Bloggfrslur mnaarins, gst 2006

tkin milli sraels og Hezbollah

Miklu veldur s, er upphafinu veldur. a var athyglisvert a lesa langt vital The Times London vi Ehud Olmert, forstisrherra sraels, en a birtist gr. Meal ess, sem blaamaur The Times skaut a honum, var a margir spyrji sig n eirrar spurningar, hvernig v standi, a eftir a tveimur hermnnum hafi veri rnt og tta drepnir af Hizbollah-mnnum, horfum vi n upp 400 ltna Lbanon, tlur sem enn fari hkkandi. "Hvernig getur slkt upphafsatvik rttltt jafn-grarleg vibrg fr srael? Olmert svarai: "g held r sjist yfir megintt essa mls. Stri hfst ekki aeins me v, a tta sraelskir hermenn vru drepnir og tveimur rnt, heldur me v a Katyusha-flugskeytum og rum eldflaugum var skoti borgir norurhluta sraels ann sama morgun -- alveg n tillits til ess, hverjir fyrir eim yru. Vi vitum a nna, a um rabil hefur Hezbollah, me asto rans, byggt upp afar umfangsmikla grunnvii sna suurhluta Lbanons, sem nota tti gegn sraelsku jinni. Augljsasta og einfaldasta leiin til a lsa essu fyrir hinum almenna Breta er essi: Getur mynda r sj milljnir brezkra borgara sitja auum hndum 22 daga Manchester, Liverpool, Birmingham, Newcastle, Brighton og rum borgum? -- j, 22 daga loftvarnarbyrgjum, af v a hryjuverkasamtk vru a lta eldflaugum og flugskeytum rigna yfir hfu eirra? Hver hefu vibrg Breta ori vi slku?"</p>Me v a tala arna um sj milljnir Breta mun Olmert vera a gefa upp hlutfallslega smu tlu Bretlandi mia vi bafjlda sraels, en sama vitali kemur fram, a rm milljn manna veri a hrast loftvarnarbyrgjum Norur-srael slarhringum saman. ar er vistin mrgum ungbr og andrmsloft hlai spennu. En etta eru varnir, sem sna forsjlni sraela gagnvart langvarandi httu rsum landi. Og eins og arlend kona sagi (efnislega) einni sjnvarpsstinni: Menn tala um samrmi mannfalli, en eiga sraelsmenn a gjalda ess eim samanburi, a eir hafa eytt miklu f og fyrirhfn a tryggja ryggi borgara sinna, sem hlfir eim vi miklu mannfalli, mean arir hafa ekki gert a sama fyrir sna borgara?

sraelsmenn segja n, a eir hafi fellt yfir 300 af lismnnum Hizb., og Olmert hafnar v vitalinu, a mannfall breyttra borgara Lbanon s jafnmiki og heyrzt hefur hinga til. Ekkert mat skal hr lagt fullyringu hans. En fr v er ennfremur sagt frttum, a aldrei undangengnum remur vikum, sem tkin hafa stai, hafi Hizbollah skoti jafnmrgum eldflaugum srael eins og gr, .e. 230 talsins. a er v greinilega ekki veri a berjast arna me hnunum einum saman og ekki allur vindur r hreyfingu esssari. En allt sr snar skringar.

Um Hizb., eli hreyfingarinnar og fjrmgnun, er essi grein vefsu The Washington Institute for Near East Policy. nnur grein er ar um tvarpsst Hizb. Beirt, og s rija fjallar um krfuna um a Evrpurkin lsi Hizb. hryjuverkasamtk -- en s krafa var ekki szt komin fr Heimastjrn Palestnumanna (PA) sem vildi ekki a Hizb. sprengdi loft upp vileitni Abbasar, forseta PA, til friarsamninga vi srael. -- Hefu Frakkar ekki endilega urft a vlast fyrir framgangi eirrar elilegu krfu, hefi mtt bast vi mannborulegri stuningi Evrpurkjanna vi lyktun ryggisrsins nr. 1559, ar sem tlazt var til ess (ri 2004), a Hizb. legi niur vopn Lbanon. Ef ryggisri hefi uppfyllt skyldu sna a lisinna Lbanonstjrn vi a vinna bug essu rki rkinu, sem Hizb. var ori, hefu au miklu vopnatk, sem n standa yfir, me hrmulegu mannfalli, sennilega aldrei sr sta.

Vissulega bar jum heims a fylgja brottrekstri Srlendinga r Bekah-dalnum eftir me v a leysa upp Hizbollah. En essi samtk eru fjrmgnu af ran og njta verndar Srlendinga, bandamanna rana. Newsweek stahfir reyndar beinlnis (24. jl, s. 26): "Iran created the Shiite Lebanese militia Hizbullah--"the Party of God"--after Israeli troops stormed into Beirut in 1982. Initially trained by Irans Revolutionary Guards, the group continues to receive extensive funding and weapons from Tehran, including the 13,000 short- and medium-range rockets and missiles now being used to attack Israel." Svo er ar haft eftir Magnusi Ranstorp, srfringi um Hizb. sem er n vi snska jar-varnarmlasklann, a a r Hizb.hreyfingarinnar, sem taki kvaranir, "normally includes two Iranians." S etta rtt, er arna um fulla samvinnu a ra.

Meal vopna Hizb. er Katysha-flugskeyti fjarri v a vera a flugasta ea nkvmasta. a er um 1,81 m a lengd og dregur um 16-32 km. Fajr-3-eldflaugin er um 5,20 m a lengd og dregur 20-30 mlur (32-48 km). Strst er C-802-eldflaugin, 19 fet a lengd, 5,80 m, og dregur um 130 til 160 km, langt suur fyrir Tel Aviv. Og n hefur veri tala um leynivopn sem hreyfingin tlar sr a nota; m vera a s essi strsta flaug -- vonandi ekkert enn mannskara.

Hr er v ekki einfaldlega um sjlfvakta andspyrnuhreyfingu ftkra barttumanna a ra, heldur svo rkilega vgbi li a htknivopnum, a mun strri her Lbanons er ekki talinn hafa ro vi eim. a er raun frleitt a slk samtk fi a athafna sig reitt gr fyrir jrnum innan landamra sjlfsts rkis, rtt eins og rki rkinu, eins og Mbl. hefur bent forystugrein. Vi getum bara reynt a mynda okkur hvernig a vri, ef etta gerist hr Norur-Evrpu ...

a fer ekki hj v, a stjrn Lbanons hltur a bera v nokkra byrg, a Hizb. fekk a ba annig um sig vghreirum snum. Stjrnin hefi tt a kalla aljasamflagi til hjlpar, egar ljst var, a hn r ekki sjlf vi vandann, en ess sta kaus hn a taka flokk Hizb. me sr rkisstjrnarsamstarfi. Lbanska rki er reyndar sagt afar veikt um essar mundir; erkiklerki Hizb. er af srfrum lst sem voldugasta manni landsins raun.

rtt fyrir hara flugskeytahr fr Hizb.mnnum gr er a a vera nokku ljst, a skn sraelsmanna gegn eim virist hafa kni allmarga r lisafla eirra yfir austurhluta Suur-Lbanons, og landhernaurinn, sem er n fullri uppsiglingu, trlega eftir a vera afar harskeyttur, jafnvel hrekja Hizb. a mestu r Suur-Lbanon, ur en fjljahersveitir taka ar vi friargzlu vegum Sameinuu janna, eins og vonir standa n til.

(Til vibtar essum lnum m m.a. vsa lesandanum svr mn vi skrifum Jns Orms Halldrssonar, G. Tmasar Gunnarssonar ( bloggsum hr) og Haflia Helgasonar ( Frttablainu), ar sem fleiri fletir sjnarmium mnum koma ljs.)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband