Sjálfdćmi kjósa ţeir um eigin sök, en verk ţeirra munu fylgja ţeim og flokkum ţeirra

Ráđamenn munu eflaust reyna ađ firra sig ábyrgđ á óţjóđhollri Icesave-ákvörđun í lok 3. umrćđu á Alţingi sem hefst í dag kl. 13.30, rétt eins og ţeir reyna nú ađ verjast niđurstöđum faglegrar rannsóknarnefndar Alţingis í nýrri nefnd ţingmanna!

Lokaumrćđa Alţingis um Icesave-máliđ hefst kl. 13.30, rétt á eftir! Henni verđur sjónvarpađ á rás og vef Alţingis, og ég hvet ţjóđina til ađ fylgjast međ.

Ríkissjóđur og ŢJÓĐIN eru EKKI ábyrg fyrir Icesave-reikningum einkabanka! Tilskipunarákvćđi Evrópubandalagsins, 94/19/EC, sýnir og sannar sakleysi íslenzka ríkisins og ţjóđarinnar í Icesave-málinu. Og vitaskuld voru Bretar og Hollendingar ábyrgir fyrir fjármálaeftirliti í sínum eigin löndum og áhćttu eigin ţegna!

Niđur međ Icesave-kröfur Breta og Hollendinga! Ţeir geta hirt eignasafn gamla Landsbankans fyrir sína ríkissjóđi, og ţađ er býsna stór biti, en ekki sett íslenzka ţjóđ í skuldafangelsi ađ ósekju!

Og niđur međ alla ţá óţjóđhollu ţingmenn, sem gjalda frumvarpi Steingríms og Jóhönnu jáyrđi sitt! Verk ţeirra munu fylgja ţeim og ekki gleymast ţjóđinni, og skömm sína geta ţeir ekki faliđ í glćsisölum Brussel-valdsins, ef sú verđur lausn ţeirra, eins og höfđingja Sturlungaaldar, ađ klćđast glitklćđum erlends valds yfir okkur Íslendingum.


mbl.is Fyrningarfrestur ţrjú ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vek athygli á nýrri grein minni um Icesave-máliđ: Icesave-lokaumrćđan er hafin á Alţingi – verđur ţjóđin svikin?

Jón Valur Jensson, 28.12.2009 kl. 14:13

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nú er Höskuldur Ţórhallsson byrjađur međ kröftuga rćđu um máliđ, eftir langan og einhliđa rangtúlkana-vađal Guđbjarts Hannessonar.

Jón Valur Jensson, 28.12.2009 kl. 14:32

3 Smámynd: Offari

Ég horfi bara á barnaefniđ á međan ţú fylgist međ ţinginu setja börn okkar í ánauđ.

Offari, 28.12.2009 kl. 14:54

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ er ömurlegt ađ horfa uppá smán Alţingis, vaxa međ hverjum deginum sem líđur, en einnig dapurlegt ađ svo virđist sem pottar allra landsmanna hafi ţagnađ. Samstađa virđist sáralítil međal fólksins um ađ koma í veg fyrir ţetta. Vei ţessu fólki, er nú greiđir atkvćđi međ Iceslave, er kemur ađ nćstu kosningum. Vorkunn er íslenskri ćsku ađ ţurfa ađ bera ţćr klifjar er ţingheimur hefur á hana lagt, međ sofandahćtti, sérhagsmunagćslu, botnlausri spillingu og aumingjaskap undanfarin kjörtímabil. Svei ţessu fólki öllu saman.  

Halldór Egill Guđnason, 28.12.2009 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband