Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Hćstiréttur spókar sig í fríi

Smáfrétt í Mbl. nýliđins dags vakti ekki ţá athygli sem hún sannarlega verđskuldađi. Hćstiréttur Íslands er ađ fara í frí fram í september! Samt er talađ um ađ ŢÚSUNDIR mála hrannist nú senn ađ honum.

Hér er ţessi stutta frétt:

  • Hćstiréttur í sumarfrí
  • Réttarhlé hjá Hćstarétti Íslands hófst í gćr eftir uppkvađningu níu dóma. Málflutningi fyrir réttinum lauk hins vegar 16. júní sl.

    Málflutningur hefst ekki aftur fyrr en í byrjun september nk.

Ástćđa langa frísins? Ekki efast ég um, ađ hún er sú, ađ rétturinn er ţegar kominn fram úr fjárheimildum sínum samkvćmt fjárlögum – og tómahljóđiđ í kassanum hjá Steingrími!

Engan skyldi undra ţađ, ţegar 100 til 140 milljarđa vantar upp á, ađ endar nái saman hjá ríkissjóđi, en Jóhönnustjórnina brestur allt ţor til ađ ganga ađ helztu stuđningsstéttum sínum: opinberum starfsmönnum, og ađ skera ţar duglega niđur í ríkisrekstrinum.

Hún telur sig ţurfa ađ fjölga í Hćstarétti um ađ minnsta kosti ţrjá dómara, en á sama tíma hefur rétturinn átt í brösum međ ađ fá ţćr tekjur sem hann ţarfnast til ć viđameiri verkefna.

Ég held ađ ţessi stjórnvöld séu alveg ađ springa á limminu. Ţau munu fleyta sér áfram á lánum, en í raun er skipiđ ţegar sokkiđ undan ţeim.


Vextir bílalána eiga (skv. samningum) ađ vera um 2,5 til 3% – ekki rúml. 8% og EKKI verđtryggđir!

Margir hafa gerzt sprađurbassar síđustu dćgrin vegna bíla- og myntkörfulána. Helgi Hjörvar og Mörđur Árnason vilja báđir brjóta samninga á ţolendunum, einnig ráđherrarnir Gylfi og Steingrímur, og Benedikt Jóhannesson, ESB-postulinn í Talnakönnun, hefur gengiđ í liđ međ ţeim. Sumir vilja setja á ţetta rúmlega 8% "Seđlabankavexti", en ţađ gengur í berhögg viđ vaxtaákvćđi samninganna, sem hafa ekki veriđ ógiltir ađ neinu leyti nema ţví, ađ gengisbindingin viđ erlendan gjaldeyri var dćmd ólögleg. Ađrir (eins og Mörđur) hafa kosiđ verđtryggingu, en einnig ţađ er frekleg íhutun í gerđa samninga, líka ţótt menn (eins og Benedikt) ţykist talnafróđir – ţađ gefur honum engan forgangsrétt til ađ láta ráđast á lántakendur međ ţví ađ leggja til verđtryggingu lánanna, sem bundin verđi viđ lánskjaravísitölu.

Hafa menn ekki ţjáđst nóg vegna ţessa? (jafnvel átt sér stađ sjálfsvíg, heyrist sagt). Eđa vilja stjórnvöld gera ţađ sér til skammar ađ vera gerđ afturreka međ ólöglega lagasetningu ţvert gegn samningum og ţar međ rétti lánţeganna?

Menn trúa svo sem öllu upp á ţessa ríkisstjórn, ekki hefur stjórnvizkunni veriđ fyrir ađ fara hjá henni í umfjöllun um ţetta mál – ađ öllu öđru ótöldu! 

Pacta sunt servanda – samninga ber ađ virđa!


mbl.is Vill verđtryggingu á lánin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Ert ţú sammála utanríkisráđherra ađ ađild ađ ESB styrki fullveldi Íslands?"

Ţannig var spurt í skođanakönnun á vefsíđu Útvarps Sögu. 2041 tóku ţátt í könnuninni, sem stóđ yfir frá hádegi á föstudegi til kl. 11.55 í dag. Niđurstađan er makalaust eindregin og merkilegt umhugsunarefni fyrir hinn orwellska utanríkisráđherra ţjóđarinnar. Já sögđu einungis 8% (158). NEI sögđu 91% (1855). Hlutlausir voru 1% (28).

Nú blasir viđ, ađ Össur Skarphéđinsson verđur ađ hyggja ađ einhverjum öđrum afkáralegum "rökum" fyrir ţví ađ láta innlima landiđ í evrópskt stórríki heldur en ţeim, ađ međ ţví "styrkjum viđ fullveldi Íslands"!


Heimir Már Pétursson í tvöföldu hlutverki, sem hćfir ekki fréttamanni

Merkileg ţykir mér ábending, sem ég var ađ fá um ţađ, sem fram kom í frétt á Stöđ 2 í kvöld. "Ţađ var sagt frá ţví ađ Heimir Már Pétursson fréttamađur á Stöđ 2 (upplýsingafulltrúi Samfylkingarinnar) var úti í Brussel, bćđi sem fréttamađur Stöđvar 2 og ... sat einnig fyrir svörum fyrir hönd Íslands, ţar sem enginn annar var frá okkur til ţess"!

Nú má spyrja: Hvernig getur fréttamađur gćtt hlutlćgni í fréttamennsku sinni, ef hann er orđinn launađur ţjónn og málpípa ríkisstjórnarinnar eđa annars flokksins í ţingmeirihluta? Hvernig getur Stöđ 2 variđ ţađ, ađ Heimir Már Pétursson, sem ćtti ađ heita faglegur starfsmađur, standi báđum megin línunnar og sé á bólakafi í ađ vera málsvari Jóhönnu Sigurđardóttur og/eđa Össurar Skarphéđinssonar? (eins og ţau eru nú gćfuleg í okkar fullveldismálum eđa hitt ţó heldur).

Tíđkast ţađ ekki fyrir kosningar, ađ fréttamenn, sem gefa kost á sér í pólitísk störf, víki á međan úr störfum sínum á fréttastofum landsins? Er ţađ ekki hinn eđlilegi framgangsmáti, til ađ gćta hlutleysis eđa hlutlćgni og af tillitssemi viđ hlustendur og áhorfendur? Vill ţá Stöđ 2 rjúfa ţessa hefđ fjölmiđla og hafa ţrćlhlutdrćgan Samfylkingarmann í hlutverki verkstjóra yfir ESB-fréttum og umrćđum? Er ţađ ţannig sem Stöđ 2 vill ávinna sér trúverđugleika?

Blasir ekki viđ, ađ Stöđ 2 er ekki stćtt á ţví ađ láta slíkan mann sjá um ESB-fréttir sínar eđa vera verkstjóri/fréttastjóri yfir fréttamönnum sem vinna ţćr? 

Sá, sem sendi mér ábendinguna (hér efst), bćtti viđ í öđru bréfi: "Ţađ hefđi líklega ţótt frétt hefđi blađamađur frá Íslandi tekiđ ađ sér ađ svara fyrir hönd ţjóđarinnar á fundi hjá NATO, tala nú ekki um hefđi hann veriđ hćgrisinnađur". Og hér hefđi ég bćtt viđ upphrópunarmerki!


Staksteinar um orwellísk öfugmćli ESB-sinna

Góđir og tímabćrir voru STAKSTEINAR í Morgunblađi gćrdagsins. Ţađ er skađi, ađ ritstjórnargreinar blađsins, eins og ţćr eru nú margar frábćrar – og reyndar skemmtilegri en nokkru sinni fyrr – skuli ekki opnar öllum til lestrar á netinu, nema menn séu á einhvern hátt áskrifendur. En hér eru ţessir Staksteinar:

 

Orwellísk öfugmćli ESB-sinna

Stríđ er friđur. Frelsi er ánauđ. Fáfrćđi er máttur. Ţessi ţrjú slagorđ Stóra bróđur úr skáldsögu George Orwells, 1984, eru međal ţess eftirminnilegasta úr ţeirri athyglisverđu bók.

• • • •

Stóri bróđir, eđa ríkisvaldiđ fyrir ţá sem ekki hafa lesiđ bókina, stundađi miskunnarlausan heilaţvott landsmanna í ţessu framtíđarlandi sósíalismans. Fjarstćđukennd öfugmćli voru talin virka best.

• • • •

En ţađ er ekki ađeins í skáldsögum sem menn láta sig dreyma um framtíđarlandiđ og beita öllum ráđum til ađ sannfćra ađra um ágćti ţess. Ţeir sem tekiđ hafa trú á Evrópusambandiđ kveđa nú öfugmćlavísur sínar af miklum móđ í trausti ţess ađ geta stýrt umrćđunni inn á rangar brautir.

• • • •

Ađild styrkir fullveldi Íslands, er ein vinsćlasta fullyrđing ţeirra sem vilja flytja fullveldi Íslands frá Íslandi til Brussel. Í stađ ţess ađ viđurkenna fullveldisafsal snúa ţeir sem heitast trúa vörn í sókn međ orwellísku mćlskubragđi.

• • • •

ESB-ferliđ er óháđ lausn Icesave-málsins, er annar vinsćll frasi ţeirra sem tekiđ hafa trú á Brussel-valdiđ og telja Evrópusambandshugsjónina öllu öđru ćđri. Ţeir munu aldrei viđurkenna ađ ţeir eru tilbúnir ađ selja Íslendinga í skuldafangelsi fyrir ESB-ađild.

• • • •

Ekki frekar en ţeir munu viđurkenna ađ ţeir eru tilbúnir ađ selja fullveldi ţjóđarinnar fyrir orwellískt framtíđarlandiđ.

 

PS. Ţar sem ekki er hćgt ađ ćtlast til ţess, ađ höfundur eđa höfundar ţessa pistils svari fyrir sig hér á ţessari vefsíđu minni, hef ég ekki opiđ á umrćđur. 


Ríkisstjórnin hopađi á hćli fyrir réttlćtisbylgjunni í ţjóđfélaginu

Jóhönnustjórnin alrćmda heyktist á ţeim fyrirćtlunum sínum ađ breyta međ lagasetningu hinum ólöglega gengistryggđu lánum í verđtryggđ lán. Ţetta sýnir mikilvćgi samstöđu almennings, sem einmitt varđ svo rćkilega vart viđ í vikunni, og sérfrćđingar á lögfrćđisviđi hafa gefiđ ţessum vćntingum og tilćtlunum alls ţorra fólks byr undir báđa vćngi, af ţví ađ "ţegar búiđ er ađ dćma lánin ólögleg, sé líklegast ađ líta eigi á ţau sem venjuleg óverđtryggđ lán" ađ ţeirra mati, eins og segir hér í frétt Mbl.is.

Makalaust er ţó, ađ ţessi illa ţokkađa stjórn skuli hafa ćtlađ sér ađ bćta enn einni glćfragloríunni á sinn öfugsnúna "afrekalista". Viđ sluppum međ skrekkinn!

Og nú er bent á ţađ í sömu frétt Mbl.is, ađ hefđi ríkisstjórnin valiđ ađ breyta ţessum myntkörfulánum í verđtryggđ lán, ţá hefđi ţar líklega veriđ "um eignaupptöku ... ađ rćđa" ađ skilningi laganna og hún dćmd ógild síđar. Ţađ má ţví segja, ađ ríkisstjórninni hafi veriđ bjargađ fyrir horn frá enn einni skömminni međ ţví nánast samstillta (og ţó óskipulagđa) átaki sem almenningur sýndi hér í ţessu máli, og ţannig varđ hinni vitlausu lagasetningu afstýrt!

Ţetta minnir á ţađ, hvernig sterkur skriđţungi yfirgnćfandi meirihluta ţjóđarinnar vann bug á smánarsamningi ríkisstjórnar Steingríms og Jóhönnu í Icesave-málinu.

Ţjóđin lćtur ekki ađ sér hćđa. Ţađ mun hún heldur ekki gera í ESB-málinu, ţar sem sjálft fullveldi okkar er í húfi, ef árásarmenn ţess hafa sitt fram, sbr. ţennan örstutta, nýbirta pistil: Sjálfstćđi og fullveldi er ţessari Norđur-Atlantshafsţjóđ ekki um megn.

PS. 21.6.: Fekk ţessa ábendingu senda i pósti:

Umrćđa um breytt vaxtakjör á myntkörfulánum er á villigötum ađ mati lögmanns sem flutti annađ tveggja málanna fyrir Hćstarétti á dögunum ţar sem gengistrygging var dćmd ólögleg. Hann segir Hćstaréttardóminn afdráttarlausan, sjá hér:

http://www.ruv.is/frett/segir-umraedu-um-vaxtakjor-ranga


mbl.is Ríkiđ gćti orđiđ bótaskylt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bakkavararbrćđur ţénuđu á ađ selja bíla hinna vörzlusviptu úr landi

LÝSING var í eigu ţeirra brćđra. Mikiđ magn bíla, ekki sízt dýrra vörubíla, var fluttur út um Hafnarfjarđarhöfn á vegum fyrirtćkis ţeirra til Hollands o.fl. landa, og svo vildi svo skemmtilega til, ađ kaupfyrirtćkiđ ytra var líka í eigu Bakkavarar. (Heyrt á Útvarpi Sögu, í ţćtti sem fór ţar yfir nýlegar fréttir.)

Hver nennir ađ vorkenna hinum meintu "ţolendum" ţeirra nýuppkveđnu hćstaréttardóma, sem innleiddu hér réttlćti í stađ ţessara óforskömmuđu lánasamninga? 


mbl.is Enn mikil óvissa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öfugmćlasmiđur slćr á puttann á sér

Viđ höfum atvinnutrúđ á stóli borgarstjóra og trúđslegan öfugmćlasmiđ á stóli utanríkisráđherra. Össur lýsir "Icesave-máliđ og ESB-umsóknina tvö óskyld mál" ţrátt fyrir nýjustu (100.?) tengingu málanna í Brussel og London. Afkáranleiki ţessa manns birtist ţó hvađ berast í ţessum ofurkjánalegu orđum hans í dag: „Ég er einkar glađur. Ég tel ađ ţetta sé mikill heilladagur fyrir Ísland vegna ţess ađ ég er ţeirrar skođunar ađ umsókn og ađild ađ Evrópusambandinu sé burđarás í uppbyggingu hins nýja Íslands. Ég er sannfćrđur um ađ ţetta muni fćra okkur gćfu og farsćld," segir öfugmćlasmiđurinn glottandi.

Hann hefur ekki trú á ţví, ađ viđ eigum ađ halda í sjálfstćđi okkar, heldur ađ verđa eins og lítiđ sveitahérađ í Evrópustórveldi. Hann les ekki Jón Sigurđsson á kvöldin, heldur óhollt lestrarefni frá Brussel. Honum er slétt sama um fullveldisréttindi ţjóđar, telur sig ţess umkominn ađ láta sturta ţeim niđur í minnstu vistarveru Alţingis eftir enn eitt hlýđnis-"afrek" flokksmanna hans og dáđlausra fyrrverandi sósíalista.

Honum hrýs ekki hugur viđ ţví, ađ Ísland hefđi ekkert sjálfrćđi til ađ segja sig úr ţessu ofurbandalagi, ţegar ţađ einu sinni vćri ţangađ komiđ, af ţví ađ vesalings mađurinn trúir svo fast á dýrđina í ţessu bandalagi, against all odds.

Honum er ekkert um ađ vera minntur á, ađ EU stefnir ađ fólksfjölda-kúrvusnúningi, međ elliliđ ofurfjölmennt eftir um 2–4 áratugi og drápsbyrđar á herđum ć fćrri vinnandi manna – nema Tyrkirnir verđi látnir "bjarga" álfunni og ţar gefist ţá tćkifćri til ađ auka islamiseringu hennar og sívaxandi árekstra, unz upp úr sýđur, auk hryđjuverka sem ţessu fylgja.

Ţađ er ţó ágćtt ađ Össur Skarphéđinsson afhjúpi eigin einfeldni frammi fyrir ţjóđinni.


mbl.is „Heilladagur fyrir Ísland“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópubandalagiđ ásćlist Ísland

Ţađ er af mörgu augljóst, ekki ađeins af ákvörđun leiđtoga bandalagsins í dag ađ "hefja viđrćđur um ađild Íslands," heldur og af bollaleggingum Frakka, Ţjóđverja, Spánverja og Breta um ţann hag sem ţeir telja sig geta haft af inngöngu Íslands í bandalagiđ, um leiđ og ţađ afsalar sér ómetanlegum og óafturkrćfum fullveldisréttindum.

Fólk sveiar nú Össuri Skarhéđinssyni fyrir óţjóđrćkin svik – ekki undrar ţađ mig! – en ţessir evrópsku leiđtogar hugsa um hag sinna landa og bandalagsins fyrst og fremst, enda óvandabundnir Íslandi.

Látum samt engan komast upp međ ađ blekkja ţjóđina međ stjórnarskrár-afsali landsréttinda, en sá einn ráđandi tilgangur hygg ég ađ búi ađ baki stuđningi Samfylkingar viđ stjórnlagaţing: ađ ţar sé tćkifćri hennar til ađ láta ógilda fullveldis-tryggingar okkar í lýđveldis-stjórnarskránni.

Já, verum á varđbergi, og berjumst nú međ huga og hönd fyrir sjálfstćđu Íslandi. Sú barátta stendur hugsanlega nćstu misseri og allt til 2012.

Svo ćttu menn ađ lesa langt, lćsilegt og afar áhugavert viđtaliđ viđ forseta íslands, herra Ólaf Ragnar Grímsson, í Morgunblađinu í dag. 


mbl.is Samţykkt ađ hefja viđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Taugaveikluđ stjórnvöld

Eđlilega eru ţau taugaveikluđ, segi ég, ţótt fráleitt hafi veriđ af ţeim ađ reyna ađ halda lokađa messu í Dómkirkjunni!* Séra Hjálmar og biskupinn snerust vitaskuld gegn ţeirri paranoiu. En eđlilegt – og óeđlilegt – er ađ stjórnvöld óttist borgarana, svo ömurlegir hafa stjórnarhćttirnir veriđ, ađ ţau hafa gert sig óţokkasćl í meira mćli en nokkur stjórnvöld önnur, enda er m.a. stefnt ađ ţví ađ leggja niđur íslenzkt sjálfstćđi!!! Jafnvel ađ ćmta gegn ţví, ađ leiđtogafundur Evrópubandalagsins taki ţađ mál til umfjöllunar á sjálfum 17. júní, er ţessu Samfylkingar-ósómafólki ofviđa, rétt eins og ţau eru handónýt til varna í Icesave-málinu og hafa ţar margsvikiđ ţjóđina.

Vitaskuld er ţađ allsendis óeđlilegt, ađ stjórnvöld ţurfi ađ liggja í taugaveiklun og slá um sig skjaldborg lögreglusveita. Ţau höfđu sjálf lofađ ţjóđinni annars konar skjaldborg!

Öllum Íslendingum óska ég til hamingju međ ţjóđhátíđardaginn og unniđ sjálfstćđi lands og ţjóđar.

* Frumkvćđiđ hefur örugglega ekki komiđ bara frá lögreglunni.


mbl.is Lögregla viđ öllu búin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband