Hva gerist, ef Icesave-frumvarpi verur fellt?

annig spuri Ptur Blndal ingru gr og aftur Kastljstti kvldsins. Snjll voru svr hans. Hr vera skoair fjrir meginkostir (kostir fornri, hlutlausri merkingu), fyrst hans tveir, san arir tveir sem helzt hefur veri fleygt fram:

  1. Bretar og Hollendingar myndu fallast fyrirvarana lagasetningunni 28. gst sastliinn. (ar me vri m.a. tryggt, a um takmarkaar hmarksgreislur yri a ra hverju ri, og a greisluak tki ekki aeins til afborgana af hfustl, eins og Icesave2-samningurinn fr oktber kveur um, heldur lka til vaxtanna. a gti gert gfumuninn til ess a vi kmumst gegnum etta hversu rangltt sem a hins vegar er, a vi frum a greia eim eitt einasta penny ea evrucent vegna skulda sem koma rkissji okkar nkvmlega ekkert vi!)
  2. Bretar og Hollendingar myndu fara ml vi okkur og heyja a fyrir Hrasdmi Reykjavkur (og san sennilega Hstartti; etta gti teki nokkur r). annahvort vinna eir mli ea vi. Ef vi vinnum a, urfum vi ekkert a borga, og a verur hi bezta ml. Ef eir vinna a (kva Ptur), getum vi gripi til 9. gr.laga nr. 98/27. des. 1999um innstutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjrfesta, ar sem segir orrtt (leturbr. mn): "vallt skal heimilt a endurgreia andviri innstu, verbrfa ea reiufjr slenskum krnum, h v hvort a hefur ndveru veri annarri mynt." etta gerir gfurlegan mun fyrir okkur, sagi Ptur, v a a er allt anna a geta borga etta krnum fremur en torfengnum erlendum gjaldeyri. (Um etta og hrif ess mtti segja meira, en vkjum okkur a v a skoa hina tvo kostina.)
  3. Bretar og Hollendingargtu reynt nja samningsger vi okkur, eins og reyndar Mishcon de Reya-mlflutningsstofan hvatti okkur sjlf, snu nlega, 86 blasna liti,til a leita eftir sta ess a samykkja fyrirliggjandi frumvarp, sem vri um svo margt tryggt, visst og varasamt. (essi lei gti boi upp mlamilanir, en hinir gengu brezku og hollenzku samningamenn eru samt lklegir til a gefa eftir nema sralti og ngu miki til a tryggja nju frumvarpi ruggan framgang; er harla lklegt, a a yri lkara Icesave-lgum sumarsins en nverandi frumvarpi.)
  4. Er svo a lokum til dminu, a Bretar og Hollendingar fru viskiptastr vi okkurea efndu til vtkara strs me Evrpubandalaginu eajafnvel"aljasamflaginu"? Vi getum strika yfir sasta 'kostinn', og aldrei fru Norurlandajirnar slkt str gegn okkur n heldur t.d. Plland. a vri gersamlega ntt verkefni Brussel-valdsins, ef a fri viskiptastr vi saklausa, frisama j (jafnvel gegn Suur-Afrku var ekki beitt viskiptabanni ja fyrr en seint og takmrkuum mli); m heita makalaus einfeldni af mnnum a lta sr detta vlkt og anna eins hug. Aftur mti ekkjum vi n ori ngjanlega til refja og undirferlis essara valdsherra, annig a einhvern htt gtu eir beitt sr gegn okkur, en ar mti kemur hitt, a eir hafa 1. lagi engan hag af v; slk ager yri eim sjlfum 2. lagi til mlis, og 3. lagi eiga eir mikla hagsmuni undir v komna (og stefna beinlnis a v) a n slandi sjlfu undir yfirr bandalagsins, en vru a gera ann mguleika enn fjarlgari, ef eir gripu til fjandsamlegra agera eins og viskiptahamla ea lnveitingabanns. er a lta kosti Breta og Hollendinga sjlfra.Ef eir "lokuu okkur", eins og menn kalla etta, og reyndu jafnvel a auka ney okkar me lnsbanni, meira a segja viskiptabanni (!), myndi a vekja grarmikla athygli og gefa okkur fri a verjast me orum og fjlmilum erlendis krafti rttarins, laga og jarttar. Vi eigum ekki a borga Icesave-reikninga einkabanka, og brezk stjrnvld eru ekki bin a bta r nlinni me a beita okkur lgbrotum og mismunun (m.a. um vextina!) sem sker augu rttsnna manna, . m. upplstra manna erlendis. En ar a auki myndi okkur veitast auvelt a brjtast r slkum viskiptahmlum tveggja rkja vegna sambands okkar vi t.d. Norurlndin, Bandarkin, Kanada, Rssland, Kna og Indland auk um 160 annarra landa utan Evrpubandalagsins! a er eitt, sem vst er, a fiskur r okkar tiltlulega spilltu hafdjpum, l, bvrur, tkniframleisla og arar gar vrur vera vallt tgengilegar frjlsum markai.

Menn geta n velt essum fjrum mguleikum fyrir sr, en hllega hrakspr- og hrslupka hygg g menn, sem ttast a vi verum "Kba ea Norur-Krea norursins" eins og etta s n einhver djpst speki, bygg ru en eirra eigin sandi!

Fyrstu rr kostirnir eru eir raunverulegu. samt mrgum rum Icesave-andstingum kysi g annan kostinn, en vi getum sennilega engu um etta ri, ef Bretar og Hollendingar grpa fegins hendi ann fyrsta. a gtu eir gert, ef eir sj 1. lagi andstu Alingis, sem felli fyrirliggjandi frumvarp, 2. lagi sameinaa andstu jarinnar og yru 3. lagi varir vi vaxandi kurr manna snum eigin lndum og enn frekar meal annarra ja, t.d. norrnna, sem me hjlp fjlmargra gra manna, arlendra og slenzkra, komast til skilnings v, tt seint s, a vi hfum rttinn okkar megin essu mli, samkvmt sjlfri tilskipun Evrpubandalagsins, 94/19/EC, sem sannar sakleysi slands Icesave-mlinu.

a m enda etta eins og innleggi mnu vefsu rna Gunnarssonar:

Jn forseti hefi teki slaginn, eins og hann geri rum rttindamlum jarinnar, m.a. um str fjrhagsml landsins. Verum reiubin til eirrar barttu, enda er hr bi um hag og framt barna okkar a tefla, sem og sjlfa smd okkar.

Vi eigum ekki a borga.

Niur me Icesave!


mbl.is Icesave-umru fresta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ingibjrg Gurn Magnsdttir

Sll Jn Valur, alltaf gott og vel unni a sem kemur fr r, og hafu kk fyrir a.. g s Ptur Blndal svara essum spurningum um hva ef Icesave verur fellt, og a var ekkert sem kom fram ar sem yri verra en a sem er veri a bja okkur af nverandi Rkistjrn me essum Icesave samningi eins og hann dag. Reyndar kom ekkert fram sem yri svo slmt. Stndum saman a verja Sjlfsti okkar og fullveldi. Kveja.

Ingibjrg Gurn Magnsdttir, 30.12.2009 kl. 07:00

2 Smmynd: Jn Ingi Csarsson

Gu blessi ig Jn Valur...hvar vrum vi n n ??

Jn Ingi Csarsson, 30.12.2009 kl. 08:13

3 Smmynd: Jakob r Haraldsson

g tek heilshugar undir allt a sem Ptur Blndal sagi alingi & Kastljsi. Mli er ekki svona flki, etta murlega Icesave ml er raun frekar einfalt ml, en "klkjastjrnml" Samspillingarinnar & eirra lskrum & blekkingar hafa afvegaleit alingismenn & jina. Verkstjrn Jhnnu & Steingrms hefur veri til hborinnar skammar IceSLAVE mlinu og undir engum kringumstum m samykkja au ()lg sem au n reyna a VINGA gegnum ingi. Heimurinn ferst ekki vi hfnum essum samning. urfa bretar & hollendingar einfaldlega bara a setjast aftur niur me slendingum og n fram viunandi samning, ea samykkja samning ann sem alingi samykkti sumar 2008 ea fara mlaferli vi okkur. Gerist a verur svo bara a vera, en bretar hafa engan huga mlaferlum, enda me tapa ml hndunum. etta ml verur a leysa "pltskum ntum" a vita allir sem a mlinu koma.

kv. Heilbrig skynsemi (fun.blog.is)

Jakob r Haraldsson, 30.12.2009 kl. 09:32

4 Smmynd: Jn Rkharsson

Sll Jn Valur.

ll erum vi v marki brennd, a geta haft rangt fyrir okkur, g tla a vona a g hafi rangt fyrir mr, og ef a kemur ljs mun g bija rkisstjrnina aumjklega afskunar opnu brfi og lta birta a sem vast.

r upplsingar sem fyrir liggja, gefa til kynna a rkisstjrnin s lafhrdd vi Breta og Hollendinga. Um daginn l g kojunni ti sj og var a hugsa um Icesave-samninganefndina. g s fyrir mr bresku og hollensku samningamennina skoa mtaila sna; "Svavar Gestsson fyrrverandi stjrnmlamaur, enginn almennileg reynsla af samningager, Indrii H. orlksson fyrrverandi rkisskattstjri, heldur engin almennileg reynsla af samningager", eir hafa vntanlega brosa til hvers annars og sagt; "etta verur auvelt drengir, vi mlum ". a list a mr s grunur, a essi hugsn mn, s ekki langt fr sannleikanum, allavega "mluu" Bretar og hollendingar gjrsamlega.

Rkisstjrnin virist engan barttuvilja sna gegn andstingum jarinnar, en eir berjast af oddi og egg gegn hagsmunum eigin jar. a m ekki nota g rk fr bresku lgfristofunni, v hugsanlega getur a komi sr vel fyrir slenska j.

Mia vi r upplsingar sem fyrir liggja, m draga lyktun, a landinu stjrni hreinrktair hlfvitar. Samkvmt almennum vimium, hltur a a teljast frnlegt hvaa vestrnu lrisrki sem er, a rkisstjrnin berjist mti sinni eigin j.

Hafi g rtt fyrir mr, skilyrislaust a lta rkisstjrnina sta byrg og kra forsvarsmenn eirra fyrir landr.

Jn Rkharsson, 30.12.2009 kl. 12:01

5 Smmynd: Esther Anna Jhannsdttir

Takk fyrir ga og vel skrifaa samantekt!

Esther Anna Jhannsdttir, 30.12.2009 kl. 15:29

6 Smmynd: Jn Valur Jensson

Hjartans akkir fyrir innleggin, ll fimm. Afsaki hve upptekinn g er vi a fylgjast me umrunni, annig a g hef komi seint og raunar ekki til svara vefslum mnum. En a er eins og Alingi s n hers hndum, svo alvarleg er staa mlsins.

Jn Valur Jensson, 30.12.2009 kl. 16:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband