Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

L gengur r SA, ef samtkin keyra EB-innlimun

EB-mlppan Gunnar Helgi Kristinsson var me stjrnvitra yfirlsingu um klofning flks fr Sjlfstisflokki, segi landsfundur NEI vi EB! En fyrst etta: Formaur L veit ekki "um neinn aila innan L sem vilji ganga inn ESB." etta kom fram frtt Mbl. sl. mivikudag (26/11, s. 6):L hugar rsgn r SA. ar segir essi formaur flagsins, Adolf Gumundsson: "Okkur finnst og a er stefna L a a eigi ekki a beita regnhlfarsamtkum eins og SA gegn hagsmunum aildarflaga." etta er stefnt af fullum unga af framkvmdastjrn SA, rtt fyrir a stjrn samtakanna hafi fresta afgreislu spursmlsins um hagkvmni EB-aildar. Adolf segir ar ennfremur:

 • a liggur fyrir stjrnarsamykkt hj okkur fr v haust lei a ef samtkunum veri beitt essa veru, segi L sig r eim. etta er samykkt sem arf a leggja fyrir flagsmenn. Adolf segir a slkur fundur yri aldrei fyrr en nju ri. Fyrst urfi a taka kvrun um slkan fund stjrn L. Hitt liggi fyrir a sambandi lti svo a innganga ESB yri litin gn vi sjvartveginn,

eins og segir tilvsari Moggafrtt. Og meira til (leturbr. jvj):

 • Adolf gagnrnir vinnubrg SA.
 • a er veri a fara skoanaknnun um a hvort a eigi a beita Samtkum atvinnulfsins Evrpumlum. Vi vorum stt vi au vinnubrg, vegna ess a etta var inni hj stjrn samtakanna, ar sem v hafi veri fresta. San er etta teki fyrir framkvmdastjrninni og keyrt ar gegn. Fulltrar okkar stjrninni skuu eftir v a etta yri teki upp ar aftur og afgreitt. a var ekki fallist a, segir Adolf og heldur fram.
 • Vi vildum koma ar a kvenum spurningum. a var bi a lj mls v en san var a ekki gert. annig a vi hfum veri mjg sttir vi essi vinnubrg. Vi erum ekkert a skipta okkur af v hvort nnur aildarflg hafi ara skoun Evrpusambandsaild heldur en vi. a er bara elilegt a a su skiptar skoanir um a. Okkur finnst a og a er stefna L a a eigi hins vegar ekki a beita regnhlfarsamtkum eins og SA gegn hagsmunum aildarflaga. Hva snerti afstu flagsmanna L til ESB kvest Adolf ekki vita um neinn aila innan L sem vilji ganga inn sambandi.

Hr skal 100% teki undir essa afstu tvegsmanna, bi vegna hagsmuna sjvartvegsins, okkar langmikilvgustu undirstuatvinnugreinar, og vegna jarhagsmuna (eins og g hef m.a. komi inn essari ninnlgu athugasemd).

vibloggari frtt dag er svo rtt vi Gunnar Helga, sem er prfessor stjrnmlafri vi H, maur sem iulega m heyra, a stendur nrri Samfylkingunni stjrnmlaskounum. ,,g met a svo a n tli Samtk atvinnulfsins ekki a lta sjvartveginn stva sig lengur og fara fram me etta ml, segir hann. "A mati hans hefur veri sett af sta atburars Sjlfstisflokknum sem erfitt er a tla a geti enda annan htt en me einhvers konar hugmynd um aild a ESB. lklegt s a flokkurinn haldi landsfund til ess eins a rtta fyrri stefnu." Og hr kemur n a einhverri heimskulegustu stjrnmlafrilegu rningu sem um getur seinni rum gefum Gunnar ori:

 • "Ef niurstaa landsfundarins um aildarumskn a ESB verur klrt nei gti flokkurinn klofna, telji Evrpusinnarnir flokknum sig ekki eiga framt innan hans."

a er sem sagt einungis ef landsfundur segir nei vi EB-aild, sem flokkurinn a geta klofna a mati essa "frings", en ekkert spir hann lkurnar v, a flokkurinn klofni, ef hann snr nafni snu haus og gerist sjlfstisflokkurinn! a er eins og essi stjrnmlafringur haldi a allir arir hugsandi menn su me kratakvarnir hausnum eins og hann eir hljti bara a hugsa svona, af v a etta s svo framfaralegt! Samt er etta lit hans vert mti v, sem lklegt er a gerist.

Fyrir 10 dgum birti Morgunblai tarlega skoanaknnun um EB-aild, sem Capacent Gallup geri fyrir Samtk inaarins (sj essa grein mna), og ar kom fram, a einungis "24% sjlfstismanna eru hlynnt aild, en 54% andvg"! Andstingar aildar eru annig 2,25 sinnum fleiri en fylgjendur hennar Sjlfstisflokknum. Svo mtir plitskur prfessor svi og fullyrir, a ef og einungis ef menn segi nei vi stefnu aild komandi landsfundi janar, klofni Sjlfstisflokkurinn! Er a ekki einmitt vert mti, herra stjrnmlaprfessor?!

Ugglaust ykir einhverjum g harur vi Gunnar Kristin og eigna honum ltil stjrnfrileg hyggindi. En hinn kosturinn er vissulega fyrir hendi: a etta s ekki kalt og hlutlgt mat hans horfum mla, heldur tilraun hans til a hafa hrif gang mla! a hefur of oft gerzt, a svokallair hir srfringar dragi reynd taum einhvers mlstaar, flokks ea mlsaila og vilji jafnvel blanda skhyggju sinni inn orsaka- og atburars, sem eir eru benir a kryfja. A gefnu tilefni ttu menn a varast a treysta eim, sem gefa sig t fyrir a vera hlutlgir stjrnmlafringar, en eru hugsanlega reynd a heyja sna einkaplitk frimannlegum hsklakufli. koma m.a. upp hugann nfn 'akademkera' eins og Baldurs rhallssonar EBsinna, Eirks Bergmanns Einarssonar EBsinna (bir margsigldir til Brussel) og Gunnars Helga Kristinssonar EBsinna ...

J, gleymum v aldrei a hyggja a trverugleik litsgjafa.


mbl.is Htta klofningi innan SA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrindum skn illra freistinga

ig undrar a sj einni lest
Evrpubandalagsjnali;
haldi er meginfirru flest,
falbur slands gjful mi.

Landrum gegnir, ef lvs drtt
liggur svikum, blekkt vi tl;
sknir hyggjast ar ofurskjtt
afvegaleia ig, jarsl.

Blvaldi hrintu fr bygg og strnd,
blstu ntt lf skn og vrn
fullveldis ns, svo hnd hnd
heiti r tryggum slands brn.


Bjrgum Morgunblainu

Bezti fjlmiillinn a mnu mati er Morgunblai. Starf mitt ar um rmlega rs skei dr ekki r eirri sannfringu minni. Fjrum dgum fyrir fundinn, sem frttin hr near greinir fr, missti g vinnu mna ar sem prfarkalesari "vegna erfira kringumstna fjlmilamarkai" og eirrar nausynjar a hagra rekstri fyrirtkisins, eins og segir uppsagnarbrfi mnu. N m tla samkvmt ummlum forstjra rvakurs sjnvarpi kvld, a tgfuflagi s mjg tpt statt, og ekki fengu allir starfsmenn laun sn greidd a fullu ennan fstudag. ruggt tel g , a blai haldist floti fram yfir jl. m ra a af frttum og einum fyrrv. samstarfsmanni mnum (ekktum blaamanni) dag, a brn nausyn s v, a nr ea nir hluthafar komi til lis vi rvakur til a tryggja framhaldandi tgfu blasins.

N er a hugmynd mn, a vegna afgerandi mikilvgis Morgunblasins fyrir frjlsa fjlmilun landinu ttu velunnarar blasins og akkltir lesendur a tryggja tgfu ess me v a mynda almenningshlutflag, sem kaupi gan hlut rvakri hf. Finna arf gan forgngumann ea forystusveit um slkt tak og ska virna vi stjrn rvakurs um mguleikana stunni, en efna san til almennrar sfnunar hlutafjr og hlutafjrlofora. Vonandi sj lka smilega styrk fyrirtki stu til a styja vi ennan borgaralega vettvang umru, grar frttajnustu og missandi miils margvslegum efnum, eins og snt hefur sig linum ratugum. Dagblin landinu mega ekki ll komast hendur eins manns, en tv eirra httu tgfu fyrir skemmstu (24 stundir og Viskiptablai, a sarnefnda kemur n aftur t einungis sem vikubla), rj eru eftir, ar af tv eigu ea undir randi stjrn Jns sgeirs Jhannessonar, en Mogginn a rija efa bezta blai n og um langar stundir.

ekktur blaamaur Morgunblainu freistai ess fyrir nokkrum rum a stofna almenningshlutaflag um kaup Smanum, en hafi raunar ekki rangur sem erfii. Einn fyrrum ritstjra blasins, alingismaur, var hr rum ur hvatamaur a stofnun almenningsfyrirtkja, en talai ar fyrir daufum eyrum. Vri a ekki verugt verkefni minningu hans og viringarskyni vi hlutverk essa blas slenzku samflagi, menningu og athafnalfi, a allir eir, sem taugar hafa til Morgunblasins, tryggi n framgang ess og framt me v a bja fram af litlum ea meiri efnum snum a sem til arf af nju hlutaf? g ber essa tillgu fram af akkarhug og lesendum llum til hugunar.

Gleymum ekki essu: Hvaa dagbla anna en Morgunblai tk afgerandi frumkvi um a fyrir um 2530 rum a opna sig jafnt fyrir asendum greinum r llum ttum, n tillits til plitskra skoana? Og hvaa blai ru slr jarplsinn eins krfuglega vi nverandi kreppuastur eins og Morgunblai? Sgur greina birtist ar flesta daga n um stundir um brnustu rlausnarefni jarinnar. Gerum okkar til ess, a ekki dragi ar sk fyrir slu.

Kvejubrf mitt til allra samstarfsmanna Mogganum 24. .m.:

 • Jja, flagar, er komi a mr a htta vegna samdrttaragerar, en mn deild, lesarahpurinn, hafi fram a v sloppi vi uppsagnir.
  Mr hefur lka kaflega vel a vinna hr, bi me mnu nnasta samstarfsflki, frum blaamnnum o.fl. flki sem g hef kynnzt hr hsi.
  ska ykkur llum gs og vona a essi gi og nausynlegi fjlmiill komist vel og til fulls yfir alla erfileika sem rengt hafa kosti hans.
  Me barttukveju,
  Jn Valur Jensson.

mbl.is Unni a fjrhagslegri endurskipulagningu rvakurs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

70% niurskurur Rv hefi veri nr lagi

a ga vi brulstandi jflaginu, sem og ofurlaunin, er s stareynd, a a vera unnt a beita niurskurarhnfnum miskunnarlaust, lka vi yfirmennina. "Enough is enough!" eins og Thatcher sagi. Hver menningarkrata- og komma-silkihfan hefur veri upp af annarri essari ofldu stofnun Efstaleitinu, sem ranglega ltur sig missandi. Pll Magnsson tti a lkka launum um a.m.k. 50% og taka sinn eigin bl t r blskrnum, svo a jin geti selt Rv-blinn "hans" r landi fnu veri. a sama mtti gera vi alla rherrabla, sem til kunna a vera. Stund eyslunnar er liin, n verur a skera allt niur sem vi komumst af n.

nnur grein um Rv hr: trverugir 'sjlfstismenn' drepa niur samkeppni.


mbl.is Meiri agerir en starfsflk vnti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trverugir 'sjlfstismenn' drepa niur samkeppni

orgerur Katrn hefur tregazt mjg vi a fylgja rskuri Samkeppnisstofnunar vegna auglsinga Rkistvarpinu. Tafarlaust tti hn a hlta rskurinum me agerum. Stuningur flokks okkar vi frjlsa samkeppni er stundum orin tm, og rstran jafnt sem ingflokkur hennar hafa leiki ara fjlmila landinu mjg grtt fleiri en einn eirra ria n barmi gjaldrots. Einhverjir hljta a fagna, ef viss hluti eirra lendir hliinni, ella hefi essi stefna ekki fengi a vigangast.

En visjlt er a treysta orgeri Katrnu fyrir essu, hdegistvarpi talai hn um, a "lklega" tti a skera auglsingatekjur Rv nokku, egar a vert mti a vera ljst, a r ttu a falla niur a miklu leyti, ef unnt a vera a sna rum fjlmilum, sem ekki eru rkisstyrktir, nokkra sanngirni.

Mas menntamlarstrunnar um "menningarhlutverk Rv", sem kosta hefur skattborgara 3 milljara ri, a eim forspurum, er einungis yfirskin hennar og tylla til ess a rkisstjrnin geti fram haft agang a essum vettvangi sjlfri sr til drar. Um a eru frttatmar Sjnvarpsins augljsasta dmi.

"ryggishlutverk Rv" hefur margsinnis afsannazt verki. Burt me Rv af auglsingamarkai, mean skattborgarar eru rndir remur milljrum ri til a moka essa srgu ht. Rmlega 500 milljna niurskurur ofvxnum lkama Rv (upph sem dygi til a reka a.m.k. 10 tsvarpsstvar eins og tvarp Sgu, sem er me 40% hlustun) er of lti, fr menntamlarstra! Og r einar auglsingar ttu a birtast Rv, sem snerta veur og fr vegum, leit a tndu flki og arar tilkynningar vegna bjrgunar- og ryggismla, auk dnartilkynninga og jararfara. Hinn kosturinn vri s a selja Sjnvarpi og Rs 2 (sem er raunar gt hugmynd), skera niur opinber framlg fimmfalt a.m.k. og gefa auglsingar frjlsar.


mbl.is RV af auglsingamarkai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flokkseigendaflgin htti a f rkisstyrk!

Allt of lti ahald er gagnvart stjrnvldum, kveur umbosmaur Alingis. Speglinum gr benti Svanur Kristjnsson prfessor ofrki rherra- ea flokkavalds gagnvart ingmnnum. En sjlft fimmflokkavaldi er drkeypt ok jinni, 371,5 millj. ri bara til stjrnmlaflokka fyrir utan laun ingmanna og ll frindi eirra! Sjlfstisflokkurinn fr ri 2008 136 milljnir vegna 36,64% fylgis sns kosningum 2007, fyrir utan laun og sporslur ingmanna. ( DV um daginn kom fram einhver felugreisla til ingmanna, yfir 100.000 (130.000?) krnur hvert stykki; ef satt reynist, er a n eftir ru "hagringu" flokkanna eigin gu.) En um flokksstyrkina var fjalla Frttablainu dag, bls.8: 'Fjrhagslegt forskot ingflokka lgtryggt'.

egar kosi verur, hefur Sjlfstisflokkurinn auk ess a eiga afar stra flokkshll og miki tengslanet, sem kosta myndi flgur fjr og mikla vinnu a koma upp grarlegt fjrhagslegt forskot umfram allar grasrtarhreyfingar, sem n m bast vi, a rsi upp, en byrja nlli. Forskoti er essar 136 milljnir beint fr okkur skattgreiendum, mean grasrtarhreyfingarnar f ekkert nema svolti og lngu eftir (eins og slandshreyfingin).

Sigurur Kri Kristjnsson, alm. og fjrveitinganefndarmaur, tti ga grein Morgunblainu, nokku fljtlega eftir a bankakreppan rei yfir, um nausynlegan samdrtt rkistgjldum. Ein fyrsta tillaga hans var a afturkalla lagaheimild um rkislaunaan astoarmann fyrir srhvern ingmann. Slkt brul ekki lengur vi. En a sama vi um uppihald stjrnmlaflokkanna rkisins kostna og hrikalegt jafnri eirra peningagreislum.

g hef ur gagnrnt a ranglta kosningakerfi, sem hr er vi li og mismunar flokkunum svo, a a kyrkir nnast fingu allar njar stjrnmlahreyfingar. Sjlfstisflokkurinn ea llu heldur leitogar hans eiga ar hfusk, einkum me v a ra mestu um a skipta Reykjavk, sem er eitt lgsagnarumdmi, upp tv kjrdmi, sem dregur mjg r lkum kjri nrra framboa ar og jafnframt kjri uppbtaringmanns me samansfnuum atkvum allra landshluta. slandshreyfingin og hlutskipti hennar er sgilt dmi um etta. mar Ragnarsson hefi flogi inn ing Reykjavk, ef hn hefi veri eitt kjrdmi, og teki me sr annan ea fleiri uppbtarmenn (fekk um 6000 atkvi, og au hefu ori mun fleiri, hefu menn haft og ekkt ennan raunhfa mguleika kjri nokkurra ingmanna).

tt sjlfur s g flagsmaur Sjlfstisflokknum, dylst mr ekki a ranglti og s margfalda mismunun sem rkir essum efnum og hef v teki undir me mari Ragnarssyni vegna ess rangltis sem me viljandi htti svipti hann og hreyfingu hans ingstum snum.

Hreinsun stendur yfir slenzkum stjrnmlum. Hreinsum t vanhfa rherra og selabankastjra. Leggjum af allt brul og bitlinga rkiskerfinu. Burt me rangltu flokksstyrkina sem koma r vsum almennings! standi jflaginu er annig, a a er n ea aldrei!


mbl.is Vantar viurlg gagnvart stjrnvldum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Barni of langt komi til a fara fstureyingu ...

Svo segir frtt (near) fr Belgu. En flk tti a lta myndir af hinum fddu og reyna svo a halda v fram, a etta su ekki fdd brn. Menn ttu a skoa myndirnar af fstrum eim aldri sem au eru tekin af lfi svokallari fstureyingu, j, meira a segja hr landi. Hr geta menn s hnd fsturs, 12 vikum eftir getna:

Hendur fsturs - 12 vikum eftir getna

Um etta fjalla g nnar og me msum athyglisverum upplsingum nrri vefgrein Vsisbloggi:Frnarlmbin fddu.


mbl.is Barn selt netinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Httuleg manndrpsstefna islamista

Mannskar rsir herskrra mslima Indlandi sna svart hvtu, a fgafullir islamistar eru silausir me llu, hlfa hvorki brnum, konum n gamalmennum, vega og myra sakleysingja hrnnum. jum heims er greinilega httulegt a bja upp komu eirra innan um ara (saklausa) mslima. Vi a verur innflytjendastefna Norurlanda ekkert sur en annarra landa a miast. Gti menn ekki a nausyninni, eru eir a taka httu me ryggi eigin jar, eigin barna og annarra. Hafa foreldrar essum lndum fali valdamnnum umbo til slks?
mbl.is Flk httir sr ekki t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afstaa Kristins H. var mlefnaleg, afstaa Jns Magnssonar trverug

Jni Magnssyni ferst a veitast a Kristni H. Gunnarssyni vegna afstu gegn kosningum og afsetningu rkisstjrnar. Jn engin rri efnahagsmlum samstu vi neinn ingmeirihluta. EBjnkun hans rur fr. stur Kristins eru fullkomlega mlefnalegar: "g tel kosningar n tmabrar, enda yru a kosningar grundvelli sgusagna og singa, en ekki mlefnalegum forsendum." (Frttabl. gr, forsa, 5. dlki.) Hr talar Kristinn af byrg og raunsi, og mega allir sj, a miki arf til a grpa ekki langr tkifri til a koma hggi rkisstjrnina.

En a vi ekkjum ll hina farslu fjrglframenn, sem krafti EES-leyfis til vintramennsku bankarekstri rum lndum hafa komi j okkar kaldan klaka, yru eir menn samt jinni n httulegastir, sem vilja draga okkur inn Evrpubandalagi, ar sem vi yrum beitt ofrki og yfirtroslu hinna mttarmeiri. Til frambar yrum vi ar svipt okkar fullveldisrttindum. a m aldrei vera.

Jn Magnsson alm. hefur bi skrifum snum og slagtogi vi Jhannes Gunnarsson Neytendasamtkunum beitt sr leynt og ljst fyrir innlimun okkar nefnt bandalag. ess vegna get g aldrei mlt me v vi nokkurn mann a kjsa hann til ingsetu, en vilji hans til skjtra kosninga tengist trlega eirri hugmynd, a n geti EB-stefnan tt upp pallbori hj andvaralausum og rvntingarfullum landsmnnum.


mbl.is Afstaa Kristins tekin fyrir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

jskldi Matthas um jhetjuna Jn Arason

vefsetrinu Kirkju.net birtist n sgulegt kvi eftir Matthas Jochumsson: Jn Arason aftkustanum. ar segir og fr framlagi hins frjlslynda sra Matthasar til kalsks slmasngs slandi. ddi hann heilt ljakver, 63 bls., r latnu o.fl. mlum. Ber a heiti Kalskir slmar, kom t fyrir rttum 100 rum. En ekki hefur Matthas vilja raska r kollega sinna prestasttt, v a nafn hans er hvergi a finna bkinni. Nnar um etta hr, samt ljinu sjlfu, sem hyllir trar- og jhetjuna Jn biskup Arason. ar er eitt versi etta:

Einna hrpa' eg hefnda:
Herra, lttu spretta
upp af okkar bli
allt hi sanna og rtta:
tr og frelsi forna,
frg og rek og tryggir.
Drekki svo minn dreyra,
dru fsturbyggir!

Hr er svo smpistill Moggabloggi, rmlega tveggja ra:Jn Arason vitjar okkar me ljin sn, og annar Kirkjunetinu: Jn Arason biskup og tt hans.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband