Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Landbyggđarţingmađur byrjar rándýrt landsbyggđarpot, sem orđiđ getur mannskćtt!

Ţađ er ekki nóg ađ vera fínn í tauinu til ađ mćla af viti. Björgvin G. Sigurđsson hefur ekki reynzt happadrjúgur stjórnmálamađur og ćtti bara ađ hćtta starfinu. Nú vill hann ekki taka skynsemi- og hagkvćmnirökum um ađ halda Gćzlunni í Reykjavík, – Keflavík skal ţađ vera, af ţví ađ sá stađur tilheyrir hans kjördćmi.

Ţađ versta viđ ţennan ţankagang er ekki ţađ, ađ flutningur Gćzlunnar yrđi rándýr umbreyting (umbylting raunar), og heldur ekki hitt, ađ ţetta myndi valda starfsmönnum hennar og fjölskyldum ţeirra afar miklum óţćgindum, heldur hitt, ađ ţađ myndi minnka viđbragđsflýti ţyrlusveitar Langhelgisgćzlunnar verulega og ţar međ bjóđa heim hćttu á ótímabćrum dauđsföllum. 


mbl.is Segir máliđ á forrćđi ţingsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fósturdeyđingum fjölgađi um nćr 100 á tveimur árum

Ţćr voru (ađgerđir á íslenzkum konum hér á landi) 877 áriđ 2007, en 955 áriđ 2008 og 970 áriđ 2009. Ţrátt fyrir ţessa fjölgun finnur Landlćknisembćttiđ sér yfirleitt leiđir til ađ búa til fyrirsagnir ţar sem flest virđist hér horfa til góđs í ţessum efnum. Ţađ gerist í nýju fréttabréfi ţađan eins og oft áđur. Vandlega er ţar t.d. ţagađ yfir ţví, hver aukingin hefur veriđ síđustu tvö árin.

Ţađ er eins og međ ríkisstjórnina: Ţeir, sem hafa eitthvađ ađ fela, finna sér leiđir til ađ fela hlutina, en "frćgt" er ţađ, ađ í frumvarpi Jóhönnu Sigurđardóttur "til ađ auka rétt almennings til opinberra upplýsinga" er gert ráđ fyrir 110 ára leynd á ýmsum málum – 40 árum lengri tíma en sćnska leyniţjónustan fćr ađ fela sín gögn! – Ţetta fólk hefur eitthvađ ađ fela!


mbl.is Fćrri ungar konur í fóstureyđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virđingartitill Vilhjálms

Cambridge er yndisleg háskólaborg og prinsinum heiđur ađ ţví ađ verđa hertogi af Cambridge. Ţetta eru glćsileg hjón, Vilhjálmur og Kate, og ţótt ég horfi ekki á brúđkaupiđ í beinni, skulum viđ vona, ađ framtíđ ţeirra verđi farsćl fyrir land og ţjóđ.
mbl.is Hertogahjónin af Cambridge
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hörđ gagnrýni ţingmanna á drög ađ međvirkri ályktun ţingmannanefndar Esb. og Íslands

"Sagđi Gunnar Bragi [alţm.] m.a. ađ ţađ ferli sem í gangi vćri í kjölfar umsóknarinnar um ađild ađ ESB vćri engan veginn í samrćmi viđ ţađ umbođ sem veitt hefđi veriđ af Alţingi. Ţannig vćri ekki lögđ áhersla á ađ láta reyna á meginhagsmuni Íslands heldur gert ráđ fyrir ađ taka fyrst fyrir „létta“ kafla í viđrćđunum viđ sambandiđ. Ţá vćri mikil áhersla greinilega lögđ á „innleiđingu sameiginlegra reglna, ađ ţví er virđist til ađ flýta ferlinu.“ – Ţetta var (skv. heimild Mbl.is) hluti af tölvubréfi Gunnars Braga Sveinssonar, ţingflokksformanns Framsóknarflokksins, til ţingmannanefndarinnar.

 • "Íslenskir ţingmenn í sameiginlegri ţingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins (ESB) alvarlegar athugasemdir viđ drög ađ ályktun sem til stóđ ađ nefndin sendi frá sér á öđrum fundi sínum sem haldinn var í dag. Ţóttu drögin, sem samin voru í Evrópuţinginu, mjög ámćlisverđ af ýmsum ástćđum og var sú ákvörđun tekin vegna óeiningar um drögin ađ nefndin sendi ekki frá sér ályktun í tilefni fundarins.
 • Ţannig munu međal annars hafa komiđ athugasemdir viđ drögin ađ ályktun frá Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni og Ólöfu Nordal, ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins, Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, ţingmanni Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs," auk bréfsins frá Gunnari Braga Sveinssyni (Mbl.is).

Í bréfi sínu kemur Gunnar Bragi upp um tilganginn augljósa međ ţví áformi ríkisstjórnarinnar ađ stokka upp ráđuneyti Stjórnarráđsins – ţetta vćri "vćri hluti af ađlögunarferlinu ađ ESB. Ekki vćri hćgt ađ fagna ţeim breytingum eins og gert vćri ráđ fyrir í drögunum frekar en ferlinu sem slíku." (Mbl.is).

Og hann var ekkert ađ hlífa ţeim viđ sannleikanum um fleiri hluti. Í drögunum ađ ályktun ţingmannanefndanna gerđust menn svo djarfir ađ "hćla Schengen-samstarfinu um afnám innri landamćragćslu sem Ísland er ađili ađ ásamt Noregi, Sviss og ríkjum ESB," en Gunnar Bragi taldi vafamál hvort nokkur ástćđa vćri til ţess. Má í ţví sambandi minna á gríđarlega andstöđu međal almennings gegn einmitt ţessu Schengen-kerfi, sem hefur ekki veitt Íslendingum ţađ "frelsi" frá vegabréfum, sem lofađ var, en hins vegar opnađ landiđ fyrir mafíósum og alls konar fólki sem komizt hefur inn á Schengenösvćđiđ og getur ţví vađiđ hér inn án ţess ađ sýna passa.

Einmitt á síđustu sólarhringum fer fram skođanakönnun á vef Útvarps Sögu, ţar sem spurt var: "Eiga Íslendingar ađ segja upp Shengen-samningnum?" Ţar hafa 92,55% sagt JÁ, en 6,47% NEI af 828, sem svarađ hafa, ţegar ţetta er ritađ.

 • Og enn af áliti Gunnars Braga: "Ennfremur vćri ţađ einkennilegt ef ćtlunin vćri ađ álykta međ ESB um stöđu íslensks efnahagslífs í ljósi ţess ađ sambandiđ hefđi lagt sig fram viđ ađ skađa ţađ međ ţvingunum í Icesave-málinu." (Mbl.is).

Gunnar hefur reynzt afar einarđur ţingmađur í flestum málum frá kosningunum fyrir tveimur árum og ánćgjulegt ađ fylgjast međ ferli hans og ţingrćđum. Hann er greinilega ekki mađur, sem ćtlar ađ láta hina ströngu skilmála Framsóknarflokksins fyrir hinum ađ öđru leyti misráđna stuđningi viđ inntökuumsóknina áriđ 2009 falla í ţagnargildi. Ţađ kemur m.a. fram í ţessum áherzlum hans:

 • "Ţá vćri viđurkenning á mikilvćgi sjávarútvegs og landbúnađar fyrir Íslendinga engan veginn nćgjanleg. Orđalag um ađ fundnar verđi lausnir í ţeim efnum sem komi til móts viđ alla ađila bendi ekki til ţess ađ ćtlunin sé ađ standa vörđ um ţessar tvćr atvinnugreinar." (Endursögn Mbl.is úr bréfinu.)

Og ţetta:

 • "Stađfest vćri auk ţess í drögunum ţađ sem haldiđ hefđi veriđ fram ađ unniđ vćri „ađ skipulagsbreytingum innan stjórnsýslunnar svo hún verđi tilbúin ef til inngöngu kemur."

Ríkisstjórnin hefur flutt og keyrt í gegn hvert smánarmáliđ á fćtur öđru – og ađeins veriđ stoppuđ af í einu ţeirra međ samstöđu Icesave-andstćđinga. En hér er málarunan:

 1. Esb.innlimunarumsóknin, ţvert gegn stjórnarskrá. 
 2. Icesave I.
 3. Icesave II.
 4. Icesave III.
 5. "Stjórnlagaráđs"-máliđ 
 6. Fjölmiđlalög í 70 greinum – nánast ţvert gegn tjáningarfrelsisákvćđum stjórnarskrárinnar.
 7. Frumvarp um "upplýsingalög" sem leyfa stjórnvöldum ađ fela sín ljótustu mál allt ađ 110 árum, ţ.. 40 árum lengur en ströngustu leyndarmál sćnska hersins og leyniţjónustunnar!
 8. Frumvarp Jóhönnu um ađ ekki verđi lengur lögbundiđ hvađa ráđuneytum menn gegna – kjörlendi búiđ til fyrir geđţóttastjórn hennar og frekari yfirgang á hendur sjárvarútvegsráđherra landsins, til viđbótar viđ andstjórnarskrárlegar yfirtrođslur Össurar gagnvart ráđuneytisverkum Jóns Bjarnasonar.

Sem betur fer eru ţessi stjórnvöld farin ađ sýna ţess ýmis órćk merki, ađ senn geispi ţau golunni.


mbl.is Drög ađ ályktun harđlega gagnrýnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Feluleikur međ óţćgileg sannindi

Árni Ţór Sigurđsson alţm. vill greinilega gera lítiđ úr ágreiningi ţingmannanefndar Íslands og Esb., en í fréttinni Drög ađ ályktun harđlega gagnrýnd sést, ađ ţetta snýst ekki bara um, ađ ţađ hafi "ekki alveg [veriđ] einhugur í hópi Evrópuţingmannanna" um málin né ađ hjá Íslendingunum hafi einfaldlega veriđ "mismunandi skođanir á ţví hvort menn ćttu ađ vera ađ álykta og hversu mikiđ," ţví ađ ágreiningurinn var afar mikill og ţađ um grundvallarmál og allt í raun upp í háa loft í ţessum nefndum!

Árni átti lykilţátt í verkstjórn Esb.-umrćđu og afgreiđslu á Alţingi áriđ 2009, og fór honum ţađ afar illa úr hendi. 10 milljón kr. Esb.-styrkţeganum var svo sem ekki treystandi til meira.

Ég mun blogga um hina (eldri) fréttina, ţá sem vísađ var til hér í 1. setningu.

En viđ Íslendingar eigum fulla heimtingu á ţví ađ fá ađ sjá, hvađa tillögur bárust frá fulltrúum Esb.ţingsins í ţingmannanefndinni.


mbl.is Ákveđiđ ađ hćtta viđ ađ álykta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjör vígslubiskups verđur endurtekiđ - en lög um stjórnlagaţing voru óvirt og kosningin ekki endurtekin ţrátt fyrir lagaskyldu

Kirkjunnar menn hafa ţó ţá sómatilfinningu ađ endurtaka vígslubiskupskjöriđ – ekki kom annađ til greina hjá ţeim. Öđruvísi er stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur fariđ. Hún ţverbraut lög um stjórnlagaţing og almenn kosningalög og bjó til gervi-stjórnlagaţing í stađinn međ sama fólkinu og kosiđ var ólöglegri kosningu!

"Stjórnlagaráđsfulltrúarnir" 25 eru ekki fulltrúar ţjóđarinnar, heldur meirihluta alţingismanna. Berlega er komiđ í ljós, ađ olnbogafrekir menn í hópnum ćtla ađ nota tćkifćriđ og stuđla ađ ţví međ klókindum, ađ ţjóđin verđi svipt stjórnarskrárvörđum fullveldisréttindum og jafnframt gefiđ leyfi ţar til ađ framselja löggjafarvald til "yfirţjóđlegra stofnana" – og eiga ţar viđ eitt og ađeins eitt: Evrópusambandiđ, sem ţessir menn hafa gerzt málpípur fyrir um langt árabil (Vilhjálmur Ţorsteinsson, Eiríkur Bergmann Einarsson, Guđmundur Gunnarsson, Ţorvaldur Gylfason, Gísli Tryggvason, Pavel Bartozek o.fl. virđast mér allir í ţessum hópi).

1. Međ lögum um stjórnlagaţing (nr. 90 25. júní 2010) var a) vísađ til almennra kosningalaga, ţannig ađ ţađ var 100% eđlilegt, ađ kröfur ţeirra síđarnefndu laga voru í úrskurđi Hćstaréttar fyrr á ţessu ári gerđar ađ mćlistiku og forsendu fyrir mati á ţví, hvort kosningin hefđi fariđ löglega fram; b) ennfremur var í lögunum um stjórnlagaţing kveđiđ skilmerkilega á um, ađ til Hćstaréttar Íslands skyldu berast hugsanlegar kćrur vegna frambođs manna og kjörs ţeirra, sem og um kosningarnar og reglur um ţćr. Stjórnvöld, sem sjálf sömdu ţessi lög, geta ţví ekki kvartađ eftir á og látiđ eins og Hćstiréttur hafi veriđ međ slettirekuhátt eđa misbeitt valdi sínu.

2. Hćstiréttur úrskurđađi kosningarnar og kjör mannanna tuttugu og fimm brjóta í bága viđ lög ţar um og ađ ţađ vćri ţví ógilt.

3. Í samrćmi viđ ţađ afturkallađi landskjörstjórn kjörbréf 25-menninganna.

4. Skv. ákvćđum kosningalaga, sem náđu yfir ţetta og jafnan hefur veriđ fariđ eftir, átti ađ endurtaka kosninguna. Ţađ var ekki gert!  

Međ ţessu var brotiđ gegn lögum Alţingi um stjórnlagaţing, brotiđ á ţjóđinni og ţverbrotinn réttur annarra frambjóđenda á ţví ađ fá kosninguna endurtekna.

Sú ađferđ stjórnvalda ađ bjóđa síđan, án nokkurs rökstuđnings, nćr tvöföldun stjórnarráđssetunnar miđađ viđ ţá tvo mánuđi, sem stjórnlagaţingiđ átti ađ sitja, og ađ flagga ţessu tilbođi, međan ógiltu "fulltrúarnir" 25 voru ađ velta fyrir sér, hvort ţeim vćri siđferđislega stćtt á ţví ađ taka sćti í "stjórnlagaráđi", sú ađferđ var trúlega hugsuđ sem lúmskt bragđ til ađ fá sem flesta ţar til ađ segja "já", enda um meira en milljón kr. tekjuaukningu ađ rćđa!

Ríkisstjórnin hefur alltaf peninga til óţurftarmála, ekki til ađ verja fólkiđ í landinu né til ađ lćkka álögur á ţađ, ţótt neyđ standi jafnvel fyrir dyrum.

Ţessi dćmi hér á undan eru til marks um, ađ siđferđi kirkjunnar manna sé ţó ennţá snöggtum skárra en ţeirra lögbrjóta sem ráđa í Stjórnarráđshúsinu viđ Lćkjartog.


mbl.is Kosning til vígslubiskups ógilt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bretar hafa hagsmuna ađ gćta ađ fara ekki međ Icesave í dómsmál. Financial Times-blađamađur kórónar stuđning ţess blađs viđ málstađ Íslands međ góđri grein

John Dizard, dálkahöfundur hjá Financial Times um áratuga skeiđ, gerđi ráđ fyrir, ađ ísl. kjósendur myndu samţykkja Icesave-III. Ţegar ţađ gerđist ekki, fór hann ađ skođa rökin fyrir ţví, ađ ísl. skattgreiđendur ćttu ekki ađ bćta fyrir Icesave-skađann ... og sannfćrđist um, ađ brezk stjórnvöld hafi ţarna í 1. lagi alls ekki unniđ mál fyrir dómstólum, og í 2. lagi vilji yfirvöld í Bretlandi "eđlilega ekki skapa fordćmi sem geti kallađ á háar kröfur á breska banka síđar," sem og á brezka ríkiđ (ţ.e. ef brezk yfirvöld álpast til ađ reyna ađ búa til ţađ fordćmi, ađ íslenzka ríkiđ verđi taliđ ábyrgt fyrir Landsbankanum).

 • Mat Dizards er ţetta: "Ótti breskra stjórnvalda viđ ađ dómur gegn Íslandi í Icesave-deilunni geti skapađ bótakröfu á hendur ţeim síđar vegna falls breskra banka skýrir hvers vegna ţau hafa ekki beitt sér af hörku fyrir ţví ađ deilan komi til kasta dómara." (Mbl.is.)

Financial Times hefur í leiđurum sínum margoft tekiđ afstöđu međ Íslendingum í Icesave-málinu (skođiđ dćmi um ţađ međ ţví ađ slá nafn blađsins inn í leitarapparat hér í vinstra dálki, einnig á bloggsíđu Ţjóđarheiđurs).

Varđandi fyrra atriđiđ ("Í 1. lagi... ") vitnar Dizard í ţađ "álit Tobiasar Fuchs, sérfrćđings í lögum hjá Evrópuháskólanum í Frankfurt, ađ Ísland hafi ekki brotiđ gegn ákvćđum tilskipunar Evrópuţingsins og ráđsins um innlánatryggingarkerfi," ţ.e. gegn tilskipuninni 94/19/EC. 

Og í 3. lagi bendir Dizard á enn eitt atriđiđ, sem mćlir međ málstađ Íslands:

 • Dizard bendir á ađ 2004 hafi Evrópudómstóllinn úrskurđađ ađ engin ríkisábyrgđ hlytist af ófullkomnu eftirliti međ fjármálastarfsemi. (Mbl.)

Sjá nánar um ţetta mál á vef Ţjóđarheiđurs, hér: Hvers vegna Bretar fara ekki í dómsmál - enn ein grein í Financial Times viđurkennir sterkan málstađ Íslands í Icesave-máli

Rök Icesave-borgunarsinna eru hrunin eins og spilaborg. Samt er hrćđsluáróđurinn enn í gangi, nú einkum gegn "dómstólaleiđinni" – leiđ sem hvorki Ísland né Bretland eru líkleg til ađ biđja um! 


mbl.is Bretar forđast dómsmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eđlileg leiđ ţriggja VG-ţingmanna: ţingflokkur sennilega stofnađur

Ţessi ţrjú, Lilja, Atli og Ásmundur Einar, hafa sama umbođ frá kjósendum sínum og ađrir ţingmenn Vinstri grćnna. Kjörbréf ţeirra er ekki síđur gilt en Steingríms J. Sigfússonar, sem hefur svikiđ sín helztu áherzlumál fyrir kosningarnar 2009. Gangi ţeim allt í haginn ađ viđhalda sínu siđferđislega sjálfstćđi – og ađ standa međ Íslandi gegn ágengni Evrópusambandsins og lymskufullra ţjóna ţess hér á Íslandi.

Tilkoma ţessa nýja ţingflokks, sem einnig yrđi ţingflokkur Vinstri grćnna, verđur stöđug áminning til yfirgangsfullra leiđtoga hins VG-ţingflokksins um ađ fara hvergi, í ţókknan viđ Samfylkingu, fram úr ţví, sem ţeim yfirtrođsluflokki var lofađ, m.a. í skilmálum umsóknar um inntöku í Esb. Nú ţegar er komiđ i ljós, ađ utanríkisráđherrann blekkti ţingheim áriđ 2009 og ađ umsóknarferliđ er í grundvallaratriđum annađ en stefnt var ađ. Ennfremur bólar hvergi á ţví, ađ ríkisstjórnin standi fast á ţeim skilyrđum, sem sett voru, né ađ hún gangi einarđlega eftir ţví, ađ Brusselvaldiđ svari henni undanbragđalaust um ţau skilyrđi inntöku í ţetta stórveldabandalag. Ástćđan er augljós: Ţau vita sem er, ađ á ţeim skilmálum verđur ekki samiđ viđ Íslendinga.

Og svo ađ ţađ sé algjörlega ljóst: Jafnvel ţótt svo ótrúlega fćri, ađ gengizt yrđi viđ ţeim skilmálum í einhverri mynd, ţá kemur aldrei til greina í mínum huga ađ ganga til ađildarsamnings viđ Esb. Allsvaldandi yfirráđ Esb. til löggjafar koma t.d. ein sér í veg fyrir, ađ ţađ komi nokkurn tímann til greina.


mbl.is Stofna vćntanlega ţingflokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorleifur Jónsson yrkir hér í anda Petrarca og gengur harla langt!

Sú liststefna í bókmenntum á sér einna helzt uppruna hjá Petrarca ađ yrkja um vonlausar, óendurgoldnar ástir. Skáldiđ leggur sig marflatt fyrir hinni elskuđu, en er ţó á stundum farinn ađ kveđa um kulda hennar og hatur! Ţetta getur orđiđ makalaust fyndiđ á köflum, en margt af ţessu er ţó međal rómantískustu ljóđa.

Ekki geri ég lítiđ úr hinum ítalska Petrarca (1304–1374), hann er magnađur og sonnettur hans eilíft viđfangsefni góđra manna; jafnvel ég hef ţýtt tvćr af ţeim. 

 

ÁSTIN. 

 

Ástunum fylgja ćtíđ vann                  (fylgja vann = fylgdi)

efi og sorg, er kvelja mann; 

hjartađ andvarpar hryggt og mótt, 

hverfa dagar í myrkri og nótt. 

 

2. 

Einmana stend og andvarpa, 

af ástunum dey eg ljemagna; 

eg vissi ađ ást međ örvar var, 

en eg sje ţćr nú banvćnar.  

 

3. 

Fugl! er lifir í frelsi enn, 

forđast net ţau, er tćla menn, 

ástarblossar — mitt hjal ţú heyr — 

hjartađ brenna, og vonin deyr. 

 

4. 

Fugl var eg, uggđi ekki hót, 

yndislegt brosti voriđ mót,

en bráđum gekk snöru egnda í 

ásta, og fjekk mitt tjón af ţví. 

 

5. 

Hver sá, er aldrei elska vann,                   (elska vann = elskađi)

aldrei til kvala finnur hann; 

kuldi og ólund kvelja hann ei, 

er koma af ţví, ađ unna mey. 

 

6. 

Marklausa drauma dreymdi mig, 

draumur gaf von ađ fengi eg ţig; 

en öll sú von er einbert tál, 

örmagnast ţví og kvelst nú sál. 

 

7. 

Ljósiđ eina og yndi mitt! 

ólundarlegt er tillit ţitt; 

ástarfuglinn! eg elska ţig; 

ertu svo breytt ađ hata mig.  

 

8. 

Tárum flóa mín augun í, 

auminginn sćlli mjer er ţví; 

blíđkast lát! svo ađ biđill ţinn 

bíđi eigi ţegar dauđa sinn.  

 

9. 

Blóđiđ stöđvast mjer ćđum í, 

af angist og kvöl eg tćrist ţví; 

en harđara steini er hjarta ţitt, 

ţú hirđir öngu ţótt springi mitt.  

 

10. 

Ţú byrlar mjer eitur, ástamey! 

ađeins af ţínum völdum dey; 

líf mitt er hörđ og langvinn kvöl, 

lánvana ást og hryggđ og böl.  

 

11. 

Öndin er sćrđ og blóđugt brjóst, 

blíđkast láttu og minnka ţjóst; 

en nú um seinan sje eg ţađ, 

ađ sorgin og gleđin fylgjast ađ. 

  

Ţorleifur Jónsson. 

 

Birt í Norđanfara, 14. ár, 39.-40. tbl., 26. okt. 1875. Ţetta gćti veriđ síra Ţorleifur Jónsson, prestur á Skinnastađ (f. 1845), fremur en sá alnafni hans, f. 1794, sem skrifađi ţetta rit skv. Gegni: Ćfisaga Jóns Gíslasonar : prófasts og riddara. Eins kann ţetta ađ vera lítt kunnugt alţýđuskáld. En vel er kveđiđ – og tilfinningin alveg keyrđ í botn!


ŢUNGLYNDI

Oft er ţađ gott, er gamlir kveđa, en ţetta er nú í ţađ ţunglyndasta. Hygg ég reyndar, ađ hér sé einkennum ţunglyndis merkilega lýst, ekki ađeins feluleiknum međ ţađ (1.-3. vers), heldur líka ţeirri blöndu fróunar og ofsagleđi, sem ţarna tengist ţví ađ sökkva sér í eigin friđleysi (4.-6. vers). Vćri ţetta kannski athugunarefni fyrir ţá sem fást viđ geđlćknisfrćđi.

En ljóđiđ mun vera um einnar og hálfrar aldar gamalt, birt í tímariti ţá:

 

ŢUNGLYNDI. 

 

Eina sumir ćtla sig 

ađeins reyna kífiđ; 

en allir hyggja ýtar mig 

ánćgđan međ lífiđ.

 

Hag minn kvarta' eg aldrei um, 

armćddur og hljóđur, 

helvízkum fyrir heiminum. 

— hann er ei svo góđur — !

 

Út í lífsins iđustraum 

óđur mjer jeg fleygi, 

rćki heimsins gleđi' og glaum, 

en gleđi finn ţó eigi.

 

Undarlegast ţađ er ţó, 

ađ ţá jeg vesall mađur 

enga hef í hjarta ró, 

helzt er jeg ofsaglađur. 

 

Innvortis mig eitur sker, 

ólga í hjarta sýđur, 

sem nöđrubit — í hjarta hver —, 

hlátur-beiskt mjer svífur. 

 

En ef syngja' eg aleinn má 

ýta fjćrri glaumi, 

fróun sálin finnur ţá 

friđsćlum í draumi. 

 

Beisku galli blandast ć

beztu unađs stundir, 

sanna gleđi fyrst jeg fć 

foldarsverđi undir. 

 

J. Ó. 

Birt í Norđanfara, 6. ár, 1.-2. tbl., 8.1. 1867, s. 4. 

Naumast getur höfundurinn veriđ Jón Ólafsson, bróđir Páls Ólafssonar, skáldsins mikla, ţví ađ Jón sá (ritstjóri, alţm. og skáld) hefđi ţá ekki veriđ fullra 17 ára. En vel er kveđiđ – og ţó tćpitungulaust.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband