Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Evrpuher?!

Vek athygli essari gtu grein bloggvinar mns, Pturs Gumundar Ingimarssonar: A stofna skuli Evrpuher og umrum ar. tt Ingibjrg Slrn brosi stt framan Condoleezzu Rice, hugnast henni reianlega betur a vgba sland me tilstyrk ESB og me nokkrum hundruum slenzkra hermanna og skitnum 2% af jartekjunum sem framlagi okkar til uppbyggingar Evrpuhersins, og anga verur v fram stt af fullri einur og innilegri tr mlstainn.

FRESTA er samstufundi me Tbetum

essum laugardegi verur EKKI tifundur vi knverska sendiri (sbr. vef Birgittu formanns dag). Fundir hafa veri ar reglulega kl. 13 hvern laugardag, en sustu viku var hann haldinn til a bija fyrir knversku jinni og eim, sem ttu um srt a binda vegna jarskjlftanna Sichuan og var.

Samstufundunum verur fram haldi sar. adraganda lympuleikanna hldum vi fram a sna Tbetum samstu. ar geta menn kynnzt eim fjljlega hpi, sem stendur vaktina og helgar kgari j ennan tma reglulega hverri viku. ar meal eru nokkrir Tbetar sem bsettir eru hr landi. Oft hef g teki tt hugsjnarstarfi flgum, en flagi Vinir Tbets er mjg srstakt, flk ar saman komi r msum ttum, hugamenn um Bddhisma, flk sem fari hefur sem feramenn um etta harbla land og hefur fr msu athyglisveru a segja, srfrir menn um Kna, hugsjnaflk eins og Birgitta Jnsdttir, ungt flk og eldra, vinstri og hgri menn. a verur enginn svikinn af v a taka tt essu flagsstarfi.


Lggilding kirkjulegrar stafestingar samvistar samkynhneigra er hndum flks sem haldi er rltri vanekkingu mlinu

N liggja fyrir Alingi tv frumvrp um stafesta samvist ea hjnaband samkynhneigra Kolbrnar vinstrigrnu og forstisrherra. Geir Haarde vill eins og afvegaleiddir prestar a kirkjunnar jnar "fi" a sj um stafestingu slkrar samvistar; Kolbrn [1] & Co. [2] vilja, a gjrningurinn veri kallaur hjnavgsla. g hef ur fjalla um a, hver frleitt a er a kristin kirkja taki nokku slkt ml [3], sast essari vefsl en ltum n snggvast sandgljpar forsendur fyrir sumum grundvallarfullyringum eins virkasta ingmannsins barttunni.

essari ru Alingi 12. nv. 2007 sagi Siv Frileifsdttir (F) m.a. (lbr. jvj):

" llum samflgum er kvei hlutfall af flki samkynhneigt, tali er a a hlutfall s kannski kringum 10%. egar rtt er um a finnst sumum a htt, rum finnst a skp elilegt, en algjrlega h v er alveg ljst, virulegur forseti, a tiltlulega str hpur flks hverju samflagi er samkynhneigt."

Hr skjplast ingmanninum hrapallega, og a er ekki hgt a kenna v um, a hn s ls. Hn hefur reianlega eins og arir Framsknaringmenn s grein mna: Tekur Framskn mi af kristnu siferi ea mynduum fjlda samkynhneigra? (birt Morgunblainu 23. des. 2005 undir titlinum 'Kristi siferi ea myndaur fjldi samkynhneigra?'), ar sem leidd eru skr rk a v, a fullyringar um, a samkynhneigir su 10% bafjldans, su "nlgt fjrum ea jafnvel 510 sinnum hrri en nlegar, erlendar kannanir gefa vsbendingar um." Eins birti g Frttablainu 28. aprl 2005 greinina Hversu algeng er samkynhneig slandi? sem fjallai um grundvallaratrii tlfrinni essum mlum. Bandarkjunum og msum rkjum hvtra manna er hlutfall homma ekki nema um 2,62,8%, en lesba um 1,61,7% (mealtal beggja kynja um 2,22,3%), en talan rmlega helmingi minni, ef tt er vi , sem haft hafa sasta rsbili slkt kynlfssamband.

Hvers vegna sitjum vi uppi me ingmenn, sem treka fara me villandi bull Alingi, eins og Siv hefur gert essu mli? J, tli stan s ekki auk rurs [gagnkynhneigra sem samkynhneigra] barttumanna homma og lesba slandi einna helzt s, a menn hafa lti blekkjast af illa grunduum, en fullyringasmum skrifum eirra sem lta lta sig sem frimenn um essi ml (sj t.d. neanmlsgr. [8] essari ur tilvitnuu grein). Meal eirra, sem ltu blekkjast, var sjlfur dr. ssur Skaphinsson, eins og g hef raki ur, og meal eirra ingmanna, sem leyfu sr ekki a vefengja stahfingu Sivjar vetur um 10% hlutfall samkynhneigra, var Jn Magnsson.

94. fundi essa 135. lggjafarings, 21. apr. 2008, fr fram 1. umra um frumvarp Geirs H. Haarde. Siv Frileifsdttir lt miki sr bera essari umru, me mrgum rum, og sagi m.a. essu andsvari snu:

"Er a ekki algjrlega hreinu og er a ekki algjrlega tlkun hstv. forstisrherra a me essum njungum sem vi samykktum ri 2000 og 2006 er ingi a segja mjg skrt a samkynhneigir su algjrlega jafnhfir uppalendur og gagnkynhneigir og alls ekkert sri? Er ekki algjrlega klrt huga hstv. forstisrherra a samkynhneigir geta veitt brnum algjrlega jafngott uppeldi og ruggt skjl og gagnkynhneigir foreldrar? g tel a a s mikilvgt a etta komi hr fram af v a eru au rk sem kirkjan hefur helst nota gegn v a veita leyfi fyrir hjskap samkynhneigra, .e. a a gildi (Forseti hringir.) ein hjnabandslg landinu."

Forstisrherra, Geir H. Haarde, svarai essu annig:

"Hitt er anna ml a g held varandi barnauppeldi a fari a fyrst og fremst eftir persnuleika vikomandi einstaklinga en ekki kynhneig hvernig til tekst um uppeldi barna."

Taki eftir, a hr vsar rherrann ekki til neinnar stafestrar ekkingar n rannskna essu efni, heldur virist etta einbert hald hans mlinu.

Siv sagi ru andsvari snu:

"g fagna v sem kom hr fram hj hstv. forstisrherra sem sagi a a vri persnubundi hvernig uppalendur foreldrarnir vru en a fri ekki eftir kynhneig. g tel a a s algjrlega skrt a samkynhneigir geta ali brn afar vel upp og a a nota uppeldi barna og svo ennan kynferislega mun krlum og konum sem srstk rk gegn v a stga skrefi til fulls og heimila trflgum a vgja samkynhneiga hjnaband standist ekki."

Bjrn Valur Gslason (Vg) sagi andsvari snu:

"Hitt sem hv. m. Siv Frileifsdttir nefndi an um uppeldishlutverk og deilur innan kirkjunnar og var reyndar um hfni samkynhneigra til a ala upp brn, eiga r deilur sr langa sgu bi hr heima og erlendis meal frimanna, en ef eitthva er hefur a fyrir lngu veri viurkennt a essu er enginn munur. etta er persnulegur munur rtt eins og hstv. forstisrherra sagi an."

Ekki lt ingmaur essi svo lti a vitna neinn rskurardm hfustu frimanna um etta, sem hann (lkt hinum ingmnnunum) vissi a veri hefi frilegt greiningsefni; hins vegar kknaist honum a vitna til forstisrherrans um mli hans sem nefndi aeins a, sem hann hlt um a! mean vinnubrgin eru slk hinu ha Alingi, er nema von, a eitthva geti fari rskeiis vi lagasmina?

g hef egar birt grein Morgunblainu um essi ml, sem hr var um fjalla ingrunum, og egar r upplsingar eru lesnar, kemur mislegt anna ljs en Siv Frileifsdttur ltur. Samkynhneigir jafnhfir til barnauppeldis og arir? nefnist grein mn (Mbl. 6. ma 2006), me upplsingum sem samrmast alls ekki mlflutningi Sivjar, en Alingi tk ekkert tillit til hennar, heldur keyri fram a frumvarp, sem ar var gagnrnt. Ara grein hafi g ur birt Kirkjunetinu: Samkynhneigir vanhfari en arir til barnauppeldis (febr. 2006), og er ar komi inn fleiri atrii.

N er 2. umran um frumvarp forstisrherra 3. ml eirra sem eftir eru af dagskr Alingis dag, en ar standa n einmitt yfir "fribandadagar". Veri Suurlandsskjlfti dagsins ekki til a hgja ar ferinni, er lklegt, a ingi samykki brlega stafestingu samvistar samkynhneigra trflgum, eim sem ginnkeypt eru fyrir slkri kristinni athfn frammi fyrir lturum snum.

Neanmlsgreinar:

 1. Hr er frumvarpi, sem Kolbrn hafi framsgu fyrir, sbr. einnig feril ess.
 2. Meflutningsmenn Kolbrnar me frumvarpinu eru Atli Gslason, Katrn Jakobsdttir, gmundur Jnasson, Bjarni Hararson, Siv Frileifsdttir og Grtar Mar Jnsson.
 3. Einn ttur framsguru Kolbrnar leiir hugann a v, undir hve miklum rstingi jkirkjan hefur veri a breyta hjskaparreglum snum og opna beinlnis kirkjurnar fyrir hjnavgslum hommapara jafnt sem lesbupara. rstingurinn birtist ekki aeins sfelldum rstihpsskrifum og yfirlsingum og ummlum einstaklinga fjlmilum, heldur einnig beinum afskiptum af hlfu stjrnvalda, yfirlsingum stjrnmlamanna (dmi hr!) og skrslu nefndar forstisrherra fr 2004, ar sem hn segir: Nefndin hvetur jkirkjuna til ess a breyta afstu sinni gagnvart hjnabndum samkynhneigra annig a samkynhneigir geti fengi kirkjulega vgslu eins og gagnkynhneig pr." Allt etta, a vibttum ltt duldum sem opinskum htunum til jkirkjunnar, a lti hn ekki undan essu mli, veri hreinlega a skera tengsl rkis og kirkju og beinlnis tala eim ntum, a ar me veri rift eim launamlum presta, sem byggu samkomulagi um slkar launagreislur sta geysilegs jarasafns jkirkjunnar, sem rki fekk til afnota 1907 og til eignar rsbyrjun 1998, allt etta, endurtek g, hefur lklega virka sem ung pressa leiandi fl jkirkjunni a gefa einhvern htt eftir essum aldaranda rstihpa og plitkusa. Og a leiir aftur hugann a v, hve veikri astu slk jkirkja er raun til a standa tryggan vr um sna kristnu kenningu, j, fylgja henni trveruglega, hva sem veraldlega sinnuu flki kann a finnast um mlin. Jafnvel tt a vri aeins ltill hluti presta, sem lti veraldlegan rsting af .essu tagi hafa hrif sig, hefi a veri ng essu mli til a a fri eins og a fr. eim til vibtar vru svo allir lberalistarnir, sem urftu enga hvatningu til a "tlka" tr sna samrmi vi heimsandann og ltu hrekjast af kenningarvindi tzkunnar, tldir af fagurgala slgra manna og vlabrgum villunnar (sbr. Ef. 4.14).

500.000.000.000 kr. ln silfurfati fyrir bankana?

Eigum vi, breyttir skattborgarar, a taka byrg vintramennsku einkarekinna banka erlendis? Vri ekki rttara a eir skiptu upp erlendri og innlendri starfsemi sinni og a slenzka rki lti sig engu vara erlendu starfsemi, hvorki til rkisbyrgar n til a lna eim?

En ef etta kemur afstranlega yfir okkur, af v a flokkarnir ingi eru svo innilega sammla, er a.m.k. lgmark, a vi fum a sj, hvaa kjrum etta verur lna vextirnir urfa a vera allmiklu hrri en lntkuvextir Selabankans, v a ekki kemur til greina, a hann tapi essu, og ar arf a taka tillit til bi elilegrar vxtunar, lkkas lnshfismats Selabankans og rkissjs vegna essa, sem og til eirrar httu, sem essum lnum verur flgin til banka sem virast geta ori gjaldrota eins og nnur fyrirtki.

Fylgjumst me essu mli nstu mnuum og misserum hvort hr reynist um svik a ra vi slenzka j.

a er ekki r vegi a minnast hr skoanaknnunar fyrir um fjrum dgum tvarpi Sgu. ar var spurt: "Stjrna bankar og fjrmlastofnanir slenzku jinni?" Nei sgu 18,14%, j sgu: 81,86%. Fjldi kjsenda var 430. tli etta flk hafi vita snu viti?


Konungdmi afnumi Nepal – hverjum til gs?

a er ekkert fagnaarefni sjlfu sr, a Nepal s ori lveldi eftir 240 ra konungdm. Gyanendra konungi hafi smm saman aukizt traust, en n er hann fr. eim mun frri sjrnskipulagsstofnanir sem eftir eru, eim mun auveldara getur hi ra valdarn Maistanna ori "ra", .e.a.s. af eim sjlfum og eim sem styrkt hafa til a geta haldi uppi vel vopnuum 20.000 manna einkaher. Og hverjir skyldu a vera? Er risaveldi Kna a koma arna r sinni fyrir bor til a gera landi san a nlendu sinni, eins og eir geru vi Tbet 20. ld? Hafa einhverjir betri skringu?

"Afnm konungdmisins er afleiing friarsamkomulags, sem gert var vi Maista ri 2006, en eir hfu ratugum saman stai fyrir blugri uppreisn landinu," segir Mbl.frttinni. Og ekkert sm-blugri, v a eftir tu ra uppreisn, um mitt r 2005, hfu yfir 12.000 manns falli, sem er ungur tollur, jafnvel tt jin nlgist 30 milljn manns. Maistar eru einnig ekktir fyrir beitingu ofbeldis gagnvart rum frambjendum og kjrstum og almennt me rsargirni og yfirgangi (sbr. etta nlega myndband), sem eir rta fyrir me v aumlega yfirvarpi, a ll gagnrni etta s "samsri".

" ingkosningum, sem fru fram aprl, fengu Maistar flest atkvi," segir frttinni, en enn (eins og annarri frtt fyrir feinum vikum) hefur lst a geta ess, a Maistar fengu alls ekki meirihluta atkva, heldur um rijung og a a sumu leyti me refjum og valdbeitingu. eir f hins vegar me essu lykilastu til a sna Nepal braut ess stalnska ssalisma, sem svo farsll hefur reynzt heiminum hinga til.

Umheimurinn virist horfa agerar- og nnast vitundarlaus a illa ferli, sem arna sr sta, sjlfum sr og saklausum olendum til skaris.

Fyrri pistil um Nepal m finna hr.


mbl.is Nepal ori lveldi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lk vihorf dmkirkjuprests og forstumanns Krossins grundvallarmli

Minn gamli og gti flagi sra Hjlmar Jnsson sr ekki hli sterkasta a hafa hreinltherska afstu gagnvart kynlfssambandi samkynhneigra. etta sst glggt DV sl. fstudag. jkirkjuprestar, sem hafa EKKI kynnt sr kjarnastai Ritningarinnar um essi ml me neinum vihltandi htti og hafa ar af leiandi rata bi andltherska og andbiblulega niurstu undanhaldi snu fyrir plitskum rstihps-'rtttrnai' af ekki-kristnum uppruna, ba ess n a f skammta verkefni af rkisvaldinu a stafesta samvist, sem ekkert kristinni tr heimilar eim.

Ltum a vera, a sra Hjlmar vilji lffa fyrir rkisvaldinu "g mun fara a slenskum lgum," segir hann nefndu vitali DV 23. ma en a er undarlegt af eisvrnum presti a bta vi: "Anna skulum vi lta liggja milli hluta," rtt eins og Ritningin hafi ekkert um etta ml a segja og ekki s orum a henni eyandi essu efni.

Lengst gengur essi trlega djarfa fullyring hans sama vitali (bls. 18, leturbr. jvj): "Stafesting samvistar er gildi hjnavgslu, me smu rttarstu og smu gusblessun."

Hvaan hefur sra Hjlmar a, a Gu sjlfur blessi stafesta samvist ("gildi hjnavgslu") tveggja karlmanna ea tveggja kvenna? Takist honum a sna fram a me ljsum rkum og heimildum, a Gu blessi slkt, skal g n tafar taka upp essa smu afstu hans.

En ekki var karlmaur skapaur til kynlfssambands vi karlmann, heldur konan, segir Ritningin. Og v fylgdu blessunaror, sem sna sig reifanlegan htt sjlfum hrifunum: um a geta menn lesi I. Msebk, 1.28. Hvergi nokkurs staar Biblunni er rtt um blessun ess sambands, sem sra Hjlmar vill n lghelga og telur sig valdi snu geta mila til ess blessun skapara sns!

ruvsi er Gunnari Krossinum fari. Hann segir smu frtt DV (lbr. jvj):

 • Gunnar orsteinsson Krossinum er ekki v a nta sr ann rtt sem frumvarpi [Geirs H. Haarde] kveur um, veri a a lgum. "Hi ha Alingi er ekki ngu htt fyrir okkur. Umboi arf a koma fr Gui. a arf himneska heimild til a gefa saman samkynhneiga. Hn liggur ekki fyrir. Hi ha Alingi er ekki ngu htt okkar augum til a heimila slkt," segir Gunnar.

Skyldi nokkrum raunsnnum kristnum manni koma etta vihorf hans vart?

etta mlefni og umfjllun mn snertir fyrst og fremst kristnar kirkjur (etta er ekki umra um stafesta samvist sem slka, heldur , sem n er tlunin me nju frumvarpi a fra inn kirkjur landsins). Um etta geta eir, sem kristna tr jta, n rtt mlin t fr eim forsendum hr rinum, v a hr er um eiginlegt vifangsefni kristinna manna a ra.


Atkvamesti afrninginn: hrefnan

Hrefnupolki Samfylkingar og Sjlfstisflokks vakti ahltur, svo illa missteig dansfrin sig. Kjnaleg verndarstefna flbleikra fyrir smhveli, sem ta reiinnar skp af fiski og eru sjlf bezt komin diski manns, grar allri skynsemi. Erlendis hyggst ISG verja veiar okkar essum feinu (40) hrefnuskottum, rennur ar bli til skyldunnar, enda fer hn me varnarmlaruneyti (sic).

Brezkir rherrar gagnrna hrefnuveiar, eins og eir hafi ekki anna a gera, en svona afskiptasemi er ekki bara hlgileg, heldur a engu hafandi, enda er etta einfaldlega gert til a sna lit gagnvart "umhverfisverndarmnnum" og passa upp a missa ekki atkvi eirra, en Bretlandi tekur enginn eftir essu j, praktskt tala enginn, tt 40 x 100 kunni a gera a. Brezkir neytendur hafa ru a sinna og ru a taka eftir en hjrma rddum essara srvitringa. Frleitt er fyrir okkur a gera lfalda r eirri mflugu, sem naumast btur neinn, enda hefur feramannastraumur hinga sfellt fari vaxandi rtt fyrir blspr vegna hvalveia, eins og Geir Haarde benti um helgina og g sjlfur lngu fyrr.

essu Sjnvarps-vitali snir Guni gstsson enn, hve kostulega fyndinn hann getur veri, hr egar hann steypir sr yfir Ingibjrgu Slrnu, vegna ess a hn geri sland a athlgi heimsins me yfirlsingum snum um hrefnuveiar.

Dr. lna orvarardttir, galdrakona fyrir vestan, var me sringar gegn sjvartvegsrherranum Bolungarvk vefsu sinni fyrir skemmstu, allt til a verja hrefnuna og Samfylkingar-forystuna, en fjarri fr v, a sjnarmi hennar bergmluu almennt innleggjum gestanna sunni. Hlmgeir Gumundsson tti ar athyglisver or og sagi m.a. 14. innlegginu:

 • "Breski sendiherrann og sjvartvegsrherrann hafa lst rlegum vonbrigum snum. Vonbrigi eru hluti af lfinu og eir vera a venja sig vi au.
 • Samfylkingarrherrar hafa teki undir vlukrnum, en gerir a nokku til ?"

Sjlfur mtti g til me a egna gldrttu og lagi inn etta strna innlegg (og muni samt, a llu gamni fylgir nokkur alvara):

 • etta eru allt of far hrefnur, sr ekki hgg vatni vi etta. Krafan tti a vera frjlsar veiar 510 r ea ar til standi kemst einhvern nmunda vi a ra urfi, hvort nausynlegt s a setja kvta. Gefum hlfan aflann til Afrku og Asu, gerum vi vel og eignumst [ leiinni] msa bandamenn hvalveiimlum.

etta trekai g me rum og skrari htti ru innleggi ar:

 • ... a er eins og upp ns ketti a veia bara 40 hrefnur, r ttu frekar a vera 440 (1%) ea 880 (2% stofnsins), gtu margir unni vi essa atvinnugrein, og etta vri, rtt fyrir strfelldar matgjafir til 3. heimsins, dr vara gri samkeppnisastu hr landi gagnvart v keti sem Einar K. vill fara a flytja inn hrtt.
 • Svo er gog a segja, a hrefna s vond; menn urfa bara a matreia hana rtt. Hitt er laukrtt, a etta er ket ftka mannsins, enda geta ekki allir ti lambaket alla mata, eins og kerlingin sagi.

etta er byggt v, a samkvmt njustu talningu Hafrannsknarstofnunar voru um 44.000 hrefnur landgrunninu vi sland 2007, og raunar geri stofnunin sjlf tillgu um veiar allt a 400 hrefnum og benti , a slkur fjldi "samrmist markmium um sjlfbra ntingu."

Allt kom etta fram eftirfarandi, athyglisverri frtt, sem birtist sjvartvegssu Morgunblasins fimmtudaginn 22. ma (feitletr. jvj):
 • Fagna kvrun sjvartvegsrherra

 • HAGSMUNAAILAR sjvartvegi fagna eirri kvrun sjvartvegsrherra a heimila hrefnuveiar r. S kvrun er samrmi vi stefnu stjrnvalda um sjlfbra ntingu lifandi aulinda hafsins og lyktun Alingis um hvalveiar fr 10. mars 1999, segir yfirlsingu sem Landssamband slenskra tvegsmanna, Sjmannasamband slands, Flag skipstjrnarmanna og Flag vlstjra og mlmtknimanna hafa sent fr sr.
 • Rifja er upp a stand hvalastofna vi sland er tali gott og a stafest af helstu vsindamnnum svii hvalarannskna. Str hrefnustofnsins hafi veri talin nlgt sgulegu hmarki, en samkvmt njustu talningu voru um 44.000 hrefnur landgrunninu vi sland. Hafrannsknastofnunin hafi lagt til veiar allt a 400 hrefnum og bent a mat stofnunarinnar a slkur fjldi samrmist markmium um sjlfbra ntingu.
 • Ekki er anna hgt en a lsa yfir undrun eirri afstu sem komi hefur fram af hlfu forystumanna Samfylkingarinnar mlinu um a meiri hagsmunum s frna fyrir minni. ar vega hagsmunir helsta tflutningsatvinnuvegar jarinnar, sjvartvegsins, lti.
 • Atkvamesti afrninginn

 • Hrefnur og arir hvalir sem halda til hr vi land ta um sex milljnir tonna af fu ri hverju, en af essari fu eru rmlega tvr milljnir tonna fiskur. Hrefnan er atkvamesti afrninginn, bi hva varar heildarmagn, sem er um tvr milljnir tonna, og fiskt, en tali er a hrefnur ti um eina milljn tonna af fiski ri, m.a umtalsvert magn af lonu og orski en mislegt bendir til a hlutdeild eldri orsks fu hrefnunnar s meiri en gert var r fyrir ur.
 • r hvert fer fram lfleg umra um heildarveii ar sem oft er tekist um hvort veia eigi nokkrum tugum sunda tonna meira ea minna af helstu nytjategundum. v er ljst a hagsmunir slendinga af v a veia hvali eru miklir. Rtt jarinnar til ess a nta og rstafa eigin aulindum getur svo reynst erfitt a verleggja, segir yfirlsingu hagsmunasamtakanna.

Greinilega er ekki seinna vnna a fara a grisja hinum ofvaxna stofni essa skarisspendrs. Engin viring felst eirri afstu gagnvart essari merkilegu skpun Gus og gjf nttrunnar.


Afar og mmur krefjast samskipta vi barnabrn sn, gegn tlokun af hlfu sumra forsjrmra!

frtt Sjnvarpsins var sagt fr hreyfingu hj dnskum fum og mmum til a tryggja rtt sinn til samskipta vi barnabrnin. "Reiar tengdadtur tiloka fyrrverandi tengdaforeldra eftir skilna, og lagalegur rttur afa og amma til a hitta barnabrnin er rr. Danska grasrtarhreyfingin Nju amma og afi [svo] berjast fyrir auknum rtti og samskiptum vi barnabrnin."

Og Hinn Halldrsson btti vi: "Hreyfingin fr a margar fyrirspurnir fr mmum og fum sem hafa veri sett t kuldann, a hn annar eim ekki." rtt fyrir elilega lngun eirra til a hafa samband vi og umgangast essa litlu stvini sna, reka au sig oft vegg hj vergiringlegum tengdabrnum, einkum eftir skilna, og getur veri erfitt a rjfa mr eigingirni og yfirrahyggju ess foreldris, sem fengi hefur rskur um, a a hafi forsjna, og mrgum af eldri kynslinni fallast hendur srsauka snum og sknui, ea eins og segir frttinni: "Mrg eirra ora ekki a hafa sig frammi af tta vi a gera illt verra."

" 80% tilvika eru a tengdadtur, en ekki synir, sem slta llu sambandi vi foreldra fyrrum maka," segir ar ennfremur. Fulltrar dnsku samtakanna leggja a herzlu, a mmur og afa eigi a taka inn myndina vi skilna, "srstaklega ef au hafa umgengizt barnabrnin miki, og a geri meirihluti eldri borgara ntmasamflagi."

etta tti n a f einhverjar kvarnir til a komast gang og hugsa. Hversu margir karlmenn hafa veri srir djpu andlegu sri me v a f ekki a umgangast barn sitt ea brn? Og ofan btast jningar foreldra eirra a vera sviptir samvistum vi afa- og mmubrn sn. Getur nokkrum manni tt etta rttltt? En yfirgangur sumra kvenna, sem ekki eru lengur samb, er vlkur, a a hefur reynzt nausynlegt a stofna samtk bi forsjrlausra fera og n fyrir umgengnissvipta afa og mmur. Svo tala femnistar fjlglega um friarst sna, mean r virast gera sig ngar me etta ofrki!

Er a ekki nttrlegur rttur hvers foreldris a f a umgangast barn sitt og barnsins a f a njta beggja foreldra sinna? Hvers vegna hefur sjlft dmsmlaruneyti ratugum saman stai sig afleitlega gagnvart eirri skyldu sinni a tryggja ferum umgengnisrtt? Hvers vegna hafa mur fengi a draga a mnuum, jafnvel rum saman a hlta jafnvel eim samykktum sem r hafa sjlfar skrifa undir um umgengisrtt fur? Hvers vegna hefur runeyti beitt dagssektum r svo seint og sparlega sem raun hefur bori vitni, jafnvel haft r allt of lgar? (annig var etta a.m.k., en gti kannski eitthva hafa lagazt san.)

Hvorki forsjrlausir foreldrar n afar og mmur eiga a lta neina bilgirni forsjrforeldra yfir sig ganga n ess a skja rtt sinn af fullu afli. Til ess arf a stofna samtk eins og Danirnir eru komnir me og au samtk a vinna ninni samvinnu vi flg forsjrlausra fera, bi Reykjavk og Akureyri. San er ekkert minna fram undan en a knja um rttlta lgggjf essum mlum lg sem setja yfirrasjkum forsjrforeldrum stlinn fyrir dyrnar og kvea um fullan umgengnisrtt, bi fyrir feur, forsjrlausar mur, afana og mmurnar og brnin sjlf.

v a hr er ekki aeins um rtt hinna fullornu a ra, heldur umfram allt barnanna. a eru au sem vera fyrir slrnu falli, ef sngglega er klippt samskipti eirra vi elskaa, umhyggjusama ttingja. a eru au, sem fara mis vi jkv hrif eldri kynsla og fr fur snum, ef au eru skilin eftir valdi mur sinnar einnar. n nokkurs efa er me slku (nema fum undantekningatilfellum) veri a spilla fyrir uppeldi og farsld essara barna.

Nnar HR (til a sj og hlusta) !


Httuleg, rssnesk jernisstefna?

tilefni af v, a Rssar sigruu Evrvisjn Belgrad kannski a verleikum (legg ekki dm a) ttu menn a lesa mjg athyglisvert Reykjavkurbrf ntkomnum Mogga dagsins morgun. ar segir einkum af rsandi veldi Rsslands me hkkandi veri gasi og olu, flandi peningastraumi Moskvu (efnahagur landsins x um 50% rabilinu 19982006), eflingu jernishyggju og reyju valdamanna ar eftir meiri hrifum ngrannalndum snum. Undirtnninn er niurlging Rsslands me endalokum Kalda strsins, sundurmolnun Sovtrkjanna, stkkun NATO og uppsetning bandarskra herstva og gagnflaugakerfa lndum sem liggja a landamrum Rssneska sambandslveldisins, en eirri niurlgingu uru Rssar a kyngja vegna tmabundinna veikleika jarbsins og Raua hersins, sem bei hafi frgan sigur Afganistan og tti san fullt fangi me andstuna Tjetsnu.

Reykjavkurbrfinu er rakin umfjllun Roberts Kagan um etta ml nrri og lrdmsrkri bk hans, The Return of History and the End of Dreams. g var farinn a sj samlkingu standsins Rsslands n vi fyrri sguatburi .e.a.s. hina httulegu gremju margra jverja vegna uppgjafar hersins, fursta sinna og konunga 1918 og vegna Versalasamninganna ur en anga var komi lestri Reykjavkurbrfsins, ar sem segir svo einmitt lyktunarorum: "Kagan segir a andrmslofti Rsslandi um essar mundir minni zkland eftir fyrri heimsstyrjldina egar jverjar voru pndir til a fallast Versalasamningana, sem leiddu svo til hefndaragera eirra seinni heimsstyrjldinni eftir valdatku Hitlers og nazismans." (arna hefi g reyndar sagt, eftir hugun mlsins: "sem leiddi svo ...", v a Versalasamningunum sem slkum verur ekki kennt um heimsstyrjldina sari, heldur var spila meint ranglti eirra og meint svik ssaldemkrata eyru jarinnar; strsskai jverja, fyrir utan mannfall og tmabundinn missi hraa, hafi t.d. veri ltilfjrlegur mia vi tjn Frakka byggingum og verksmijum, og a voru fleiri lnd en zkaland, sem upplifu kreppuna, auk ess sem eir sluppu vel fr skuldum snum vestan hafs.)

eir, sem hr eru vanir a halda fyrir augun, egar liti er til strveldisins Rsslands, eiga eflaust eftir a telja etta Reykjavkurbrf vera 'alarmskt' og fara me hrslurur, en brfi er einfaldlega raunstt atburi og run, sem tt hefur sr sta undanfarin r, m.a. me straukinni hervingu Rssa (einnig kjarnorkusviinu), smi nrra kafbta, auknum umsvifum flotans norurhfum ( sama tma og einstk NATO-rki hafa vanrkt varnir snar) og vingun rssneskra valdhafa vi ngrannarki krafti gasslu rkisrekna risafyrirtkisins Gazprom (Rssar standa undir brurpartinum af gasframleislu fyrir mestalla Evrpu). Allt er etta og fleira vert skounar, og g hvet menn til a lesa essa ritstjrnargrein heild.

Reykjavkurbrfi eftir a birtast essari opnu vefsu; g set svo nkvman tengil inn seinna.


Skynsamleg ofveii?! – Kolmunninn horfinn af slandsmium

frtt Mbl. fimmtudag,Kolmunninn gufai upp, er sagt fr slkum rangri veium okkar essum smfiski. Mest hafi veiin hr vi land veri runum 20002004, 150 til rm 300 sund tonn ri, en aeins um 50.000 fyrra og engin essu ri. Uppistaan aflanum 2005 ar til n hefur komi r freyskri lgsgu og nokku af aljlegum hafsvum. Heildarafli 2007 var um 230.000 tonn, ar af um 40.000 af slandsmium, en er kominn rm 100.000 tonn r, ar af nr 80.000 af Freyjamium.

Erum vi ekki a skemma fyrir vexti og vigangi annarra og vermtari fiskstofna me essum veium? Hva gerist, ef jafnvgi nttrunnar verur raska? Eiga plitkusar patentlausn vi v snum pkerhatti?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband