Tekst krónunni ađ bjarga Íslandi, eđa ríđa Icesave-svik stjórnvalda okkur ađ fullu?

Ný skýrsla AGS segir ţrjár Evrópuţjóđir verst staddar vegna fjármálakreppu, Íslendinga "vegna gríđarlegra erlendra skulda" sem AGS reynir ađ auka (Icesave-svikadćmiđ) međ ţumalskrúfuađgerđum, en Letta vegna tengingar gjaldmiđils ţeirra viđ evruna. Krónan hefur hins vegar bjargađ svo miklu ađ minnsta kosti, ađ samkeppnislega séđ höfum viđ á ţessu ári fengiđ gott forskot ađ ţessu leyti á ţremur meginsviđum: 1) í tekjum af ferđaţjónustu, 2) tekjum af sjávarútvegi og öđrum útflutningsvörum, 3) bćttri samkeppnisstöđu innlends iđnađar og matvćlaframleiđslu gagnvart innfluttum vörum.

Vanvirđum ekki krónuna! Horfiđ á dćmi Letta! 

  • Bćđi Wall Street Journal og Bloomberg vitna í dag í nýja skýrslu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins ţar sem hann metur eigin frammistöđu í fjármálakreppunni. Ţar segir ađ ţrjár ţjóđir glími viđ mun meiri erfiđleika en ađrar í Evrópu og hafi ţannig nokkra sérstöđu, ţ.e. Lettar, Úkraínumenn og Íslendingar. Lettar vegna tengingar gjaldmiđils ţeirra viđ evruna, sem útiloki gengisfellingu; Úkraínumenn vegna glundrođa og óvissu í stjórnmálum og Íslendingar vegna gríđarlegra erlendra skulda. [Úr frétt Mbl.is.]

Ég á eftir ađ skrifa mun meira vegna fréttarinnar hér fyrir neđan á Mbl.is. 

PS. Lesiđ ţessa myndskreyttu grein á vefsíđu Kristinna stjórnmálasamtaka:

Veraldarhyggjan heimtar sitt á Spáni, međ ofurróttćkni í fósturvígum   


mbl.is Guardian fjallar um hruniđ á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fréttir af ţví ađ Össur Skarphéđinsson hafi látiđ í sér heyra á formlegum fundi hjá SŢ kemur mér ekki á óvart ţar sem hann getur alveg blásiđ en hitt má bara alls ekki ske ađ Icesafe komi aftur til Alţingis.

Ţá skal verđa blásiđ í herlúđra svo um munar ţví ađ ţetta er alţjóđlegt ţjóđarhneyksli og vanvirđa viđ sjálfstćđi landsins ađ mér kom til hugar ađ réttast vćri ađ draga ESB umsóknina strax til baka og úrsögn úr NATO til ţess ţó ekki vćri nema ađ skapa smá skjálfta ţar innanbúđar.

Lettarnir vinir okkar eru gjaldţrota vegna stefnu AGS ađ tengja gjaldmiđil ţeirra viđ Evruna og eyddu öllum lánunum í ađ halda gjaldmiđli ţeirra uppi slíkt má aldrei gera hér á landi.

Vilji Bretar og Hollendingar ekki samningin eins og Alţingi gekk frá honum fellur hann niđur ásamt ríkisábyrgđinni og gjaldagi rukkunarinnar á tóman ábyrgđarsjóđ(19 milljarđar)er ţá nćsti leikur fyrir ţessar ţjóđir ađ spila en hann er án ríkisábyrgđar.

I versta falli gćtum viđ lýst yfir greiđslufalli ţjóđarinnar sem vćri mun heiđarlegri leiđ fyrir okkur fremur en ađ veđsetja börnin okkar og barnabörn í ánauđ ţrćlabúđa.

Irar verđa sjálfir međ skattgreiđslum sínum ađ axla 2600 milljarđa isl vegna glćfraspils bankamanna ţar í landi eđa 1.6 milljónir isl á hvert mannsbarn vegna ónýtra veđa fyrir lánum sem bankar ţeirra veittu.

Ţór Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband