Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Prestar hafa ekki gott af samflagi me Mammon

"tti mrgum ingmnnum a prestar ttu a vera undanegnir launalkkun, enda teldust eir varla hlaunahpur." Svo sagi ingfrtt Mbl. 19. .m. En flestir jkirkjuprestar eru me meira en hlfa milljn mnui, sumir meira en 700.000. Eru ingmenn svo gu vanir, a eim finnist etta algert lgmark fyrir presta? Hugsunin sjlf er spillt, a ekki s meira sagt. Prestar eiga ekki a leggja sig eftir eirri viringu, sem felst fnum klum og drum drossum, heldur a sna aumkt starfi snu og krfuger. Leia m rk a v, a h laun presta hafi truflandi hrif trverugleik eirra og styrki engan htt siferis- og trarlega einlgni eirra. Svo er rf jarinnar a lta, alvarlegustu kreppu sem hana hefur skolli lveldistmanum. smir engum a sitja hj, sem aflgufr er, og a eru eir jkirkjuprestar svo sannarlega.


Hver rur trnni?

annig er spurt ingfrtt Mbl. 19. .m. "Eins og staan er dag, skrist barn sjlfkrafa sama trflag og mir ess," segir ar. etta er undarlegt jafnrttisld! Vinstri grnir vilja greinilega, a foreldrar ea forsjrforeldrar taki sameiginlega kvrun um skrningu barns trflag. Hva lzt ykkur?


EB-predikarar vaa fram, en verur svara

murleg og hyggindasnau var EB-innlimunarpredikun Gufinnu Bjarnadttur alm. Mbl. laugardaginn: 'Gngum hreint til verks'. essum 90 ra fullveldismnui okkar slendinga, sem tti a vera haldi upp me ht, hfum vi s einn leiara fullan fugmla (Mbl.) og fjlda viturlegra greina annarra sem gera lti r ingu fullveldisrttinda okkar. Hyggst g reyna a gefa mr tma essum nbyrjaa degi til a rfa niur mttlausar jafnt sem fugsnnar rksemdir Gufinnu nefndri grein, en geymi mr enn leiarann hrikalega til betri tma.


Margt er skrti krhausnum

"Vi urfum lka a hafa huga a tt hagsmunir sjvartvegsins su mikilvgir, skiptir slarheill jarinnar ekki minna mli," segir Jn Kaldal forystugrein Frttablainu 17. .m. Hann virist telja upptku evru slarmeal hvekktrar jar og Evrpubandalagi tryggingu essa, en hvernig getur hann tryggt framhald evrunnar heiminum?

"Sktt me sjvartveginn," segja sumir, og essi afvegaleidda hugsun Jns Kaldal er engu skrri, en hn er hins vegar takt vi a sem margar ungu listasprurnar hugsa n dgum, r hinar smu sem litla kennslu hafa fengi slandssgu, en eru einkar ginkeyptar fyrir v, sem a heita "in" vissum hpum, en er a alls ekki hj eim, sem kynna sr mlin, .e.a.s. okkar undirstuatvinnuveg og vgi hans gjaldeyrisflun okkar (til ess meal annars, a etta menningar- og listali komist t fyrir landsteinana) og um a hvernig Evrpubandalagi yri a strstum hluta sk og skjn vi okkar lfshagsmuni.

Lesi menn opnum huga upplsta pistla eftir m.a. Gunnar Rgnvaldsson, Hjrt J. Gumundsson og Ragnar Arnalds um essi ml, brir sennilega essi tzkuhugsun af mrgum.

hafa nir menn essum vettvangi, m.a. Gunnar Waage og Loftur Altice orsteinsson, auk Bjarna Hararsonar, sem fjalla hefur vel um bi mlin, leitt a v ljs rk, a ef taka yrfti upp erlendan gjaldmiil sem okkar eigin, liggur miklu beinna vi, a a veri dollarinn en evran, enda fylgja eim fyrrnefnda engin slk skilyri um afsal fullveldisrttinda og fiskveiilgsgu slands, sem "aild" a ea rttara sagt innlimun Evrpubandalagi theimtir.


Niurskuraragerir eru rtt a byrja

a m svo sem taka undir me Gsla M Gslasyni, form. Flags prfessora vi rkishskla: A 200 milljnir af eim 320 millj. kr. sparnai sem H tlar a n fram eigi a koma beint fr prfessorum finnst okkur ekki rttltt, en einn milljarur er raunar upphin, sem H er gert a skera niur.

N er allt etta a byrja a skella , sem yfir landi er a koma. Ingibjrg Slrn var raunar fyrst til ess a skella hrikalegum niurskuri framlagi til rija heims landa, og hef g mikla sam me gtri grein lafs Karvels Plmasonar fiskifrings ar um Mbl. mivikudaginn, 17. .m.: runarsamvinna verki? (sem Ingibjrg svarar me rkum daginn eftir, hr), en a verur mjg fljtt ljst, a vi verum ekki aflgufr.

menntakerfinu og jafnvel heilbrigiskerfinu (sbr. minnkun stunings vi flk fengismefer) verur a skera niur strt. fyrrnefnda mlaflokknum hfum vi reyndar leyft okkur sustu ratugum afar mikinn lxus, bekkjarstr hefur minnka r 2830 manns u..b. 1820 ea frri, og einsetning grunnskla var a lgum, ekki szt a frumkvi ssalistans Svavars Gestssonar, sem vill a flestir krakkar alist upp stofnunum a mjg miklu leyti. En a er ekki ng me etta, heldur er n hver bekkur kominn me astoarkennara, og er g ar ekki a tala um srkennarana, heldur hjlparflk mefram llum hinum. etta skilar eflaust gum rangri og gefur af sr, en a arf alltaf a horfa a, hva hlutirnir kosta; a, sem gert er af rki ea sveitarflagi, er ekki keypis, tt svo virist. "Engin mlt er keypis," segja frjlshyggjumennrinir, og a er sjlfu sr alveg rtt.

En raunalegt er a horfa upp aulahttinn ramnnum, um lei og anda er brnum niurskuraragerum eirra. annig fr fyrir orbjrgu Katrnu sambandi vi Rvi: starfsmenn mtmltu, og hn var fljt a leggja til 700 millj. kr. hkkun nefskattinum illrmda. Samt er essi kjnalega tblgna stofnun, sem ekki bt fyrir rassinn sr (bin a slunda sustu eignum snum og er reyndar me milljara skuldir, sem rki tlar lka a gefa henni eftir, til vibtar vi a taka a sr eftirlaunarttindi starfsmannanna um komna t!), me tvfalt til refalt starfsli mjg arfrar, gjaldeyrissparandi verksmiju, sem starfai hr um ratugi (og Bandarkjamenn gfu okkur raunar), .e. burarverksmiunnar llu hennar veldi (sem var raun nokkrar verksmijur og me mrgum starfsdeildum, . m. fjlda verkamanna dagvinnulaunum auk vaktmanna, inaarmanna o.fl.).

Rvi arf a fara a skera niur um 80% (3,7 milljarar x 20% = 740 milljnir, sem eiga a ngja), um lei og orbjrgu verur vsa r rkisstjrninni, enda er hn ekki hf til a sitja stjrn sem stendur vr um fullveldi landsins, og er hgt a tlast til minna af stjrnvldum?


mbl.is Afnema kennsluafsltt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lng og mikil frttaskring um sland BBC World News

etta dagskrrefni BBC-sjnvarpinu, sem margir n hr, var n kvld upp r kl. 19 og til kl. 19.16. Ef BBC bregur ekki vana snum, verur etta endurteki jafnvel nokkrum sinnum fyrir mintti. Snt var fr borgarafundi Hsklabi, rtt vi Sturlu og Geir j, Sturlu Jnsson, frambjanda A-listans, sem mltist gtlega ensku, og Geir nokkurn Haarde sem enn mtir vinnuna sna Stjrnarrinu, en enginn veit, hve lengi hann heldur henni. Geir var mjg bjartsnn , a tlun IMF ni fram a ganga og a hr veri ori mun betra atvinnustand ri 2010. (Vel a merkja er a samt ekki fyrr en upp r v nokkurn veginn eftir kosningar sem rkisstjrnin tlar a fara a borga ofurvextina a.m.k. 60 milljara rlega, fyrir utan afborganir af erlendu lnunum llum, .m.t. Icesave-lninu sem sumir kenna me hugunarverum rkum vi landr.) Rtt var vi fleira flk, skorinort, ttinum og sagt fr hrikalegum afleiingum kreppunnar hr landi. Sjlfur missti g framan af ttinum og get v ekki veri til frsagnar um hann allan.

Erindi tvarpi Sgu

g var me 1520 mn. erindi ar dag. Fjallai ar fyrst um mikla hlustun st (um 40% hfuborgarsvinu og 30% yfir landi allt), um sukki sem hefur veri Rv og ofurskattheimtu til ess, en einkum um fullveldis- og EB-mlin. Erindi verur endurteki kl. 18.0018.20 dag og svo aftur eftir mintti, upp r kl. 12 ea 1.

Vek annars athygli nbirtum greinum mnum:


Epiktet um nausyn ess a tj sannfringu sna

"Ef gerir eitthva af eirri sannfringu, a r s skylt a gera a, hikau ekki vi a gera a fyrir annarra augum, jafnt a mgurinn fordmi ig, v a ef fer me rangindum, leyfist r alls ekki a gera a. En ef gerir a, sem rtt er, hv skyldir ttast , er lasta ig a sekju?"

Handbk Epiktets Hver er sinnar gfu smiur. Dr. Broddi Jhannesson slenzkai. Rvk: Almenna bkaflagi, 1955 (115 bls. smu broti, ar af 32 bls. sem eru skringar, eftirmli og nafnaskr), bls. 60 (nr. xxxv).

Epiktet var einn af sustu stkunum, en hafi veri rll lfvarar Ners keisara, fddur um 50 e. Kr. Frgu Litlu-Asu og var sar leysingi Rm. Hann var gerur tlgur aan, er hann var kominn um mijan aldur, og settist a Nikopolis Eprus ( Grikklandi) og lzt hrri elli 138 ea sar. Hann skrifai aldrei neina bk, en spekiml hans hafa varveitzt uppskriftum eftir hans munnlegu kennslu.


Um mikilvgustu tti heimspekinnar

"Fyrsti og mikilvgasti hluti heimspekinnar fjallar um a nota meginreglur hennar lfinu, t.d.: skalt ekki ljga.

Annar ttur fjallar um sannanirnar, t.d.: Hvers vegna maur ekki a ljga?

riji ttur stafestir og skrir ba fyrri, t.d.: Hvers vegna er etta snnun? Hva er snnun? Hva er lyktun? Hva er mtsgn? Hva er rangt?

v er riji ttur nausynlegur vegna annars ttar og annar ttur mikilvgur vegna fyrsta ttar. Mikilvgastur er fyrsti tturinn, og vera menn s og a fst vi hann. En vr frum tum fugt a. Vr dveljum vi rija tt og gefum honum allan gaum, en vanrkjum ann fyrsta gjrsamlega. annig ljgum vr, en hfum takteinum snnunina fyrir v, a ekki skuli ljga."

Handbk Epiktets Hver er sinnar gfu smiur. Dr. Broddi Jhannesson [mikill mlsnillingur] slenzkai. Rvk: Almenna bkaflagi, 1955, bls. 8183 (nr. LII).


Er Epiktet tmaskekkja n ea arfur gagnrnandi villu okkar vegar?

" er ungar stlkur hafa n fjrtn ra aldri, eru r varpaar ungfrr. Ef r sj n, a eirra ba ekki nnur verkefni en a ganga rekkju hj manni, taka r a tildra sr og binda vi a allar vonir snar.

a er maksins vert a gera eim a ljst, a r eru raun ekki heiraar og virtar fyrir neitt anna en sisemi og ltillti."

Handbk Epiktets Hver er sinnar gfu smiur. Dr. Broddi Jhannesson slenzkai. Rvk: Almenna bkaflagi, 1955, bls. 65 (nr. XL). Sj stuttlega um Epiktet hr.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband