BloggfŠrslur mßna­arins, september 2006

Lei­togi biskupakirkjumanna: m÷k fˇlks af sama kyni eru ˇsamrřmanleg BiblÝunni; samkynhneig­ir ■urfa a­ breyta heg­un sinni

Rowan Williams, erkibiskup Ý Canterbury, lei­togi ensku biskupakirkjunnar og anglÝkanska heimssamfÚlagsins, segist ßkve­inn Ý ■vÝ a­ var­veita einingu kirkjunnar frß ■vÝ a­ leysast upp vegna strÝ­andi fylkinga Ý alvarlegum deiluefnum um st÷­u samkynhneig­ra gagnvart kristindˇmi og kirkju. [1] ═ vi­tali vi­ hollenzkt bla­, Nederlands Dagblad, kve­st hann Štla a­ sty­ja vŠntanlega ßkv÷r­un kirkjunnar um a­ samkynja kynm÷k geti ekki samrřmzt Heilagri ritningu. [2]

Miklum ßfanga er nß­ me­ ■essari yfirlřsingu erkibiskupsins og vatnaskil or­in Ý umrŠ­unni um ■essi mßl. Ůeir "frjßlslyndu", sem ß­ur f÷gnu­u skipun hans Ý embŠtti­, segjast hneyksla­ir ß ■vÝ, a­ hann hafi sn˙i­ baki vi­ stefnu sem hann hef­i ß­ur a­hyllzt. En me­al fylgismanna hef­bundinnar tr˙ar hlutu ummŠli erkibiskupsins mikinn stu­ning. [1]

Ůegar hann var spur­ur, hvernig ■etta komi heim og saman vi­ ritger­, sem hann skrifa­i fyrir 20 ßrum, ■ar sem hann var­i samb÷nd samkynhneig­ra, ■ß svara­i hann me­ ■eim hŠtti, sem greinilega sřndi allt anna­ vi­horf en fram kom Ý ■eirri ritger­: "Ůa­ var n˙ sett fram ■egar Úg var prˇfessor, sem var a­ reyna a­ hvetja til umrŠ­na," segir hann. "S˙ ritsmÝ­ fekk ekki mikinn stu­ning, en hins vegar mikla gagnrřni. ═ m÷rgum atri­um var s˙ gagnrřni sanngj÷rn," bŠtti hann vi­ [1]

Hann hafnar n˙ ■eirri hugmynd, a­ samkynhneig­ir geti ßtt fulla ■ßttt÷ku Ý kirkjunni ßn nokkurra skilyr­a, ■vÝ a­ kirkjan geti ekki me­teki­ virk, hˇmˇsex˙el samb÷nd. [4]

"╔g tel ekki, a­ a­ild [a­ kirkjunni] (inclusion) hafi gildi Ý sjßlfu sÚr. Ůa­ er [hins vegar] gildi a­ vera velkominn. ╔g segi ekki: 'Komi­ inn, vi­ spyrjum engra spurninga.' ╔g tel, a­ ■a­ a­ sn˙ast [til kristinnar tr˙ar] (conversion) ■ř­i umbreytingu [conversion] ß venjum, heg­un, hugmyndum og tilfinningum," sag­i Williams erkibiskup. Hann bř­ur ■vÝ samkynhneig­a velkomna ß skilmßlum kirkjunnar sjßlfrar, sem aldrei hefur sam■ykkt kynm÷k fˇlks af sama kyni sem si­leg.

SÚra Rod Thomas, talsma­ur evangelÝska ■rřstihˇpsins Reform (UmbŠtur), sag­i um ■etta: "┴ ■vÝ leikur enginn vafi, a­ hann er a­ sn˙a baki vi­ ■eim vi­horfum, sem hann eitt sinn haf­i sett fram. Hann gerir rÚtt Ý ■vÝ a­ vilja sjß fˇlk taka umbreytingu. S˙ sta­reynd, a­ hann segir ■etta, er grÝ­arlega ßnŠgjulegur ßfangi fram ß vi­ (a hugely welcome development)."

Williams erkibiskup sag­i einnig: "[Kristi­] si­fer­i (Ethics) snřst ekki um einhverjar ˇhlutbundnar reglur, heldur um ■a­ a­ lifa sig inn Ý huga Krists. Ůa­ ß einnig vi­ um si­fer­i Ý kynfer­ismßlum." [3] Me­ ■essu hefur erkibiskupinn undirstrika­ ■ß sta­reynd, a­ vi­taka kristinnar tr˙ar me­ einlŠgum, afgerandi hŠtti fer saman vi­ nřja stefnumˇtun Ý lÝfshßttum og si­fer­i og gerir kr÷fu til mannsins a­ fylgja meistara sÝnum og frelsara Jes˙ Kristi.

Rowan Williams er fŠddur 1950 Ý Swansea Ý Wales. Hann lauk st˙dentsprˇfi Ý Wales, en nam gu­frŠ­i Ý Christ's College vi­ Cambridge-hßskˇla og Ý Wadham College vi­ Oxford-hßskˇla, ■ar sem hann tˇk sitt doktorsprˇf (DPhil.) 1975, en doktorsritger­in fjalla­i um Vladimir Lossky, frŠgan, r˙ssneskan, or■ˇdoxan gu­frŠ­ing. Hann var sÝ­an gu­frŠ­ikennari vi­ prestaskˇla Ý tv÷ ßr og tˇk prestsvÝgslu 1978. Hann kenndi gu­frŠ­i vi­ Cambridge-hßskˇla 1977-86, auk ■ess a­ vera prestur vi­ Clare College. Hann var­ prˇfessor Ý gu­frŠ­i Ý Oxford 1986 og doktor Ý gu­frŠ­i (DTheol.) 1989. ┴ri­ 1991 var Williams vÝg­ur biskup Ý Monmouth og 1999 ger­ur a­ erkibiskup Ý Wales. Hann var settur inn Ý elzta biskupsembŠtti Stˇra-Bretlands sem erkibiskup af Kantarabyrgi ßri­ 2002.

A­alheimildir: [1] Jonathan Wynne-Jones: Gays must change, says archbishop, The Sunday Telegraph, 27. ßg. 2006. [2] Anglican Archbishop of Canterbury Says Homosexual Sex Incompatible with Bible. LifeSite, 28. ßg. 2006. [3] Jonathan Wynne-Jones (vi­ Sunday Telegraph): Anglican leader says gays should alter ways for church, The Washington Post, 28. ßg. 2006. [4] Wikipediu-grein um Rowan Williams (Wikipedia er ■ˇ varas÷m heimild, m.a. Ý ■essu efni, ■ˇtt margt frˇ­legt sÚ ■ar a­ finna). -- Sjß einnig hÚr ß Kirkjunetinu, ■ar sem einnig fara fram umrŠ­ur ß eftir ■eirri řtarlegri vefgrein.

═srael břr sig undir strÝ­ vi­ ═ran og Sřrland

Ëttinn vi­ a­ ═ran komi sÚr upp kjarnorkuvopnum veldur ■vÝ, a­ ═srael břr sig n˙ undir hugsanlegt strÝ­ vi­ bŠ­i ═ran og Sřrland. Ůetta er haft eftir heimildum bŠ­i Ý stjˇrnmßlum og innan hersins Ý ═srael, samkvŠmt frÚtt Ý hinu virta, brezka bla­i The Sunday Times Ý gŠr.

┴t÷kin vi­ Hisbollah Ý LÝbanon hafa fengi­ menn til a­ efast um, a­ ═srael eigi a­ beina athygli sinni mest a­ barßttu vi­ andspyrnumenn ß Vesturbakkanum og GazasvŠ­inu, heldur ver­i a­ huga a­ nřrri herna­arlegri st÷­u mßla gagnvart nßgrannarÝkjunum tveimur, sem veita hry­juverka÷flum mestan stu­ning Ý ■essum heimshluta. ═ ■eim stofnunum, sem annast varnarmßl Ý ═srael, er tali­ a­ sˇkn ═rana eftir kjarnorkuvopnum ■ř­i, a­ strÝ­ sÚ a­ lÝkindum ˇhjßkvŠmilegt. Sk÷mmu fyrir LÝbanon-strÝ­i­ var hersh÷f­inginn Eliezer Shkedi, yfirma­ur flugflota ═sraels, ger­ur a­ Š­sta rß­amanni "Ýranska frontsins", en ■a­ er nř sta­a hjß ═sraelsher. Hans verk ver­ur a­ střra ÷llum ßrßsum ß ═ran og Sřrland Ý framtÝ­inni, samkvŠmt s÷mu frÚtt eftir Uzi Mahnaimi og Sarah Baxter Ý Sunday Times.

═sraelsmenn hafa ßhyggjur af ■vÝ, a­ ■ann 15. j˙nÝ s.l. var skrifa­ undir samning Ý Teheran milli ═rans og Sřrlands, samning sem varnarmßlarß­herra ═rans lřsti sem "sameiginlegri mˇtst÷­u (front) gegn ˇgnunum frß ═srael". En eins og bent er ß Ý greininni, hafa ═sraelar ekki ■urft a­ berjast gegn herjum tveggja e­a fleiri rÝkja allt frß 1973. N˙ ˇttast ═srael langdrŠg flugskeyti frß ■essum tveimur l÷ndum, skeyti sem nß­ geta til flestra landshluta Ý ═srael, ■.m.t. Tel Aviv. N˙ ■egar er Ý gangi ney­arfjßrveiting til byggingar varnarskřla Ý landinu, en Ý frÚttinni er ■etta haft eftir Ali Akbar Mohtashamipour, hinum Ýranska stofnanda Hizbollah: "Ef BandarÝkjamenn rß­ast ß ═ran, mun ═ran rß­ast ß Tel Aviv me­ flugskeytum."

Fleira forvitnilegt er a­ finna Ý frÚttaskřringunni Ý Sunday Times.


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband