46.317 skora á forsetann ađ synja Icesave undirskriftar!

Viđauki viđ grein frá í nótt: Undirskriftirnar eru kl. 11.02 orđnar 46.317. HÖLDUM ÁFRAM AĐ SKRIFA UNDIR! Fáum forsetann til ađ virđa ţjóđina! Viđ eigum ţađ skiliđ ađ fá ađ kveđa upp síđasta orđiđ um Icesave!

Eldri útgáfan:

 kl. 3.00. eru 44.643 undirskriftir komnar í undirskriftasöfnun InDefence-hópsins(smelliđ!) Ţađ hefur rokgengiđ langt fram á nótt. Reynum ađ ná yfir 50.000 fyrir kl. 10 nú fyrir hádegiđ á gamlársdag, ţví ađ um ţađ leyti á ríkisráđsfundur ađ byrja á Bessastöđum.

Ţađ erum viđ, sem eigum réttinn til ađ segja NEI, okkur er ćtlađ ađ borga ţessa svikaáţján, ţennan nauđungarsamning, ţennan ótrúlega gjörning, sem stríđir gegn stjórnarskránni, um leiđ og hann afsalar okkur réttarvörninni af Tilskipun 94/19/EC, sem sannar sakleysi Íslands í Icesave-málinu!

Já, drögum ekki ađ skrifa undir! Ríkisstjórnin ćtlar sér ađ funda međ forsetanum í fyrramáliđ! Fáum hann til ađ fylgja ţjóđinni og hafna svikunum, sem samţykkt voru međ naumum meirihluta á Alţingi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţar sem traust mitt á Ólafi Ragnari Grímssyni er ekkert, reikna ég međ ađ hann stađfesti ţessi ólög í dag.

Miđađ viđ fyrri "afrek" hans, verđur hann ekki í vandrćđum međ ađ snúa ţessum undirskriftum upp í stuđningsyfirlýsingu til sín, sem sýni ást og ađdáun almennings á honum persónulega.

Axel Jóhann Axelsson, 31.12.2009 kl. 11:22

2 Smámynd: Offari

Viđ verđum ađ hafa traust á forsetanum.

Offari, 31.12.2009 kl. 11:31

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll Jón Valur. Hef aldrei veriđ stuđningsmađur Ólafs, og ţví síđur treyst honum, enda fyrrum leiđtogi hérlendra sósíalista. Hins vegar ćtla ég ađ
gefa honum EITT tćkifćri til ađ endurheimta traust mitt, og ţađ er ef hann
hafnar Icesave-ţjóđsvikunum og vísar ţví til ţjóđarinnar.

Óska ţér svo og ţinum Gleđilegs og farsćls árs og friđar, og ţakka ţér SÉRSTAKLEGA baráttu  ţína á árinu fyrir ŢJÓĐFRELSI, SJÁLFSTĆĐI og FULLVELDI ÍSLENSKRAR ŢJÓĐAR!  Lifđu heill!!!!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.12.2009 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband