Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Horfum á jákvćđar hliđar gengismálanna

Ţađ er ekki lítils virđi fyrir útflutningsatvinnuvegina ađ krónan hefur snarsigiđ. Sama á viđ um ferđaţjónustuna. Fyrirtćki og starfsfólk í ţeim atvinnugreinum munu ţví hagnast verulega, nema ţau hafi freistast til ađ taka há erlend lán á spottprís. Einar K. Guđfinnsson talađi um ţađ nýlega, ađ sjávarútvegur vildi ekki mikla gengisfellingu eins og orđiđ hefđi, en ţađ hlýtur alveg ađ fara eftir ţví, hversu skuldsett fyrirtćkin eru. Ráđdeild og sparnađur koma ţeim bezt til lengdar og ađ offjárfesta ekki međ áhćttufé. En viđskiptajöfnuđurinn hefur snarlagazt. Ţađ vantar fátt upp á til rífandi gangs ţar nema ađ lóga ţessu bannsettu kvótakerfi og veiđitakmörkunum.

Dollarinn er skráđur á 99,52 kr. á Mbl.is – en er ţađ lokagengiđ frá í gćr? Menn bíđa frétta af frammistöđu krónunnar í dag, á međan margt er skrafađ um atburđi helgarinnar.

Og í ţessum skrifuđum orđum kl. 10 berst sú fregn, ađ krónan hafi sigiđ um 2% í viđbót, gengisvísitalan er nú komin yfir 190 stig og dollarinn yfir 101 krónu. Ţađ er ţó ekki ţađ mikla hrun sem sumir virtust óttast. Krónan finnur sitt jafnvćgi, finnur hvar sinn styrkur er – ţađ er enginn gjaldmiđill stöđugur. Eyđslusemi og áhćttulán eru međal óćskilegra fylgifiska hágengis, fyrir utan stórfelldan viđskiptahalla sem ekkert ţjóđfélag ţolir til lengdar. Útflutningsgreinar okkar búa nú viđ góđa samkeppnisađstöđu. Hver hefđi til dćmis búizt viđ ţví, ađ jafnvel skartgripasalar gćtu náđ rífandi sölu hér til ferđamanna vegna síns hagstćđa verđlags?

Veit ég vel, ađ neikvćđar hliđar ţessara mála eru til stađar, geri ekki lítiđ úr ţeim. En ţađ er óţarfi í ţeirri ríkjandi umrćđu ađ gleyma ţeim jákvćđu út úr myndinni. Sorglegt samt, ađ sumir íbúđakaupendur fá á sig illbćrilegan skell, en á móti kemur ţó til lengdar, ađ mörg erlendu íbúđalánin eru međ afar lágum vöxtum. Hvort ţađ dugar sumum til ađ komast fram úr ţessu, fer eftir ýmsu.


mbl.is Dregur úr vöruskiptahalla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Financial Times rćđir Glitnisyfirtöku og stöđu Baugsfeđga

Stórtap og reiđi Jóns Ásgeirs vegna ađgerđa ríkis og seđlabanka koma ţar viđ sögu, og rakin eru eignamál Jóns Ásgeirs. Greinin nefnist Baugur investor files for administration. Hún er efni ţessarar fréttar á Eyjan.is.
Um ţetta mál er nú margt skrafađ.
Sjá einnig HÉR.


Nýjar ofsóknir gegn kristnum á Indlandi – o.fl. fróđleiksfréttir Ragnars á Kirkjunetinu

Vekja ber athygli á góđum fréttapistlum um alţjóđleg kirkju- og trúmál á Kirkju.net. Nú er ţví miđur í fréttum (sem blöđin sinna of lítiđ) ađ bylgja ofsókna gengur gegn kristnum á Indlandi, systraheimili Kćrleiksbođbera Móđur Teresu var brennt í Orissa sl. fimmtudagskvöld, ţegar um 700 manns vopnađir öxum, sverđum og járnstöngum réđust á systraheimiliđ og kveiktu í ţví, en systurnar voru flúnar og sakađi ţví ekki. Ţetta var nýjasta birtingarmynd ofbeldis gegn kristnum sem fylgdi í kjölfar vígs á róttćkum leiđtoga hindúa, sem skćruliđar kommúnista hafa lýst á hendur sér, og hafa hundruđ kristinna veriđ neydd til ađ afneita trúnni og játa hindúatrú, en svćsnast var ţó, ţegar ungur kaţólskur mađur var grafinn lifandi.

Ragnar er frumkvöđull Kirkjunetsins, sem fyrst og fremst fjórir kaţólskir menn hafa skrifađ á, en einnig ýmsir gestapennar ađrir úr ađskiljanlegum trúfélögum. Umrćđur hafa oft veriđ miklar á eftir pistlum ţar og greinum.

Ekki hefur Ragnar veriđ einn um ađ segja fréttir af kirkjulífi og trúarefnum utan úr heimi (sem og af Íslandi), ţví ađ hinn vel upplýsti Jón Rafn Jóhannsson hefur í gegnum tíđina veriđ ţar afar liđtćkur og afkastamikill, ţótt ekki birtist ţar lengur hans ýtarlegu vikupistlar međ slíkum fréttum; vísa ég um ţađ efni til efnismöppu hans Erlendar fréttir, en um miklu fleira skrifar hann, fyrir og fremst andleg og uppbyggileg efni.

Sem dćmi um ađra nýlega frétt, sem ég hef ađeins séđ á Kirkjunetinu, má nefna ţessa: Anglíkanska kirkjan: Rćđa erkibiskups Kantaraborgar í Lourdes veldur titringi. Var henni mótmćlt af hópi anglíkana sem vilja halda sig viđ hefđir mótmćlenda, eins og nánar segir frá í fréttinni.

Ragnar er vel gefinn skóla- og tölvumađur á bezta aldri, ţaulvanur skrifari međ ritstjórareynslu og góđur verkmađur. Honum leikur fiđla í hendi, og hann unir sér viđ hestamennsku og gott fjölskyldulíf.

Hér hef ég ađeins drepiđ á sumt af nýjustu fréttaefnum Ragnars á Kirkjunetinu, en vísa mönnum ađ öđru leyti, um eldri fréttir og mörg önnur umfjöllunarefni hans, á ţá heimasíđu hans. Hann er hins vegar einnig hér á Moggablogginu eins og fleiri. En fróđlegt er fyrir kristna lesendur ađ fylgjast međ Kirkju.net ekkert síđur en vefjunum Kirkjan.is og Trú.is, sem eru á vegum Ţjóđkirkjunnar, og fleiri vefsíđum kristinna samfélaga, t.d. Gospel.is (vef Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi) og Kristur.is (vef Íslensku Kristskirkjunnar). Um fleiri slíka vefi skrifa ég síđar.

Tenglar á nýlega fréttapistla Ragnars um ofangreindar ofsóknir:

Hér eru einnig fróđlegir pistlar nýlegir (ógrynni eldra efnis er á Kirkjunetinu):


Hlutabréf í deCode komin niđur í um 1/165 af hćsta verđgildi áđur

Í frétt um mesta verđhrun síđustu áratuga á Wall Steet í dag, í kjölfar ţess ađ Bandaríkjaţing hafnađi 700 milljarđa björgunarpakkanum, leyndist í lokin ţessi lína: "Hlutabréf deCode, móđurfélags Íslenskrar erfđagreiningar lćkkuđu um 6,98% í dag og er lokaverđ ţeirra 0,4 dalir." Hćst komst "verđgildi" hlutarins í deCode í um 66 Bandaríkjadali, um 165 sinnum hćrra en nú, en hrundi svo fljótt eftir ţađ og hefur samt aldrei, ađ ég hygg, komizt jafn-lágt og nú.
mbl.is Hrun á Wall Street
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt í hruni: Stođir, Baugur, Bónus, Hagkaup, Icelandair, 365, Stöđ 2 o.fl. fyrirtćki og jafnvel Landsbankinn?

Eru dómínóáhrif ađ hefjast međ tapi Stođa, sem eiga Baug (sem á mest í Icelandair) og fleiri fyrirtćki? Lánađi Landsbankinn mikiđ til Stođa, og lendir hann í hremmingum líka? Komast Bónusfeđgar enn síđur hjá skellinum? Hve mikiđ af eignasafni ţessara fyrirtćkja var í rafrćnu formi eingöngu eđa í pappírum sem reynast lítis virđi, sem og ofreiknađri viđskiptavild? Er ţetta Hrunadans íslenzkra stórfyrirtćkja? Og hvađ eigum viđ ađ lćra af ţessu?
mbl.is Hinir bankarnir tapa líka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórhćttulegar mjólkurvörur o.fl. mengađar vörur frá Kína

 • "Ef Kínverjar ćtla ađ halda trúverđugleika á heimsmarkađi verđur kínversk framleiđsla ađ vera í lagi. Ţađ er ekki hćgt ađ bjóđa upp á leikföng međ blýmálningu eđa mjólkurafurđir, sem valda nýrnasteinum og setja börn í hćttu."

Ţannig skrifar Morgunblađiđ í leiđara í gćr. Mataröryggi ógnađ nefnist sá beinskeytti leiđari, og má lesa hann í heild á ţeirri opnu vefslóđ. Alvaran skilst strax í fyrsta málsliđ:

 • Mengađar mjólkurvörur framleiddar í Kína hafa reynst stórhćttulegar. 53 ţúsund börn liggja á sjúkrahúsi í Kína. Fjögur börn hafa látiđ lífiđ og 100 börn eru sögđ í lífshćttu. Ekki er víst ađ umfang hneykslisins sé enn komiđ í ljós. Vörur, sem innihalda kínverskar mjólkurafurđir, ţykja varasamar um allan heim. Japan, Singapúr, Taívan og Víetnam eru međal ríkja, sem hafa bannađ eđa heft innflutning á matvćlum frá Kína. Í Evrópusambandinu hefur nú veriđ ákveđiđ ađ rannsaka innfluttar vörur, sem innihalda 15% mjólkurduft eđa meira. Taliđ er ađ matur međ eiturefnum gćti veriđ í umferđ í Evrópu og börn gćtu veriđ í hćttu.

Ţetta kemur vitaskuld ekki til af góđu, enda segir í framhaldinu (lbr. jvj):

 • Upp komst ađ kínversk fyrirtćki hefđu sett efniđ melamín í mjólkurafurđir í upphafi mánađarins. Melamín er notađ í plastvörur, en í Kína hefur ţađ veriđ notađ til ađ fela ađ mjólk hafi veriđ drýgđ međ vatni. Ţađ hefur fundist í mjólk og ýmsum mjólkurafurđum, allt frá ís og kökum til sćlgćtis. Í fyrra fannst ţađ í gćludýramat frá Kína.

Einnig eru ţessi efni ađ finna í mörgum kextegundum.

Margir óprúttnir ađilar hafa leikiđ lausum hala í kínversku framleiđslu- og viđskiptalífi og beitt undirferli, mútum og svikum til ađ koma gölluđum vörum sínum á markađ. Afleiđingarnar eru međ ýmsum hćtti hrikalegar:

 • Í Kína eru ţess [...] dćmi ađ börn hafi eingöngu nćrst á mjólkurdufti blönduđu melamíni svo mánuđum skipti.
 • Afleiđingar ţessa máls eru skelfilegar fyrir kínverska bćndur, sem nú geta ekki selt mjólk sína og verđa ađ hella henni niđur. Ţeir eiga enga sök á menguđu mjólkinni, en ţađ skiptir litlu máli. Ţeir hafa ekkert öryggisnet í kínverska alţýđulýđveldinu og munu líklegast flosna upp.
 • Ţetta mál sýnir ađ mjólkuriđnađurinn í Kína er stjórnlaus og án eftirlits, líkt og reyndar kínverskur iđnađur almennt. Ţar ţrífst spilling og eftirlitsmönnum er haldiđ á mottunni međ mútum,

segir ennfremur í leiđaranum.

Lesiđ meira um ţetta stóralvarlega mál á uppgefinni vefslóđ.

Fyrri pistlar mínir í dag:


Byr sparisjóđur hćttur sameiningarviđrćđum viđ Glitni

Frétt af vefnum Byr.is:
 • Stjórn Byrs sparisjóđs hefur í dag hćtt sameiningarviđrćđum viđ Glitni banka hf.

 • Stjórn Byrs sparisjóđs ákvađ í morgun ađ hćtta sameiningarviđrćđum viđ Glitni banka hf. en viđrćđurnar sem hófust laugardaginn 20. september síđastliđinn voru ennţá á frumstigi.
 • Varđandi ástćđur ţess ađ viđrćđum var hćtt vísast til fréttatilkynningar Glitnis banka hf. fyrr í dag.
 • Stađa Byrs sparisjóđs er sem fyrr sterk. Áhersla verđur lögđ á ađ viđhalda núverandi styrk sparisjóđsins.
 • Nánari upplýsingar gefa Jón Ţorsteinn Jónsson stjórnarformađur Byrs í síma 824-0401 og Ragnar Z. Guđjónsson sparisjóđsstjóri í síma 863-4255.
 • Stjórn Byrs sparisjóđs.

Ţegar ţessi frétt birtist, er ekki nema vika síđan önnur frétt var á sama vef: Glitnir og Byr sparisjóđur hafa ákveđiđ ađ taka upp samrunaviđrćđur (sjá ţar).

Sjá einnig ţessa vefpistla mína frá ţví fyrir hádegi:


Og hvađ um BYR?

Ţađ var völlur á Glitnismönnum um daginn međ sameiningu viđ Byr nćst á dagskrá. Ljóst var ađ ţá hefđi stađa sameinađs banka orđiđ allmiklu betri en stađa Glitnis, m.ö.o.: Byr átti ađ bćta stöđuna, enda nýbúiđ ađ margfalda ţar stofnféđ. Vélstjórar, Hafnfirđingar, Kópavogsbúar og Norđlendingar, sem áttu stofnfé í Sparisjóđi vélstjóra, Sparisjóđi Hafnarfjarđar, Sparisjóđi Kópavogs og Sparisjóđi Norđurlands, sem runniđ höfđu saman í BYR, áttu ţeir allir ađ verđa undir í margfalt stćrri, en um leiđ veikari banka?

Á ekki Byr ađ halda sjálfstćđi sínu og bjóđa góđan valkost gegn stóru bönkunum? Keppa áfram eftir hagkvćmni, góđum rekstri og hagnađi, en bjóđa síđan fólki sanngjarnari lán, t.d. til húsakaupa, en stóru bankarnir eru reiđubúnir til og fara ţannig út í ţá samkeppni um betri viđskiptakjör, sem er löngu tímabćr? Ţađ er eitthvađ sem alţýđa ţessa lands kynni ađ meta.

Hér á ég annan styttri pistil hálftíma gamlan: Ţarna fór Alţýđubankinn ... .

Ţetta er svo nýjasta grein mín um alţjóđastjórnmál (frá í nótt): Flokkar yzt á hćgri nöf sćkja á í Austurríki.


mbl.is Ríkiđ eignast 75% í Glitni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţarna fór Alţýđubankinn ...

... Verzlunarbankinn, Iđnađarbankinn og hverjir fleiri? Ţađ var til mikils ađ vera ađ sameina Alţýđubankann ţessum stórkapítalísku fyrirtćkjum, og nú er endapunktinum nánast náđ. Hvernig á fólk ađ skilja ţetta og međtaka? Hverjir bera ábyrgđina á ţví, ađ spilađ var međ hlut verkalýđsfélaga í upphaflegum Sparisjóđi alţýđu til ađ demba sér í peningaspil međ öđrum bönkum?
mbl.is Glitnir hefđi fariđ í ţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flokkar yzt á hćgri nöf sćkja á í Austurríki

BBC greinir frá ţví ađ Frelsisflokkur Jörgs Haider hafi fengiđ 18,01% atkvćđa, annar róttćkur hćgriflokkur: Bandalagiđ fyrir framtíđ Austurríkis, hafđi náđ 10,98%, Ţjóđarflokkurinn 25,61% og sósíaldemókratar 29,71%. 16 og 17 ára fengu ađ kjósa í ţessum kosningum (200.000 talsins), og er ţetta lćgsti kosningaaldur í Evrópu. Austurríkismenn eru 8,3 milljónir, ţar af 6,3 međ kosningarétt. Kosiđ er um 183 ţingsćti.

Í kosningum 2006 fengu róttćku hćgriflokkarnir samanlagt 15% atkvćđa, en auka fylgiđ nú upp í 29%, sem breytir mjög pólitíska umhverfinu, ţótt ţađ auđveldi sízt stjórnarmyndun (eftir kosningar í okt. 2006 tók stjórnarmyndun sex mánuđi). Frelsisflokkur Haiders er ţó fjarri sínu mesta fylgi hingađ til, ţ.e. í kosningunum 2000, ţegar hann fekk 28% og ráđherrasćti í samsteypustjórn međ ţeim íhalds- eđa varđveizluflokki sem kallar sig Ţjóđarflokkinn. Ţau tíđindi og ýmsar yfirlýsingar Jörgs Haider ollu miklu uppnámi í álfunni, sér í lagi í Brussel, og var mjög ţrýst á Austurríki úr ţeirri áttinni, m.a. gegn Haider sérstaklega, ţar sem hann er talinn standa mun nćr nationalsósíalisma en Brusselvaldinu, auk ţess sem hann hefur beitt sér mjög gegn straumi innflytjenda til landsins. Ţađ mál var einnig á dagskrá hjá flokknum fyrir ţessar kosningar, en hikstalaust sćkir hann líka fylgi sitt til fólks sem er andvígt Evrópubandalaginu. Ekki er ég frá ţví, ađ yngstu kjósendurnir kunni ađ leggja drjúgt til ţessa öfgaflokks. En međan gömlu flokkarnir taka lítt á erfiđustu málum, er ekki viđ öđru ađ búast en ađ óánćgja kjósenda leiti sér međfram útrásar hjá róttćkari flokkunum.

Sumir fréttaskýrendur telja ríkisstjórn međ flokkunum á hćgri nöf afar ólíklega nema sem síđasta úrrćđi. Önnur leiđ vćri e.k. ţjóđstjórn, sem flestir landsmenn eru ţó andvígir, eđa bandalag viđ umhverfisgrćna eđa tvo minni flokka. Óvíst er hvort flokkarnir yzt til hćgri vilji vinna saman, ţótt Haider hafi nýlega taliđ ţađ mögulegt, en leiđtogi flokks hans, Heinz-Christian Strache, hefur hins vegar látiđ í ljós ósk sína um ađ verđa kanzlari landsins. Leiđtogi jafnađarmanna, Werner Faymann, hefur hafnađ allri samvinnu viđ róttćku hćgriflokkana báđa. Leiđtogi Ţjóđarflokksins, Wilhelm Molterer, harmar fylgistap síns flokks til hinna hćgriflokkanna, segir ţađ "mjög sársaukafullt" og "mjög dramatískt".

Ţađ er enn eftir ađ telja utankjörstađaratkvćđi og lokaúrslita ekki ađ vćnta fyrr en 6. október. Fjórar og hálf milljón manna neytti atkvćđisréttar síns, en 96.300 atkvćđi voru ógild.

HÉR er einnig AP-frétt um kosningaúrslitin í Jerusalem Post.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband