Lesba vg sem biskup Stokkhlms

etta er og verur erfitt ml fyrir snsku kirkjuna. 17 dgum fyrr samykkti s rttka kirkja hjnabnd samkynheigra.Hr verur tvennt rum kirkjum a steytingarsteini:

  1. a tvr konur voru vgar til biskups dmkirkjunni Uppslum gr (auk fyrrnefndrar Evu Brunne var Tuulikki Koivunen Bylund, dmprfastur Uppslum, vg til biskupsjnustu Hrnsand), en str hluti kristinna kirkna viurkennir ekki einu sinni prestsvgslu kvenna;
  2. a lesba stafestri samb me annarri konu hlut ru tilfellinu, en afar far kristnar kirkjur eru farnar a metaka slkt holdlegt samlfi sem samrmanlegt kristinni kenningu.

Einn ttur starfi kristinna kirkna er aljlegt samstarf eirra, kmenska hreyfingin (samkirkjuhreyfingin), sem og tengsl einstakra kirkna, me s.k. intercommunion egar bezt ltur, .e. andlegu samneyti um helgijnustu, boun og sakramenti. Samneyti snsku kirkjunnar vi rssnesk-ordoxu fll niur egar fyrir nokkrum rum, er s fyrrnefnda var byrju a kasta til hliar kirkjuhefinni urgreindum samkynhneigramlum, sem Rssarnir ltu ekki bja sr. N hefur hn gengi enn lengra eirri braut:

  • "Snska kirkjan, sem var jkirkja til rsins 2000, studdi lagasetningu snska ingsins um hjnabnd samkynhneigra. au gengu gildi 1. ma sastliinn. Snda snsku kirkjunnar samykkti kirkjuvgslu samkynhneigra hjnaband 22. oktber sastliinn," segir hr frtt Mbl.is.

Snska lthersk-evangelska kirkjan hefur endanlega og me afar eindregnum htti teki afstu me msum veraldarhyggjumnnum essu mlefni. er a vitaskuld ekki svo, a allir trlausir su sammla essari nju lnu fjlskyldumlum.

N getur enginn saka snsku kirkjuna fyrir a vera ekki "lberal", en a merkir svo sannarlega ekki, a hn standi essu efni nr biblulegri kenningu en ordoxu kirkjurnar og s rmversk-kalska.

Hkirkjuhef var einnig til staar hinni gmlu jkirkju Sva. eir voru hreyknir af v a hafa vihaldi postullegri vgslur biskupa sinna (successio apostolica), lkt dnsku kirkjunni, ar sem s samfellda r var vsvitandi og viljandi rofin, um lei og biskupsheiti var lagt af um tma; sland fylgdi me essu, tt skamma hr vru stu andlegu yfirmennirnir hr landi kallair superintendentar – jin hlt sr vi biskupsheiti, eins og eir sjlfir fljtlega eftir siaskiptin, en vgslurin var rofin um aldir.*

N er eins vst, a hkirkjumenn snsku kirkjunni hugsi sr til hreyfings, rtt eins og High Church-menn (Anglo-catholics) ensku biskupakirkjunni myndu gera margir hverjir vilka astum. Svj er flugt starf bi ordoxra og kalskra. fam eirra kirkna munu varveizlusinnar (conservatvir) og kenningarfestumenn sna sr, spi g, allnokkrum mli nstunni.

Lesi lka etta: Enn eitt arflausa bulleyslufrumvarpi komi fram Alingi.

* essu andmlti raunar forfair minn tvfaldur, sra Pll Bjrnsson Selrdal, v a hann taldi, a vgslurin varveittist einfaldlega me vgslur presta.


mbl.is Lesba vg biskup
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Sll og blessaur

"a sem maur sir, a mun hann og uppskera." Gal. 6:7.b.

"S sem sir hold sjlfs sn, mun af holdinu uppskera gltun, en s sem sir andann, mun af andanum uppskera eilft lf." Gal. 6.8.

Megi almttugur Gu miskunna Svum v eir vita ekki hva eir eru a gera og hva eir geta kalla yfir sig me essum gjrum.

Gu veri me r

Kr kveja/Rsa

Rsa Aalsteinsdttir, 9.11.2009 kl. 02:46

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

g held a a s kominn tmi tila i sttiykkur vi breytta tma hva samkynhneig varar. Ef ekki, skai i kirkjuna sem ykkur er svo annt um.

Enda hva tti Gu svo sem a velta sr upp r v tveir einstaklingar af sama kyni, lti vel a hvorum rum. g held a mannskepnan, ekki sst r rum presta,s n sekari um verri glpi en a.

Aal atrii augum Gus hltur a vera a flk s gott og rttltt hvort vi anna, girnist ekki eigur annara o.s.f.v.

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.11.2009 kl. 07:41

3 Smmynd: Jhanna Magnsdttir

Gu fer ekki manngreinarlit, allir eru jafnir fyrir honum, h kyni, litarhtti og kynhneig. Sru ekki hvernig svona Hkirkju-eitthva hljmar eins og hi versta snobb?

Hefin ekki a vera ofar manngildinu, alveg eins og hvldardagurinn var gerur mannsins vegna en ekki maurinn vegna hvldardagsins.

Jhanna Magnsdttir, 9.11.2009 kl. 08:04

4 Smmynd: Jhanna Magnsdttir

p.s. Sammla Gunnari Th. Gunnarssyni.

Jhanna Magnsdttir, 9.11.2009 kl. 08:05

5 Smmynd: Kristinn Thedrsson

etta mjakast rtt tt Jn Valur. A nokkrum kynslum fddum og ltnum mun enginn lengur skilja etta taut r.

Ha? Kirkja sem stulai a kynjamisrtti og hmfbu!? hugsandi!

Kristinn Thedrsson, 9.11.2009 kl. 09:20

6 Smmynd: Jn Valur Jensson

A tala um 'hkirkjumenn' var af minni hlfu snobblaust, Jhanna. g kynntist hkirkjusium mnu hverfi Cambridge nmsrunum og var ekki djpt snortinn af eirra yfirdrifna reykelsi og strilti gagnvart Rmarkirkjunni; bar hins vegar viringu fyrir djpristri frimennsku og sumra gufringa eim armi ensku kirkjunnar, svo sem trarheimspeki Erics Mascall.

A tala um 'hef' samhenginu greinar minnar hr undan vsar til traditionarinnar, en a er hafi yfir allan vafa essu tilviki, a s hef er bi biblulega grundvllu og tr Pli postula – eim sem lthersk-evangelsk kirkja n hefur fram undir etta tali sinn hfu-kirkjufur og grundvallara hinnar lthersku gufri um rttltingu af trnni einni, enda hafi hann veri leiarljs gufri Lthers og narkenningu gstnusar kirkjufur. N ykir hins vegar msum nlberlum kirkju inni sta til a lta sem eir viti betur en Pll, maurinn sem Kristur kallai sem postula sinn til heiingjanna og veitti sitt lisinni mlanlegt til metanlegra verka trlega stuttu tmaskeii.

Sjlf ertu raunar me mesta lausungarhyggjuflki jkirkjunni hva varar kenningarsmi um bi essi ml og kvennagufri, sem r er a sjlfsgu frjlst mn vegna, en ekki kippi g mr upp vi gagnrni na. Og vitaskuld er g sammla Kristi, a hvldardagurinn er til mannsins vegna, en ekki fugt – a urfti naumast a taka fram. A Gu fer ekki manngreinarlit, er smuleiis rtfest undirstaa kalskri tr ekkert sur en annarri, en misnotar hr frumreglu, enda er Ritningin, vel a merkja, ekki (eins og ) a tala um undirliggjandi hneig manna essu sambandi, heldur athafnir.

Gunnar, notar fegrunaryri 'a lta vel hver a rum' um samkynja kynlf, en a er ekki a, sem tt er vi me tali Pls postula um arsenokoitai I. Kor. 6 og I. Tm. 1. Menn komast skammt rkru um mli, ef eir ra a ekki tarlegar en gerir. A Gu beri umhyggju fyrir mnnunum og a s umhyggja hans birtist kenningu Krists og postulanna, ttir sem kristinn maur ekki a efast um. Smttau ekki kenningu niur a eitt sem r snist rttltt (eins og rlar lokasetningu inni); settu ekki sjlfum skapara inum stlinn fyrir dyrnar.

Heilar akkir, Rsa, fyrir innlegg itt.

Bi llum lesendum blessunar.

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 09:34

7 Smmynd: Jn Valur Jensson

Kristinn, talar auvita t fr inni takmrkuu sn sem trleysingi, rdd n ar sitt tjningarfrelsi, en hn hfar ekki essu mli til eirra sem vilja byggja kristinni tr.

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 09:41

8 Smmynd: Jn Valur Jensson

ar a auki mttu gjarnan, Kristinn, svara okkur til um a, hvort ltir hlut kvenna hafa veri hrri hindatr og islam – ea t.d. Kna um aldarair – heldur en kristni. Annars bi g menn a fara ekki me umruna r bndunum, sbr. skilmla innleggja hr efst vinstra horni, ar sem m.a. stendur: "Innlegg fjalli um ml vikomandi vefsu."

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 09:49

9 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

a eru auvita margir sem tra hina heilgu bk bkstaflega, en g held a a hafi n veri til blvunar vast hvar.

g s kristinnar trar held g a sumt Biblunni s barn sns tma. ar er t.d. tala um eign rlum, eins og ekkert s sjlfsagara.

A fordma samkynhneig var elilegt eim tma sem Biblan var ritu, enda var og er allskyns lausung kynferismlum, kynsvall og slkt, undanfari hnignandi menningar og uuplausnar samflaginu.

En g get mgulega skili a tveir einstaklingar sem elska hvorn annan og halda heiri llu sem ykir gott og gilt samflagi kristinna manna, .m.t. boorin, eigi a tskfa r samflaginu ea a skera rttindi eirra.

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.11.2009 kl. 09:51

10 Smmynd: Kristinn Thedrsson

JVJ
[..]en hn hfar ekki essu mli til eirra sem vilja byggja kristinni tr.

a fer n ansi miki eftir v hvern spyr hva kristin tr er og a er ekki einu sinni eining um a innan kalsku kirkjunnar a essu s haldi til streitu lengur. annig a hjkvmilega mun "kristin tr" me tmanum vera eitthva allt anna en ert a leggja til.

verur hugavert a hugsa til baka og benda karla eins og ig og spyrja sig: var essi bararllur afturhaldsseggur og hefur kirkjan ekki bara skna og batna san essum sjnarmium var sturta niur?

Kristinn Thedrsson, 9.11.2009 kl. 09:51

11 Smmynd: Kristinn Thedrsson

JVJ
ar a auki mttu gjarnan, Kristinn, svara okkur til um a, hvort ltir hlut kvenna hafa veri hrri hindatr og islam – ea t.d. Kna um aldarair – heldur en kristni.

g fagna v a okkar menningarsvi hafi hlutur kvenna veri hva jafnastur eftir minni upplifun.S a kristni a akka asvo s, er a hi besta ml og kristnin m eiga skrautfjur og ganga me.

Kristinn Thedrsson, 9.11.2009 kl. 09:55

12 Smmynd: Jn Valur Jensson

a er mjg gott, Gunnar, a menn taki margt bkstaflega, sem Biblunni stendur, s.s. boori um nungakrleika, tvtta krleiksboori og gullnu regluna, en um sumt myndi einfaldur bkstafsskilningur (t.d. v, egar tala er um 'reii Gus' ea 'hgri arm' Gus) leia menn afvega fr rttum skilningi Ritningarinnar.

En a er gott a rir mli, j, gott er a eiga rkru vi ig um mis ml. Um rlahald Biblunni hygg g ig villigtum, etta var ekki rlahald merkingu Rmverja t.d. ar a auki er andi Nja testamentisins algerlega gegn rlahaldi.

Biblan fordmdi ekki samkynhneig sem slka, heldur samkynja kynmk; a er ekki samasemmerki arna milli.

a er a sjlfsgu elilegt, a menn elski hver annan, en ertu ekki aftur farinn a nota viss hugtk um ga hluti og almenna, sem eiga vi um anna en r athafnir sem Biblan rir hr um?

akka r svo umruna.

Kristinn, lttu r ekki detta hug, a s Biblukenning, sem hr um rir, s einhverju undanhaldi kalskri kirkju. Hins vegar talar s kirkja alveg rttilega um a trfrsluriti snu, a ausna beri samkynhneigum viringu, hluttekningu og nrgtni (# 2358 ensku ingunni: "They must be accepted with respect, compassion and sensitivity").

En kalska kirkjan er ekki vindbelgur sem hreyfist eftir tzkustefnum, Kristinn. ar a auki er hn essu mli fullkomlega einingu vi ordoxu kirkjurnar Austur-Evrpu og var. Saman n r yfir um 63% kristinna manna.

a er auvelt fyrir ig hr a tj na sigurhyggju (triumphalisma), en a er raun sraltil reynsla komin mlsta inn essu mli verki; s reynsla fst ekki fum rum, heldur mrgum ratugum.

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 10:18

13 Smmynd: Jn Valur Jensson

PS. a eru raun gmlu stofnanakirkjurnar lthersku, kalvnsku og anglknsku Vestur-Evrpu og Norur-Amerku, sem veikastar hafa veri fyrir ktri frjlshyggju (ea lausungarhyggju) essu mli, en ekki t.d. hinar rttmiklu hvtasunnu- og charismatsku kirkjur, sem mun meira lf og trarkraftur er . a vill svo til, a fyrstnefndu kirkjurnar eru gjarnan lausbundnari biblulegri kenningu, spenntari fyrir veraldarhyggju og um lei hari rkisvaldinu en arar kirkjur.

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 10:33

14 Smmynd: Kristinn Thedrsson

JVJ
lttu r ekki detta hug, a s Biblukenning, sem hr um rir, s einhverju undanhaldi kalskri kirkju.

g tel a vi sum enn a tala um tengd mlefni, svo g er vonandi ekki a afvegaleia umruna.

Kalska kirkjan miklum umrum innan eigin raa um fastheldni vi margar hugmyndir, ar meal smokkabanni, skrlfi presta og fleira. Gott dmi um hva essi vimi eru a vera loin er tilraun pfa til a sameinasta hluta klofinnienskri kirkju en leyfa a hjnabnd presta.

g leyfi mr v a fullyra a mlin eru ekki eins ruggri hfn og vilt vera lta, og fura mig satt best a segja v a ltir eins og haldi s me allt sitt tru. a er einfaldlega ekki svo. En vi spyrjum vitaskuld a leikslokum, kannt hafa rtt fyrir r um niurstuna, en lsing n nverandi standi er nkvm.

Kristinn Thedrsson, 9.11.2009 kl. 10:33

15 Smmynd: Jn Valur Jensson

a er ekkert a v, Kristinn a leyfa hjnabnd kalskra presta, sem leyfzt hafa msum hlutum kalsku kirkjunnar (s.s. hj uniats-kirkjunum kalsk-ordoxu, sem viurkenna yfirvald Rmarbiskups, hj ltherskum prestum sem voru kvntir fyrir og gerust kalskir, t.d. zkalandi, Eyjalfu og Bandarkjunum, og hj biskupakirkjumnnum Englandi, sem eins var statt um). Strax Nja testamentinu sru, a sumir postulanna voru kvntir. Nverandi megin-fyrirkomulag jnar hins vegar praktskum tilgangi, kirkjan getur kosta til mun fleiri presta en ella, og etta mun ennfremur styrkja tiltrna safnaarflks orheldni skriftafera sinna.

etta er allt anna en a kirkjan fari a ganga bak or Biblunnar um mikilvg siferisefni (ofangreint fyrirkomulag er aeins praktskt og breytanlegt).

ert n enginn kalikki a segja okkur frttir innan r kirkjunni rtt fyrir nafni, Kristinn, heldur veraldarhyggjumaur og yfirlstur trleysingi a reyna a stra mr! Hitt veit g sannarlega, a lberalismi og hlni lta lka sr krla meal kalikka, en meginstraumurinn er alveg skr, og kirkjan er ekki borg bjargi traust til ess a lta berast fram me hverjum njum kenningarvindi.

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 10:48

16 Smmynd: Tinna Gunnarsdttir Ggja

Eru a ekki "hinar rttmiklu hvtasunnu- og charismatsku kirkjur" sem helst skjast eftir strum fjrframlgum fr safnaarmelimum? Falla "megakirkjurnar" s.k. ekki ennan hp? Ekki eru r "gamlar stofnanakirkjur".

Annars minnir etta mig a a ttir alltaf eftir a svara v hvaa lkamlegu sjkdmar herja frekar lesbur en arar konur.

tkt a lta einhverja lesbusjkdma grassera innan kirkjunnar...

Tinna Gunnarsdttir Ggja, 9.11.2009 kl. 12:58

17 Smmynd: Hjalti Rnar marsson

Gu fer ekki manngreinarlit, allir eru jafnir fyrir honum, h kyni, litarhtti og kynhneig.

Jhanna, hvaan fr essar hugmyndir um guinn ykkar?

Hjalti Rnar marsson, 9.11.2009 kl. 13:15

18 Smmynd: Jn Valur Jensson

Tinna, talau af viringu um essar kirkjur. a er alfari flks ar, hva a leggur fram til safnaarstarfs og uppbyggingar kirkna sinna, en far eirra munu ganga svo langt a bija um tund. Flk hefur frelsi til a stofna flg og lta f af hendi rakna til eirra; sumir hafa jafnvel arfleitt lknarflg o.fl. slk a llum eigum snum.

Gu fer ekki manngreinarlit, a segir Ritningin, Hjalti.

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 13:42

19 Smmynd: Hjalti Rnar marsson

Jn Valur, g er a velta v fyrir mr hvers vegna Jhanna trir essu. Enda virist hn almennt ekki taka neitt mark biblunni.

g er a velta v fyrir mr hvaa grunni hn kemur me essar fullyringar um eli gus fyrst hn getur ekki vsa til ess sem getur rttilega vsa til.

Hjalti Rnar marsson, 9.11.2009 kl. 13:48

20 Smmynd: Tinna Gunnarsdttir Ggja

Sndi g einhverja viringu? g veit ekki betur en a r kirkjur sem helst ska eftir fjrframlgum, ar sem melimir "tala tungum" og ykjast geta lkna sjka, su flokkaar me charismatic kirkjum. Er hi s.k. "prosperity gospel" ekki vert allar kenningar kirkjunnar?

hvaa flokk myndiru setja televangelistana, t.d. Pat Robertson?

Og hva segiru um lesbusjkdmana?

Tinna Gunnarsdttir Ggja, 9.11.2009 kl. 14:59

21 Smmynd: Jn Valur Jensson

Hvernig eiga essi kirkjuflg a byggja tilbeislustai og samkomuhs og halda uppi starfi og trboi, ef ekki me framlgum flks?

S.k. "prosperity gospel" kann a vera meiri kalvnismi en kristindmur; a ru leyti nenni g ekki a fara t neina flokkun hr nargjafahreyfingunni (sem nr raunar lka til kalsku kirkjunnar).

Lesbusjkdmar voru ekki til umru hr, og g er a sinna ru.

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 15:09

22 Smmynd: Sigurur Gunnarsson

a er mn bjargfasta skoun a kynhneig hvers og eins s hans einkaml, og komi rum ekki vi, svo lengi sem hn bitnar ekki rum. ekki s g trlaus, get g mgulega skili hva "truu" flki kemur vi hva arir ahafast essu efni snu einkalfi.

Sigurur Gunnarsson, 9.11.2009 kl. 16:01

23 Smmynd: Jn Valur Jensson

Takk fyrir itt lit, Sigurur. En getur kannski s a fyrir r, a truum "komi a vi", hvort kirkja eirra haldi sr fast vi siakenningu Nja testamentisins eur ei? Kirkjunni sjlfri kemur a svo sannarlega vi, hva telst vera kristi siferi og hva ekki. g er ekki a bija um dmhrku, en mgulegt virist a ba til kristna hjnavgslu r sambandi karls og karls ea konu og konu sem Biblan vertekur fyrir a s leyfilegt og a.m.k. ekki kristnum sfnuum.

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 16:30

24 Smmynd: Sigurur Grtar Gumundsson

Jn Valur, a er fleira a gerast snsku kirkjunni sem ttir a fylgjast me og getur skapa sundrungu innan kirkjunnar. a eru loftslagsmlin en snska kirkjan hefur teki mjg einara afstu me IPCC, loftslagsnefnd Sameinuu janna. En n fer eim fjlgandi Svj og var sem sj a a er t htt a halda v fram a maurinn s svo mttugur a geta ri v hva hiti heiminum hkkar fram til 2050, a skal binda hkkunina vo 2C !!!

ess vegna er kominn upp nokkur klofningur Snsku kirkjunni ltersku og talsvert um rsagnir eirra sem ekki metaka hvaa vitleysu sem er loftslagsmlum (klima).

Sigurur Grtar Gumundsson, 9.11.2009 kl. 17:00

25 Smmynd: Jn Valur Jensson

g er mjg sammla r loftslagsmlunum, Sigurur, – hvorugur traur grurhsalofttegundafagnaarerindi. Frlegt a frtta etta um klofning vegna ess ml meal snskra kirkjumanna.

Ibbets, verur a skr ig undir nafni til a f a skrifa hr (og raunar var fyrirspurn n – n horfin – utan vi efni).

Jn Valur Jensson, 9.11.2009 kl. 17:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband