Ţjóđarsvikin innsigluđ međ samţykkt Icesave-frumvarps

Bleyđimenni og raggeitur sýndu sig rétt í ţessu í ýmsum hlutverkum í rćđustóli Alţingis. Fólk, sem játađi ţví, ađ okkur bćri ekki lagaskylda til ađ borga fyrir einkabanka, greiddi samt atkvćđi međ ţví. Ađrir sögđu ţetta nauđung, en völdu hana samt! Heybrókarsótt hefur heltekiđ vinstri flokkana. Allar vonir um, ađ menn gćtu reynzt ţar sćmilega, brugđust. Nú er ţađ ţjóđin, sem ţarf ađ taka málin í sínar hendur. Ţađ er komin 40.101 undirskrift í undirskriftasöfnun InDefence-hópsins kl. 23.40. Komum ţeirri tölu langt yfir 50.000, já, ennţá hćrra, góđir lesendur! Viđ eigum réttinn, okkur er ćtlađ ađ borga ţessa svikaáţján, ţennan nauđungarsamning, ţennan ólöglega gjörning, sem stríđir gegn stjórnarskránni, um leiđ og hann afsalar okkur réttarvörninni af Tilskipun 94/19/EC, sem sannar sakleysi Íslands í Icesave-málinu.


mbl.is Alţingi samţykkti Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friđrik Már

Ég trúi ekki öđru en nú verđi bariđ í potta og pönnur á Austurvelli og ţessari ólánsríkisstjórn verđi komiđ frá..  Nú er bara spurning er Forsetinn mađur eđa mús !

Friđrik Már , 30.12.2009 kl. 23:52

2 Smámynd: Einhver Ágúst

Ţađ verđi nú seint ţiđ sem mótmćliđ af krafti, ţó ađ ţjóđin sé ósátt viđ ađ borga ađ gömlum siđ ţá er afara ólíklegt ađ ţessi ákvörđun verđi til ađ einhver fari ađ mótmćla af krafti.

Ţiđ verđiđ ađ finna ykkur nýjar vindmyllur.

Gleđilegt ár.

Einhver Ágúst, 31.12.2009 kl. 01:46

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ertu búinn ađ finna ţína, Ágúst Már, eđa er ţetta bara skömmustukenndin ađ brjótast út međ ţví ađ benda á ađra? Og hvađ kallarđu ađ mótmćla af krafti?

Jón Valur Jensson, 31.12.2009 kl. 02:29

4 Smámynd: Davíđ Ţór Ţorsteinsson

Ágúst Már ekki vera of viss.

Davíđ Ţór Ţorsteinsson, 31.12.2009 kl. 02:44

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Nú er ađ sjá hvort Ísland fái meiri fyrirgreiđslur en t.d. Lettar eđa Grikkir. Lissabon samningurinn bannar allar lánafyrirgreiđslur og knýir á um ađ allir Međlimir geri upp ađildarfyrirgreiđslur og undanţágur falli almennt niđur svo sem Ţýskaland missir allar fyrirgreiđslur vegna sameiningar viđ austur ţýskuland eftir 5 ár.

Nú megum viđ búast ađ Risarnir í EU beiti sínum ógnum um aldur og ćvi miđađ viđ hvađ ţađ hefur gengiđ vel međ samţykki ţjóđar Íslands.

Gullfoss verđur fljótlega virkjađur ţegar Bretar fara fram á ţađ.

Almenningur á Íslandi eđa almenningsfulltrúarnir á Alţingi Íslands eru meira virđi en sá Skoski í augum Breta.

Var ekki Íslensku einkabönkunum lánađ af EU bönkunum [Skotlands og Ţýskalands] til ađ halda uppi atvinnustigi í Bretlandi.

Loka lánalínum var ţađ ţađ ekki hvatinn  ađ Icesave vöxtunum? Hvernig bitnuđu efnahagshryđjuverkaţvinganir gegn einkabönkum á öđrum fyrirtćkjum eđa einstaklingum Íslenskum?

Er Íslenska ţjóđin sem heild sek um ađ ógna  Breska fjármálaveldinu eđa féfletta breska neytendur í ljósi samnings um fyrirgefningu.

Eigum viđ ađ lifa undir ţessu gerćđisofbeldi ţegar réttmćti ţess hefur veriđ stađfest.

Láta undan ofbeldi bíđur upp á meira ofbeldi ţegar trúfrelsi ríkir almennt.

IMF sagđi Elítunni á meginlandinu á heimsíđu sinni fyrir meiri enn ári síđan ađ bólga, og minnst tvćr skattaţvinganir myndu skila nćgilegri lćkkun til ađ ađ geta endurreist hér hlutfallslegasta stćrsta fjármálgeira í heimi, međ taliđ Seđlabanki og kauphöll og endurskođunarrisar. Einnig ađ lćkkun vćri kominn til međ vera.    

Steingrímur og Jóhanna hafa ađ ţví er virđist hingađ til framkvćmt vilja IMF handrukkara 30% eigenda sinna hćfs meirihluta EU.

Hinsvegar eru ţau ekki talnaglögg sem framsýn sem heyra má af tali ţeirra.

Ţótt umbúđir geirans  svo sem húnnćđiskostur haldist óbreyttur ţá mun innri rekstrakostnađur líka lćkka um 30 til 40% , sem ađrir geirar sem ekki njóta beinna verndar. 

Kreppan er ađ byrja sem og fólksflóttinn, ţađ gátu ekki allir komist burt í fyrra undireins.

Skotar hafa ţađ fínt. Ţannig ađ Íslendingar sem eftir verđa geta varla fariđ fram á minni skerđingu. USA flytur grimmt inn ódýran Indverskan mannauđ.

Júlíus Björnsson, 31.12.2009 kl. 03:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband