Af heybrókarsótt og svikum

 

  • Heybrókarsóttin heltók mann,
  • háttvirtur Ţráinn kallast hann
  • í ţingsal glćstum, en glepur ei mig.
  • Gengur hann breiđan villustig.

  • Ćrđist ţar margur ill viđ ráđ;
  • um alda rađir (ţví er nú spáđ)
  • vart hefur ţjóđar ţyngri sézt
  • en ţessi móđuharđindapest.

 


mbl.is Frávísunartillaga felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband