Bloggfrslur mnaarins, september 2006

Leitogi biskupakirkjumanna: mk flks af sama kyni eru samrmanleg Biblunni; samkynhneigir urfa a breyta hegun sinni

Rowan Williams, erkibiskup Canterbury, leitogi ensku biskupakirkjunnar og anglkanska heimssamflagsins, segist kveinn v a varveita einingu kirkjunnar fr v a leysast upp vegna strandi fylkinga alvarlegum deiluefnum um stu samkynhneigra gagnvart kristindmi og kirkju. [1] vitali vi hollenzkt bla, Nederlands Dagblad, kvest hann tla a styja vntanlega kvrun kirkjunnar um a samkynja kynmk geti ekki samrmzt Heilagri ritningu. [2]

Miklum fanga er n me essari yfirlsingu erkibiskupsins og vatnaskil orin umrunni um essi ml. eir "frjlslyndu", sem ur fgnuu skipun hans embtti, segjast hneykslair v, a hann hafi sni baki vi stefnu sem hann hefi ur ahyllzt. En meal fylgismanna hefbundinnar trar hlutu ummli erkibiskupsins mikinn stuning. [1]

egar hann var spurur, hvernig etta komi heim og saman vi ritger, sem hann skrifai fyrir 20 rum, ar sem hann vari sambnd samkynhneigra, svarai hann me eim htti, sem greinilega sndi allt anna vihorf en fram kom eirri ritger: "a var n sett fram egar g var prfessor, sem var a reyna a hvetja til umrna," segir hann. "S ritsm fekk ekki mikinn stuning, en hins vegar mikla gagnrni. mrgum atrium var s gagnrni sanngjrn," btti hann vi [1]

Hann hafnar n eirri hugmynd, a samkynhneigir geti tt fulla tttku kirkjunni n nokkurra skilyra, v a kirkjan geti ekki meteki virk, hmsexel sambnd. [4]

"g tel ekki, a aild [a kirkjunni] (inclusion) hafi gildi sjlfu sr. a er [hins vegar] gildi a vera velkominn. g segi ekki: 'Komi inn, vi spyrjum engra spurninga.' g tel, a a a snast [til kristinnar trar] (conversion) i umbreytingu [conversion] venjum, hegun, hugmyndum og tilfinningum," sagi Williams erkibiskup. Hann bur v samkynhneiga velkomna skilmlum kirkjunnar sjlfrar, sem aldrei hefur samykkt kynmk flks af sama kyni sem sileg.

Sra Rod Thomas, talsmaur evangelska rstihpsins Reform (Umbtur), sagi um etta: " v leikur enginn vafi, a hann er a sna baki vi eim vihorfum, sem hann eitt sinn hafi sett fram. Hann gerir rtt v a vilja sj flk taka umbreytingu. S stareynd, a hann segir etta, er grarlega ngjulegur fangi fram vi (a hugely welcome development)."

Williams erkibiskup sagi einnig: "[Kristi] siferi (Ethics) snst ekki um einhverjar hlutbundnar reglur, heldur um a a lifa sig inn huga Krists. a einnig vi um siferi kynferismlum." [3] Me essu hefur erkibiskupinn undirstrika stareynd, a vitaka kristinnar trar me einlgum, afgerandi htti fer saman vi nja stefnumtun lfshttum og siferi og gerir krfu til mannsins a fylgja meistara snum og frelsara Jes Kristi.

Rowan Williams er fddur 1950 Swansea Wales. Hann lauk stdentsprfi Wales, en nam gufri Christ's College vi Cambridge-hskla og Wadham College vi Oxford-hskla, ar sem hann tk sitt doktorsprf (DPhil.) 1975, en doktorsritgerin fjallai um Vladimir Lossky, frgan, rssneskan, ordoxan gufring. Hann var san gufrikennari vi prestaskla tv r og tk prestsvgslu 1978. Hann kenndi gufri vi Cambridge-hskla 1977-86, auk ess a vera prestur vi Clare College. Hann var prfessor gufri Oxford 1986 og doktor gufri (DTheol.) 1989. ri 1991 var Williams vgur biskup Monmouth og 1999 gerur a erkibiskup Wales. Hann var settur inn elzta biskupsembtti Stra-Bretlands sem erkibiskup af Kantarabyrgi ri 2002.

Aalheimildir: [1] Jonathan Wynne-Jones: Gays must change, says archbishop, The Sunday Telegraph, 27. g. 2006. [2] Anglican Archbishop of Canterbury Says Homosexual Sex Incompatible with Bible. LifeSite, 28. g. 2006. [3] Jonathan Wynne-Jones (vi Sunday Telegraph): Anglican leader says gays should alter ways for church, The Washington Post, 28. g. 2006. [4] Wikipediu-grein um Rowan Williams (Wikipedia er varasm heimild, m.a. essu efni, tt margt frlegt s ar a finna). -- Sj einnig hr Kirkjunetinu, ar sem einnig fara fram umrur eftir eirri tarlegri vefgrein.

srael br sig undir str vi ran og Srland

ttinn vi a ran komi sr upp kjarnorkuvopnum veldur v, a srael br sig n undir hugsanlegt str vi bi ran og Srland. etta er haft eftir heimildum bi stjrnmlum og innan hersins srael, samkvmt frtt hinu virta, brezka blai The Sunday Times gr.

tkin vi Hisbollah Lbanon hafa fengi menn til a efast um, a srael eigi a beina athygli sinni mest a barttu vi andspyrnumenn Vesturbakkanum og Gazasvinu, heldur veri a huga a nrri hernaarlegri stu mla gagnvart ngrannarkjunum tveimur, sem veita hryjuverkaflum mestan stuning essum heimshluta. eim stofnunum, sem annast varnarml srael, er tali a skn rana eftir kjarnorkuvopnum i, a str s a lkindum hjkvmilegt. Skmmu fyrir Lbanon-stri var hershfinginn Eliezer Shkedi, yfirmaur flugflota sraels, gerur a sta ramanni "ranska frontsins", en a er n staa hj sraelsher. Hans verk verur a stra llum rsum ran og Srland framtinni, samkvmt smu frtt eftir Uzi Mahnaimi og Sarah Baxter Sunday Times.

sraelsmenn hafa hyggjur af v, a ann 15. jn s.l. var skrifa undir samning Teheran milli rans og Srlands, samning sem varnarmlarherra rans lsti sem "sameiginlegri mtstu (front) gegn gnunum fr srael". En eins og bent er greininni, hafa sraelar ekki urft a berjast gegn herjum tveggja ea fleiri rkja allt fr 1973. N ttast srael langdrg flugskeyti fr essum tveimur lndum, skeyti sem n geta til flestra landshluta srael, .m.t. Tel Aviv. N egar er gangi neyarfjrveiting til byggingar varnarskla landinu, en frttinni er etta haft eftir Ali Akbar Mohtashamipour, hinum ranska stofnanda Hizbollah: "Ef Bandarkjamenn rast ran, mun ran rast Tel Aviv me flugskeytum."

Fleira forvitnilegt er a finna frttaskringunni Sunday Times.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband