Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Rćtt um fósturvíg, fólksfjöldasprengju aldrađra og yfirvofandi skort EBé-landa á vinnuafli

Lítiđ á umrćđuna, sem HÉR er orđin til um ţessi mál, og endilega lesiđ ţessa grein Karls Blöndal í Mbl. í dag: Barnlausa, gamla Evrópa, sem hefst á ţessum orđum: "Í Evrópu er ţess ekki langt ađ bíđa ađ dánartíđni fari fram úr fćđingum. Ţegar fćđingartíđni hverrar konu fer niđur fyrir 1,3 hrynur íbúafjöldinn. Framtíđarsýnin er tómir skólar og full elliheimili ..."

Nóg er af pistlunum ...

Ath.! Ţessar vikurnar eru alltaf miklu fleiri greinar eftir mig nýbirtar en flestir taka eftir hér á blog.is, vegna margra vikna órökstuddrar, félagspólitískrar rétttrúnađarútskúfunar minnar af 'Umrćđunni og 'Völdum bloggum'! En sjá HÉR um nýjustu greinar mínar (ţ.m.t. á nýrri Vísisbloggsíđu minni). Ţar til viđbótar eru ţessir nýrri pistlar:


'Ţađ gengur ekki ađ reka land ţar sem allir búa á elliheimili'

Í Evrópu er ţess ekki langt ađ bíđa ađ dánartíđni fari fram úr fćđingum. Í ESB eru nú fjórir á vinnualdri á móti hverjum einum á eftirlaunaaldri, en 2060 verđur hlutfalliđ einn á móti tveimur," segir Karl Blöndal ađstođarritstjóri í athyglisverđri grein í Sunnudags-Mogganum (sem svo notalegt er ađ fá inn um lúguna á laugardagskveldi). Greinin nefnist: 'Hvar eru börnin?' og mun ég setja tengil hér inn á hana, ţegar hún er komin á netiđ (leturbr. hér ofar er mín, jvj).

Frjósemin hefur veriđ ađ hrapa í Evrópu á síđustu áratugum, svo ađ nú blasir viđ hrun í vinnuafli álfunnar á allra nćstu áratugum, á sama tíma og eftirlaunamenn verđa fleiri en nokkurn tímann fyrr. Ţađ leggur óhugnanlegar byrđar á ekki ađeins dvalarvistun fyrir aldrađa, heldur einnig sjúkrahúskerfiđ og alla starfandi skattborgara. Ţađ er skýringin á ţeim orđum í fyrirsögninni hér ofar, sem voru lokaorđ greinarinnar, komin af vörum Charles Haub hjá stofnuninni Population Reference Bureau í Washington, sem segir, ađ "e.t.v. vćri hćgt ađ ná árangri međ ţví ađ eiga viđ eftirlaunaaldurinn og öđrum ađlögunarađgerđum, en ţađ gengi ekki til lengdar ţegar fćđingartíđnin vćri komin niđur í 1,2" börn á hverja konu, eins og nú á sér stađ í allmörgum löndum Evrópu. "Ţađ er ekki hćgt ađ halda hlutunum gangandi ţegar aldursdreifingin er komin á haus [börn ekki lengur fjölmennust, heldur gamla fólkiđ] og pýramídinn stendur á oddinum. Ţađ gengur ekki ađ reka land ţar sem allir búa á elliheimili."

Og hvenćr ćtla stjórnmálamenn, heilbrigđisţjónustustarfsmenn og félagsmálafrömuđir í okkar "frjálslyndu" álfu ađ láta sér skiljast, ađ fósturdeyđingarnar eru rýtingur í bakiđ á Evrópuţjóđunum?

Illar afleiđingar fósturdeyđinga eru engin höfuđástćđa fyrir ţví, ađ ţćr eru syndsamlegar og siđlausar. Hins vegar ćttu ţćr illu afleiđingar ađ opna augu einhverra (en vitaskuld ekki hinna forhertu) fyrir ţví, ađ ekki geta ţćr 'ađgerđir' veriđ góđar og gildar í sjálfum sér og mannlegri tilveru til uppbyggingar, sem leiđa af sér ţvílíkt samfélagslegt hrun.

Evrópa tekur senn út sína refsingu í veraldlegum skilningi – og sárt ađ vita, ađ ţađ verđa börn okkar sem fyrir einna mestu tjóni verđa. En ţó er á hitt lítandi ađ auki, ađ ţegar sú kynslóđ, sem nú er ráđandi í ţjóđfélaginu, verđur komin á lífeyrisţegaaldur, er afar líklegt, eins og ástandiđ verđur ţá – međ umsnúningi aldurspýramídans og međ áframhaldi uppblásturs allra helztu siđferđisgilda – ađ líknardráp aldrađra verđi í mörgum löndum, Kína og jafnvel í Evrópu, orđin lausnarorđ hinna sliguđu vinnuaflskynslóđa sem telja sér ekki skylt ađ halda uppi ţessum yfirgnćfandi stóra her aldrađra. Líknardrápin munu byrja sem 'option', frjáls valkostur í orđi kveđnu, en verđa brátt ađ úrrćđi margra, sem vilja ekki verđa mörgum til byrđi, og loks ađ ţvingunarúrrćđi í einu landinu eftir annađ.

Sanniđ ţiđ til! 


Efnishyggjutrúbođ danskra samtaka herjar á ófćdd börn fćreyskra

Taka ber undir međ leiđtoga Miđflokksins fćreyska: hér er veriđ ađ hvetja fćreyskar konur til lögbrota og hryđjuverka gagnvart lýđrćđislegu samfélagi. Athćfiđ kemur ekki á óvart, jafnvel íslenzk samtök og stofnanir hafa vegiđ í sama knérunn gagnvart hinum varnarlausustu allra, ófćddum börnum.

Halla Rut, sem er mikill andstćđingur minn í sumum málum, virđist telja ţađ framfaraskref sem ţarna er stigiđ og upphefur ţá enn einu sinni réttlćtingarspunann fyrir fósturdeyđingum međ ţví, ađ ţar sé veriđ ađ bjarga mannslífum og heilsu kvenna. Hvađ um allar ţćr konur, sem hafa dáiđ eđa orđiđ fyrir alvarlegu heilsutjóni af völdum fósturdeyđinga og t.d. orđiđ ófrjóar ţeirra vegna?

Nú ţegar leyfa fćreysk lög, ađ kona fari í fósturdeyđingu, ef taliđ er, ađ "líf hennar sé í hćttu, fóstriđ sé alvarlega veikt eđa ađ konan sé fórnarlamb kynferđisbrots." Ţessi dönsku samtök haga sér af ábyrgđarleysi, takandi heilsufarsáhćttu međ ţessar konur, og af fullkominni óvirđingu fyrir fćreysku samfélagi.


mbl.is Bjóđa fćreyskum konum ađstođ viđ fóstureyđingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sarah Palin er samkvćm sjálfri sér og stendur međ sínu ófćdda barni

Svo nefnist 2. grein mín um varaforsetaefni Johns McCain. Sarah Palin ól fyrir 4 mánuđum barn međ Downs-heilkenni, 44 ára ađ aldri. Hún bođar ekki eitt og praktíserar annađ. Í greininni á vek ég einnig athygli á andstćđunum sem Palin býr yfir. Lesiđ greinina HÉR!

Ath.! Ţessar vikurnar eru alltaf miklu fleiri greinar eftir mig nýbirtar en flestir taka eftir hér á blog.is, vegna margra vikna órökstuddrar, félagspólitískrar rétttrúnađarútskúfunar minnar af 'Umrćđunni og 'Völdum bloggum'! En sjá HÉR um nýjustu greinar mínar (ţ.m.t. á nýrri Vísisbloggsíđu minni).


Fer Amnesty International í herferđir?

Bryndís Bjarnadóttir, svöl skvísa ađ sjá, er herferđastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, segir í kynningu undir grein í Mbl. í dag. Óvćnt er ađ sjá Amnesty taka upp orđfćri úr tungutaki herja heimsins. En friđargćzluher getur reyndar fariđ í sínar herferđir, fólki til bjargar og til ađ bćla niđur skipulagt ofbeldi. Ţađ gerđi t.d. brezkt herliđ ađ skipan Tonys Blair í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leone áriđ 2000; međ ţví var veriđ ađ stöđva hrćđilegar morđárásir, nauđganir og handarhögg, sem saklaust fólk hafđi orđiđ fyrir af hálfu ofbeldisafla; hefur Blair veriđ útnefndur heiđurs-höfđingi landsins fyrir vikiđ.

Svo sannarlega geri ég ekki lítiđ úr frábćru starfi Amnesty International í ţágu réttlćtis og mannúđar međ ţessum pistli mínum. Sá félagsskapur, stofnađur í Lundúnum 28. maí 1961 ađ frumkvćđi kaţólsks lögfrćđings, Peters Berenson, hefur sannanlega bjargađ ófáum mannslífum samvizkufanga og annarra, og ţótt ágreiningur hafi veriđ uppi um sum stefnumiđ Amnesty á seinni árum (algera andstöđu ţess viđ dauđarefsingar, stuđning ţess viđ ţá sem reyna ađ trođa fósturdeyđingum upp á ţjóđir), ţá er ferill ţess og frammistađa hins mikla fjölda sjálfbođaliđa ţess og starfsmanna međ eindćmum lofsverđ og hefur stuđlađ ađ ţjóđfélagsréttlćti, einstaklingsfrelsi, mannréttindum og hamingju svo ótalmargra hér í veröld. Upplýsingasöfnun, bćkur og bćklingar og greinasöfn félagsins (sjá hér meginvefsíđu) eru líka stöđug uppspretta heimilda, sem ég eins og milljónir annarra hef leitađ til međ góđum árangri um áratuga skeiđ.

En skondinn fannst mér ţessi herferđastjóratitill, og datt mér ţá í hug ađ vekja athygli á ţessu. Grein hennar nefnist 50.000 horfnir í yfir 80 löndum, fjallar um alvarlegt efni, og hvet ég  menn til ađ lesa hana. Velkomiđ er einnig ađ rćđa efni hennar hér í athugasemdum.


Sarah Palin ríkisstjóri, varaforsetaefni Johns McCain

  • Val Johns McCain á Sarah Palin, ríkisstjóra stćrsta ríkis Bandaríkjanna, sem varaforsetaefni sínu, kom mörgum skemmtilega á óvart ...

Ţannig hefst grein mín um hana (međ mynd) á ţessu bloggi mínu frá liđnu kvöldi. Palin er einörđ hćgri kona, sem lćtur sér annt um fjölskyldugildi og mun sópa til sín fylgi úr röđum íhaldssamra og kristinna manna í Bandaríkjunum og trúlega frá fjölda kvenna. Ég spái ţví, ađ John McCain auki fylgi sitt um 2–3% af heildarfjölda kjósenda á nćstu 5–7 dögum.


Nýjustu greinar og pistlar hér og annars stađar

Fáséđur er ég síđustu vikur á blog.is, hef ţó skrifađ margfalt fleiri pistla á viku hverri á vefsíđu mína en međan ég sást hér í 'Umrćđunni'. Ţar ađ auki á ég nú líka vefsíđu á Vísisblogginu, auk mikilvćgra innleggja í Útvarp Sögu í vikunni. Hér er ţá fyrst smálisti um nýjustu bloggin á ţessu vefsetri:

Og á Vísisblogginu á ég ţessar greinar nýjastar:

Og ţessar eru ţar líka, frá 13.–26. ágúst: 

Lifi málfrelsiđ !


Guđmundur Ólafsson heldur áfram ađ segja ósatt um fallna ('2000') í S-Ossetíu

Ţađ gerir hagfrćđingurinn í ţćtti hjá Sigurđi G. Tómasyni í morgun ţrátt fyrir ađ Rússar hafi ţegar (20/8) leiđrétt fyrri fullyrđingar sínar um 1.600 fallna ţar viđ íhlutun Georgíumanna og tilkynnt, ađ ţeir voru í raun 133 (12 sinnum fćrri!). Um ţetta má vísa til fréttar BBC 20. ágúst: Russia scales down Georgia toll, sem hefst ţannig:

  • Russia has issued new, reduced casualty figures for the Georgian conflict, with 133 civilians now listed as dead in the disputed region of South Ossetia. The figure is far lower than the 1,600 people Russia initially said had died.

Sjá nánar ţá frétt! Einnig grein mína 22/8: Rússar ýktu TÓLFFALT um mannfalliđ í Suđur-Ossetíu!

En Bernard Kouchner, utanríkisráđherra Frakklands, sakar hins vegar Rússa sjálfa um ađ stunda ţjóđarmorđ í S-Ossetíu, eins og getiđ er um í Fréttablađinu í dag, bls. 6.


Sammála nafna mínum: Ţorgerđur Katrín á ađ segja af sér

Ţingmennirnir Jón Magnússon og Arnbjörg Sveinsdóttir voru á öndverđum meiđi í Kastljósinu rétt í ţessu. Tvćr Pekingferđir menntamálaráđţjónsins bar á góma, og lýsti Jón hneykslan sinni á bruđli og óráđsíu, benti á, ađ Mona Sahlin ţurfti ađ segja af sér ráđherraembćtti í Svíţjóđ fyrir nokkurra tuga ţúsunda króna greiđslukortsrugl, og taldi hann eyđslusemi Ţorgerđar Katrínar mun alvarlegra mál og ađ hún ćtti ađ segja af sér. Ég tek undir ţađ. 

Fimm milljóna "móralskur stuđningur"

En Arnbjörg ţjónađi flokknum vel og kvađ hér um "móralskan stuđning" Ţorgerđar og manns hennar ađ rćđa. Afstađa Arnbjargar er dćmigerđ fyrir ţá, sem gera allt fyrir 'liđsheildina' – ekki okkar frábćru handknattleiksmenn, heldur sín Valhallarsystkini. Sjálfur tel ég framgöngu Ţorgerđar, ef hún er varin af öllu flokksapparatinu, til merkis um siđferđislega hnignun ţar á bć.

Merkilegt, hvernig flokksmenn einkaframtaksins, sem áđur sungu "bákniđ burt", eru farnir ađ velta sér um í ríkisfjárhirzlunni eins og Onkel Jóakim gerđi (ţó á eigin ábyrgđ og kostnađ) í Andrésblöđunum í gamla daga!


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband