Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Vanhćf borgarstjórn stjórnleysingja

Já, ţađ er rétt hjá Jóni Gnarr í viđtali í New York Times, ađ "Besti flokkurinn" er stjórnleysingjaflokkur og afleiđingin stjórnleysi og endaleysur í borgarmálum, m.a. er "mannréttindanefnd" borgarinnar farin ađ einbeita sér ađ eigin mannréttindabrotum og gćtir ekki mannréttinda barna og fullorđinna.

Borgarstjórinn sjálfur virđist paranojađur vegna aspa í borginni og vill láta útrýma ţeim! Ćtli hann sé ekki vís međ ađ láta rífa upp fallegu aspatrjágöngin í Laugardal, eftir ađ hann hefur látiđ hjólsagarmenn sína ganga á trén í Tjarnargötu og Vonarstrćti? Daníel Sigurđsson véltćknifrćđingur átti prýđilega grein um ţetta mál í Mbl. í liđinni viku, hún er hér: Útrýmingarfýsn borgarstjóra. Hún endar ţannig (ég birti meira úr henni seinna, helzt alla, fái ég til ţess leyfi höfundar):

  • Í stađ ţess ađ fella aspirnar fyrir utan Ráđhúsiđ, ber ađ fella hinn raunverulega skemmdarvarg sem situr innandyra í borgarstjórastólnum. Nei, ég er fráleitt ađ gera ţví skóna ađ fella hann međ keđjusög, eins og hann hefur í hyggju međ aspirnar, heldur einfaldlega međ blýanti í kjörklefanum í nćstu kosningum. 

En vangeta borgarstjórans blasti viđ strax fyrsta sumar hans, sem hann tók mestallt í sumarfrí í stađ ţess ađ ljúka viđ fjárhagsáćtlun borgarinnar á tilskildum tíma. Ađ svo búnu vildi hann fá auka-borgarstjóra, sem ynni öll framkvćmdaverkin, en sjálfur gćti hann séđ um móttökur og PR-viđburđi! Ţess á milli mćtir hann í ótrúlegustu trúđaverkefni.

Auđvitađ hćttir slíkur ekki skađlegum störfum sínum, međan hann hefur ráđherralaun!

En ţetta er fremur spillingarmál en spaugilegt. 


mbl.is „Evran er ekki svöl“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rániđ heldur áfram úr vösum okkar!

VG undir stjórn ţjóđfrelsisandstćđra manna grćđir á landsmönnum. Fjórflokknum datt ekki í hug ađ minnka rán sitt, 1,4 milljarđa á hverju kjörtímabili, úr vösum skattborgara ţrátt fyrir kreppu! Opinber framlög til VG voru 74,6 milljónir 2010, af 80,8 milljóna heildartekjum! Niđurstađan er 21,8 milljóna króna hagnađur VG á síđasta ári.

Ţetta eru óvćntir ţurfalingar nútímans, sem ćttu ţó vel ađ geta hugsađ um sig sjálfir. "Vinstri" flokkarnir vilja EKKI styđja Fjölskylduhjálp Íslands, en sjálfa sig geta ţeir styrkt, međ ránsfé frá fólki sem jafnvel vill engum flokki tilheyra!

Hvenćr ćtla landsmenn ađ vakna til ađ mótmćla framferđi Fjórflokksins? 


mbl.is VG rekin međ 21,8 milljóna hagnađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Engar fréttir af austurvígstöđvum íslenzkra stjórnmála - enn međ gömlu, sósíalísku ofsköttunarlínuna ađ austan og svikara viđ almenning í brúnni

Flokkseigendafélag VG vinnur vinnuna sína ekki ađeins á landsfundum, heldur ÁĐUR, í markvissu vali fulltrúa á fundinn, ţćgra Steingrímsmanna umfram allt til ađ tryggja honum völdin. Um leiđ eykst firringin frá hinni breiđari grasrót, sem hefur andstyggđ á Evrópusambandsţjónkun ţessa manns, engu síđur en á Icesave-svikastarfsemi hans á sinum tíma, ţar sem hann laug blákalt ađ ţjóđinni og vann gegn hennar grundvallarhagsmunum.

Hrćsni hans opinberađist svo á ný, ţegar hann ţóttist vorkenna Geir H. Haarde vegna landsdóms-ákćrunnar og hafđi ţó sjálfur greitt henni atkvćđi sitt!

Hrćsnin birtist enn á ný, ţegar hann bar lof á Neyđarlög Geirs og félaga í gćr og hverju ţau hefđu áorkađ, en sjálfur greiddi hann ţeim EKKI atkvćđi sitt haustiđ 2008!

Ragnar Arnalds og Hjörleifur Guttormsson eru betri fulltrúar Vinstri grćnna en ţessi margfaldi svikari.

Ţorvaldur Ţorvaldsson trésmiđur er sannur hugsjónamađur, en hefur ekki getu í ađ taka viđ flokksstjórninni, hvorki fylgi né reynslu – Margrét Pétursdóttir ţá naumast heldur, ţví ađ óţekkt mun hún nánast utan ţessa flokks, ég hef aldrei heyrt hana nefnda fyrr. En fjarri fer ţví, ađ Steingrímur hafi náđ yfirburđasigri yfir ţessum óbreyttu flokksmönnum, ţví ađ rúmlega 70% atkvćđa eru, eftir alla markvissu smölunina á vegum flokksstjórnareigenda, vantraustsyfirlýsing í reynd af margra hálfu.

Ögmundur Jónasson hefđi átt ađ fara fram gegn stalínska formanninum, og ţó er tvíveđrungur í ţeim manni líka, en hugsanlega myndi hann reynast sćmilega, ef hann hefđi ţarna ţau tögl og hagldir, sem Steingrímur hefur á sínu ţjónkunarfulla liđi, sem er EKKI ađ vinna ţađ fyrir almenning ađ fylgja ţessum Samfylkingar-ţrćli, sem sveik loforđiđ um skjaldborgina eins blákalt og allt annađ af sínum stćrstu kosninga-stefnumálum (sbr. hér: STEINGRÍMUR STJÓRNARANDSTĆĐINGUR).


mbl.is Steingrímur áfram formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á leiđ á "flatir á Mýrum"?

Eitthvađ hefur skolazt til í ţessari frétt, sýnist mér, hér á ađ standa Flatey á Mýrum, enda veriđ ađ rćđa um jörđ í Hornafirđi. En ţađ er ágćtt ađ hreinsađ sé til af gaddavír, ţótt ţetta hafi auđvitađ veriđ á ábyrgđ jarđeigandans: ríkisins, og skráđra ábúenda gegnum árin.
mbl.is Hreinsa hćttulegan gaddavír
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eftirlit međ rćningjum og smyglurum ber árangur

Ţađ er hiđ ţarfasta mál, ađ lögreglan og tollgćzlan hafi vakandi auga međ ţví, sem úr landi fer međ Smyrli, rétt eins og hinu, sem međ ţví skipi berst af fíkniefnum. Ánćgjulegur var fundur mikils magns af ţýfi í tveimur bílum erlendra manna á Seyđisfirđi í dag. Lögreglan nýtur mikils trausts landsmanna, ólíkt stjórnmálastéttinni, eins og nýlega kom fram. En lögreglan verđur líka ađ fá fjárveitingar í takt viđ sín verkefni.
mbl.is Á leiđ úr landi međ mikiđ magn ţýfis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Litlu verđur Vöggur feginn (ţ.e. Yössur landlausi)

Hann hefur ţagađ sem fastast um vandrćđi evrusvćđisins, en sá smá-glćtu á fundi ESB-inga í gćr, eitthvađ sem átti ađ gefa von fyrir evruna, og hófst á loft, ţótt mikill vćri orđinn um sig, kannski fullur af evrópsku gasi. Já, Yössur sá ljósiđ, og nú getur hann ađ eigin mati haldiđ áfram ađ reyna ađ keyra okkar sjálfstćđa lýđveldi í ánauđ hjá ţýzk-franska stórveldinu.

Evran og Ísland og krónan sem barg okkur ađ sögn Pauls Krugman - Hörpuklúđur Jóhönnu

Sarkozy forseti segir ađ Grikkir hafi ekki veriđ reiđubúnir til ađ taka upp evru – "ţađ hafi veriđ mistök ađ leyfa Grikklandi ađ gerast ađili ađ evrusvćđinu áriđ 2001." Ćtli ţau Merkel banni ţađ ekki bráđlega ađ veik hagskerfi eins og okkar "fái" evruna? Nógu illa hafa ţau brennt sig á vandrćđum evrusvćđisins, sem leggjast á bök almennra borgara í löndunum – einnig Ţýzkalandi – og valda minnkandi "vinsćldum" Evrópusambandsins. Ţótt Ísland "gengi í" ESB, ţ.e. léti sogast inn í stórríkiđ (sambandsríkiđ valdfreka – já, valdfreka einkum varđandi ćđstu og ríkjandi löggjafarréttindi), ţá telja ýmsir, ađ evran kćmi ekki hingađ fyrr en eftir 10-20 ár, svona um ţađ bil ţegar Gylfi og Jóhanna nálgast tírćđisaldurinn. En jafnvel ţá gćti hreinlega veriđ búiđ ađ útiloka ţetta til ađ firra bandalagiđ frekari vandrćđum.

Frakklandsforseti telur unnt ađ bjarga Grikklandi, en margir efast um ţađ, nema ţeim mun meira verđi í lagt. Ástandiđ ţar er fariđ ađ minna á borgarastríđ eđa ađdraganda ţess.

En ţetta eru reyndar ekki fréttir dagsins af evrunni, hvađ okkur varđar, heldur ţau ummćli Pauls Krugman Nóbelsverđlaunahafa, á ráđstefnunni í Hörpu í dag, ađ hann skilji ekkert í ţeim Íslendingum, sem telja ađ upptaka evru vćri betri leiđ til ađ leysa okkar vandamál en leiđ krónunnar, ţví ađ ţađ hafi einmitt veriđ krónan og sveigjanleiki hennar, sem reyndist okkur bezt eftir bankahruniđ.

Allt í einu sagđi Ríkisútvarpiđ sannleikann um ţessi mál í fréttum dagsins, og hér er ţessi frétt á Ruv.is: Krugman skilur ekki áhuga á evrunni. Ţar segir í upphafi:

  • Paul Krugman, Nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi, segir ađ Íslendingar hafi hagnast á ţví eftir hrun ađ vera međ sveigjanlegan gjaldmiđil. Ţeir vćru ekki eins vel staddir nú ef ţeir hefđu haft evruna sem gjaldmiđil viđ hrun. 

Og aftur:

  • Krugman varar viđ kenningum um ađ evran sé lausn til frambúđar á efnahagsvandanum.
  • Krugman segist velta mikiđ fyrir sér hvernig standi á ţeim áhuga á ađ taka upp evruna strax, ţví stađa Íslands eftir hrun virđist leiđa betur í ljós kostina viđ ađ vera međ sveigjanlegan gjaldmiđil. Ísland hefđi ekki komiđ jafn vel út úr kreppunni og raunin hefđi veriđ ef evran hefđi veriđ gjaldmiđill landsins. 

Ćtli Dýrafjarđar-Jóhanna hafi sopiđ hveljur, ţegar hún hlustađi á ţennan bođskap hagfrćđingsins, eđa hélt hún áfram ađ vera jafn-skilningssljó og Gylfi í ASÍ?


mbl.is Grikkir áttu ekki ađ fá evruna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afleiđing öfgakenndrar innflytjendastefnu

"Annar hver fangi í Noregi er erlendur ríkisborgari og samtök fangavarđa ţar í landi hafa lagt til ađ komiđ verđi á fót fangelsi fyrir ţá sem eru annarrar ţjóđar en norskir" (Mbl.is). Norđmenn hafa vegna kratisma og mistćks "frjálslyndis" sopiđ seyđiđ af ţví ađ opna landiđ nánast upp á gátt gagnvart innflutningi fólks frá gerólíkum menningarsamfélögum. Frá skađlegum afleiđingum ţess segir í mjög góđri bók sem Magnús Ţór Hafsteinsson, fyrrv. alţingismađur og nú fráhrakinn trillusjómađur, ţýddi og gefin var út hjá Bókafélaginu Uglu.

Viđ Íslendingar erum sjálfir farnir ađ upplifa glćpastarfsemi hér á landi af hendi útlenzkra mafíósa sem hingađ hafa borizt í skjóli Schengen-reglna og eru jafnvel farnir ađ beita skotvopnum viđ skipulagt rán í skartgripaverzlun um hábjartan dag, eins og gerđist á Laugavegi um daginn, en rćningjanna er enn leitađ.

Schengen-"samstarfiđ" hefur ekki ađeins reynzt okkur dýrkeypt, heldur á vont enn eftir ađ versna, ţví ađ um áramótin bćtast viđ nýjar ţjóđir inn á ţetta svćđi gagnvart okkur, og held ég ađ ţar sé um Rúmena og Búlgara ađ rćđa (einhver upplýsir vćntanlega um ţetta hér í mínum tímaskorti), en frá löndum ţeirra hefur borizt, ásamt öđru betra fólki, misindislýđur vestur á bóginn.

Ekkert Schengen! Ekkert ESB! 

Og komiđ međ rökstutt álit fyrir ţví, ađ EES borgi sig fyrir okkur!!! 

Endilega lesiđ snarpa og hvassa samantekt mína á Vísisbloggi (nýbirta): Innan viđ sjötti hver treystir Landsdómi – og af ESB-dindlum.


mbl.is Vilja útlendingafangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bann'ann!

Ţannig fekk hann nafniđ, hann Barry Bannan í Aston Villa. Ţetta er í ćttinni. Langafi hans keyrđi hestvagna sem óđur vćri, viti sínu fjćr í ölćđi, og vertar sem Bobbies og alţýđumenn hrópuđu í kór: Bann'ann! Festist ţađ viđ hann og varđ brátt ađ ćttarnafni, enda voru synir hans og sonarsynir sízt skárri, og nú er sonarsonarsonurinn orđinn frćgur ađ endemum um gervalla jarđkúluna vegna glćfralegs ölvunaraksturs og mátti ţakka fyrir ađ halda lífi.

Bann'ann, bévítans ...


mbl.is Bannan í bann vegna ölvunaraksturs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gerrćđisvaldi naums stjórnarmeirihluta beitt í Bankasýslumáli – og um fleiri STÓRHNEYKSLISMÁL

"Ţađ er niđurstađa stjórnar [Bankasýslu ríkisins] ađ afskipti utanađkomandi afla geri henni ókleift ađ starfa áfram á ţeim faglega grundvelli sem stjórnin telur nauđsynlegan." – Árásir ráđherra og ţingmanna, einkum Steingríms og Helga Hjörvar, eru HNEYKSLIĐ í ţessu máli, ekki ráđning Páls Magnússonar sem forstjóra Bankasýslunnar. Páll uppfyllti allar kröfur, og hann var ekki ráđinn pólitískt. Nú hefur stjórn stofnunarinnar sagt af sér, án efa í kjölfar ţrýstings frá sléttmálgum fjármálaráđherranum sem reynir alltaf ađ komast vel frá hlutunum í krafti mćlgi sinnar og friđsemisyfirbragđs, ekki sízt ţegar hann hefur illt í hyggju, eins og viđ ţekkjum úr Icesave-málunum.

  • "Bankasýsla ríkisins mun á nćstu mánuđum ţurfa ađ taka mikilvćgar ákvarđanir er snúa ađ íslensku fjármálakerfi. Miklu skiptir ađ sćmilegur friđur ríki um starfsemi stofnunarinnar og ţćr ákvarđanir sem hún mun taka,"

segir í yfirlýsingu stjórnarinnar. Stengrímur hefur ugglaust gert henni grein fyrir ţví, ađ viđ hana yrđi enginn friđur, međan hann sćti á stóli fjármálaráđherra.

Steingrímur er engu síđur einráđur en Jóhanna og Össur og Guđbjartur Hannesson, hinn nýi erfđaprins Samfylkingar – mađur sem hefur sýnt hćfni sína til ţess međ ţví ađ svíkja gersamlega sín loforđ um St. Jósefsspítala í Hafnarfirđi, eins og lesa má í fínni grein eftir Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur í Fréttablađinu í dag. Guđbjartur rústađi spítalanum, útrýmdi honum!!! – og ţađ ţvert á gefin fyrirheiti!!!

Ríkisstjórnin lafir á atkvćđi Ţráins Bertelssonar, sem t.d. má ekki detta í ţađ án ţess ađ allt leiki á reiđiskjálfi í Stjórnarráđi Íslands, svo sem frćgt er orđiđ og birtist í óđagotsferđ Össurar út á flugvöll og beint á Vog, međ visst farteski.

En í krafti ţessa nauma meirihluta beita Jóhanna, Steingrímur og Helgi Hjörvar (formađur viđskiptanefndar Alţingis) ofríki og ţrýstingi til pólitískra ráđninga og til tryggingar ţví einrćđisvaldi sínu, sem ţau hafa fariđ jafn-illa međ og raun ber vitni – og einmitt ekki sízt í banka- og skuldamálum landsmanna, ţar sem ţau hafa gersamlega brugđizt.

Á t.d. ađ líđa ţađ, ađ Arion-banki eignist eina stćrstu útgerđ landsins, HB Granda, án ţess jafnvel ađ upplýst hafi veriđ um eignarhald á bankanum?!!!!!!

Ábyrgđin er ríkisstjórnar Steingríms og Jóhönnu, hvort sem niđurstađan verđur, ađ eignarhaldiđ komist í hendur erlendra banka eđa útrásarvíkinga sem keyptu upp kröfubréf í gömlu bönkunum

Eru engin takmörk fyrir óstjórninni og spillingunni í ţessu landi undir Jóhönnustjórn og Steingríms Jóhanns Sigfússonar? 

Ég verđ međ erindi í Útvarpi Sögu í dag kl. 12.40–13.00. 


mbl.is Stjórn Bankasýslu vill hćtta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband