Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Brown og Darling eru desperate!

  • "Samkvmt heimildum frttastofu leggja Bretar grarlega herslu a leysa mli ur en jaratkvagreislan um Icesave fer fram. Htt settir embttismenn innan bresku stjrnsslunnar og rherrar hafa lst sig reiubna a leggja sitt vogarsklarnar til a flta fyrir afgreislu mlsins.
  • a sem Bretar og arar jir ttast er a fordmi sem jaratkvagreislan um Icesave kann a setja. a a almenningur fi a kjsa um skuldbindingar af essu tagi getur haft vtkar afleiingar og ori til ess a arar skuldugar jir fylgi ftspor slendinga."

Svo segir frtt Vsir.is. slendingar vera a tta sig v, a eir eru alls ekki slmri astu. Vi hfum alla t haft lgin me okkur essu mli, og n hefur a btzt vi, a fjldi mlsmetandi tlendinga m.a. lykilmanna fjrmla- og fjlmilaheimi Bretlands hefur tta sig essu og svari sig li me eim, sem gagnrna Brown og Darling fyrir yfirgang erra vi slendinga.

The Bullying Brownmyndi gjarnan vilja sna fram a, a endanum muni hans bullying borga sig. En honum verur ekki kpan r v klinu, ef ramenn hr sna af sr sama siferisstyrk og jin. Hr sji i t.d. niurstur vikulegra skoanakannana Bylgjunnar/Vsis.is um nkvmlega etta: afstuna sem menn hyggjast taka jaratkvagreislunni, sem og (nnur knnun) hvort hana beri a framkvma fyrir alla muni. rija knnunin snir svo, a s ingleitogi, sem Icesave- og EB-lii hefur mest reynt a baknaga, Sigmundur Dav, ntur mests trausts manna, egar spurt er, hver leitoganna tti a leia samninganefnd okkar!

Af eim, sem afstu tku, vildu 86,4% hafna lgunum! Bili eykst og mun enn aukast!

i sji, a 33% tilfella treysta menn rum hvorum foringja stjrnarflokkanna bezt til a "n viunandi samningum vegna Icesave", en 67% tilfella einhverjum hinna riggja leitoga stjrnarandstunnar! Greinilegt vantraust Icesave-stjrnina mlinu!


mbl.is Leynifundur um Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kjsi nna um Icesave! Og hva segir Financial Times?!

a er opi alla daga kl. 1010 Laugardalshll og var til a greia atkvi gegn Icesave-lgunum. Vi eigum ekki a borga Bretum og Hollendingum 1 eyri vegna Icesave-einkaskulda Landsbankans, einkafyrirtkis. Financial Times segir dag leiara og skefur ekki utan af hlutunum:

  • "The British and Dutch government' incessant bullying of Iceland over Landsbanki's Icesave acounts seem motivated by the bully's usual reason - there is little to fear from picking on those sufficiently smaller than oneself. ... With deplorable success, London and the Hague claim the dispute is about whether Iceland will meet its legal obligations. It is not. European law requires each country to have a deposit insurance scheme; whether it demands that taxpayers fully back the guarantees, as Icelanders are told, is an open matter."

Og eir eru ekki a falla fyrir gervirkum eins og eim, a fjrmagn leiti ekki aftur hinga "nema vi greium Icesave"! Nei, v er einmitt verfugt fari:

  • The total amount of 3,8bn. Euros, of which almost all may be recoverable from Landsbanki assets. The fight comes down to who pays the shortfall and the costs of delay. It is burden too small of UK or Dutch taxpayers to notice. For Iceland, however, the tail risk is nearly one-half of national output - enough to make citizens flee and capital stay out for years to come.[Leturbr. jvj.]

Og eir vita, a vi urfum ekkert a gefast upp:

  • Icelanders may reasonably prefer to hold their ground. Even if frozen out of global markets, ample natural resources and a well-educated workforce mean Iceland will survive, and one day thrive again.

a er mun meira essum leiara (No more Iceland brinkmanship), sbr. einnig hr:Ritstjri Financial Times skammar eigin rkisstjrn fyrir hegun gagnvart okkur, enn eina ferina!).


mbl.is Yfir fimmtn hundru hafa kosi um Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tkum ekki mark Moody's sem mat Landsbankann svo htt vegna Icesave-reikninganna!

Brezkt fjrmlalf er ekki allt ar sem a er s, ekki frekar en Aljagjaldeyrissjurinn ea Evrpubandalagi og stofnanir ess. Vi urfum ekki a horfa me ausveipa adun augum matsfyrirtki sem kunna hvorki a meta slenzk fyrirtki, egar au eru villubraut, n slenzka rki, egar jhfingi ess hefur komi v rttu brautina krafti stunings mestallrar jarinnar.

Vizka alunnar er meiri en skammsnna fjrmlagosa. a sannast lka vanmati hinna sarnefndu gjaldmili okkar, sem n spar a msum stttum njum verkefnum. Szt af llu skulum vi tra hagfringum eins og rlfi Matthassyni og Gumundi lafssyni, sem boa a eins og einhver vsindi, a hagvxtur fari hr upp vi jafnt og tt 3,5% ri (ea 2,53,5) og tvfaldi efnahagskerfi 20 ra fresti, jafnvel tt jflagi og ngrannalndin a auki hafi lent krappri kreppu og a ess vegna eigum vi brjta stjrnarskrna og gefa t gerviskuldarbrf!

Eltum ekki Indria H. orlksson, sem samt jarfrilrum istilfiringi boar tr, a skattahkkanir hkki gengi! Vi hfum fengi ng af v a tra fablur fjrmla-spmanna og gleypum ekki vi v, a uppskrift gervilns vegna lygaskuldar geri rkissj okkar traustsverari augum annarra. (Vri ekki um a gera a ba til fleiri gerviskuldir og dikta upp alls konar asnalegar "skuldbindingar" til a gra sem mest eim?!)

Gefum essum gervifringum sem allra lengst nef. Stndum okkur sjlf stykkinu, hristum af okkur vruna Stjrnarrinu sem fyrst (hr er tt vi allt heila setti kabinetti), og komum okkur rttan kjl me tr okkar raunverulegu undirstuatvinnuvegi og atorku vinnusamra landsmanna. Leyfum Evrpuyfirrabandalaginu hvergi a koma ar nrri.


mbl.is sland lei ruslflokk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleitindi af lyfjamarkai

a er AFAR NGJULEGT, a upp komst um strkinn Tuma! Lyf og heilsu, essa fyrirtkjakeju, sem hefur n undir sig mrgum aptekum, sett au glansfer og haldi uppi hu vruveri. 130 milljna krna sekt rkissj er nokku sem g fagna, tt g fagni ekki bolabrgunum og eirri markas-misnotkun Akranesi sem essu olli (sj frtt Mbl.is).

Sjlfur fer g langfer til a geta verzla Rimaapteki Grafarvogshverfinu, en einnig mun Garsaptek bja g kjr. a munar um minna, egar saman kemur hj landanum!

Endilega lesi nja grein mna vef Kristinna stjrnmlasamtaka:

Vilt a sland veri gert a einu kjrdmi? Merkilegar niurstur knnunar!

Svo ver g me erindi tvarpi Sgu dag kl. 12.4013.00.


mbl.is Alvarleg brot lgum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

InDefence-hpurinn heldur mlefnavking

Hpurinn fr fund me fjrlaganefnd hollenzka ingsins 9. marz. a verur frlegt a sj uppliti Hollendingum eftir jaratkvagreisluna! Vonandi standa InDefence-menn sig stykkinu, mla ekki gegn rttindum okkar neinn htt!

eir segjast frttatilkynningu hafa ori varir vi a va erlendis gti "misskilnings um grundvallaratrii Icesave-mlsins, og ljst er a kynningu mlsta slands hefur veri verulega btavant," segir ar. remur hlftmum tla eir a koma sjnarmium snum til skila, en: "Gagnkvmur skilningur mlsaila mlsatvikum og astum hvors annars er grunnurinn a sanngjarnri og rttltri lausn Icesave-mlinu. InDefence ltur ennan fund sem mikilvgt tkifri til a efla skilning milli janna tveggja og koma samskiptum milli eirra uppbyggilegan farveg," segir tilkynningu eirra.

Hr verur a minna , a engan sameiginlegan sttagrundvll er a finna nlgun Hollendinga annars vegar, me yfirgangi snum og lglausum krfum, og eirra slendinga hins vegar, sem minna rttargrundvll mlsins og benda , a etta er engan veginn millirkjaplitskt ml eli snu. Gjaldrota einkabanki samkvmt okkar lgum og tilskipun Evrpubandalagsins enga heimtingu rkisbyrg, svo einfalt er a. Hrekist menn af essum rttargrundvelli verur hins vegar enginn endir eilfri togstreitu og "samningavileitni" um ml, sem alls ekkert a semja um. Okkur ber ekki a borga, punktur og basta.

Sj ennfremur viameiri grein mna dag ru bloggi:
InDefence-hpurinn tekur a sr a kynna mlsta okkar Hollandi me meiri gagnrni en hr mtti lta.

Endilega lesi nja grein mna vef Kristinna stjrnmlasamtaka:

Vilt a sland veri gert a einu kjrdmi? Merkilegar niurstur knnunar!

Svo ver g me erindi tvarpi Sgu dag kl. 12.4013.00.


mbl.is InDefence til Hollands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjlfstisflokkurinn er flokkur fjrmlaspillingar – rki og sveitarflg blmjlku

a dr r styrkjum fyrirtkja til flokksins ri 2008, voru rml. 8,6 millj. kr. (enda er hmarki n 300.000), eneinstaklinga um 40 millj. Fer eitthva undir bori? Fullyri a ekki, en af 253 milljna tekjum flokksins komu 136 milljnir r vasa almennings samkvmt kvrun Alingis, og a er spilling. Spilling er a a gefa strsta flokknum styrki hlutfalli vi ingstyrk hans, eins og hann eigi a f margfalt forskot alla ara flokka og t hva til a verlauna hann r hvert nstu 4 r fyrir rangurinn kosningabarttunni? En hva ef hann brst?! Og hvers vegna eigum VI, sem viljum ekki kjsa ann flokk, sem mestan hefur ingstyrk hvort sem a er Sjlfstisflokkur ea (eins og n, bili!*) Samfylkingin a leggja eim flokki til margfalt meira f en eim flokki, sem vi hugsanlega viljum sjlf styja?!

etta er roti kerfi rnskerfi, segjum a bara hreint t.

Eins eru sveitarflgin blmjlku. Bara Sjlfstisflokkurinn fekk fr eim25,6 milljnir ri 2008. N eru au mrg hvnandi kpunni. a ekki a hira f til stjrnmlaflokka af sameiginlegum sjum jarinnar.

Sjlfstisflokkurinn hefur greinilega btt skuldastu sna ri 2008 um 47 milljnir, v a rekstrargjldin voru 206.000.000 kr. Skuldirnar lkkuu v r um 90 milljnum niur 42,6 milljnir. Vel a verki stai, myndu einhverjir segja, en a er enginn vandi a gefa flagi snu hundru milljna, ef menn hafa til ess lggjafarvald og annig hugarfar, a eir beiti v srgzkuskyni.

Fjrflokkurinn er a vsu ekki sjrningjaflokkur, eins og eir gerast Adenfla. Ensjaur rningjaflokkur er hann samt, g fer ekki ofan af v.

OgSjlfstisflokkurinn er kampaktur me705 milljna krna eignasafn lok rsins 2008.

* Samkvmt skoanaknnun vef tvarps Sguer Samfylkingin n me aeins 3% fylgi!

rsreikningur Sjlfstisflokksins 2008

Styrkir 2008


mbl.is Fkk 40 milljnir styrki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lygi Icesave-sinna: "Allir mti okkur!" afhjpu. Normenn og Svar eru almennt EKKI mti okkur!

Um 20% Normanna og aeins 9% Sva telja rtt, a slendingar eigi a greia Bretum og Hollendingum vegna Icesave-reikninganna. Sjessafrtt Mbl.is dag, um nbirta MMR-knnun.

Hva segir etta okkar aumu Icesave-stjrnvldum, sem jafnan hldu v fram n ess a g! a vi hefum allt aljasamflagi mti okkur essu mli?!!!

raun lta Norurlandajirnar sr fyrst og fremst sama standa ea hafa ekki afstu essu mli. Andstaa eirra vi okkur er gosgn ttu r runeyti Jhnnu Sigurardttur.

Til hvers var hn smu? spyrja menn .


mbl.is Um 20% Normanna telja slendinga eiga a greia
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Evrpubandalagi leggur snrur snar. Hr eru YFIRR STRSTU RKJANNA afhjpu!

Randi rkjum* Evrpubandalagsins lzt vel a leggja undir sig sland. vi skyni er mrg rursbrellan og peningafreistingin lg fyrir landsmenn. Nfarin er han flugukona EB, n koma frttir af v a "slenzka yri opinbert ESB-ml"! Hve lengi yri a?! etta skiptir hvort e er slenzka alu engu mli, enda tluum vi a halda fram a tala hr slenzku upp eigin sptur nstu aldir og urfum enga vafasama hjlp Evrpuyfirrabandalagsins til ess!

a tti a troa essari EB-umskn poka og skkva henni me blli 2 km dpi.

* Me Lissabon-sttmlanum, sem samykktur hefur veri, f fjlmennustu rkin bandalaginu strauki vgi rherrarinu fr rinu 2014. zkaland verur me 16,41% atkvamagns (nr tvfldun fr v, sem n er, egar jverjar hafa 8,41% atkvanna), og samanlagt vera fjgur strstu rkin (af 27) me 53,64% atkva.etta eru auk zkalands Frakkland, Bretland og tala (sj tfluna hr fyrir nean). Ef vi btum vi 5. og 6. strstu junum, Spnverjum og Plverjum, vera sex strstu rkin me 70,4% atkvamagns, en ll hin 21 vera samanlagt me 29,6%! Viaukinn hugsanlegi, sland, hefi engin sjanleg hrif a til breytingar!

Vitleysingunum Samfylkingunni finnst etta auvita allt lagi, a sland yri me 0,06% atkva og zkaland eitt sr me 273 sinnum meira vgi og Bretland 205 sinnum meira en vi!

voting changes

Heimild:Haraldur Hansson: sland svipt sjlfsforri.


mbl.is slenska yri opinbert ESB-ml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

45% nrri skoanaknnun vilja engan flokk kjsa, eirra sem n eru ingi

Htt rija sund manns tk tt skoanaknnun vef tvarps Sgu gr og dag. Sjlfstisflokkurinn fekk 38%, Framskn 5%, Hreyfingin 4%, Samfylkingin aeins 3%, VG 3%, anna: 2%, en 45% vildu ekkert kjsa. Frjlslyndi flokkurinn var reyndar ekki hafur me essari skoanaknnun, raunar engir flokkar sem ekki eiga menn ingi, og a bi vi um flokk, sem ni inn fjrum ingmnnum vi sustu kosningar (Borgarahreyfingin), og um nja flokka, sem eru burarlinum, s.s. Samtk fullveldissinna, Kristin stjrnmlasamtk og samtk aldrara og ryrkja.

N (fram undir hdegi morgun) er spurt vef tvarps Sgu: "Vilt a sland veri gert a einu kjrdmi?"

Margir telja einmitt, a ofurvald Fjrflokksins slenzkum stjrnmlum eigi sr ekki szt essar tvr stoir: Annars vegar hflegt fjrmlaveldi flokkanna sem eru Alingi, sem fengi hafa allt a einum og hlfum milljari r rkissji hverju kjrtmabili til reksturs flokksstofnana sinna (fyrir utan ingmannalaunin og allan styrk fr fyrirtkjum og einstaklingum!) og hins vegar ranglt kosninga- og kjrdmalg, sem hjlpa hafa Fjrflokknum a bta af sr allt sem gna getur veldi eirra; jafnvel Reykjavk var skipt tv kjrdmi til a gefa essu ofurvaldi framhaldslf fram.

essu arf a bylta me samstilltu taki margra smrra flokka me vi a gera eitt kjrdmi fyrir landi a krfu dagsins.


Svona flk a skrifa!

"Ngu er n slmt a rkisstjrn landsins, ef stjrn skyldi kalla, skuli detta hug a nota skrpa-or eins og ICESAVE-LN og ICESAVE-SKULDBINDINGAR yfir fjrkgun bresku, hollensku og slensku Icesave-stjrnanna. En verur RUV endilega a hafa vitleysuna eftir gagnrnislaust og skaa slensku jina sem eir vinna fyrir??? Halda eir kannski a eir vinni fyrir Jhnnu??? Erum a ekki annars vi sem erum rukku um RUV-nauungarskattinn? J, n skal nota RUV-skattinn okkar til a flytja rg um Icesave-sekt okkar og Icesave-skuld okkar gu hagsmuna gjrspilltra plitkusa."

annig skrifar einn snjallasti skribentinn Moggabloggi. i finni meira hr:RUV FLYTUR RG FYRIR FGAMENN.

Hn skefur ekki utan af v, enda szt sta til essum hskatmum:

Oft egar Jhanna fr lygakast og kallar Icesave "LN FR BRETUM" OG "OKKAR SKULDBINDINGAR", hefur RUV a eftir henni orrtt. OriICESAVE-LNvar nota RUV nna dgunum. arna notar sjlfur tvarpsstjri RUV etta or n nokkurrar gagnrni: Rkisstjrnin svarar morgun. Og a kom vst beint fr Jhnnu Sigurardttur og skal engan undra. arna notar RUV orskrpi ICESAVE-SKULDBINDINGARNAR, lka beint eftir Jhnnu Sig....

Til hvers a segja ekki sannleikann? Hefur hann ekki oft veri harur undir tnn? a skiptir engu hve mjkmlgir og fagurgalandi ramenn kunna a vera, sannleikurinn eltir uppi a lokum.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband