Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Rjnar skulu au heita

Ekki lzt mr essa takmrkuu skoanaknnun Ruv.is um ntt or sta 'rherra'. ar virist eiga a kjsa milli rfrra tillagna og engin eirra g. A.m.k. fjrum sinnum allt fr 2. aprl hef g veri a koma framfri orinu rjnn sta "rherra" og gert a bi eigin vef og annarra. Tala g annig t.a.m. um 'umhverfisrjninn' og 'utanrkisrjninn'.

Frleitt er a kalla konu "herra", en elilegt gti heiti a kalla hana "rfr". Ori 'rjnn', sem getur tt vi um bi kynin, kallast hins vegar vi erlenda ori 'minister', sem hefur jnustumerkinguna snum grunni og er auk ess rf minning um hlutverk essa flks: a jna landi og j. Ea eins og g sagi ur tilvsuu innleggi: "Geta au gert nokku betur en a? Ea er kosningin fjgurra ra fresti einfalt valdaafsal okkar hendur eirra sem eiga san a rkja yfir okkur, lta okkur finna til valds sns (og minnast sinna samherja me bitlingum)? Nei, veljum okkur rjna til tmabundinnar jnustu, a fer miklu betur v."

essu til vibtar m nefna, a essir stu embttismenn* okkar mega gjarnan vera 'regar' starfi snu sem rjnar, .e. a sj a sem hlutverk sitt a iggja g r fr rum, ur en eir fara fram me snar vel ekktu 'stjrnvaldskvaranir'.

Og g minni hr or Ritningarinnar: En Jess kallai [lrisveinana] til sn og mlti: "i viti a eir, sem teljast ra fyrir jum, drottna yfir eim, og hfingjar eirra lta menn kenna valdi snu. En eigi s svo meal ykkar, heldur s s, sem mikill vill vera meal ykkar, jnn ykkar. Og s, er vill fremstur vera meal ykkar, s allra rll. v a Mannssonurinn er ekki kominn til ess a lta jna sr, heldur til a jna og gefa lf sitt til lausnargjalds fyrir alla" (Mk. 10.42-45).

-------------------------------------------------------------------------

* Ori 'embttismaur' er smu nttru og 'minister', a a minnir jnustuhlutverki, enda er 'embtti' samstofna vi ori 'ambtt'. Og jnusta vi heila j er heldur ekkert til a forakta, heldur hn a vera keppikefli og metnaur gra manna. sta ora zkalands eftir str er Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschlands: jnustuora Sambandslveldisins.


Vital vi Hrafn Jkulsson tvarpi Sgu

g er a hlusta endurflutning af skemmtilegu vitali Sigurar G. Tmassonar vi Hrafn Jkulsson, okkar gamla flaga hr Moggablogginu. Gu heilli tk hann sr hl fr blogginu, og n blasir vi rangurinn: ntkomin bk hans: ar sem vegurinn endar, og fjallar um mannlf Strndum. Flttar hann ar saman annars vegar eigin endurminningum, san hann var sendur anga sveit um 8 ra gamall, og hins vegar sagnattum, .m.t. af meintum galdramnnum.

Hrafn er einkar gur heyrnar og gaman a sj hvernig hann akkar vinnusemi sna kennslu atvinnuhttum Strandamanna, sem hann var settur inn strax fr fyrsta degi sem ltt reyndur strkur a sunnan. g vil endilega mla me v, a menn reyni a n essu endurflutningi, vntanlega laugardaginn kemur ( FM 99,4 hr hfuborgarsvinu). Undir lok vitalsins er hann me frsgn fr dvl sinni Saskatchewan Kanada, en v eina fylki eru Vestur-slendingar um 100.000.

Vitali endar ar sem hann greinir fr v, a n s hann a hefja vetursetu Finnbogastum rneshreppi, nyrzta hreppi Strandasslu, ar sem kona hans er sklastjri tveggja barna skla, en hann margttum strfum fyrir hreppinn og stundar sjinn me. Vi athugun ttum snum kvast hann hafa komizt a raun um a sr til ngju, a kominn er hann af sjlfum Finnboga hinum ramma, landnmsmanninum sem brinn er vi kenndur og til er ttur af safni slendingasagna.

Vi sendum Hrafni beztu kvejur han af Moggablogginu: Til hamingju me bkina, sem svo gott or fer af, og blessun fylgi r vegum num.


ur eins manns til nttrunnar

Yndislegt var a lesa miopnu-greinina Vrslumaur hlendisins Mogganum mnudag. ar segir Steinunn smundsdttir (vntanlega skldkonan) fr hugsjnarstarfi sannkallarar jsagnapersnu, Vlundar Jhannessonar, sem vi al sitt Grgsadal rktar skika 640 metra h me jurtum sem bjarga var r lnssti Hlslns ur en flddi yfir. Tilkoma sklans og kapellunnar, astunnar og jurtasafnsins Grgsadal og fleira, sem ar segir fr, er afar hugaverur lestur.

Vlundur a baki farslan feril sem feramlafrmuur austur og norur af Vatnajkli og hefur margt sig lagt til a auvelda almenningi rfaferir. g mli me essari vitalsgrein, hn er "alveg humall," eins og kona mmubrur mns orai a svo gtlega, egar miki l vi.

Og hr fum vi margt um a hugsa -- me trega, v miur ...


Viurkenning dansks embttismanns kgun og arrni slendingum 18. ld

g hitti mlvin minn Jn Kristvin Margeirsson sagnfring frnum vegi vikunni. Hann dr upp r pssi snu tprenta bla r prfrk a einu verka sinna og benti mr ar hugavera, raunar afhjpandi tilvitnun ummli gts manns af aalsttinni Wedel Jarlsberg, sem starfai Rentukammerinu, eirri stjrnardeild konungs, sem annaist fjrhagsml, atvinnu- og verzlunarml. einu skjali essa manns, ar sem hann hugleiir mlefni slands, segir hann, slenzkri ingu Jns Kristvins (en me leturbreytingu minni hr):

"eim mun srsaukafyllra hltur a a vera fyrir slendinga, a eir hafa svo langan tma, alveg fram stjrnartma nverandi allranugustu rkisstjrnar, veri flokkair v sem nst eins og eir vru villimannaj og metnir einvrungu me tilliti til hagsmuna verzlunarinnar. J, yar hgfgi verur a vira mr a til betri vegar, tt g komist svo a ori, a a lti nstum v t eins og a fyrir daga nverandi rkisstjrnar hafi s skoun veri rkjandi, a 60.000 manneskjum, sem eru egnar konungsins rtt eins og vi og eru af sama jerni og trarbrgum, skyldi af settu ri haldi ffrum og a tilveru essa flks skyldi felast vilng kv um a vinna eins og rll og sinna v hlutverki a vera veiihundar ti sj fyrir nokkra kaupmenn, annig a eir sjlfir fengju sinn hlut ekki meira en svo, a a rtt ngi til, a eir gtu dregi fram lfi, en skyldu annars afhenda kaupmnnum allt."

Wedel Jarlsberg essi tk vi embtti Rentukammerinu 1755. etta er r uppkasti a greinarger eftir hann og var skrifa zku. S texti birtist bk Jns Kristvins, Deilum Hrmangaraflagsins slandi 1752-57, sem t kom 1998 (s. 273), en Jn hefur n tt ann texta, sem hr mtti sj.

egar danskur embttismaur skrifar me essum htti um sigkomulag jar okkar 18. ld ( fyrir tma Muharindanna) og mefer kaupmanna landsmnnum, arf naumast frekar vitnanna vi um standi.

Fram kemur ennfremur blai v, sem g hef undir hndum, a essi Wedel Jarlsberg mun hafa haft meiri sam me mlsta Skla Magnssonar landfgeta en Hrmangaraflagsins.


Yfir 200.000 flettingar

eru n a baki essu Moggavefsetri mnu. g akka heimsknirnar, samherjum mnum sem og andstingum og llum, sem huga hafa snt efninu hr ea umrunum sem oftast fylgja kjlfari.

Eins og arir flokka g pistla mna niur allmargar greinamppur. ar meal eru msir vefflokkar, sem g hef mynda hr sjlfur til a spanna betur eigin umfjllunarefni, svo sem aljaml, Biblufri, ESB og Evrpuml, en ekki szt lfsverndarml ('fstureyingar' o.fl.); ar m og nefna hin mjg svo umdeildu samkynhneigraml, sjvartvegsml og vndisumru. Feina efnisflokka hyggst g stofna til vibtar. Hr er lka vefmappa me nokkrum ljum (mnum eigin og annarra). Mest notuu vefmppur mnar eru Stjrnml og samflag, Vefurinn og Trarbrg.

m ekki gleyma v, a Moggablogg mitt hefur ekki veri eini farvegur greina minna, pistla og kva. Margt hef g skrifa dagbl o.fl. mila rma fjra ratugi, og er sumt af hinu nlegra a finna netinu (t.d. vefsu Morgunblasins [1], .m.t. Lesbkarinnar, fr 1986). En vefsetur er g me anna til vibtar essu, .e. Kirkju.net; hr er a finna heildaryfirlit um greinar mnar ar fr jl 2005 til 2007 [2].

Margt innleggja (jafnvel stra hlutdeild umrum) g ennfremur msum vefsetrum annarra, en tla ekki a fara a tunda neitt af v hr -- geri eina undantekningu fr v, .e. tttku mna met-umruvefsu Hllu Rutar um fsturdeyingar, en ar g mikinn fjlda innleggja (og reyndi jafnan a svara mtbrum rttklinga gegn mlsta hinna fddu; nokkrum eirra vannst mr a vsu ekki tmi til a svara).

Bloggi sr bi bjarta hli og myrka, en g er akkltur fyrir a frbra tkifri, sem a gefur til a fra, mila ekkingu, koma sjnarmium framfri, og fyrir lrislegu umru, sem a bur upp , og lifandi samband vi lesendur. Fjlnismenn og Jn Sigursson mttu senda sinn Fjlni og N flagsrit heim me vorskipunum og frtta af vibrgum lesenda me sumar- ea haustskipunum, kannski remur mnuum seinna; dagbl okkar eru sngg a birta greinar, en vibrg svargreinum koma oftast ekki fyrr en remur til 15 dgum seinna; en interneti er me eirri nttru gert, a vi getum veri a skrifa lit okkar einhverju mli essari andr og veri bin a f snrp vibrg lesenda 3-15 mntum seinna! Me essari tkni hefur v skapazt miklu hraari og almennari vettvangur skoanaskipta aljar-mlikvara en nokkurn hefi ra fyrir, egar flk mnum aldri var a slta barnssknum. A a gerist jafnvel smu mntunni, a innlegg manns stralu birtist hr tlvum okkar og t um allan heim, snir hina algeru yfirburi essa tkiundurs og ntt runarstig lrisumru. Vi gtum snt a verki, hvers vi metum etta, me v a vanda okkur vi hverja okkar frslu, hafandi huga a sem Jess sagi: "srhvert nytjuor, a er mennirnir mla, munu eir dmsdegi reikning lka; v a af orum num muntu vera rttlttur og af orum num muntu vera sakfelldur" (Mt. 12.36n).

...............................................oOo...............................................

[1] Fara arf allangt niur essa tilvsuu fyrstu yfirlitssu til a sj upphf pistla/greina/lja ea annars efnis eftir mig (og mislegt anna hefur n slzt arna me lka).

[2] v til vibtar er heildaryfirlit um greinar allra fastra ttakenda og gestapenna Kirkjunetinu fr upphafi; me v a fara inn essa vefsl, er san unnt a leita uppi kvein efnisor r fyrirsgnunum me venjulegum leitarbnai hverrar tlvu, auk ess sem srstakur leitarreitur fylgir Kirkju.net dlkinum hgra megin, til leitar heildarefni greinanna ar (v miur mun a leitarforrit ekki n til athugasemdanna umrum eftir greinunum).


Svkingar ra suveiigetuna

frttavef Vsis.is er sagt fr athyglisverri tkniframfr, sem hjlpar til a leysa svoltinn hluta ess erfia vanda a afla su n ess a afla orsksins bannfra me. Lesi frtt hr: Lnubtar me pokabeitu afla tvfalt meira en arir.

g ska Svkingum til hamingju me hugviti og rangur erfiis sns. Hvet lka Nskpunarsj til a taka n vi sr og leggja fjrmagn til essarar rfu verksmiju fyrir vestan.

En sorglegt er, a s er n banni, sem vlk blessun hafi reynzt essari j og a verleikum veri tkn landsins sjlfu skjaldarmerkinu mrghundru r.


G grein sem svarar rtnum rgi trleysingja um bnagngu kristinna

g hvet menn til a lesa grein eftir Valgeri ru Benediktsson Mbl. dag: Bnaganga. ar svarar hn venjurtinni, trverugri grein Brynjlfs orvararsonar sama blai 18. .m. um hina fjlmennu bnagngu kristinna manna Reykjavk 10. .m.

fljtu bragi s g v helzt vi a bta, a ganga essi var farin eftir skipulagan undirbning yfir 20 manna samkirkjulegs hps. Aild a henni ttu margir sfnuir, .m.t. flk r jkirkjunni, m.a. nokkrir prestar hennar auk herra Sigurbjarnar Einarssonar, sem flutti ar heita og fagra bn a leiarlokum.

Eftirfarandi setning Valgerar segir bsna miki (og stafestir me snum htti a, sem g hef haldi fram, a vsvitandi ggun var beitt gagnvart essari frttnmu nlundu meal kristinna manna flestum fjlmilum):

"Hvorki sjnvarpsvlar RV n Stvar 2 hfu teki myndir af gngunni ea fr athfninni Austurvelli. 10. nvember gekk jafnmargt flk niur Sklavrustginn niur Austurvll og gekk niur Laugaveginn niur Austurvll me mari Ragnarssyni til a mtmla Krahnjkavirkjun. Og voru sjnvarpsmyndavlarnar spart ferinni."

Trlega mun g bta vi ennan pistil sar dag.

Sj einnig mn fyrri skrif um essa gngu og umrur ar: Bnagangan, sem fjlmilar agga niur, var aflvaki sem gefur ljs vonar myrkri, styrkir samtakamtt trara og minnir kristin trar- og siagildi og ara (fyrri) grein: Bnaganga - skugga rsa vantrara - en fyrir lausn jar undan nau myrkri og synd.


Efnisrk rin til a gagnrna Bibluinguna 2007

Lesendur gera rtt v a fylgjast vel me v sem fram er a koma essa dagana um gagnrni Bibluinguna nju. Frttir af mlingi Sklholti bera me sr, a fjarri fer v, a fagailar mlfars- og Biblufrum ljki upp einum rmi um gti nju ingarinnar, tt margt s ar til bragbtis og horfi til bta fr heldur gamaldags oralagi.

orsteinn Siglaugsson hafi ur fjalla um etta gagnrninn htt vefgrein og taldi bi a eya verkefni etta "ralangri vinnu fjlda flks og vntanlega tldum milljnatugum," en reynd var bi a eya a 200 milljnum. ess vegna er skeikull og fullkominn rangur, sem sumir frimenn bera n vitni um, eim mun sttanlegri.

g var mjg sammla eirri gagnrni dr. Gurnar rhallsdttur, dsents slenzkri mlfri vi Hskla slands, sem fram hafi komi Lesbkar-skrifum hennar um mlfari mefrum ingarnefndarmanna, einkum hva hrri breytinguna r karlkyni hvorugkyn (va nju ingunni), ar sem s breyting var rf og jafnvel megnu samrmi vi mlhef okkar. Hr er s frbrlega lsilega grein hennar: "Hn var mikill maur, mikill vinur" (Lesb. 6. nvember 2004).

Smuleiis var augljst fyrir mig, ekki aeins vegna sklagngu minnar grskulrdmi, heldur og eftir a hafa rkilega kynnt mr frilega umru erlendis um ritskringu brfa Pls postula og mlfarsgreiningu eirra, a dr. Jn Axel Hararson, dsent, en n prfessor slenzkri mlfri vi Hskla slands, hafi miklu betri mlsta a verja sambandi vi samkynhneigratexta Pls Lesbkarskrifum ri 2005 heldur en fyrrv. grskukennari minn Jn Sveinbjrnsson, professor emeritus Njatestamentisfrum, en s betri mlstaur Jns Axels flst meiri nkvmni og trnai vi gagnsja merkingu frumtextanna, auk mjg gagnlegra rannskna mlsgulegum samanburi. a er full sta til a birta hr tengla r afar gagnlegu greinar hans Lesbk Morgunblasins, sem hr er um a ra, svo skru ljsi sem r varpa etta efni, greiningu hugtaka Pls postula og mlfarssguna sem essu tengist og varpar ljsi vifangsefni.

Fyrri grein hans nefndist Bibluing og fordmar (Lesb. 28. ma 2005), ar sem hann byrjun tekur jkvtt og snarplega umru urnefndrar Gurnar rhallsdttur um a ingarnefndin virist illu heilli ahyllast femnsku hugmyndafri, a karlkyns fleirtlu veri sem vast breytt hvorugkyn fleirtlu. Mestll greinin fjallar um a mlfar Plsbrfunum, sem snertir m.a. samkynja mk. ar rir Jn Axel um tv umdeild hugtk Pls postula: malakoi og arsenokoitai, en um fyrra hugtaki kemst hann skemmra veg (.e.a.s. niurstaan verur e.k. brabirganiurstaa) eirri rannskn en sari greininni, sem vsa verur til hr eftir. Aftur mti er umra hans ll um hugtaki arsenokoitai essari fyrri grein afar gagnleg og fr enn meiri fyllingu seinni grein hans. Hann hafnar hr af efnislegum stum eirri ingu texta Pls, sem ingarnefndin hafi lagt til, en lsir andstu sinni vi inguna kynvillingur. a hef g sjlfur margsinnis gert, enda er a or fjarri gagnsrri merkingu hugtaksins arsenokoites (= karlmaur sem leggst me rum karlmanni, .e. til samris). Segir Jn Axel um etta:

"g er fullkomlega sammla eim sem vilja fjarlgja ori "kynvillingur" r slenzkri Bibluingu. a er ekki aeins nirandi merkingar, heldur tjir a ekki hugsun sem frumtextinn geymir; merkingarsvi ess er of vtt til a unnt s a nota a umrddum sta ingu Nja testamentisins; a tekur nefnilega til allra samkynhneigra manna, bi karla og kvenna, en Biblutextanum er einungis tt vi karla. En tt ori kynvillingur s numi brott r slenzku Bibluingunni, stendur grski frumtextinn, sem ber vott um neikvtt hugarfar gar samkynhneigra manna, haggaur, og eftir essum texta ber endum a fara" [leturbr. jvj].

Hr vil g gera athugasemd, a etta var ekki spurning um "neikvtt hugarfar gar samkynhneigra manna," heldur gagnvart samkynja kynmkum. rtt fyrir alla nkvmni sna og trfesti vi skyldu enda a fylgja merkingu frumtextans skorti a essu leyti allnokku nkvmni essa annars glsilega greinarhfundar. En hann mlir undir lok essarar fyrri greinar me eirri ingu essa hugtaks Pls, sem notu var Steinsbiblu (1728), fram tgfu Nja testamentisins fr 1827, Vieyjarbiblu (1841), Reykjavkurbiblu (1859) og loks Lundnabiblu (1866), en a er oralagi: "eir sem leggjast me karlmnnum". Eftir essar Biblutgfur hefur veri bgglazt me merkingu orsins til og fr, stundum me nirandi orum, en Biblutgfan nja er (fullyri g) szt nein bt hva varar skrleika merkingarinnar, heldur er beinlnis vali a fara ar vs vegar fr frumtextanum.

Sari grein dr. Jns Axels nefndist Mjkir menn hj Pli postula (Lesb. Mbl. 19. nvember 2005) og fjallai einkum um ori malakoi hj Pli postula (I. Kor. 6.9), me eirri afar sannfrandi niurstu, vel rkstuddri, a ori merki fyrst og fremst , sem stunda sjlfsfrun. Svarai Jn Sveinbjrnsson ekki eirri seinni grein, en hr er svar hans vi eirri fyrri: Fordmar ea hva? (Lesb. 11. jn 2005). eirri vrn, sem hann hlt ar uppi um tillgur snar til inga hinu mikilvga ori arsenokoitai, svarar Jn Axel af mikilli skarpskyggni sinni sarnefndu grein, leiir ljs afar ljsa hugsun nafna sns um merkingarsvi hugtaksins til og fr og malar raun mtbrurnar grein hans spa. Hvet g menn til a lesa ann texta Jns Axels grandgfilega, en gef hr sm-snishorn:

"S tlkun a ormyndin arsenokotai tkni menn er hafi mk vi unglingspilta er r lausu lofti gripin. eir sem engu a sur kjsa a tlka hana annig ttu a spyrja sig, hvers vegna skpunum Pll hafi ekki nota ori paiderastes, sem lengi hafi veri til grsku, ef hann hefi tt vi slka menn."

Vi skulum hafa a hugfast, a hr var komi a sjlfum kjarna deilnanna um simti samkynja kynlfs -- vel a merkja: ekki v spursmli, hvort samkynhneig s siferislega lsunarver, heldur (eins og Pll fjallar um etta) hvort kynmk eim stl su leyfileg ea beinlnis strvarasm a biblulegum skilningi. Enginn vafi er v, egar menn eru komnir a lyktum rannskna v mli, a Pll postuli ekkert sur en Gamla testamenti hafnar me llu eirri vinglhugsun, sem n er uppi meal frjlslyndra ea ofurrttkra gufringa essu efni. Kynferislegt samneyti af essu tagi er einfaldlega banna Ritningunni, og a felur vitaskuld sr vtk og afgerandi hrif fyrir allar hinar undarlegu tillgur um "hjnavgslu samkynhneigra" ea "kirkjulega blessun" slkra sambanda.

Jn G. Frijnsson er svo enn til a nefna, til vibtar vi kollega hans tvo, tvran srfring snu slenzkusvii, vel kunnan af verkum snum eins og t.a.m. bkinni Mergur mlsins -- uppruni, saga og notkun. Alvarleg, afar yfirgripsmikil gagnrni eins og s, sem n heyrist r hans ranni, er v ekki eitthva sem unnt er a spa undir teppi.

Um gagnrni frimanna, m.a. essara, nju Biblutgfuna fjallai tarleg frttagrein eftir Einar Fal Inglfsson Morgunblainu mnudag 19. .m.: Lfleg skoanaskipti uru mlingi Sklholti um nju bibluinguna -- Textinn va flatneskjulegur. ar segir m.a.:

"Clarence E. Glad, doktor njatestamentisfrum, rndi inguna brfum Pls postula. Gagnrndi hann nju inguna talsvert fyrir nkvmni. [...] "Vinna hefi mtt essa texta eilti betur, me hlisjn af grskunni," sagi Clarence.

Gurn rhallsdttir mlfringur fjallai um slenska mlhef og femnska mlstringu. Sndi hn mrg dmi um breytingar a, sem kalla hefur veri ml beggja kynja, og gagnrndi r. Sagi Gurn barttumenn fyrir mlbreytingum af jafnrttisstum hugsanlega vera nga, en vi etta glataist tvrni r frumtextanum.

Jn Axel Hararson mlfringur fjallai um Bibluna og tarandann. Sagi hann auvelt a sna fram a msar innihaldslegar breytingar textanum hefu ekki leitt til rttari niurstu. "Og stlfrilegu breytingarnar hafa valdi v, a textinn er va flatneskjulegur og sums staar mlfrilega rangur." Sndi hann dmi mli snu til stunings.

Jn G. Frijnsson mlfringur var einnig me fjlda dma, ar sem hann bar saman setningar r nju Biblunni og eldri tgfum. Margt var hann afar sttur vi, sagi anna smekksatrii, en hrsai lka kvenum breytingum.

niurlagi sns mls sagi Jn gallana v miur vera mikla. Fyndist honum mlfar og framsetning ekki vera ngu vanda. Stlinn vri risltill, og ekki vri fylgt slenskri biblumlshef. "Nja Biblan veldur vonbrigum a essu leyti," sagi Jn."

Gurn Kvaran er grein Einars sg hafa brugizt reiilega og af ykkju vi gagnrninni: "g er sammla essu llu! Vi fengum valinn hp af flki til a lesa yfir og mr dettur ekki hug a etta gta, vandaa flk hafi ekki veri starfi snu vaxi!" sagi hn. Og Einar Falur endar etta annig (og Mogginn sl v upp forsufrtt mnudag): "Hn tskri kvenar breytingar sem gerar voru ingarferlinu og btti svo vi: "Hva helduru a vi hfum veri a gera ll essi r?"" -- En g f ekki betur s en eitthva af v starfi hafi einmitt veri unni fyrir gg og a menn hafi fari imargar ferirnar yfir bjarlkinn a leita sr vatns.

viaukanum Bori saman nest frttapistli Einars Fals eru einnig nefnd mis dmi um textabreytingar, sem a.m.k. sumar hverjar snast alls ekki vera til bta. essum deilum um Bibluinguna nju er greinilega alls ekki loki.


Fairvori fyrir brn

Gu, pabbi okkar, sem ert eins og himinninn yfir okkur, lttu okkur muna, a nafni itt er og a vera heilagt. Komdu og vertu konungurinn lfi okkar. Gefu, a allir hli num vilja -- a menn og allt hli r jrinni, eins vel og englarnir hla r himni. Gefu okkur dag a brau og allt a sem gerir okkur sterk fyrir ennan dag. Og fyrirgefu okkur a sem vi hfum gert ljtt ea rangt, alveg eins og vi skulum fyrirgefa eim sem hafa gert okkur rangt. Og lttu okkur ekki langa til a gera neitt sem er ljtt num augum, lttu okkur heldur vera laus vi allt a illa og vonda. Og vi bijum ig um etta, af v a ert konungurinn okkar, ert s sem hefur kraftinn til allra gra hluta hr heimi, og r verur hrsa, tt skili a vera lofaur til allrar eilfar. Amen.

Mnnum er elilega srt um a breyta Fairvorinu Bibluingunni. etta er a sem vi kunnum, segja menn, a sem vi eigum alltaf a geta fari me hp me ru kristnu flki, og a er erfitt a fara a sna fr v og taka upp breyttan texta gusjnustunni og valda annig truflun essari afar mikilvgu bnarhugsun samflagsins. Flestir skilja lka inntaki, og er a reyndar ekki svo um alla, jafnvel sumir fullornir misskilja sumt, en srstaklega eiga brn og unglingar erfitt me a tta sig sumum orunum. runin er alls ekki agengileg og "skuldugu nautin" lngum veri steytingarsteinn! Verri stundum s hugsun, a Gu gti vilja leia nokkurn mann freistni; oralagi ar a baki er hebresk, semitsk hugsun sem rtt er a umsna til okkar mlsfarsveruleika. Eins er "komi itt rki" oft misskili sem bara bn um himnarki eftir dauann.

essum lnum hr fyrir ofan var g ekki a koma til mts vi fullornu, a eir fi sitt Fairvor frt til ntmans, heldur var mr hug, hva brnin okkar eiga erfitt me a nota hefbundnu bnina. g vorkenndi eim og vildi leia au a fullu inn hugsun Jes hans bn til Furins. Hann notar hr reyndar ekki viringarvert Fur-nafni eins og algengast er rum hans Nja testamentinu ('pater'), heldur hebreska ori 'abba', sem er teki beint sem tkuor inn grsku frumtextana ar. Og etta er or sem hefur allan hljm af nnu furtrausts-varpi barnsins, og a er lka inntaki: Gu varpaur nnasta htt sem 'pabbi' okkar allra, sameiginlegur llum. Hr er hrpa til hans um hjlp me tungutaki barnsins. ll run og formlegheit eiga hr ekki vi munni og hugsun barnsins. Kennum a minnsta kosti brnum okkar a nlgast Gu af eirri einlgni, v innilega trausti. a vil g gera fyrir brnin mn, au sem enn eru ung, og eim er essi frjlsa ing mn tileinku.

"Um etta leyti komu lrisveinarnir til Jes og spuru: "Hver er mestur himnarki?" Jess kallai til sn lti barn, setti a meal eirra og sagi: "Sannlega segi g ykkur: Nema i sni vi og veri eins og brnin, komizt i alls ekki himnarki. Hver sem ess vegna aumkir sig eins og barn etta, s er mestur himnarki. Og hver sem tekur vi einu slku barni mnu nafni, hann tekur vi mr"" (Mt. 18.1-5).


Rbert Trausti rnason skrifar um varnar- og ryggisml

g hvet menn til a lesa greinar, sem birtast dag 24 stundum (s.14) og Frttablainu (s. 19) eftir fyrrverandi sendiherra, sem er enn lttasta skeii eftir farslan feril, Rbert Trausta rnason. fyrri greininni, Aldrei mga Rssland, horfir hann til veruleika rssnesks hrifavalds Evrpu og vissrar eftirltssemi Vestur-Evrpurkja vi stefnumrkun eirra allt fr strslokum og kemur ar mli snu, a sta er orin til a leggja spurningu fyrir leitoga Samfylkingarinnar (utanrkisrjninn), hvort hn s me stefnumtun sinni utanrkismlum a leggja grunn a eirri riggja ora reglu, sem lesa mtti fyrirsgn greinar hans.

Frttablasgreininni, Hvernig eiga slendingar a gta ryggis sns? ltur hann til grunnsjnarmia, sem hafa beri huga vi mtun slenzkrar varnarstefnu. vntan htt tengir hann saman reynslusjnarmi Kjartans Gunnarssonar, fyrrv. frkvstj. Sjlfstisflokksins [1], eim mlum annars vegar og Kvennalistans sluga hins vegar (og mega menn hafa hugfast, a anga stti Ingibjrg Slrn kjarnafylgi sitt). g tla ekki a taka spenninginn af lesendum blaanna me v a rekja etta nnar hr, en ver sannarlega a fallast niurstu Rberts Trausta, a varhugaver er s stefna, sem n virist uppi bori hj Ingibjrgu Slrnu (og samrmist engan veginn gamla Kvennalistamarkmiinu), .e.a.s. a n er hn a fela rfum mnnum hendur a vinna a gnar- ea httumat, sem san er tla a vera "undirstaa haldgrar varnarstefnu slands til framtar."

Rbert Trausti rnason er vel menntaur stjrnmlafringur fr Hskla slands og erlendum hskla. Hann gegndi um langt rabil starfi sendiherra, hefur starfa miki tengslum vi varnarmlin og hefur skrp augu a greina atburi, stand og run mla. ykja mr ferskir vindar blsa skrifum hans um efni, ar sem stnu svla hefur lengi grft yfir vgstvum oraskiptum manna hr landi, umfram allt skotgrfum vinstri manna. Vonandi gefst mr tkifri til a fjalla betur um essi ml brlega ea vkka t umrusvi essa vefpistils.


---------------------------

[1] Auk ess a vera lgfringur er Kjartan menntaur herfrum vi Varnarmlahskla norska varnarmlaruneytisins.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband