Bloggfćrslur mánađarins, maí 2006

Stefnir Hrörnunarbandalag Evrópu ađ ţví ađ deyja út?

Fréttin Ţriđjungs fćkkun? í Mbl. í dag, ţar sem fram kemur, ađ hagstofa Króatíu varar viđ ţví, ađ "íbúum landsins kynni ađ fćkka um tćpan ţriđjung fram til ársins 2051 frá ţví sem nú er vegna lágrar fćđingartíđni kvenna í landinu," er býsna merkileg, en ţó alls ekkert einstćđ. Sömu örlög bíđa Ţjóđverja, Austurríkismanna, Rússa, Tékka, Pólverja o.fl. ţjóđa, sem eru međ í kringum 1,3 fćđingar á hverja konu á lífsleiđinni. Ég er međ grein um sama efni á www.kirkju.net: 'Hve langan tíma tekur hćgfara sjálfsmorđ ţjóđar?' Ţar legg ég mat á ţađ, hve langan tíma ţađ taki fyrir Evrópubandalagsţjóđirnar í heild ađ fćkka barneignakynslóđ sinni um rúmlega helming (ađeins tvćr kynslóđir!) og niđur í einn sjötta af núverandi stćrđ. Ţađ eru hrikalegar horfur, en jafnöruggar og 2+2=4, ef fćđingartíđnin helzt óbreytt. Ţessu fylgir svo sneiđ mín til ţeirra undarlegu Íslendinga sem vilja innlima land okkar í ţetta hrörnunarbandalag! Fćđingartíđni í Noregi er áćtluđ 1,78 á ţessu ári, 1,74 í Danmörku og 1,66 í Svíţjóđ (sjá tengil -- og hin löndin sjást á sömu CIA Factbook); Svíar eru međ sama hlutfall og Bretar í ţessu efni. Ţetta eru allt of lágar tölur til ađ viđhalda óbreyttri stćrđ ţessara ţjóđa, ţví ađ fćđingartalan ţarf ađ vera 2,1 á hverja konu til ađ svo megi vera. Til viđbótar má nefna, ađ í Finnlandi er talan 1,73, en 2,17 í Fćreyjum -- heill sé ţeirri dugandisţjóđ, sem stefnir hvorki markvisst né međvitundarlaust ađ eigin útţurrkun! En endilega lítiđ viđ á www.kirkju.net ţar sem finna má fleiri greinar eftir mig, Jón Rafn Jóhannsson o.fl. um yfirvofandi fólksfjöldahrun á Vesturlöndum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband