Ögmundur Jónasson segir af sér ráđherraembćtti

Ţvingun Samfylkingar (SF) viđ Vinstri grćn á sér lítil takmörk. Nú er Ögmundi rutt úr ríkisstjórn. ICESAVE er hjáguđ Jóhönnu, og ekkert má á ţađ skyggja. Helzta gođ SF er Evrópubandalagiđ, ţví mun Jóni Bjarnasyni einnig rutt út áđur en varir, bezta manninum raunar í ţeim klúbbi og trúustum íslenzku sjálfstćđi.

Ögmundur er um margt virđingarverđur, m.a. í ţessu máli, en einnig fyrir ađ taka ekki ráđherralaun ofan á sitt ţingfararkaup. Á sama tíma reyna SF-menn ađ klípa sér fé međ góđu eđa illu, sbr. HÉR. Í ESB-málinu er hann hins vegar vafagemlingur hinn mesti, greiddi atkvćđi međ umsókn um innlimun, enda eins og Steingrímur međ ESB-fylgjanda sem sinn helzta ađstođarmann. En nú er ţađ Icesave-máliđ sem rćđur úrslitum um, ađ Ögmundur gerist aftur óbreyttur ţingmađur.

Ríkisstjórnin kann sjálf ađ vera á útleiđ, og skal ţví ţó ekki spá hér, ađ einungis einn dagur líđi frá afsögn ráđherrans til stjórnarslita eins og í dćmi Björgvins G. Sigurđssonar.

Er Framsókn ađ fara í ríkisstjórn til ađ bćta upp liđstapiđ ţar? 

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson og Höskuldur Ţórhallsson hafa veriđ á fundum međ Jóhönnu. Sigmundur segir ţađ afleit tíđindi, ađ Ögmundur sé ađ fara úr ríkisstjórninni, ţví ađ hann hafi veriđ mesta von stjórnarinnar.

Spurđur af fréttamanni Rúv, hvađ hann sé ađ gera ţarna í Stjórnarráđinu, segir Sigmundur, ađ ţeir Framsóknarmenn hafi veriđ međ tillögur um lánveitingar til Íslands, ţetta tengist ţví ađ fara ađrar leiđir en stjórnin hafi veriđ međ á dagskrá sinni, en á honum var ađ heyra, ađ međ fráhvarfi Ögmundar séu enn minni líkur á ţessari lausnartillögu Framsóknarmanna.


mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Mćtum öll á Austurvöll á morgun kl 13:00 til ađ mótmćla fjárkúgunartilraunum ríkisstjórnarinnar í ţágu Breta, Niđurlendinga og AGS.

ÁFRAM ÍSLAND
NEI viđ ESB  -  NEI viđ Icesave - NEI viđ AGS

Styđjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is

http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/

Ísleifur Gíslason, 30.9.2009 kl. 13:24

2 identicon

Skođum nú stađreyndir málsins:

1. Ögmundur hefur aldrei veriđ sáttur viđ Icesave-leiđina

2. Ögmundur er formlega formađur BSRB en á morgun verđur kynntar harkalegar leiđir til niđurskurđar í heilbrigđis- og ríkiskerfinu. Ţar mun formađur BSRB skamma heilbrigđisráđherra.

Ögmundur gerđi ţađ sem ţví miđur gerist stundum. Hann henti sér um borđ í brimskaflinn. Hafđi ekki ţor ađ sigla međ.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 13:26

3 Smámynd: Flower

Samfylkingin kúgar VG miskunarlaust og ţađ er skelfilegt ađ hafa svona flokk viđ stjórnvölinn.

Flower, 30.9.2009 kl. 13:30

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

1. Samfylkinging hefur veriđ eindregin fylgismađur ađ taka upp Icesave skuldbaggan.

2. Hefur alltaf sett fjármalţjónustugeirann í öndvegi.

 Samfylking  nálgar og gerir ţađ sem henni er sagt. Ţor er hugrekki.

Júlíus Björnsson, 30.9.2009 kl. 13:42

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk fyrir innleggin, Ísleifur, Flower og Júlíus.

Gísli, reyndu bara ađ bera í bćtisfláka fyrir Icesave-stjórnina, ţitt er valiđ, en ţađ eru orđin síđustu forvöđ ađ tjasla upp á hana. Hverjum verđur nú launađ fyrir ţjenustulundina – Birni Vali Gíslasyni?!

Jón Valur Jensson, 30.9.2009 kl. 13:45

6 Smámynd: Elle_

Icesave Gísli er fjárkúgun IMF og stórvelda.  Geturđu stutt fjárkúgun gegn börnum, foreldrum og eldri borgurum landsins?

Elle_, 30.9.2009 kl. 14:07

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Á [efnahagsstríđstímum] dugar engin stjórn sem endurspeglar međal Íslendinginn sem er ekki Fjárlćs. Á alţjóđa fjárfesta mćlikvarđa.  Fjárlćsi er lykill ađ varanlegu valdi.  Betra er fjárfesta en Fjárfestast. Erlendir fjárfestar hafa sína ţjóđarhollustu á hreinu og hún er ekki Íslensk. Sauđfastur er er sauđurinn og honum kippir í kyniđ. Um sauđi er ţetta ekki spurning um ţor heldur heimsku.

Sumir trúa á Jólasveina ađrir dýrka erlenda fjárfesta.

Erlendir fjárfestar eru neyđarúrrćđi Í EU ţar eiga lénssvćđin [lánssvćđinn]  ađ bjarga sér sjálf til ađ halda stöđu sinni í lokađri innri samkeppni og endurgreiđa samkeppni ađstođina sem hin ljáđu ţeim til innlimunar.   

Íslending voru bestir í einstakling samkeppnum og íţróttum og grunnmenntum almennings. Lćkningar, hugbúnađur og sértćk gćđaframleiđsla.

Ţetta vill Samfo skera niđur enn endurreisa geira fjárólćsisins. Leggja niđur einn banka og endurgreiđa almenningi 30% of háa höfuđstóla og hlutfallslega of greidda neyslubćtur og vexti.  Vegna rangrar veđverđtryggingar vísitölu á EU og USA mćlikvarđa sem nota fasteignavísitölu til veđverđtyggingar til leiđréttinga vaxta fasteignalán almennings stöđugleikalánin    

Hinir bankarnir styrkjast. Skattagreiđslugeta eykst almennt. Eiginfé almennings batnar og trúin á framtíđina.  30% af ţessum litla hluta lánasafnsins eru fjármálstofnanirnar sem eftir eru ekki lengi ađ vinna inn aftur.

Vísitölumistotkun er ekki í anda laga hér frekar en annarstađar, hlutverk ríkasstjórnar almennings eru ađ setja hann í öndvegi ţađ er ofar hagsmunun sérhagsmunahópa.  Bretar hugsa um sinn.

Júlíus Björnsson, 30.9.2009 kl. 14:56

8 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Jón Valur.

Sá flokkur sem framlengir líf ţessarar stjórnar er búinn ađ vera.  EF Sigmundur dreymir um ráđherrastól, og Jóhanna nćr til ađ kitla ţá hégómagirnd, ţá verđur ţađ mjög skammlífur ráđherrastóll.

Samfylkingin getur ekki bakkađ úr ţessari stöđu, ţeir eru komnir út í horn.

Fyrst sveik hún Sjálfstćđisflokkinn á viđkvćmu augnabliki, síđan var Sigmundur Davíđ lítillćkkađur eftir ađ hann lofađi stuđningi viđ minnihlutastjórnina, og núna eru VinstriGrćnir sviknir í tryggđum.

Sá sem bjargar Samfylkingunni í dag, er um leiđ ađ dćma sig úr leik í íslenskri pólitík.

Viđ megum ekki gleyma, af hverju Ögmundur fór.  Ţađ er vegna ţess ađ hann gat ekki samţykkt hćđnisglósur bretanna.  Sátt viđ Samfylkinguna í ICEsave deilunni, er sátt um svik og lögbrot eins og Steingrímur reyndi ađ benda á fyrr í vikunni.

Ţetta er búiđ spil hjá Samfylkingunni.  Svipurinn hjá ţeim er eins og svipurinn á Sigurjóni og Sigurđi, daginn sem bankarnir féllu.  Ţeir fengu ađ vera á mynd, svona rétt á međan tilkynningarnar voru gefnar út, síđan var ţađ útskúfun og uppgjör viđ fortíđina.

Nei, Sigmundur Davíđ er einn af framtíđarmönnum íslenskrar pólitíkur, og hann er ekki međ eđli Japansks sjálfsmorđsflugmanns.  

Sá eini sem hugsanlega fremur pólitískt sjálfsmorđ í dag, er Steingrímur Jođ Sigfússon.   Og ţá verđur bara sagt;  "Blessuđ sé minning hans".

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 30.9.2009 kl. 16:02

9 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Skyldi ţetta aldrei međ samfylkinguna ađ hún sé viđ stjórnvölin ennţá ţjóđstjórn hefđum viđ átt ađ fá strax.

Sigurđur Haraldsson, 1.10.2009 kl. 02:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband