Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Steingrímur stendur sig

Ánćgjulegt var ađ lesa hvernig Steingrímur J. snuprar ekki ađeins Gordon Brown međ verđugum hćtti, heldur segir annađ sem fćrri bloggarar hafa tekiđ eftir:

  • Steingrímur sagđi ţađ óskiljanlegt ađ íslensk sendinefnd vćri ađ semja um lán frá Rússlandi áđur en formlega hefđi veriđ beđiđ um lán frá Norđurlöndunum.

Ég hef áđur klappađ Steingrími á bakiđ fyrir nákvćmlega ţetta sama, ţegar hann réđ okkur ađ leita fyrst til Norđmanna og annarra frćnda okkar um lánsađstođ fremur en til Rússa.

En svo kastađi ég ónotalegri hnútu til hans um daginn, ţar sem ég sagđi: "Steingrímur J. er í Stöđ 2 kominn í Reykásshlutverkiđ, ţegar Ragnar sá gerist búralegastur. Hann kveđur, heimildarlaust, mjög hćttulegt ađ ţiggja ađstođ Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, ţótt hjálp hans sé raunar forsendan fyrir allri efnahagshjálp viđ okkur!"

Eftir á heyrđi ég Steingrím tjá sig betur um fyrirvara sína, og ţá reyndust ţeir langt frá ţví ađ vera nokkuđ "búralegir", heldur ţvert á móti vel athugađir.

Ţetta er ekki glćnýtt skrif hjá mér, 3ja daga (sjá fréttina viđtengdu hér neđar), en ég átti samt alltaf eftir ađ gefa mér tíma til ađ klára ţađ og vildi ekki láta bćtt viđhorf Steingríms liggja í ţagnargildi. Annars hef ég áđur ítrekađ ţurft ađ gagnrýna hans sjónarmiđ, einkum í varnarmálum, en einnig og ekki síđur HÉR!


mbl.is Steingrímur skammađi Brown
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

SKANDALL: 70% krepputilbođ RÚV á auglýsingum – níđzt á öđrum auglýsingamiđlum

Hvílík öfugmćli ađ tala um "samkeppnismarkađ" útvarpsstöđva ţegar einn ţeirra fćr í pósti 3.000 milljónir króna frá ríkinu og notar yfirburđaađstöđu sína, bćđi vegna 78 ára uppbyggingar og ţessa bónuss, til ađ bjóđa ţađ sem engir ađrir geta bođiđ: auglýsingar á 70% útsölu! Markvissari ađferđ til ađ kyrkja samkeppnisađila er vart hćgt ađ hugsa sér. En ţetta stendur nú allt til bóta ţegar Fjórflokkurinn (Sérgćđisflokkurinn, Fylkingin, Framogtilbakaflokkurinn og Rauđgranaflokkurinn) missir meirihlutaađstöđu sína á ţingi. Ţađ vilja nefnilega fćstir kjósa ţessa kumpána lengur. Sá 'stćrsti', sameinuđ Fylking, var međ 130 manna fylgi af 800 ađspurđum í skođanakönnun Fréttablađsins um daginn, og ekki hefur ţađ batnađ síđan.

Ţađ vantar hér stjórnmálaflokk sameinađrar alţýđu, ekki samsekra sukkara og kóara međ ábyrgđarlausu atferli 'víkinga'. Svo ţarf ađ athuga, hvađa fyrirtćki voru ađ greiđa í Fjórflokkssjóđina á liđnum áratug. Vćri ţađ allt gert opinbert, hygg ég margt gruggugt koma í ljós.

En aftur ađ auglýsingum Rúv. Fyrirtćkiđ hefur neytt yfirburđa sinna og virđist nú ćtla ađ knésetja ađrar sjónvarpsstöđvar, eins og jafnvel er ađ verđa ađ veruleika međ Skjá 1, ţar sem öllum starfsmönnum var sagt upp í gćr. Ađferđ Rúv nú um stundir, í krafti sinna 3.000 milljóna, er "krepputilbođ" međ 70% afslćtti á auglýsingum! Ţessu mótmćla allir ţeir, sem vilja frjálsa samkeppni fjölmiđla og frelsi til ađ tjá sig. Var sérstaklega um ţetta mál fjallađ í Íslandi í dag í Stöđ 2 í gćr, í ţessum ţćtti, en ţar sátu fyrir svörum ung kona, yfirmađur á Skjá einum, og Páll Magnússon útvarpsstóri. Hlustiđ á ungu konuna sćkja glćsilega ađ útvarpsstjóranum međ háu launin! Ćtli menntamálaráđherra, varaformađur Flokks hins Frjálsa Framtaks, hafi lofađ honum bónusgreiđslum fyrir ađ soga til sín auglýsingar frá frjálsu ljósvakamiđlinum?

Svo vek ég athygli á ţessum nýju og nýlegu greinum mínum (ţćr mikilvćgustu í mínum huga eru feitletrađar):


Lítiđ gert úr bloggurum á Útvarpi Sögu – og af skođanakönnun ţar og hér

Furđulegt var ađ hlusta á útvarpsstjóra Útvarps Sögu tala ţar í gćr um bloggara sem "fávita" og ađ ţetta vćru "atvinnulausir menn sem hafa ekkert annađ ađ gera"! Ţeim orđum hennar mótmćlti ég í ţćttinum áđan, en hún kvađ ţetta ekki alhćfingu – sagđi ţá bloggara, sem ég nefndi sem ágćt dćmi um góđa skriffinna, ekki vera međal ţeirra 98% bloggara sem hún hefđi veriđ ađ tala um! Ţađ merkilega er, ađ hún ćtlar ađ endurtaka ummćli sín í ţćttinum, og ţá geta menn vćntanlega hlustađ og komiđ međ sín viđbrögđ (sem og hlustađ á endurflutning ţáttarins áđan – ég ćtti ţá ađ vera međ innlegg mitt aftur um kl. 19.10 í kvöld).

Annars voru í gćr birt úrslit ţar í skođanakönnun, ţar sem spurt var: "Gátu forsćtisráđherra og seđlabankastjóri afstýrt hruni bankanna?" Hlutlausir voru 5,1%, nei sögđu 19,73%, já sögđu 75,17%, og fjöldi kjósenda var 451.

Önnur skođanakönnun hófst í dag á vefsíđu minni, í dálkinum til vinstri: "Ríkisstjórnin nýtur trausts minnihluta ađspurđra. Á ađ halda nýjar kosningar fyrir páskana um miđjan apríl?" Ţannig er spurt. Takiđ ţátt í ţessu! 


Ný skođanakönnun; og hugvekja um andvaraleysi

"Ríkisstjórnin nýtur trausts minnihluta ađspurđra. Á ađ halda nýjar kosningar fyrir páskana um miđjan apríl?" Ţannig er spurt á vefsíđu minni. Takiđ ţátt í ţessu! Lesiđ ennfremur nýjar varnarmálagreinar mínar:

ţví ađ ekki hefur ţađ veriđ endasleppt međ vondu fréttirnar í ţessari viku. Ţótt minna beri á ţví en efnahagsumrćđunni, var Ingibjörg Sólrún ađ kúvenda í varnarmálum og lýsa yfir stefnu sem fellum engum eins vel og herrunum í Kreml. Ţeir ţurftu ekki einu sinni ađ standa viđ lánsloforđ sitt, ţeir tókst samt ađ brćđa hjarta Ingibjargar, rétt eins og Bush virtist klökkur af hrifningu yfir ađ hitta Pútín og horfa í augu hans og sagđist "moved by the deepness of his soul"! Eins og Viautas Landsberghis, fyrrum forseti Litháens, orđađi ţađ um ţessa einfeldni: "To look deep into the icecold eyes of a a KGB agent and to be moved by the deepness of his soul ... that is worrying!" En Landsberghis er einn ţeirra manna, sem reynt hafa ađ fá heiminn til ađ átta sig á eđli ţeirrar einrćđisstefnu, sem ríkir í Rússlandi, en međ litlum árangri nema á hans eigin heimaslóđum. Komu ţessi ummćli hans fram í hinni frábćru tveggja ţátta heimildamynd Kerfi Pútíns, sem sýnd var hér fyrir skemmstu og ég reyndi ađ vekja athygli á. En veröldin snýst, og margt er ađ gerast í landi okkar, í Bretlandi og víđar, sem áhrif hefur á okkur, og ţví fer ţađ nú eins og í Ţýzkalandi á efri árum Weimarlýđveldisins, ađ illskueđli ţeirra ofríkisstefna, sem í uppgangi eru í heiminum, fer fram hjá svo sorglega mörgum ...

En takiđ ţátt í hinni alls óskyldu skođanakönnun minni, í dálkinum til vinstri !


Eina reit ég gremjugrein

– og hún er HÉR – um ţá umturnan á fylgi flokkanna, sem nú á sér stađ. Mestu tíđindin eru reyndar ţau, ađ óákveđnir, ţeir sem skila auđu eđa ćtla ekki ađ kjósa, eru orđnir stćrsti "flokkurinn". Ţannig var ţađ í Fréttablađskönnuninni (54,9%), og ţannig er ţađ einnig hér, ţar sem svarhlutfall var 66%, ţannig ađ utanflokkafólkiđ er í minnsta lagi 34%, en Fylkingin ('efst') međ 31%!.

Ţađ vantar nýjan flokk í landiđ, kristinn flokk, ţjóđlegan, hlynntan landvörnum og fullu sjálfstćđi. Látum bjóđa EBé-legátunum (enn einu sinni) til Belgíu, fyrir fullt og allt, ţar eiga ţeir heima.


mbl.is Fylgi VG meira en Sjálfstćđisflokks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáum sjeikinn í Qatar til ađ 'íhuga málsókn' eins og nú er í tízku

Ríkisstjórnin er enn ađ velta fyrir sér HVORT hún eigi ađ höfđa mál vegna ţess ađ verkamannaflokksfrömuđurinn Gordon og hans darling felldu viđamesta fyrirtćki Íslandssögunnar. Látum Geir hćtta ţessu gaufi, fáum sjeik Mohammed bin-Khalifa Al-Thani, hinn vellríka bróđur emírsins í Qatar, til ađ tala viđ Breta međ tveim hrútshornum, hundrađ stykkjum af lögfrćđingum ásamt öđru ţví sem til ţarf. En ţađ var um 22. september sem sjeikinn fór ađ ráđum vinar síns Ólafs í Samskipum og festi litlar 25.599.000.000 krónur í ţá freistandi fjárfestingu ađ eignast tuttugasta part í Kaupţingi (sjá Mbl.is-frétt: Sjeik kaupir 5% í Kaupţingi). Hann getur naumast veriđ ánćgđur međ sinn hlut núna, en bendum honum á sökudólginn Gordon Brown!

Mr Brown, you are not a scapegoat, you are the real scoundrel in this grave situation. Shoulder your responsibilities, man!


Einhverjir verđa ađ standa vaktina í varnarmálum okkar

Minni enn á miklilvćgar greinar mínar í dag; allar tengjast ţćr varnarmálum, en sú nýjasta er ţó ađallega um Rússalániđ sem brást:

Hef ég lagt allmikiđ í ţessar greinar. Veriđ velkomin ađ taka ţátt í umrćđunni.


Ekkert Rússalán?

Sú frétt, sem gamall, ofurróttćkur bekkjarbróđir minn úr MR, Baldur Fjölnisson, miđlađi á Moggabloggiđ, ađ "Rússar munu ađ öllum líkindum ekki veita Íslandi lán" og ađ ţetta komi fram "í blađinu Rossiskaija Gazeta sem rćddi viđ Dimitri Pankin ađstođarfjármálaráđherra Rússlands um máliđ," kemur naumast á óvart. "Samkvćmt blađinu [sjá hér] er búiđ ađ slá samingaviđrćđur um lániđ af og ekkert ákveđiđ um framhald í ţeim efnum," segir enn hjá Baldri m.m. Ţar er ţví ennfremur boriđ viđ, ađ lániđ hafi átt ađ veita "á fjárhagslegum nótum," sem ekki standist lengur vegna efnahagsástands okkar, en ţá gleymir rússneski ráđherrann ađ geta ţess, ađ ekki var ađeins talađ um, ađ ţađ yrđi veitt á fjárhagslegum forsendum, heldur einnig gjálfrađ um, ađ ţađ vćri vináttuvottur Rússa í garđ okkar Íslendinga. Eitthvađ hefur nú slaknađ á 'vináttunni', ef hún hverfur vegna umhugsunar um vaxtatekjur. Ţar ađ auki er ţađ beinlínis rangt, ţegar fullyrt er ţarna í fréttinni (enn međ ţýđingu Baldurs): "Ćtlunin hafi veriđ ađ veita lániđ til ađ fá af ţví góđa vexti međ lítilli áhćttu," ţví ađ ţađ var einmitt áberandi viđ ţetta háa (4 milljarđa evra) lánstilbođ, hve vaxtakjörin voru grunsamlega góđ: ađeins o,3–o,4% yfir liborvöxtum í Lundúnum. Ţví hafđi ég einmitt fćrt rök fyrir ţví, ađ eitthvađ allt annađ en viđskiptasjónarmiđ byggi ađ baki, ţegar Pútínstjórnin gerđi ţađ heyrinkunnugt, ađ hún vćri ađ hugsa um ađ veita okkur ţetta óvenjuhagstćđa lán. Fleiri ađilar, erlendir, voru einnig ađ benda á ţetta.

Meginástćđur ţess, ađ Rússar eru ađ hrökkva af standinum međ lánstilbođiđ, hygg ég ţessar:

  1. Viđ höfum ţegiđ ađstođ Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og gert ađstođ frá Norđurlöndunum ađ forgangsatriđi í leit okkar ađ lánum til ađ komast yfir fjármálahneyksliđ mikla, sem stjórnvöldum okkar, Seđlabanka, FME o.fl. er um ađ kenna. Rússalániđ verđur ekki ţađ forgangsmál, sem Pútínsmenn töldu tryggja sér velvild og auđtrú Íslendingar nćstu áratugina, og ţar međ verđur ţađ ekki ađ ţeim gulli hlađna asna, sem opna mun fyrir ţeim borgarhliđ okkar, flugvelli og viđbúnađarstöđvar í varnarmálum. (Hliđstćđur slíks eru margar í rússneskri 20. aldar sögu [eins og ég hef rakiđ í greinum, hér og fyrr], jafnvel í Abchazíu og Suđur-Ossetíu á ţessari öld.)
  2. Rússar eru sjálfir í miklum vandrćđum međ efnahagslíf sitt vegna fjármálakreppunnar. Ţeir áttu andvirđi 60 billjóna króna í sínum gjaldeyrisvarasjóđi, en hafa ţegar ţurft ađ eyđa miklu af honum, og spár hafa veriđ um, ađ hann endist ekki nema í tvö ár. Hagstćđ lán úr sjóđnum fyrir ađra eru ţví ekki beinlínis Rússum sjálfum fjárhagslega hagstćđ, eins og nú árar!
  3. Ţótt lýđrćđi hafi í raun ekkert vćgi í Rússlandi (sjá hér), ţá eru ţó til raddir almennings ţar, sem stjórnvöld vilja ekki ađ verđi of hávćrar í gagnrýni, og menn tóku ţví ekki vel, ţegar heyrđist um lánstilbođ stjórnarinnar til Íslands – töldu ađ henni bćri fremur ađ hlynna ađ efnahagslegu öryggi Rússlands og bćta úr skorti víđa í landinu fremur en ađ sólunda svo miklu á óskylda ţjóđ (sem NB var engin sérstök vinaţjóđ og hafđi m.a.s. veriđ hálfgerđ 'óvinaţjóđ' Kremlverja vegna ţátttöku okkar í NATO og veru Varnarliđsins hér og vegna stuđnings okkar viđ sjálfstćđi Eystrasaltsríkjanna 1991 og ţátttöku forseta Sameinađs Alţingis í yfirlýsingu ţingforseta Norđurlandanna vegna Georgíumála mjög nýlega!). Ţótt Kremlarmenn fari sínu fram og geti hagrćtt málum sínum ađ vild vegna einokunar fjölmiđla, er ţeim örugglega ekki vel viđ, ađ ryk falli á hvítflibba ţeirra í hugum almennings vegna skiljanlegar afbrýđisemi yfir vinarhótum Pútínsklíkunnar viđ íslenzk stjórnvöld.

 Svo hvet ég alla til ađ lesa ţessar nýbirtu greinar mínar um varnarmálin:

Ţótt efnahagsástandiđ sé yfirgnćfandi stórt vandamál nú um stundir, má alls ekki vanrćkja varnar- og öryggismálin, eins og leiđari Mbl. í dag sýnir svo ágćtlega fram á. Ţađ er ţó einmitt ţađ, sem Ingibjörg Sólrún var ađ gera međ ótrúlega skammsýnu hćttuspili sínu í gćr, eins og ég hef rsakiđ í tilvísuđum greinum mínum.


ALARM: Í dag eru varnarmál fjarri ţví ađ vera aukaatriđi

Um ţau er fjallađ í leiđara Mbl. í dag og í ţremur greinum mínum í dag og nótt. Hér er yfirlit um mína nýjustu pistla:


Varnir landsins ţarf ađ reisa frá grunni

Ţađ er augljóst orđiđ, en jafnvel stórfréttir um sinnaskipti ISG, sem fer međ ábyrgđ varnarmála, mćta afgangi í fjölmiđlum. Betur er fylgzt međ ţví máli í rússneska sendiráđinu. Frábćr leiđari Mbl. í dag molar falsrök ISG. Hér á ég tvćr greinar um máliđ: 'Varnarmálaráđherra' stefnir öryggi lands í vođa! (ţar er fjallađ um leiđarann og rökstyrkur hans dreginn fram í dagsljósiđ) og: Aumt er Ingibjargar ráđslag ađ taka áhćttu međ öryggi landsins. En til marks um litla áherzlu fjölmiđlanna á varnarmál – jafnvel nú, ţegar svo er komiđ, ađ ţađ litla lofthelgiseftirlit, sem hér er haldiđ uppi á ţriggja mánađa fresti, er í hćttu á ađ falla niđur, ţá er engin frétt um máliđ á Mbl.is í dag, en neđst á síđunni má ţó finna eina línu, tilvísun í frétt um skylt mál, sem ég rćđi nú:

Samstarf Landhelgisgćzlunnar og bandarísku strandgćzlunnar, sem hér er sagt frá í frétt Mbl.is, er mikilvćg, ţótt hún dugi skammt, en til langframa getur ţetta stuđlađ ađ ţví ađ tryggja okkar eigin viđbúnađ. Í raun ćtti einn meginţáttur íslenzkra varnarmála nú ađ felast í nálćgđ bandarískra herskipa, svo alvarleg er stađan, en ţar er ekki um strandgćzluna ađ rćđa. En ţjálfun og menntun starfsmanna Landhelgisgćzlunnar hjá ţeirri bandarísku er mikilvćgt verkefni, kemur í kjölfar margra ţjálfunarferđa skipstjórnarmanna Gćzlunnar til Bandaríkjanna á fyrri áratugum, og ţví ber ađ halda viđ, styrkja samstarfiđ og efla Gćzluna ađ skipakosti. Landhelgisgćzlan er okkar helzti vísir ađ her.

En lesiđ nú greinina sem ég birti hér rétt fyrir hádegiđ: 'Varnarmálaráđherra' stefnir öryggi lands í vođa!

  • Hér er Mbl.is-fréttin:  Landhelgisgćslur Íslands og Bandaríkjanna semja
  • Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráđherra, og Thad W. Allen, yfirmađur bandarísku strandgćslunnar, rituđu í gćr undir yfirlýsingu um samstarf strandgćslunnar og Landhelgisgćslu Íslands á fundi í Washington.
  • Yfirlýsingin byggist á samkomulagi Bandaríkjanna og Íslands frá 11. október 2006 um öryggis- og varnarmál, en ţar eru ákvćđi um samstarf borgaralegra stofnana landanna á sviđi öryggismála.
  • Samkvćmt yfirlýsingunni munu strandgćslan og landhelgisgćslan styrkja samstarf sitt á ýmsum sviđum, svo sem viđ leit og björgun, stjórn á siglingum, mengunareftirlit á hafinu og almenna öryggisgćslu ţar. Ţá er einnig gert ráđ fyrir sameiginlegri ţjálfun og menntun starfsmanna eftir ţví sem nauđsynlegt er til ađ treysta samstarfiđ sem best.

mbl.is Landhelgisgćslur Íslands og Bandaríkjanna semja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband