Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Er Jn Magnsson veikur fyrir Evrpubandalaginu?

g veit ekki hva Jn Magnsson hrl. (ur F-, n D-lista) er a pla. Hann flytur erindi vikulega tvarpi Sgu; etta sinn rddi hann um Evrpubandalagi og vildi fra au rk fyrir gti ess, a Bjarni heitinn Benediktsson hefi tala me jkvum htti um Efnahagsbandalag Evrpu fyrir um 50 rum. raun heyri g ekki allt erindi og get v ekki lagt raunverulegan dm (mat) a hr, en ef Jn er a freista ess a koma ESB ofan koki okkur me v a vsa til ora Bjarna Benediktssonar fyrir um hlfri ld, er hann villigtum staddur. Efnahagsbandalag Evrpu (EBE) var einungis viskipta- og tollabandalag, rtt eins og EFTA, Frverzlunarbandalag Evrpu, sem vi tkum fram yfir fyrrnefnda bandalagi; ar a auki geri Bjarni heitinn ekkert til ess verki a reyna a koma okkur EBE. Honum hefur eflaust lka veri ljst, a vi hefum ekki geta frt fiskveiilgsguna t 50 mlur ri 1972 og ekki 200 mlur ri 1975, ef vi hefum veri komin EBE.

Evrpubandalaginu (EB ea ESB), me llu snu plitska samrunaferli og samjppun valds, verur ekki lengur jafna vi hi gamla Efnahagsbandalag Evrpu og verur a enn sur eftir endanlega lggildingu Lissabon-sttmlans. Svo miki veit g um Bjarna Benediktsson heitinn, m.a. af greinum hans bkunum Land og lveldi, III, a mr er a fullkomlega ljst, a hann hefi aldrei samykkt inngngu slands nverandi Evrpubandalag (ru nafni Evrpusambandi). Hann hefi aldrei samykkt a fullveldisafsal, sem v er flgi, aldrei a afsal lggjafarvalds, sem v felst, og aldrei a framsal yfirra yfir aulindum okkar, sem hljtast myndi af essu.

Ef Jn Magnsson er veikur fyrir Evrpubandalaginu, tti hann a tala um a me eigin rkum og forsendum ntmanum, en ekki me v a rttlta afstu sna me heimfrslu til sjnarmia gamals leitoga Sjlfstisflokksins allt ru mli fyrri tma. Jn hefur sjlfur lti sr skilja ur, a hann vilji skoa ann mguleika a ganga etta yfirrkjabandalag (etta strveldi sem a rauninni er), en ekki hlaut hann n brautargengi alingiskosningunum vor, ekki fremur en essi EB-innlimunarstefna landsfundi flokksins nokkru ur. Vonandi tekur hann tillit til ess snum framtarverkum, og fylgja honum han allar gar skir v sambandi.


Atvinnuleysisbtur sviknar t

AMX segir fr v, a um 1100 manns [hafi ori] uppvs a v a svkja t atvinnuleysisbtursustu tvo mnui. etta eru har tlur og htt hlutfall mia vi atvinnulausa, 8%, v a 13.748voru atvinnulausir lokseptember skv. skrslum. a er gott, a Vinnumlastofnun beitir sr n markvissan htt gegn slkri misnotkun.

Merkilegt – eir spu bjartviri, en AGS-stefna keyrir niur krnuna!

Icesave- og AGS-sinnar hldu, a loks egar AGS-mlin vru hfn og byrja a safna upp gjaldeyrisfora, myndi traust slenzku krnunni vaxa og gengi hennar hkka. a verfuga gerist. Um etta var fjalla gtum Staksteinum dag: Auknar skuldir veikja krnuna. ar segir m.a.:

 • Ein rksemdin sem fr var fram til stunings v a samykkja Icesave-klafann og ar me a f ln fr Aljagjaldeyrissjnum var a me v mundi krnan styrkjast.
 • N hefur rkisstjrnin fyrir sitt leyti samykkt allar krfur Breta og Hollendinga Icesave-mlinu og virist f stuning fr lklegustu stjrnaringmnnum.
 • A auki hefur a n gerst a Aljagjaldeyrissjurinn hefur samykkt ara lnveitingu til slands. ar me hefi krnan tt a styrkjast samkvmt kenningum talsmanna Icesave-klafans og rkisstjrnarinnar.
 • Stareyndin er s a vert vntingar rkisstjrnarinnar veiktist krnan vi samykkt lnsins.
 • Hvernig skyldi n standa v?
 • J, eins og flestum sem standa utan rkisstjrnarinnar er sennilega ljst eru auknar vaxtagreislur til tlanda ekki til ess fallnar a styrkja gengi krnunnar. a a taka sig himinhar skuldir sem rkinu ber ekki a greia styrkir krnuna ekki heldur.
 • Ln Aljagjaldeyrissjsins, sem rtt dugar fyrir hlfs rs vaxtagreislum vegna Icesave-klafans, gat v ekki ori til a styrkja gengi krnunnar. ....
(Feitletrun hr, JVJ.) Sbr. einnig: Krnan okkar er mesta arfaing.

Vikipedian er lka til latnu!

Sama dag og tilkynnt er, a n veri unnt a nota fleiri stafi netslir en samkvmt latneska stafrfinu (m.a. knverska, arabska, thalenzka, srslenzka), komst g a raun um, a Vikipedian er einnig til latnutgfu:

Vicipaedia Latina logo.svg

ar eru n egar32.292commentationes, .e. atriisoragreinar. forsunni (pagina prima) m fyrst berja augum grein um fegur, me essari mynd, sem sj m strri og fegurri, ef smellt er hana ar: Nympha cum floribus gloriae matutinae picta a Iulio Iosepho LefebvreMyndartextinn er essi: Nympha cum floribus glori matutin picta a Iulio Iosepho Lefebvre [obiit AD MCMXI].

Greinin um sland (Islandia) er enn styttra lagi. En hr m lesa grein um ekktasta sklaspekinginn: heil. Tmas fr Aquino, eim latnuvef. Eins eru ar greinar me gu heildaryfirliti um mis vsindi og einkum um fremstu fulltra eirra frasvia. ar er grein um gufri (Theologia), stuttaraleg reyndar enn sem komi er, og nnur um heimspeki (Philosophia); aan m svo smella vefslir fjlda gufringa stafrfsr (Index theologorum) og heimspekinga tmar og eftir mismunandi stefnum. Njti heil!


Icesave-myndbandi: vlkt blygunarleysi lyginni!

"Icesave is completely transparent"!!! essu er haldi fram n ess a blikna auglsingu sem ger var sustu vikum Icesave-vitleysunnar, en sem betur fer aldrei sett skjinn fyrr en n. Og hr gefur a lta og heyra vlkan sjlfbirgingshtt og oftr eigi gti ... ea a, sem er llu sennilegra: grfar falsanir eirra sem bak vi etta blekkingarverk stu. En skyldu eir skammast sn? Tndu eir ekki eim hfileika llu snu fjrmlai? Eru eir kannski komnir inn um bakdyrnar sem meeigendur nju bnkunum gegnum nafnleysi eigna sinna vogunarsjunum, eins og Gumundur Frankln Jnsson og fleiri hafa veri a ra n vikunni?


Vitlaust bandarskt rttarfar

2077 milljnir krna f erfingjar konu, sem fr sjlfviljug vatnsdrykkjukeppni, btur fyrir lf hennar, en hn drap sig tiltkinu. Geta dmar ori vitlausari? Ea var lf essarar konu svo miklu meira viri en ess flks sem deyr r hungri n ess a menn ahafist neitt? Og var ekki elilegt a eitthva af httunni vri hennar megin? Var hn sjlf kannski enn meira viri, svo sem fimm milljara, og eiginhttan talin upp tpa rj? Hvernig sem maur veltir essu fyrir sr, er a eins vitlaust og a getur veri.

Ver me mitt reglulega fstudagserindi tvarpi Sgu kl. 12.4013.00 dag.


mbl.is Tveir milljarar krna btur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Yes, Minister!

Indrii H. orlksson er dmigerur brkrati af urrari gerinni. g s fyrir mr Sir Humphrey brezku ttarinni Yes, Minister. Hann jnkar yfirmanni snum n aflts, en fer me mlin anga sem honum sjlfum snist betur eiga vi. Stundum jnar hann sem s rttlting, sem alltaf er til taks, fyrir klur ea fimbulfamb rherrans stjrnmlum.

Indrii grein Frttablainu dag: Er strija leiin t r kreppunni?ar kemur skyndilega ljs mjg hagstum tma fyrir Steingrm Jo og Svandsi Svavarssamningsmannsdttur a a er strkostlega varasamt a reisa hr n lver, einkum fyrir efnahag landsins. Efizt ekki, lesendur, Indrii kann a reikna, betur en i! Hann finnur v alla mgulega fleti, hversu mikil skammsni og rsa a vri a reisa hr lver, mitt llu atvinnuleysinu.

 • "tla m a strf og afleidd strf vegna meallvers slandi su einungis 0,5 til 0,7% heildarmannaflans. Reikna m me a efnahagsleg hrif essa vinnuafls su varla meiri en 0,5% af vergri landsframleislu (VLF). msir telja mestar lkur v a langtmahrif einstakra framkvmda atvinnustigi su engin, .e. r ryji annarri atvinnu burt."

annig skrifa engir aukvisar.

 • "Tekjuskattur meallvers slandi eftir a afskriftatma er loki gti veri 1-1,5 milljarar ri. a er um ea innan vi 0,1% af vergri jarframleislu," segir hann.

Ekki er hann a mia vi tekjur rkisins essu dmi. Ltum frekar a, sem lafur Teitur Gunason skrifar annarri grein sama blai (Hver leggur meira af mrkum?):

 • "ri 2007 nam tekjuskattur essa eina fyrirtkis [Alcan slandi] 1,3 milljrum krna ea um 3% af llum tekjuskttum rkisins af fyrirtkjum." [Athugi: etta var samt tma ofurgra bankanna og margra strfyrirtkja, sem n eru sem rstir einar (innskot jvj).] Og ennfremur segir hann:
 • "lveri Straumsvk kaupir einnig vrur og jnustu af yfir 800 slenskum ailum fyrir yfir 5 milljara krna ri. Fyrirtki hefur veitt yfir 450 starfsmnnum vel launaa vinnu yfir 40 r samfleytt."

Hvernig getur Indrii gert lti r v a f slka innsptingu vinnumarkainn, egar 13.748manns eru atvinnulausir(lokseptember sl.)? Er hann ekki einfaldlega a reyna a yrla upp ryki af skrifborinu til ess a sur sjist klri hj Svandsi og Steingrmi?

A lokum vil g nota tkifri til a ska lversmnnum Straumsvk til hamingju me tnefningu verksmijunnar sem ess lvers, sem bezt er bi hreinsibnai af llum lverum heiminum, en frttir af v brust fr tlndum gr.

essi grein gti veri miklu lengri, en margir vilja stuttar greinar, og vegna anna minna lt g etta ngja etta sinn.


20 millur handa sra Gunnari; margir hefu fengi a vinna 3 mnui og engin laun umfram a

Vsir.is gerir r fyrir, a sra Gunnar Bjrnsson fi 15,5 milljnir starfslokasamning, en Rv og Mbl.is rmar 20 milljnir. Sarnefndu fjlmilarnir fara rugglega me rttara ml, v a Vsir.is reiknar "aeins" me 500.000 kr. mnaarlaun hj honum (x 31 mnuur). En au eru mun hrri hj llum jkirkjuprestum Gunnars aldri.

Setja tti lg, sem setja httsettum embttismnnum stlinn fyrir dyrnar me svona brul. Ea er Gunnar eitt aal-frnarlamb landsins? Og hefur hann veri launalaus au tv r, sem hann hefur veri fr starfi vegna vandramlsins Selfossi? Ef ekki, er ekki veri a bja rum upp venju-aufarna lei til a hagnast?!

Menn, sem lenda 100% rorku vegna vinnuslyss, jafnvel fullveja erfingjar myrtra manna, f ekkert lkingu vi essar 20 millur hans Gunnars. N arf hann a taka evangelska kvrun, me fullri hlisjn af mebrrum snum essu jflagi sem stefnir beint skuldadki undir einbeittri stjrn Steingrms og Jhnnu.


mbl.is Gunnari boinn starfslokasamningur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Virum fjlbreytni nttrunnar

Fjldi manns og hundar voru leit a sjlfstu fjrkyni sem lifa hefur af vestfirzkum fjllum um 5060 ra skei. Eru n aeins 57 eftir, en fimm frust egar r hrpuu af klettum sem r eru fimari essum veiimnnum a fta sig . g skora a sleppa eim, sem nust lifandi, lausum.

Ritai annan og fjrlegri pistil um etta, me msum vsunum,HR!


mbl.is Ntjn kindur heimtar af Tlkna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vi eigum a veia sem allra mest af makrl, leikandi 200.000 tonn ef unnt er, en n sem mestum vermtum t r honum

v tti a gefa veiarnar frjlsar, egar makrllinn er kominn a stand, a fullt ver fist fyrir hann, en ekki fara lei sem farin var snemmsumars a veia hann brslu.

Makrllinn er rnfiskur sem lifir orskseium, ufsa- og luseium o.fl. tegunda og fer hr um fiskimi okkar sem engisprettufaraldur. Vi hfum fullan rtt a veia r essum stofni eins og nausynlegt er, n tillits til frekra ngranna, sem hafa a.m.k. ekki enn fengi vald yfir okkar fiskveiilgsgu.

Hitt er rtt hj Nelsi rslssyni, a vi ttum sennilega astva flottrollsveiar makrl, a.m.k. ef a er leiin til a koma veg fyrir rnyrkju honum, mean hann er verltill. En v fer fjarri, a vi hfum efni a neita okkur um ennan afla, essa miklu tekjuflun sjmanna og jarbsins, og enn sur hfum vi efni a lta essar makrlgngur ta undan okkur fiskistofna sem vaxa upp grunnslum okkar.

g ritai um etta ml tarlegri htt nlega: HR! (en s n eftir , a mr hafi lst a rita um a hr Moggabloggi mnu, sem g hafi tla mr).


mbl.is sland tekur einhlia kvrun um makrlkvta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband