Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Hart tekizt um fsturdeyingar

Afar fjrugar umrur, en alvarlegar , hafa veri um mlefni fddra barna vefsum mnum Moggabloggi, me tttku fjlda lesenda. Njasta grein mn hr nefndist Bjum nja stjrn velkomna, en veitum henni ahald. rtt fyrir fyrirsgnina var hn upphaf mikilla umrna um fsturdeyingar, og olli v ein klausa ar, svoltandi:

Htt er vi, a etta veri afar bleik stjrn, me mikilli herzlu tilbin, en a sumu leyti nausynleg kvennaml, en von mn og bn er s, a a veri ekki til a frysta alla mguleika v, a dregi veri r fsturdeyingum -- og hafa mega femnistarnir bum flokkum huga, a anna hvert ftt barn, sem hr ltur lfi, er meybarn. Hin forsjla rttkni fsturdeyingamlum hefur svipt landi ekki frri en 11-12.000 slkum sustu 32 rum.

Flk bi me og mti mnum mlsta ea (eins og g vil lta a) mlsta hinna fddu hefur skrifa athugasemdir eftir eirri grein, oft af nokkrum hita, en ar er samt vel a merkja rkra gangi, sem g vona a hjlpi flki a tta sig msum meginatrium mlsins og kannski endurmeta gamla afstu. Eitt srt tilfelli er ar lka a finna, sem eflir vntanlega tilfinningu lesenda fyrir v, hve akallandi essi umra er raun og veru, en umfram allt g lausn eirra mla. g vsa au fjlttu skrif hr me. (PS: Umran er enn gangi afararntt 21/5.)

Margt hafi g rita um essi lfsverndarmlefni fyrir kosningarnar. Einna mikilvgust var ar grein mn Hvernig Valhallarmenn FLDU landsfundartillgu um a efla frslu um lf hinna fddu (5. ma), me afhjpun mikilvgra stareynda af vettvangi flokksstarfsins. ar lsti g v, hvernig jafnvel vg umbtatillaga mn um nausynlega frslu, n ess a minnzt vri s.k. fstureyingar, mtti harri mtspyrnu femnskra frjlshyggjuafla innan flokksins, en var jafnframt stungi undir stl af mistjrn hans ea forystunni Valhll. Umrur eftir eirri grein voru afstu minni a yfirgnfandi leyti hlihollar.

Ltill pistill 6. ma nefnist Bei fyrir fddum, og er vsa ar til margra bnarforma o.fl.

pistli mnum Kjsum ekki stjrnarflokkana (9. ma) er enn sneitt a fsturdeyingum, og umrunum ar eftir, fr og me innleggi mnu 9.5. kl. 12:14, er rkrtt um r og fleira, sem snertir kristi siferi, og tekizt hart um afleita stu Sjlfstisflokksins eim mlum, rtt fyrir yfirlsingar hans um stuning vi kristin sjnarmi!

Grein mn Verjum hina fddu me atkvi okkar! (10. ma) er einnig me samrur vi lesendur eftir (grein essi tti sr sitt upphaf athugasemd minni vef jkirkjunnar, Tr.is, en eftir a Moggablogggreinin birtist, hlt umran Tr.is fram, og lauk g henni af minni hlfu me essum viauka ar 14. .m.).

Afar mikil umra um fsturdeyingar er (rtt fyrir greinartitilinn) vefsu minni Hvaa mli skiptir hvernig Geir Haarde ltur t? (11. ma). ar segi g m.a., a annahvort eigi flokkur a framfylgja stefnu samrmi vi kristna lfssn og kristileg siagildi, ef hann hefur au yfirleitt ori, ea hann geti bara sleppt eim yfirlsingum r stefnuskrm snum. "Sn mr tr na af verkunum, Geir!" segir ar a lokum. Sneiddi g ngu vel a fsturdeyingum greininni til ess, a allt fr ha loft rkrum innleggjunum rmlega 20 ar eftir! ar er komi va vi, msar mtbrur bornar fram gegn mli mnu, bi varandi plitsku hliina (einkum Sjlfstisflokksins) og hvernig rengja beri lggjfina, um afstu kirkjunnar o.fl., svr mn og annarra, en ar eru lka lausir endar, sem eftir er a rekja lengra og veita fleiri svr vi andsvrum. (Stutt, en skrt er einnig viki a stu Sjlfstisflokksins essu mli aths. minni 14. .m. kl. 23:58 nest essari vefsl).

Skrifa hef g fleiri Moggablogg um essi ml (sj frsluflokkinn langa Lfsverndarml), einnig fjlda greina Kirkju.net og var. Er til sumra eirra greina vsa msum eirra, sem taldar eru upp hr ofar.

a er me mlefni fddra barna eins og kvtamli, a hvorugt er raun til lykta leitt, tt mrgum hagsmunaailum henti bezt a una ar vi breytt stand. Vst er, a andmlin gegn illri mefer eim fddu munu ekki agna nstu rum, enda er brnt a efla essa barttu til mikilla muna og skja hart gegn eirri nheini, eim svikum og v mannarleysi, sem "virulegir" stjrnmlaflokkar standa n vr um fsturdeyingamlum. Eftir v sem lur nstu ratugi, munu lka augu fleira flks Evrpu opnast fyrir v, a lei fsturdeyinganna er ekkert anna en helvegur fyrir eirra eigin jir, sem sannarlega munu eiga vk a verjast, egar komi er fram mija 21. ld. Mlstaur lfsverndarmanna er ekki mur fortar, heldur hugsjn framtar og farsls lfs okkar eigin jar.

PS. 20/5: N btti g vi nokkrum innskotum hr og ar, me heldur tarlegri lsingu inntaki sumra tilvsara vefsla; trlega eftir a bta meira vi.


Bjum nja stjrn velkomna, en veitum henni ahald

"Rabrugg og klkindi, svik vi vinstrabandalag, sami vi hfuvininn ( hvorn veginn sem er), veri a ta Slrnu til hrifa sta ess a halda henni ngu lengi skugganum til ess a hn yfirgefi stjrnmlin," -- annig heyrist tala kringum essa stjrnarmyndun. En vilja menn frekar veika stjrn me Vinstrigrnum, sem um margt eru gerlkir Sjlfstisflokknum? Hve lengi hldi s stjrn, og vri hn farsl til a koma reglulegri skipan okkar varnarml? Kannski me v a gera Steingrm J. a utanrkisrherra?!

Annar kostur stunni var a taka Frjlslynda inn, og g hefi stutt a, en slk stjrn hefi naumast gert Framskn neitt gott. rtt fyrir augljsa gremju Guna Kastljsi gr yfir v, hvernig fr, hygg g flokk hans komast betur fr essu til langframa me v a sleika srin og byggja sig upp. a telja meiri reynsluboltar er s, sem etta ritar, svo sem Ingvar Gslason, fyrrverandi menntamlarherra.

g hef lst v ur, a EB-aildin veri lti greiningsml fyrir essa verandi stjrn: v er einfaldlega enginn hugi, mli allt raunhft kjrtmabilinu. Samfylkingunni er a miklu meira kappsml a f loksins a verma valdastlana en svo, a hn fari a gera slka srvizku sumra talsmanna sinna a neinu uppgjrsmli vi Sjlfstisflokkinn.

Veitum essari stjrn ahald me jkvum htti, fylgjumst me v, hvaa stefnu hn tekur upp strijumlum, styjum herzlur btt kjr og astur aldrara og ryrkja, ftkra og annarra sem stuning urfa jflaginu.

Htt er vi, a etta veri afar bleik stjrn, me mikilli herzlu tilbin, en a sumu leyti nausynleg kvennaml, en von mn og bn er s, a a veri ekki til a frysta alla mguleika v, a dregi veri r fsturdeyingum -- og hafa mega femnistarnir bum flokkum huga, a anna hvert ftt barn, sem hr ltur lfi, er meybarn. Hin forsjla rttkni fsturdeyingamlum hefur svipt landi ekki frri en 11-12.000 slkum sustu 32 rum.


60,4% -> 59,1% -> 51,4% -> 48,3% = fallin sptan!

Sumir stjrnarsinnar hreykja sr af v, a stjrnin hafi einum fleiri ingmenn en Kaffibandalagi, en stareyndin er s, a a sarnefnda fekk 13 atkvum fleiri en B+D. Sgandinn niur vi hj hgri stjrninni sst gleggst af prsentutlunum yfirskrift essa pistils. 60,4% fengu B+D-listar 1995 og mynduu upp r v upphaf essa stjrnarmynzturs. 59,1% fengu eir kosningunum 1999, hrpuu niur 51,4% ri 2003 og n niur 48,3% atkva landsmanna! Me atkvum slandshreyfingarinnar ni stjrnarandstaan 5.966 atkvum fleiri en stjrnarflokkarnir.

Vi getum lka sett etta upp me rum htti, me Framsknarflokkinn einn takinu, og allt etta gerist aeins 12 rum: 23,3% -> 18,4% -> 17,7% -> 11,7%. Fylgi flokksins hefur v sem nst helmingazt 12 rum! Hva er vantraust jar, ef ekki etta?

Menn lta rslit kosninganna misjafnlega bjrtum augum. Fjrmlafyrirtkin virast eiga sr essa eina skastjrn, sem enn hjarir vi vld (Mbl. rd. 15/5, bls. 15: "Stjrnin virkar randi markainn. skastaan sg framhaldandi stugleiki" -- og vel a merkja lka framhald einkavingu!). En raunsi hinna aulstnu er trlegt. Jafnvel ungur ingmaur Framsknar, Hskuldur r rhallsson, lagist sveifina me eim, sem fram vilja sitja a kjtktlunum og horfi fram hj bi jlendumlinu og rstvingu sjvarbygganna kjlfar kvtakerfisins, egar hann mlti, eins og ekkert hefi skorizt, eftir kosningarnar: "Vi erum landsbyggarflokkur, vi hfum stai okkur vel sem slk, og vi tlum a halda v fram"!

Svo var Hannes blessaur Gissurarson a verja Framskn, kenndi sanngjrnum rsum andstinganna um farir hennar, og svipa heyrist fr msum r eim flokki: rangltt hafi veri a eigna Framskn allt a, sem miur fri stjrnarstefnunni. lafur . Hararson var llu raunsrri kosninganttinni. Talnagreining hans var ll me gtum, hann var ar sterku svelli reiknimeistarans, en egar kom a skringum frum Framsknar, dr hann nnur spil upp r vasa snum, ar kom til kasta stjrnmlafrinnar, greiningar hans og ekkingar sgu flokkanna. Hann kva framhaldandi fylgi Sjlfstisflokks, sem hfar til hgra flks og fyrirtkja, elilegt eftir langvarandi hgristjrn, en allt ru mli gegni um Framsknarflokkinn, hann hafi veri mijuflokkur me flagslegum herzlum, og eins og a hafi stundum gerzt, a ngir Sjlfstismenn hafi kosi Aluflokkinn, annig leiti ngir Framsknarmenn yfir Alubandalagi og til eftirmanna ess, Vinstri grnna. Margt, m.a. fjlmilafrumvarp og raksmli, hafi reynt anoli essum vinstra vng Framsknar, og a sni sig kosningunum, a flokknum helzt ekki lengur v flki snu. etta hygg g betri skringu en allar skhyggju-skringarnar sem heyrzt hafa a undanfrnu.

The best of all possible worlds - fyrir Sjlfstisflokkinn!

A hafa nauman meirihluta Alingi krafti stunings minnihluta jarinnar tti ekki a vera neitt gleiefni, en etta tkifri hefur Geir forstisrherra ntt sr til hins trasta. N getur hann sagt af sr, ef og egar honum snist, reynt a rauka me Framskn, fengi einhvern rija flokk til lags vi ea skipt t Framskn fyrir Samfylkingu ea Vinstri grna -- jafnvel leiki hrskinnaleik me virum nokkrum stum senn og auvita haldi forsetanum utan vi allt saman.

N hafa fregnir einmitt borizt (sland dag St 2 kvld) af v, a Sjlfstisflokkurinn s remur vgstvum a reyna fyrir sr me stjrnarmyndun. etta tekst honum me v a skka v skjlinu, a stjrnin hafi "haldi velli" og v urfi ekki a fela forsetanum neitt hlutverk stjrnarmyndunarvileitni (enda kom ljs adraganda kosninganna, a Sjlfstismnnum er meinilla vi vald forsetans tengslum vi stjrnarmyndanir, auk ess a vilja afnema mlskotsrtt forseta). Vri ekki opinskrra a ska ( krafti mikils varnarsigurs Sjlfstisflokks) eftir umboi til stjrnarmyndunar me rum flokkum? Og hva er Mogginn sfellt a agnast t Samfylkinguna, eins og einhver hafi spurt hann lits?

skp eru Sjlfstismenn annars ngir me sig og sp yfirtku fleiri runeyta. Verur Bjrn minn loksins Binnenminister? Ea er etta allt saman ein veikbura spilaborg, mean normal Framsknarmenn kikna hnjliunum undan eirri byrg a dragnast lengur me "haldi" bakinu? etta er reyndar lkara v, a gur hlaupari taki me sr litla 9 ra brur sinn bandi og pni hann me sr tt a marki, ar sem hann ntur sn sjlfur einkar vel, hefur aldrei veri knrri og sprkari, mean s litli er a rotum kominn.

Einn frambjenda Frjlslynda flokksins, Alvar skarsson, kom m.a.s. me tillgu tvarpi Sgu grmorgun, a stjrnarflokkarnir fengju Frjlslynda til a verja sig falli, n ess a gefa eim aild a rkisstjrninni, en geru stainn vel vi einhver af herzlumlum Frjlslyndra. etta snist mr einum of ltillt tillaga, ea eiga stjrnarflokkarnir san a eigna sr heiurinn af framkvmd stefnumla Frjlslynda flokksins? Vri s flokkur ekki a skjta sjlfan sig ftinn me slkum hrossakaupum? Og hvaa akkur er honum v a skuldbinda sig fyrir fram a verja hgristjrnina falli, j, a styja hana til sinna hgri-strvirkja?!

Frjlslyndi flokkurinn getur stta af tveimur augljsum rherraefnum a minnsta kosti. Vestfjara-tveyki Gujn Arnar og Kristinn H. eru reyndir menn og hyggnir og ttu fullt erindi rkisstjrn -- Gujn sem sjvartvegsrherra. Eigi Framskn erfitt me a kyngja samstarfi vi Kristin n, ttar hn sig naumast v, a hn arf a kyngja miklu erfiari hlutum. Hgrasamstarfi hefur leiki hana grtt og engin lei til uppstigningar augum jarinnar nnur en s a taka sig rlegu taki, hverfa aftur til uppruna sns og grasrtarinnar, vira sinn allega veikleika sta ess a vira sig upp vi ofurvolduga auhringi sem allt vilja gleypa. Framskn verur a gefa okkur skr svr um virkjanir og striju, ekki loin, eins og heyrzt hafa fr Jni formanni Sigurssyni. A v sgu (r v a Jn fer me inaarruneyti) hann ekki nema tvo kosti fyrir hndum: Annahvort a segja af sr formennsku og rherradmi n tafar og fela forystuna Guna varaformanni snum, sem jin treystir enn n teljandi efasemda, ea halda ella sem formaur aumjka lisbnarfer meal breyttra flokksmanna um land allt, eins og Steingrmur J. Sigfsson lagi til tvarpi Sgu grmorgun, og gera a n allra tilbinna rherra-vegtyllna. Foringi, sem jin hefur neita um a vera einn 63ja ingmanna sinna, ekkert erindi rherrastl stainn, svo einfalt er a.

En vitaskuld getur Framskn hunza etta lit mitt og margra annarra, strunsa fram me nefi upp lofti og haldi fram a grafa sna eigin grf. Henni hefur reyndar ftt lti betur sustu misserum ...


ekking Gui breidd t fyrir tilstulan trara

"But thanks be to God, who in Christ always leads us in triumph, and through us spreads the fragrance [ilmi] of the knowledge of him everywhere. For we are the aroma [gilmur] of Christ to God among those who are being saved ... a fragrace from life to life." annig skrifar Pll 2. Korintubrfi (2.14-16, RSV-ingin, Revised Standard Version, 1946).

Hlutverk ekki aeins postulanna, heldur allra hinna gegnheilt kristnu frumsfnuunum var essu efni a tbreia ekkinguna Kristi og Gui hvarvettna. Pll skorast ekki undan v, a etta gerist og eigi a gerast fyrir hans tilverkna, en lka fyrir tilverkna allra lrisveinanna, einnig eirra sem nlega hafa teki trna. 2. Korintubrfi er rita a vorlagi eitthvert ranna 54-57 e.Kr., um aldarfjrungi eftir krossfestingu Jes.

Hr er rtt um mikilvga hluti, sem kunna a fara fram hj athugulum lesanda gmlu, slenzku inganna [1]. Vi skiljum jafnvel betur orin "through us" en gamaldags oralagi "fyrir oss" sl. ingunni fyrir tgfuna 1981 (enda er njustu Bibluingunni, sem unni er a, almennt fari a breyta v etta horf: "fyrir okkar tilstulan"). En hr er 1. lagi sagt, a hinir frumkristnu eru me hluttku sinni Kristi -- ea vegna endurlausnarverks Krists -- leiddir sigurgngu Gus og ltnir tbreia ekkinguna honum hvar sem er; en 2. lagi, a essi ekking honum er eins og "ilmur" ea a gegnum ilm ess, sem boa er me starfi og lfi hinna kristnu, berist ekkingin honum til annarra -- jafnvel su hinir sannkristnu sjlfir "gilmur Krists fyrir Gui meal eirra, er hlpnir vera, ... ilmur af lfi til lfs."

Me essu er a jta kinnroalaust, a vi getum haft ekkingu Gui og tbreitt hana til annarra, en einnig, a a er umfram allt tengingu vi Gu sjlfan inn okkar dpstu hjartartur, sem vi getum ori s gilmur hans, sem sjlfrtt ber honum vitni kraftmeiri htt en nokkur rk ea orin einber. etta kemur fram af llu samhengi textans, v a postulinn segir framhaldinu: "Og hver er til essa hfur? Ekki erum vr eins og hinir mrgu, er pranga me Gus or, heldur flytjum vr a af hreinum huga fr Gui frammi fyrir augliti Gus, me v a vr erum Kristi" (16-17). Og nstu versum kemur etta einnig fram, ekki aeins um Pl og samferamenn hans kristniboinu, heldur einnig um hina ntruu Korintu [2]: "r eru vort brf, rita hjrtu vor, ekkt og lesi af llum mnnum. r sni ljslega, a r eru brf Krists, sem vr hfum unni a, ekki skrifa me bleki, heldur me anda lifanda Gus, ekki steinspjld, heldur hjartaspjld r holdi. En etta traust hfum vr til Gus fyrir Krist. Ekki svo, a vr sum sjlfir hfir og eitthva komi fr oss sjlfum, heldur er hfileiki vor fr Gui, sem hefur gjrt oss hfa til a vera jna ns sttmla ..." (3.2-6). Vegna ess a hinir truu hafa meteki Krist inn hjarta sitt, eru eins og "brf Krists, skrifa hjartaspjld r holdi" og iggja allan hfileika sinn til vitnisburar og gra verka fr Gui, sem einn gerir hfa til a vera jna sna, halda eir nnast hjkvmilega fram a tbreia ekkinguna Gui og eim sem hann sendi, Jes Kristi. Og etta er a sem mlir me eim, sem e.k. "brfi" Pls (sendiboa Krists), .e.: a tr eirra er snn, af Gui gefin hjrtu eirra. Um etta m lesa fram 3.-4. kaflanum, en um umbreytingu mnnum, sem fst me trnni, eins og hr er um tala, m lesa 5. kafla, 17. versi og fram: "Ef einhver er Kristi, er hann skapaur n, hi gamla var a engu, sj, ntt er ori til" -- og: "Krleiki Krists knr oss" (5.14). Kappkostum a eignast slka tr og slka einingu vi frelsara okkar.

En af essu leiir einnig a sem segir smu kflum 2. Korintubrfs (4.13): "Vr hfum sama anda trarinnar sem skrifa er um ritningunni [Slm.116.10]: "g tri, ess vegna talai g." Vr trum lka, og ess vegna tlum vr." Pli og rum kristnum vitnisberum var ekki aeins fali "a boa or sttargjrarinnar" um ann "Gu, sem Kristi stti heiminn vi sig" (5.19), heldur er a flgi sjlfu eli sannrar, kristinnar trar, a hn krefst ess, a vi tlum um hana og breium hana t, j, tskrum hana lka og verjum [3].

"Vi trum, ess vegna tlum vi."

------------------
[1] 1981-ingin segir reyndar: "En Gui su akkir, sem fer me oss slitinni sigurfr Krists og ltur oss tbreia ilm ekkingarinnar honum hverjum sta. v a vr erum gilmur Krists fyrir Gui meal eirra, er hlpnir vera, og meal eirra, sem glatast; eim sarnefndu ilmur af daua til daua, en hinum ilmur af lfi til lfs." Hr eru orin "di hemn" grska frumtextanum ("per nos" latnesku Vulgataingunni, "through us" RSV) og samhengi eirra umritu, svo a sagt er hr: "ltur oss ..." Annars er s latnuing hins lra Hieronymusar fgur og skr essum hluta versins sem oftar verki hans: "Deo autem gratias, qui semper triumphat nos in Christo Iesu, et odorem notiti su manifestat per nos in omni loco ..." [notiti su = gr.: tes gnses autou].

[2] Pll kom fyrstu kristnibosfer sinni til Korintuborgar ri 50 e.Kr., annig a hann er a tala hr til manna, sem veri hafa trnni u..b. ea allt a 4-7 rum. Ein ytri stafesting ess, a essi tmasetning komu hans til Korintu er s rtta, sst af nafni Gallons landstjra Akkeu ( Grikklandi), sem nefnt er Postulasgunni (18.12), og hafi hann a ru leyti veri kunnur sem slkur, unz letrun fannst Delf upphafi 20. aldar, sem bendir til, a hann hafi komi sem landstjri til Korintu misumars ri 51 (sbr. neanmlsgrein tgfu Nja testamentisins 1981/1983, vi Post.18.12).

[3] Sbr. I. Pt. 3.15-16: "En helgi Krist sem Drottin hjrtum yar. Veri t reiubnir a svara hverjum manni sem krefst raka hj yur fyrir voninni, sem yur er. En gjri a me hgvr og viringu, og hafi ga samvizku, til ess a eir, sem lasta ga hegun yar sem kristinna manna, veri sr til skammar v, sem eir mla gegn yur."


Og a gerist!

a, sem g hef treka bent pistlum mnum a undanfrnu og vara vi sem hskalegu atrii lggjf okkar, gerist einmitt vi essar kosningar: ofrkisstefna randi afla, sem innmru var nleg kosningalg, hefur n gilt atkvi sunda kjsenda, sem voru vi riggja ingsta vgi: tv handa slandshreyfingunni og eitt til vibtar handa Frjlslynda flokknum. Rkisstjrnin vri kolfallin, ef hr hefi rkt jafnri milli framboslista.

a eru rm fjgur r san g fyrst vakti athygli essu misrtti, essari mismunun (er a or ekki tzku n um stundir?) grein DV janar 2003. tt sjlfur hafi g veri Sjlfstismaur, stangaist a vi rttltiskennd mna, a randi flokkar misbeittu annig valdi snu til a ba sr til kosningalggjf sem eim sjlfum hentai, kostna smrri framboa. Um etta hef g san skrifa nokkra pistla hr Moggabloggi (sj einkum hr og hr), og viki er a essu umrunum eftir kosningavkupistli mnum fr gr og ntt.

Hr er um afgerandi mikilvgt atrii a ra, og egar a virist uppsiglingu, a stjrn sem fengi hefur reisupassann fr jinni -- me 48,4% atkva a baki sr og annar flokkurinn bei afhro, tveimur rherrum synja um umbo, jafnvel sjlfum leitoganum -- tli sr a rsitja fram, er a vissulega tilefni til fjldamtmla gegn svo gettafullri beitingu "umbosins" vafasama fr jinni.

Hr verur stain vaktin, v a vi slendingar tlum ekki a lta stela fr okkur lrinu, sama tma og jarviljanum veri troi um tr. Krafan er lka: Rttlta kosningalggjf! -- burt me au lg sem umbei gilda atkvi sunda landsmanna!

PS. ess ber a geta, a til eru margir Framsknarmenn, sem skoa stjrnarmyndunarmlin af fullri sanngirni, .m.t. Bjarni Hararson og Ptur Gunnarsson, sem bir skrifa pistla hr Moggabloggi. ru mli snist mr gegna um a sem Geir H. Haarde (sj kosningavkupistil minn) og Hannes Gissurarson ( Silfri Egils dag) hafa til mlanna lagt essu efni. Hr er v vissulega alvara ferum.


Skilaboin augljs: burt me stjrnina!

Me einungis 46,7% atkva a baki sr eftir talningu um kl. 22.20 er augljst a rkisstjrnin er rin meirihlutatrausti. Vegna rangltis skiptingu ingsta hefur stjrnin 30 ingsti skv. essu, en a dugir henni hvergi nrri til a halda velli. slandshreyfingin geldur helzt essa kjrdmafyrirkomulags, v a hn hefur heildina atkvavgi vi 2 ingmenn. Frjlslyndir, sem g kaus, hygg g eigi meira inni en fram er komi, v a einungis hafa veri talin um 2000 atkvi af 21.000 Norvesturkjrdmi. g spi v, a s gi maur Kristinn H. Gunnarsson felli Einar Odd Kristjnsson, egar la tekur nttina.

Fall ofrkisstjrnar er fararheill fyrir ntt stjrnarmynztur slandi. Niur me non-stop-strijustefnuna! mar Ragnarsson hefur me snum htti unni sigur rtt fyrir engan ingmann, og g tek ofan fyrir heiarlegri barttu hans og hugsjn sem n ber a vira.

PS. essari frslu minni kl. 22:36 hyggst g ekki breyta, en hef veri a bta vi athugasemdum hr fyrir nean t fr njum upplsingum, sem borizt hafa. J, hr verur kosningavaka ntt! -- Vel m vera, a stjrnin fi 31 ingsti (af 63), en naumast heldur hn velli r essu, tt naumt s vissulega essum skrifuum orum, skv. spekingum St 2, .e. a stjrnin gti me fremur litlu hniki atkva n 32 ingstum og ar me meirihluta. Fri svo illa, vri a samt vi r astur, a meiri hluti jarinnar kaus hina flokkana! -- En a var einna frttnmast n kl. 0.20, a rr rherrar Framsknar ni ekki inn ing: Siv heilbrigisrjnn, Jnna umhverfisrjnn og sjlfur formaurinn Jn Sigursson. Sj um a -- og nausynlega lexu Framsknar -- aths. hr near! -- PPS a kveldi 13/5: ar eru fjlmargar athugasemdir (me uppl. um mislegt varandi kosningarnar) og afar mikilvg umra undir lokin, sem enn er gangi.


Hvaa mli skiptir hvernig Geir Haarde ltur t?

Aulalegar ykja mr auglsingar Sjlfstisflokksins, flennistrar heilsumyndir af Geir Haarde og rum frambjendum me sem minnstum texta. a er eins og oft adraganda kosninga, eir virast telja sig komast lengst me v a segja sem minnst, svo a menn fari n ekki a velta fyrir sr vafasemi fullyringanna. egar dregur a kjrdegi, er svo skellt upp heimilislegum broskllum og broskellingum, eins og a geri tslagi til a f flk til a treysta eim!

Er a alvru lit essa flokks, a kjsendur su vlkir einfeldningar? Er innantma myndarstimplunin inn sl eirra, sem fletta blunum, aalatrii mla, sem rur jafnvel rslitum kosninga?

Trsystur g rjnahpi Sjlfstisflokksins, orgeri Katrnu, dttur Gunnars mns Eyjlfssonar, eins okkar beztu kalikka. En aldrei kysi g orgeri, eftir a g heyri hana lsa afstu sinna til fsturdeyinga vitali Omega fyrir kosningar fyrir nokkrum rum. Hn kvast andvg eim, einkum fyrir sjlfa sig, en taldi sig sem stjrnmlamann ekki eiga a beita sr neinn htt gegn eim! fengi g mr fremur annan kanddat til ingsetu heldur en a kjsa slkan frambjanda -- sama hversu vel henni ltur a brosa framan kjsendur. Og ekki lt g narrast af notalegum myndum af mnum gamla bekkjarbrur Geir brosandi skyrtunni; hans stjrn hefur gert mig vonsvikinn me flokk minn, svo a n fr hann ekki mitt atkvi, eins og g hef lst hr nlegum greinum. ar sjst lka mlefnalegar stur mnar fyrir eirri afstu.

Annahvort flokkur a framfylgja stefnu samrmi vi kristna lfssn og kristileg siagildi, ef hann hefur au anna bor ori, ea hann getur bara alveg sleppt eim yfirlsingum r stefnuskrm snum. Sn mr tr na af verkunum, Geir!


Mtmli afrinni a mari kjrklefanum!

Laleg var s rs, sem frttist af nokkrum dgum fyrir kjrdag, formi kru hendur mari Ragnarssyni fyrir nttruspjll Austurlandi! Um etta blogga Ptur Tyrfingsson og fleiri a verleikum. Frleitast er, a spjllin eiga a hafa gerzt svi sem hverfur brtt undir vatn!

etta er ri tilefni til a hvetja flk til a kjsa ann svikna drenglyndis- og hugsjnarmann, sem hr um rir. Me v geta menn um lei mtmlt mrgu v miur ga, sem tt hefur sr sta me virkjunarmakkinu vi Krahnka.

Myndband slandshreyfingarinnar var lkt llum rum og mest vegna persnu mars Ragnarssonar. Svo sannarlega verskuldar hann a f setu Alingi mrgum fremur. g hvet v suma stuningsmenn Vinstri grnna til a tryggja honum ingsetu! Enn frekar hvet g gamla Sjlfstis- og Framsknarmenn til ess sama. Mig hryllir vi hrpum Framsknarforingjanna um "ekkert stopp!" Hverjir eru a, sem helzt styja kosningabarttu eirra? Og hvernig ykist Framskn vita, a hr veri "ekkert stopp", ef hn fr allnokkur ingsti, kannski mesta lagi 15%? Er hn me fyrirframgera samninga vi einhvern aila, sem tryggi henni setu rkisstjrn og "ekkert stopp"? Hafa Sjlfstis- og Framsknarmenn gert me sr samkomulag um framhaldandi helmingaskipti?

sta ess a axla byrg kvtavitleysunni og llum hennar hrmulegu afleiingum, svo a nlgast eyingu bygga, sem eftirleiknum hefur gert suma landshluta ginnkeypta fyrir fleiri risalverum, standa essir flokkar gegn llum tillgum um afnm ea lagfringu kvtakerfinu. Fremur skulu eir blsa til barttu til gjrntingar allrar okkar vatnsaflsorku til a selja hana lokkandi tilbosveri til eins ea tveggja auhringa!

a er notalegt a sj a skrifum eins frambjanda slandshreyfingarinnar, Baldvins Nielsen ( Blainu gr, s. 20), a flokkur eirra mars hefur teki upp mjg eindregna stefnu a a komast t r kvtabraskskerfinu.

Sjlfur er g ekki kjrdmi mars, en hef frbran kost annan, a kjsa Magns r Hafsteinsson og Frjlslynda flokkinn, og a mun g gera refjalaust. Ara, sem standa nrri mari hjarta snu, hvet g til a hika ekki vi a gefa honum atkvi sitt, su eir annig sveit settir. Ef sem flestir vissir gera a, rtt fyrir allar rtluraddirnar, getur a ori glstur sigur. S maur anna skili en a vera nddur fyrir sn hugsjnarstrf dmstlum landsins og niurmldur ritstjrnargreinum rammplitskra strblaa.

PS. Og auvita hvet g umhverfisverndarsinna rum Samfylkingarinnar til a kjsa mar Ragnarsson!


Verjum hina fddu me atkvi okkar!

vefnum Tr.is birtust gr "Tu kristin heilri kjrklefanum" fr sambandi kirkna Bandarkjunum. ar vantar ekki herzlu friarstefnu og samhyg, en augu sker vntun mlsvrn fyrir fdd brn. Kristnir menn ttu n og alltaf a kjsa me drmt siagildi huga, eins og g hef veri a undirstrika greinum mnum hr a undanfrnu.

g btti vi athugasemd eftir grein hfundarins, sr. Halldrs Reynissonar, nefndum vef jkirkjunnar, en s aths. eftir a fara til ritstjra vefsins til yfirferar, ur en hn birtist almenningi. a er v sta til a birta hana hr lka:

Hr vantar mlsvrn fyrir hina fddu -- er hennar ekki rf essu 21. aldar samflagi?! Eins og a var JESS sem var "getinn af Heilgum Anda," annig var a Halldr Reynisson, sem getinn var strax vi upphaf lfs hans vi frjvgunina. 1. kafla Lkasarguspjalls (39-44, sbr. 1.56) getum vi lka s vitnisbur um tilvist hins fdda sem persnu. "Ljk upp munni num fyrir hinn mllausa," segir Orskviunum (31.8). Mean fstur murkvii eru ofstt af ttingjum snum og tortmt af heilbrigisstttum, vera kristnir menn ekki a stga fram, eim til varnar? Ber ekki kirkjunni a halda htt loft krfunni um lfsvernd fyrir hina fddu? Vri a ekki samrmi vi hennar eigin yfirlsingar? VAKNI, prestar og kirkjuflk, og gerum etta a lifandi barttumli lifandi kristindms slandi.

g hef skrifa nokkrar vefgreinar um etta Moggabloggi mnu, http://jonvalurjensson.blog.is, t.d. 9. ma 2007 (me gagnrni rkisstjrnarflokkana sem unni hafa gegn kristnum siagildum essu o.fl. mlum), 6. ma (um bnir fyrir fddum) og 5. ma (um a hvernig minn eigin stjrnmlaflokkur brst gersamlega, egar reynt var a ta ar eftir mjg mjkri tillgu um lfsverndarml, en hann reyndist heyrnarlaus a hverska kall; afleiingin er s, a g ks hann ekki lengur).

Kristnir menn urfa ekki a vera feimnir vi a beita hrifum snum til a rsta stjrnarflokkunum til rlegrar, silegri afstu en eirrar, sem hr hefur rkt til fsturdeyinga. Vi sum a, egar aldrair fru a bja fram, a a hafi strax hrif ba stjrnarflokkana, skyndilega voru eir bir fsir til a gera mislegt fyrir aldraa rtt fyrir langtma vanrkslu! eir bja n t.d. samdrtt tekjuskeringum vegna eftirlauna, en etta eru augljs hrslugi af eirra hlfu. essu var hgt a orka me v a bja fram! Kristnir menn gti a v! Ltum , sem ftumtroa lfsrtt hinna fddu, ekki njta atkva okkar laugardaginn. a eru ngir arir framboi (mar og Frjlslyndir), sem aldrei hafa flekka hendur snar byrg hinum massfu fsturdeyingum vegum slenzka rkisins.

Endum etta vekjandi orum Mur Teresu:

"Vi skulum bija hvert fyrir ru. Mn srstaka bn er s, a vi megum elska heitt essa Gusgjf, barni, v a barni er strsta gjf Gus til heimsins og til fjlskyldunnar og til srhvers okkar. Og biji, a fyrir hjlp essa krleika megi i vaxa heilgu lferni; v a heilagleiki er ekki eitthva, sem aeins fum getur hlotnazt; hann er bltt fram skylda n og skylda mn."


G er eftirtekjan hj rkisstjrnar-eftirlaunahtekjumnnum

tli einhverjum ldungnum yri ekki hverft vi, ef hann fengi eftirlaun bor vi essi: tundu milljn krna rlega (eins og Halldr Blndal) ea ttundu milljn (eins og frfarandi forseti Alingis, Slveig Ptursdttir, mun f)? etta gtu ingmenn skammta sr fyrir fram me handaupprttingu. Vel af sr viki mia vi llu daufari rangur eirra fyrir ara ldunga essa samflags.

(Heimild fyrir upphum essum og nfnum: Alvar skarsson, frambjandi Frjlslynda flokksins, smavitali tvarpi Sgu 9. ma.)


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband