Helgasyni fram ađ ţessu, en ef hann heldur áfram ađ fá alvöru menn í viđtöl eins og Guđmund Franklín, ţá verđ ég ađ endurskođa afstöđuna til Egils.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 28.9.2009 kl. 00:23

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Loftur, hann sat merkilega rólegur og ađ ég held bara impónerađur af ţví, sem Guđmundur sagđi, jafnvel ţótt ţađ vćri ţvert á stefnu ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu og vćri hliđhollara Davíđ en Baugs- og Jóhönnuliđinu! Og Egill sem daginn áđur var sagđur hafa fengiđ eitthvađ alveg upp í kok út af einhverjum! (.....)

Jón Valur Jensson, 28.9.2009 kl. 02:03

7 Smámynd: Sigurjón Jónsson

Er ekki einhver leiđ til ađ fá ţessa ríkisstjórn til ađ neita ađ semja frekar viđ breta og hollendinga, og einfaldlega setja ţetta Icesave mál á ís.

Samkvćmt nafninu máttu ţeir sem lögđu peninga inn á ţessa reikninga búast viđ ađ ţeir yrđu frystir hvort sem er.

Sigurjón Jónsson, 28.9.2009 kl. 09:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband